Vísir - 11.03.1981, Blaðsíða 12
12
VÍSIR
Miðvikudagur 11. mars 1981
Miðvikudagur 11. mars 1981
VÍSIR
Mikill meirihluti norðanmanna vill virkjun Blöndu:
HÚNVETHIHGAR
CTnMRIUII
dlUlflflUtlU
i
Hundrað manna hópur frá
Norðurlandsk jördæmi vestra#
lagði leið sina í höfuðborgina i
gæn búinn 3.256 undirskriftum
einstaklinga sem hvöttu til þess
að næsti virkjunarkostur lands-
manna yrði Blönduvirkjun!
Fyrstu menn að norðan lögðu
af stað um klukkan 06 i gær-
morgun/ en einnig fór hópur
fólks flugleiðina til Reykjavikur.
Hópurinn sameinaðist síðan i
anddyri Alþingishússins um
klukkan 14 í gær» þar sem Hjör-
leifi Guttormssyni var afhentur
undirskriftalistinn og hann
f-yrstu menn að norðan logðu undirskriftaiistinn og hann ytir i vikutima og tærð var ekk
hvattur til þess aðtaka af skarið hin ákjósanlegasta til slíkra 5
Undirskriftirnar sem fengust verka. ■
eru 56/2% kjósenda á Norður- Eftir afhendingu undirskrifta- 5
landi vestra i síðustu forseta- listanna/ var boðað til blaða- |
kosningum. Þykir það sýna ótvi- mannafundar/ þar sem mönnum ■
rætt hug norðanmanna til verks- gafst kostur á að ræða við for- ■
ins/ þar sem söfnun stóð aðeins svarsmenn aðgerða þessara, auk |
yfir i vikutíma og færð var ekki hinna dyggu stuðningsmanna.j
„Virkjum Blöndu” stóð á stuttermabolum hinna vösku Norðlendinga, sem lögðu leið slna til höfuð-
borgarinnar tii þess aö fylgja stefnumáli sinu eftir.
Sigurður Jack frá Tjörn i
Vatnsnesi Vcstur-Húnavatns-
sýslu taldi aökallandi að raf-
inagnsmál norðlendinga kæmust
i betra horf.
„Atvinnu-
möguleikar
okkar stór-
aukast verði
al virkiun
Blöndu”
- sögðu tveir
norölenskir námsmenn
„Biöndu-
virkjun stuðl-
ar að jafn-
vægi í búsetu”
- sagði Grimur
Gislason á Blönúuosi
„Trúlega vill fólk ekki hugsa
afieiðingar þess til enda ef
náttúrubrot yröu á þeim svæðum
þar sem aðalorkuver þjóðarinnar
eru nú. Afleiöing þess hlyti að
verða miklar hörmungar”, sagði
Grimur Gislason fulltrúi i Kaup-
félaginu á Blönduósi. 1 þessu
sambandi benti hann á að virkjun
Blöndu væri þegar I fyrstu röð
valkosta um næstu virkjanir i
landinu að dómi kunnáttumanna.
Hún fellur vel inn I virkjanakerfi
landsins meö tilliti til orku-
flutnings og stuðlaöi að jafnvægi i
búsetu fólksins i landinu.
Um það land, sem undir færi
við virkjun Blöndu sagði Grimur:
„Framþróun búsetu fólks i land-
inu hefur alltaf kallað á að tekið
væri land af einhverjum landeig-
endum. Og varðandi röskun á lif-
riki má benda á að mikil röskun
fylgir flestum framkvæmdum, og
þar með röskun á lifriki.
Trúlega fáum við harla fátt án
þess að láta nokkuð i staðinn.
Bændum er sagt að halda að sér
höndum og stöðva framþróunina i
framleiðslumálum. En það eru
takmörk fyrir þvi að samfélag
fólks þrifist i strjálbýli. Fyrir þvi
höfum við áþreifanleg dæmi. Og
hvað á þá að gera? Þjóðin verður
að snúa sér að sem fjölþættustu
atvinnulifi og geyma afkomend-
um okkar sem nú lifum.að nýta
alla þá möguleika til landbúnaðar
ihinum hefðbundna gamla stil er
við höfum þekkt og það er vissu-
lega dýrmætur arfur, er fáar
þjóðir eiga, sem við lslendingar”,
sagði Grimur Gislason.
