Vísir - 11.03.1981, Blaðsíða 19
Miövikudagur 11. mars 1981
19
ytsm
Brynjólfur Rósa
önfjörö Steinsson Daviösdóttir
Brynjólfur önfjörö Steinsson lést
1. mars sl. Hann fæddist 20.
janúar 1921 á ísafiröi. Foreldrar
hans voru ölöf Guömundsdóttir
og Steinn Sigurösson. Brynjólfur
varyngstur niu barna. Brynjólfur
hóf störf i Stálsmiöjunni og lauk
prófi I járnsmiöi áriö 1953. Mörg
siöustu árin vann hann i Stálvik
og var þar trúnaöarmaöur félags
sins. Ariö 1946 kvæntist hann
eftirlifandi konu sinni, Huldu
Steinþórsdóttur. Þeim hjónum
varð ekki barna auöiö. Brynjólfur
veröur jarösunginn i dag, 11.
mars frá Fossvogskirkju kl. 13.30.
Rósa Dviösdóttir, Kroppi, lést 1.
mars sl. Hún fæddist 11. mars
1902. Rósa var gift Glsla Arnasyni,
en hann varö bráökvaddur áriö
’71. Þá flutti Rósa til Uppsala I
Sviþjóð til einkadóttur þeirra
hjóna. Rósa naut siðustu ára
sinna hjá dóttur sinni og þrem
barnabörnum. Otför hennar fer
fram i dag, 11. mars.
íeiöalög
Borgarfjöröur um næstu helgi,
góð gisting I Brautartungu, sund-
laug, gönguferðir, einnig á
skiðum. Fararstj. Jón I. Bjarna-
son. Farseðlar á skrifst. Otivistar
s. 14606.
Páskaferöir:
Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli.
Noröur-Sviþjóö, ódýr skiða- og
skoöunarferö.
Otivist
66 ára er i dag, 11. mars, Eggert
Magnússon.fyrrum sjómaöur, nú
starfsmaður hjá BÚR.til heimilis
aö Bjargi I viö Nesveg á Sel-
tjarnarnesi.
tilkyzmmgar
Kirkjufélag Digranesprestakalls
heldur bingó i Vighólaskóla
v/Digranesveg laugardaginn 14.
þ.m. kl. 14.00.
Fjölmennið og styðjiö gott
málefni.
Nefndin.
Árnesingamót 1981.
veröur haldiö i Fóstbræöraheim-
ilinu viö Langholtsveg, laugar-
daginn 14. mars og hefst með
borðhaldi kl. 19.00.
Heiðursgestir mótsins veröa þau
Guörún Loftsdóttir og Pálmar Þ.
Eyjólfsson, tónskáld og organisti
á Stokkseyri.
Arnesingakórinn syngur, Elisa-
bet Eiriksdóttir syngur einsöng
og hljómsveit Hreiöars 01. Guö-
jónssonar leikur fyrir dansi.
Miðar fást i Bókabúö Lárusar
Blöndal, Skólavöröustig 2, s.
15650.
. Arnesingafélagiö i Reykjavik.
Kvennadeild Slysa varnafélags
tslands I Rvfk.
Aöalfundur veröur fimmtud. 12.
mars kl. 20 i húsi SVl á Granda-
garöi. Kosiö I stjórn og nefndir,
ársreikningar lagöir fram og lög-
in rædd. Skemmtiatriöi, kaffi.
Konur fjölmenniö.
Stjómin
Kvennadeild flugbjörgunar-
sveitarinnar
Heldur fund miövikud. 11. mars
kl. 20.30. Spiluð veröur félagsvist.
Takiö meö ykkur gesti.
Stjórnin
Frá ÍFR
Innanfélagsmót i boccia veröur
haldiö helgina 21.-22. mars. Þátt-
taka tilkynnist til Lýðs eöa Jó-
hanns Péturssonar I slma 29110
eða Elsu Stefánsdóttur i sima
66570fyrir 16. mars. Muniö aö til-
kynna þátttöku i borötennis-
keppnina 16. mars.
Laugardaginn 14. mars kl. 15
veröur haldiö i anddyri Laugar-
dalshallar tslandsmeistaramót
unglinga í lyftingum. Þátttaka
tilkynnist til ritara L.S.l. Hall-
grims Marinóssonar, varafor-
manns L.S.t. Hauks Guömunds-
sonar eöa bréflega á skrifstofu
sambandsins tþróttamiöstöðinni
Laugardal eigi siöar en 7. mars.
Þátttökugjaldkr. 30 greiöist fyrir
vigtun.
Lyftingasamband tslands
Foreldraráögjöfin
Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra
og börn. Upplýsingar i sima 11795
(Barnaverndarráð tslands).
Skiöalyftur i Bláfjöllum: Uppl. I
simsvara 25166 og 25582
Kvöldsimaþjónusta SAA: Frá kl.
17-23 alla daga ársins simi 81515.
Gefin hafa veriö saman I hjóna-
band i Hvalsneskirkju af sr.
Guömundi Guömundssyni,
Jónina Þórarinsdóttir og Gunnar
Stigsson. Heimili þeirra er aö
Orrahólum 7, Rvik. — Ljós-
myndastofa Gunnars Ingimars-
sonar Suðurveri, — simi 34852.
Gefin hafa veriö saman i hjóna-
band i kirkju aöventista i Lyon i
Frakklandi Magnús Kristjánsson
og Nadége Prat. Heimili þeirra
er i Gollonges, i Frakklandi. —
Ljósmyndastofa Gunnars Ingi-
marssonar, Suðurveri, — simi
34852.
