Vísir - 11.03.1981, Síða 5

Vísir - 11.03.1981, Síða 5
Mi&vikudagur 11. mars 1981 vísm Verkfall í gær í Lodz 09 heræfingar boðaðar Fjárlðg Thatcher mælast iiia fyrir Viöbrögð viö fjárlögum Thatcherstjórnarinnar, sem fram voru lögð í breska þinginu i gær, voru fjandsamleg. Þykja þau strangari, en ráö haföi verið fyrir gert, vegna ráöstafana til aö- stoðar iönaöinum og vegna of mikillar eyöslu þess opinbera. „Grimmileg”... „Hrottaleg”... „Afall”... voru lýsingaroröin, sem bresku blöðin viöhöfðu i morgun um skattahækkanimar, sem boöaöar eru i fjarlögunum. Sir Geoffrey Howe gerir ráð fyrir hækkunum á bensini, hækk- unum á tóbaki og áfengi i frum- varpinu. I reyndinni er gert ráð fyrir hækkun skatta einstaklinga meö þvi' aö ekki skal tekiö tillit til veröbólgunnar. Það voru ekki einvörðungu launþegasamtökin og stjórnar- andstaöan sem brugöust illa viö frumvarpinu. Meðal margra þingmanna ihaldsflokksins var megn óánægja meö frumvarpiö. Þykir þeim frumvarpiö liklegt til þess aö spilla mjög kjörfylgi flokksins i sveitarstjórnar- kosningunum, sem framundan eru. Sir Geoffrey játaði i sjónvarps- ræðu i gær, að harkalega væri gengið fram i fjárlagafrumvarp- inu, en þetta væru nauðsynlegar ráöstafanir, ef Bretland ætti að komast hjá efnahagslegu öng- þveiti og draga úr atvinnuleysinu, sem tekur til tiunda hvers vinnu- færs manns. Hann sagði, að gert væri ráö fyrir, aö verðbólgan, sem nemur nú um 13% á ári, verði komin niöur i 10% undir árslok. Ýmsir hagfræðingar hafa þó látið i ljós þá skoöun, aö áhrifin af þessum ráöstöfunum verði 2% hækkun á framfærsluvisitölu. i Póllandi sem fari þó að hluta til einnig fram i A-Þýskalandi, Tekkóslóvakiu og Sovétrikjunum. Staðfestir þetta samskonar frétt- ir, sem bárust fyrir viku. Þessi timi árs þykir eðlilegur til heræfinga Varsjárbandalagsins, en menn kviða þvi samt, að æfingarnar að þessu sinni kunni að breytast i afskipti nágrann- anna af baráttu Einingar. Vitað er, að Sovétstjórnin og A-Þjóð- verjar eru orðnir óþolinmóðir yfir langlundargeði pólsku stjórnar- innar i garð verkalýðshreyfingar- innar. Lech Walesa átti sinn fyrsta fund með Jaruzelski forsætis- ráðherra i gær og kvaðst von- góður um, að samningar tækjust. í Pðllandi Verkalýðssamtökin „Eining” i Póllandi hafa afboðað verkföll i Lodz og segjast hafa náð sam- komulagi við yfirvöld. Héraðsdeildin i Lodz greip til klukkustundarverkfalls i gær og tóku þátt i þvi um 300 þúsund verkamenn. Tilefni þess var, að yfirvöld höfðu neitað að skrifa Nýir vinfliingar Þegar nýir vindlingar eru settir á markað i Bandarikjunum, er ekki horft i auglýsingakostnaöinn við að kynna hið nýja merki. Þó gerði stórverslanakeðjan King Soopers i Denver undantekningu á þessu. Setti hún á markaö nafnlausa vindlingategund og auglýsti hana ekki, en á tveim mánuðum varð hún önnur eftirsóttasta vindiinga- tegundin i verslunum. Marlboro var sú eina, sem tók henni fram. Hún er seld 11 sentum ódýrari pakkinn en aðrar tegundir. undir skuldbindingar um réttindi 5starfsmanna sjúkrahúss. Þessir fimm voru reknir fyrir nokkru en ráðnir aftur vegna verkfalls- hótana Einingar. Verkföllin i Lodz voru annars i óþökk forystu landssamtaka Einingar, sem höfðu skorað á Lodzdeildina að aflýsa verkfall- inu i gær. Það var hið fyrsta i mánaðartima. Lech Walesa átti i gærkvöldi viðræður við Jaruzelski forsætis- ráðherra, og sagði hann eftir fundinn, að þeim hefði ekki tekist að ná samkomulagi um fjölda at- riða. Hann kvaðst þó fullvissa um að þeim tækist það innan tiöar. Hann hafði setið fimm stundir á fundum með forsætisráðherran- um og fleiri embættismönnum. Vildi Walesa ekkert láta uppi um, hvað þeim hafði farið á milli. Hin opinbera fréttastofa Pól- lands sagði i gærkvöldi frá þvi að fyrirdyrum standi sameiginlegar heræfingar Varsjárbandalagsins Sundurlyndi i fiskveiDimálum EBE Upp úr viðræðum sjávarút- vegsráðherra