Árdis Erlendsdóttir
(rá Blönduösi:
„Enginn á mðti
Blönduvirkjun
nema Páll
Pétursson”
Þóröur Skúlason.
sveitarstjóri á
Hvammstanga:
Ekki nauð-
synlegt að
tengja hana
stóriðju"
Jón Karlsson: „Atvinnuþróun
verið mjög hæg.
Jón Karlsson, for-
maöur verkalýös-
féiagsins á Sauðárkrókí:
„Vítamíns-
sprauta á
Norðurlandi
vestra”
„Virkjunarframkvæmdirnar
sjálfar ættu að virka sem vita-
minsprauta á Norðurland vestra,
en þar hefur atvinnuþróun verið
mjög hæg og meöaltekjur þar
hvað lægstar af öllum kjördæm-
um landsins”, sagði Jón Karlsson
formaður verkalýðsfélagsins á
Sauðárkróki.
Hann sagði að það væru fyrst og
fremst tvær ástæður fyrir þvi að
nú væri ekki talað um aðrar
virkjanir en stórvirkjanir. Ann-
ars vegar væri það hringtenging
dreifikerfisins sem væntanleg
væri eftir 2-3 ár, og hins vegar
væri það möguleikinn á að stór-
iðja kæmi i kjölfar virkjananna.
„Alkunn rök liggja til þess að
ekki er skynsamlegt að margar
stórvirkjanir séu á tiltölulega
litlu svæði. Það er meðal annars
eitt af þvi sem gerir Blönduvirkj-
un skynsamlega nú, að hún er ut-
an þess eldvirka svæðis sem stór-
virkjunum hefur til þessa verið
þjappað saman á og myndi ekki
breytast með tilkomu Tang-
virkjunar. Rafmagn sem fram-
leitt er með Blöndu er nauðsyn-
legt að komi til nota á landskerf-
inu, en auk þess þarf það að koma
til sérstakra nota til atvinnuupp-
byggingar i kjördæminu”, sagði
Jón Karlsson.
„Ég þekki engan mann norðan-
lands, sem er andvigur Blöndu-
virkjun”, sagði Benedikt
Ragnarsson frá Barkarstöðum i
Miöfirði.
magnsmál okkar komist i betra
horf, svo við séum ekki eingöngu
háö virkjununum sunnanlands”,
sagði Sigurður. Undir þetta tók
skólafélagi hans Benedikt
Ragnarsson frá Barkarstöðum i
Miðfirði. Hann sagði:
„Hvað mig varðar þá er ég i
vðlvirkjun i Fjölbrautaskólanum
og á Norðurlandi eru harla litlir
atvinnumöguleikar fyrir slika
menn. Þá er vist að verði Blöndu-
virkjun að raunveruleika, stór-
aukast atvinnumöguleikar unga
fólksins á meðan unnið er við
uppsetningu virkjunarinnar, auk
þess sem fjöldi starfa kæmi með
ýmiskonar fyrirtækjum sem yrðu
sett upp i tengslum við
virkjunina”.
ÞeirSigurður og Benedikt töldu
sig ekki þekkja nokkurn mann
Norðanlands sem væri andvigur
Blönduvirkjun. Það væri almenn
samstaða um þetta og sem dæmi
um hið aðkallandi verkeíni sagði
hann að i Fjölbrautaskólanum i
Breiðholti væru um 30 manns úr
Húnavatnssýslum, sem að öllum
likindum yrðu að leita utan sins
sveitarfélags, ef atvinnumögu-
leikarnir sem Blönduvirkjun
skapar væru ekki nýttir.
„Framþróun búsetu i landinu
hefur alltaf kallað á að tekiö væri
land af einhverjum landeigend-
um”, sagði Grimur Gislason á
Blönduósi.
„Ég hcld að það sé enginn á
móti Blönduvirkjun nema Páll
Pétursson”, sagði Ardis Erlends-
dóttir frá Blönduósi.
Hún sagðist hafa komið suður i
einkabil og hafa lagt af stað
klukkan hálf sex um morguninn.