Gefin hafa veriö saman i hjóna-
band I Garöakirkju af sr. Braga
Friörikssyni Steinþóra Þorsteins-
dóttir og Pétur Jónsson. Heimili
þeirra er aö Laufvangi S.Hafnar-
firöi. — Ljósmyndastofa Gunnars
Ingimarss. Suöurveri.simi 34852.
Gefin hafa veriö saman i hjóna-
band i Langholtskirkju af sr.
Siguröi Hauki Guðjónssyni Sólrún
Andrésdóttir og Þorlákur Bend-
er. Heimili þeirra er aö Þang-
bakka 10, Rvik. — Ljósmynda-
stofa Gunnars Ingimarss. Suöur-
veri simi 34852.
Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ* Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Verö frá kr. 750,- Sendum
út á land i póstkröfu ef óskaö er.
Uppl. aö öldugötu 33, simi 19407.
Sófasett.
Til sölu ódýrt, notað sófasett, 4ra
sæta sófi og 2 stólar. Uppl. i sima
83131.
Video
V._______________ J
Myndsegulbandsklúbburinn
„Fimm stjörnur” Mikiö úrval
kvikmynda. Allt frumupptökur
(original). VHS kerfi. Leígjum'
einnig út myndsegulbandstæki i
sama kerfi. Hringið og fáiö
upplýsingar simi 31133.
Radióbær, Armúla 38.
Tækifæri:
Sony SL 8080 myndsegulbands-
tæki. Afsláttarverö sem stendur i
viku. Staðgreiðsluverökr. 12.410.-
Myndþjónusta fyrir viðskiptavini
okkar. Japis hf. Brautarholti 2,
simar 27192 og 27133.
Sportmarkaöurinn Grensásvegl
50 auglýsir:
Hjá okicur er endalaus hljóm-1
tækjasala, seljum hljómtækin
strax, séu þau á staönum. ATH:
mikil eftirspurn eftir llestum
tegundum hljómtækja. Höfum
ávallt úrval hljómtækja á
staðnum. Greiösluskilmálar viö
allra hæfi. Verið velkomin. Opið
frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga kl.
10-12. Tekið á móti póstkröfupönt-
unum i simsvara allan sólar-
hringinn. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50 simi 31290.
Hljóófæri
Tónlistamenn athugiö.
Einstakt tækifæri til að eignast
góðan 3/8 Premier vibrafón á
hálfviröi. Uppl. I sima 10559 i dag
og næstu daga. Ekki missir sá, er
fyrstur fær.
Til sölu:
ALTEC Lancing mikrófónar.
'Takmarkaöar birgðir. Þyrill sf.
Hverfisgötu 84,simi 29080.
Ný og notuð orgel.
Umboðssala á orgelum.
Orgel stillt og yfirfarin af fag-
mönnum,fullkomiö orgelverk-
stæöi.
Hljóövirkinn sf. Höföatúni 2 simi
13003.
Heimilisorgel (skemmtarar) i
úrvali.
Verð og gæði við allra hæfi.
Hammond, Welson og amerisk
Kimbru pianó, úrvalið er hjá okk-
ur. Aratuga reynsla tryggir
viðskiptin. Hljóðfæraverslunin
Rin, Frakkastig 16, simi 17692.
Heimilistaki
Eldavél til sölu.
Uppl. i sima 76957.
Til sölu 225 litra Ignis isskápur
með sér frystihólfi Uppl. i sima
30616.
Hjól - vaqnar
Nýlegt 3ja gira
kvenmannsreiöhjól til sölu. Uppl.
i sima 84614.
Massif boröstofuhúsgögn,
svefnherbergissett, klæðask^par,
og skrifborð, bókaskapar,
lampar, málverk, speglar, stakir
stólar og borö, gjafavörur. Kaup-
um og tökum i umboðssölu.
Antikmunir, Laufásvegi 6, simi
20290.
LUKKUSPIL
Betri fjárhagur
Auðveld og örugg fjáröflun
Spennandi leikur
Biðjið um myndbækling og sýnis-
horn.
Einkaumboð á íslandi:
Kristján L. Möller
Siglufirði
Simar: 71133 hs. — 71700 vs.
Verslun
Fatahengi og haröviöalistar.
Málarabúöin, Vesturgötu 21, simi
21600.
MIÐBÆJAR-BAKARÍ
Brauöa « ktkuvariL
Framleiðum
margar stærðir af kransakökum
og kransakökukörfum úr hinu
þekkta ODENSE marsipan-
massa. Einnig lögum við rjóma-
tertur og marsipantertur eftir
óskum kaupanda.
Geymið auglýsinguna.
A.H. Bridde bakarameistari.
Útskornar hillur fyrir punt-
handklæöi, Diskarekkar eins.
Sænsku tilbúnu punthandklæðin,
dúkar og bakkabönd I stil. Ateikn-
uð punthandklæði, öll gömlu
íslensku munstrin. Áteiknuð
koddaver, áteiknuð vöggusett.
Sendum I póstkröfu. Uppsetn-
ingabúðin Hverfisgötu 74, simi
25270.
Bókaútgáfan Rökkur.
Útsla á kjarakaupabókum og til-
tölulega nýjum bókum. Af-
greiðslan, Flókagötu 15, miöhæö
er opin kl. 4—7 Simi 18768.