EBE-landanna slitnaði i Brussel i gær vegna ágreinings Breta og Frakka. Dregst þvi enn, að teknar verði ákvarðanir um stefnuna i fisk- veiðimálum. Hugsanlegt þykir, að málið verði að koma til kasta leiðtoga- fundar EBE-landanna, en hann er fyrirhugaður dagana 23. og 24. mars. Næsti fundur sjávarút- vegsráðherranna er ekki ráð- gerður fyrr en 6. og 7. april. Bretar höfnuðu málamiðlun, sem reynd var á fundinum i gær, og halda fast við kröfu sina um, að fiskimenn frá Orkneyjum, Shetlandseyjum og Norður-Skot- landi skuli einir sitja að veiðum innan 50 milna. Till DAGA A VALDI FLUGRÆNINGJA Flugræningjarnir i pakistönsku farþegavélinni i Damaskus segj- ast munu gripa til róttækra ráða, ef kröfum þeirra um lausn fjölda fanga i Pakistan verði ekki upp- fylltar i dag. Þeir hafa nú haldið gislum sinum, rúmlega 100 talsins, föng- um i flugvélinnni i tiu daga. Höfðu þeir rænt vélinni i innanlandsflugi i Pakistan i siðustu viku og neytt áhöfnina til þess að fljúga henni til Kabúl i Afghanistan. Undir helgi flugu þeir til Sýrlands. Þeir hafa gefið Pakistanstjórn frest til 10 ( i morgun) og virðast til alls liklegir. í Kabúl myrtu þeir einn farþega vélarinnar, pakistanskan diplómat. Aðalkrafa flugræningjanna er sú, að sleppt verði 92 félögum þeirra úr fangelsum Pakistans. Loks greip fréttamaöur frá Frankfurt er Kundschau fram i fyrirhonum: „Altso, herra Ruhl! Gctum við ekki slegið einu föstu? Við vildum altso tala um her 1,5 milljóna atvinnuleysingja, sem nú marséra gegn Heimut Schmidt.” Einn laufléttur frá Póllandi Siðustu fréttir frá Póllandi greina frá nýjum brandara, þar sem lagt er út af ástandinu I landsmálunum: Það cru tvær leiðir til iausnar kreppunni i Póllandi. önnur er þessi hefðbundna, vcnjulega. Hin útheimtir kraftaverk. Þessi hefðbundna liggur i þvi, aö erkiengiilinn Gabriel með fjdra engla sér til aðstoðar svifi niður til jarðar meö tilheyrandi birtu og þrumum, og leysi öll vandamál með þvi aö veifa hendi. — Kraftaverkið liggur I þvi, að Pdlverjar leysi sin vandamál sjálfir. Riklsslyrktur útvegur Rikisstyrkur til sjávarútvegs- ins hefur leitt til ofveiði á fiski- stofnunum, óþarflega mikillar af- kastagetu við veiöar og vinnslu vaxandi halla á rekstrinum og aukna þörf fyrir meiri rikisstyrk, skrifar Björn S. Brochmann hjá sjávarútvcgsráöuneyti Noregs i timaritið „Socialökonomen” á dögunum. Hann skrifar, að styrkur rikis- ins til sjávarútvegsins sé nú orðinn 70% af tckjum fisk- iðnaðarins. Reagan ekki vel tekið i Kanada F jöldi mótmælenda safnaðist við þinghúsiö í Ottawa í gær, þar sem Trudeau forsætisráðherra bauð Reagan Bandaríkja- forseta velkominn f heim- sóknina til Kanada. Ræður þeirra heyrðust varla fyrir ópum mótmæl- enda, sem sinntu litið því, þegar Trudeau bað fólk að ge'fa þeim hljóð. Reagan var sagt að hafa sig heinr aftur, en hann lét mótmælin hvergi á sig fá og flutti ræöu sína. Mikil gremja er i Kanada um þessar mundir i garð Bandarikja- stjórnar vegna ágreinings I fisk- veiðimálum, mengun, sem berst frá Bandarikjunum norður yfir landamærin, stefnu hennar i El Salvador og fleira. oplnberar skrll- stofur lokuðusf Mikil og almenn þátttaka var i verkfalli opinberra starfsmanna i Bretlandi i gær og rikti mikil sigurgleði innan samtaka þeirra en i þeim eru um 530 þúsund félagsmenn. Forystumenn þeirra hafa lýst þvi yfir að þessu sólahringsverk- falli veröi fylgt eftir meö öðrum. — Verkfallið i'gær leiddi til lokun- ar stærstu flugvalla, fjölda opin- berra skrifstofa og safna. Sömu- leiðis lögöu tollþjónar niður störf. Verkfallsboðendur töldu að 480 þúsurid manns hefðu lagt niöur störf i gær, en talsmenn þess opinbera ætluöu að það hefðu verið nokkuö færri eða 350 þús- und. Opinberir starfsmenn krefjast 15% lauriahækkunar á árslaun sem eru um 5 þúsund sterlings- pund og hafa hafnað 7% tilboði stjórnarinnar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.