„Ég hef áhuga á að fylgjast
með þvihvernig þettamál þróast,
enda er það mjög mikilvægt fyrir
Ardis Erlendsdóttir: „Áriðandi
að leggja málinu lið”.
okkur á Blönduósi. Við erum á
láglaunasvæði og unga fólkið flýr
Blönduós vegna þess að það eru
betri atvinnuhorfur og hærri laun
annarsstaðar”.
Árdis sagðist hafa verið fimm
: klukkustundir á leiðinni suður en
1 sér hefði þótt áriðandi að leggja
málinu lið.
„Hagsmunamál allra”
Guðmundur
Guðmundsson frá
Blönduósi:
„Vildi leggja
mitl af mörk-
um til bess að
fá virkjunina”
„Ég vildi leggja mitt af mörk-
um til þess að fá virkjunina”,
sagði Guðmundur Guðmundsson
frá Blönduósi þegar blaðamaður
spuröi hann hvers vegna hann
hefði veriö að leggja á sig langt
feröalag að norðan til þess eins að
vera viðstaddur þegar ráðherra
væru afhentir undirskriftalistar.
„Ég tel Blöndu langsamlega
hagkvæmasta virkjunarkostinn
og hún myndi styrkja mjög at-
vinnulifið fyrir norðan og efla
iðnaðinn”, sagði Guðmundur.
Hann sagðist vera þess fullviss
aö mikill meirihluti fólks fyrir
norðan væri fylgjandi virkjun-
inni, og það væru i rauninni að-
eins örfáir menn sem væru henni
andvigir.
„Ég býst við að stuðningur við
virkjunina sé jafn mikill hjá fólki
i öllum stjórnmálaflokkum, enda
er hér um að ræða hagsmunamál
allra”, sagöi Guðmundur, sem
ætlaði aftur norður i gærkvöldi.
„Eitt þeirra atriöa, sem gerir
Blönduvirkjun mun hagkvæm-
ari og eðlilegri valkost en aðra
stórvirkjunarkosti er staðsetn-
ing”, sagði Þórður Skúlason,
sveitarstjóri á Hvammstanga.
Þvi til staðfestingar taldi
Þórður meðal annars upp eftir-
farandi: Blönduvirkjun liggur
langt frá eldvirkum svæðum og
er þess vegna ekki i neinni hættu
gagnvart eldsumbrotum.
Virkjunin sjálf og allar linur frá
henni eru utan þeirra svæða þar
sem búast má viö miklum jarð-
hræringum. Suðurlandsskjálfti
næði til dæmis ekki til neinna
mannvirkja virkjunarinnar.
Virkjunin myndi stórauka
öryggi i rafmagnsmálum á
Norðurlandi vestra, þar sem
grunnorka er hvað minnst á
landinu og öryggisleysi i raf-
magnsmálum mest.
Þórður taldi það einnig til
kosta við Blönduvirkjun, að hún
væri þannig staðsett gagnvart
orkumarkaðinum, aö ekki væri
nauðsynlegt að tengja hana
stóriðju til dæmis á borð við ál-
ver eða járnblendiverksmiðju.
„Blönduvirkjun myndi opna
möguleika á uppbyggingu
smærri iðnfyrirtækja á Norður-
landi vestra sem er vanþróað
hvað það snertir i dag og býr,
meðal annars vegna orkuskorts
við einhæft og fábreytt atvinnu-
lif”, sagði Þórður Skúlason.
Þórður Skúlason: „Opnar mögu-
leika á uppbyggingu smærri iðn-
fyrirtækja”.
Lárus Ægir
Guömundsson.
sveítarstjórí á
Skagaströnd:
„Þörf fyrir
1550 atvinnu-
tækífæri á
Norðurlandi”
„Okkar afstaða til Blöndu-
virkjunar ræöstfyrst og frcmst af
þvi að atvinnumöguleikar okkar
stóraukast”, sagði Sigurður Jack
frá Tjörn i Vatnsnesi,
Vestur-Iiúnavatnssýslu er blaða-
maður Vísis hitti hann að máli á
fundi þeirra norðanmanna.
Sigurður er nemandi i Fjöl-
brautaskólanum i Breiðholti.
„Einnig er aðkallandi að raf-
83% kjós-
enda fylgj-
andi í A-Húna-
vatnssýslu”
- sagði stelán H.
Jónsson, hreppstlórl,
Kagaðarhðll
kjósenda i siðustu forseta-
kosningum undir. t vestari sýsl-
unni skrifuðu 78% undir og 56,2%
kjósenda á Norðurlandi vestra.
„Það vakti sérstaka athygli
hvað mikill einhugur er i þessu
máli og yfirgnæfandi vilji fyrir
Blönduvirkjun.
Við Inorðanmenn komum hér að
gefnu tilefni til að sanna vilja i
okkar héruðum fyrir Blöndu-
virkjun og benda á að öryggi okk-
ar er teflt i tvisýnu, ekki bara
öryggi okkar heldur allrar
þjóðarinnar, ef ekki næst skyn-
samleg ákvarðanataka og þjóðin
skilur að hagkvæmnin i öllu tilliti,
ekki bara á einu sviði, verður lát-
inráða”,sagðiStefánH. Jónsson.
„Það er alveg ljóst að til þess
að geta haldið ungu fólki innan
landshlutans þarf að gera átak i
eflingu atvinnulifs á Norður-
landi”, sagði Lárus Ægir Guð-
mundsson, sveitarstjóri á Skaga-
strönd.
„Ef ekki kemur til sérstakt
átak til eflingar iðnþróunar mun
iðnaðurekki geta orðið sá vaxtar-
broddur framleiðsluatvinnuvega
sem þarf til þess að öllum ný-
liðum á vinnumarkaði svæðisins
gefist kostur á atvinnu heima
fyrir”.
Lárus sagði að samkvæmt spá
Framkvæmdastofnunar yrði þörf
fyrir 1550 ný atvinnutækifæri á
Norðurlandi á allra næstu árum
og þegar sú tala væri fundin hefði
verið tekið fullt tillit til þess sem
sjávarútvegurinn myndi taka við
i auknum mannafla en ekki væri
gertráðfyrir að um aukningu at-
vinnutækifæra i landbúnaði yrði
að ræða.
„Á meðan á byggingu Blöndu-
virkjunar stendur eflir hún at-
vinnulif og umsvif á svæðinu.
Jafnhliða verða svo Norðlending-
ar að huga að þvi hversu mikið af
afli hennar sé eðlilegt og skyn-
samlegt að hagnýta til uppbygg-
ingar iðnaði, sem er fær um að
veita móttöku æskufólki úr
byggðum Norðurlands”, sagði
Lárus Ægir Guðmundsson.
Lárus Ægir Guðmundsson: „Eflir
atvinnulif og umsvif á svæðinu.
„Það hefur virst rikja mikill
m isskil ningur um afstöðu
norðanmanna til virkjunar
Blöndu sem okkur þótti nauðsyn-
legt að leiðrétta. Meirihluti
norðanmanna hefur með þessum
undirskriftum sýnt hvern hug
liann ber til þcssara fram-
kvæmda og við getum ekki þolað
að sárafáir menn stöðvi eitt
mikilsverðasta framfaramál
þjóðarinnar sem Blönduvirkjun
er og geti á þann hátt leikið sér aö
öryggi heilla landshluta og jafn-
„Það vakti sérstaka athygli hve
mikill einhugur er i þessu máli”,
sagði Stefán H. Jónsson frá
Kagaéarhóli.
vel þjóðarinnar allrar”. Þetta
voru orö Stefáns H. Jónssonar
hreppsstjóra frá Kagigðarhóli.
Stefán sagði að söfnunin hefði
gengið um allt kjördæmið á þeim
vikutima sem hún hefir verið i
gangi. Þó var ákveðið eftir beiðni
hreppsnefnda i Seiluhreppi og
Lýtingsstaðahreppiaðekki skyldi
fara fram undirskrift i hreppun-
um, en Lýtingsstaðahreppur mun
þó vera meðmæltur virkjunar-
framkvæmdum. 6 hreppsnefndir
tengjast virkjuninni beint og
þurfa þvi að taka ákvarðanir
varðandi hana.
Stefán benti á að undirskriftir
heföu gengið lang best i A-Húna-
vatnssýslu en þar skrifuðu 83%
Guðmundur
Guðm undsson :
Vonaijandi v/éogayeg —. Si'mi 33560,
Lattu ekki blekkjast
á malbikinu
Hugsaðu til
þjóðveganna
Wartburg er eins
og byggður fyrir
Islenska
vegakerftó
.^ORUí/j
Sanitas