Vísir - 17.03.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 17.03.1981, Blaðsíða 6
VÍSIR Þriöjudagur 17. mars 1981 rA A A A A A J OiJ ] jj* IU' 1U3J i ] f? ________1JUQ1 rnj^ Allt undir einu þaki Húsbyggjendur — Verkstæði • milliveggjaplötur • plasteinangrun • glerull steinull • spónap/ötur • grindarefni • þakjárn é þakpappi • harðviður é spónn • málning • hreinlætistæki • /7/sar • gólfdúkur • loftplötur é veggþiljur Greiðsluskilmálar ^^1'1'l‘lHnT* Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Simi 10600 Gústaf fékk 2ja leikja bann - fyrir aö skamma dómara á handboltalelk Gústaf Baldvinsson knatt- spyrnukappi úr Vestmannaeyj- um, sem leikið hefur með Aftur- eldingu 1 2. deildinni í hand- knattleik í vetur, verður ekki með félögum sfnum, er þeir mæta Ármanni f bikarkeppni HSl f Laugardalshöllinni i kvöld. Gústaf var dæmdur i tveggja leikja keppnisbann fyrir að taka i öxlina á Óla Ólsen dómara og skamma hann I leik, sem hann dæmdi hjá Aftureldingu á dög- unum. Fyrir það fékk hann bann I tvo leiki, og tók „fyrri dóminn” út i leik Aftureldingar og Breiða- bliks á föstudaginn. Þann siðari verður hann svo að taka út i kvöld. Gústaf hefur að undanförnu sést á knattspyrnuæfingum hjá Breiðabliki, en hann hefur samt ekki gengið frá neinum félaga- skiptum þangað yfir, a.m.k. enn sem komið er... — klp — ASDÍS ALFREÐSDÓTTIR.... skiðastúlkan knáa frá Reykjavfk, sést hér á fullri ferð I Skálafelli. (Vfsismynd Friðþjófur) Þrefalt hjá Arna Þór í Skálafelll Hafpór lll vikings - og Guðjón lll Þðrs Húsvikingurinn.Hafþór Helgason, sem var einn marksæknasti leik- maður Akureyrarliðsins Þórs sl. keppnistimabil f knattspyrnu, hefur tiikynnt féiagaskipti yfir i Viking i Reykjavik. Hafþór leikur þvi væntanlega við hliðina á bróð- ur sinum —Helga Helgasyni, sem er miðvallarspilari hjá Vikingi. FH-ingurinn Guðjón Guð- mundsson hefur gengið til liðs við Þór. —SOS blaðburðar-i fólköskaspJ HSWðéen J7.C3; Nes I Lindarbraut Melabraut Miðbraut Hólar II Gaukshólar Hraf nhólar Kríuhólar Hringbraut Álagrandi Boðagrandi Flyðrugrandi - og hann var í sérflokki á Stefánsmótinu á skíðum Kreditkorthafar velkomnir Laugalæk 2, Reykjavík, Sími 86511 Sjúkrahúsið á Egilsstöðum auglýsir eftir sjúkraiiðum Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 97-1400 Arni Þór Árnason, skiðakappinn snjalli frá Reykjavik, hafði mikla yfirburði á Stefánsmótinu á skiðum, sem fór fram f Skála- felli um helgina. Hann varð þre- faldur sigurvegari á mótinu, sem er punktamót SKÍ — vann sigur i svigi, stórsvigi og alpa- tvikeppninni. Sigurður H. Jónsson frá Isa- firði tók þátt i sinu fyrsta móti i vetur — hann varð þriðji i svig- keppninni þó að honum hafi hlekkst á i fyrri umferðinni. Sig- urður náði næst bestum braut- artima — 51,49 sek. Arni Þór fékk bestan brautartimann — keyrði á 51,22 sek. i seinni um- ferðinni. ísfirðingurinn Einar Valur Kristjánsson náði bestum brautartima i stórsvigi — 53,89 sek., sem var 6 sekúndubrotum betri timi en Arni Þór fékk. Annars urðu úrslit þessi á Stefánsmótinu — sameiginlegur timi úr báðum umferðum: • Svig, karlar: 1. Arni Þór Arnason, A 103,98 2. Guðm.Jóhannsson, Isaf. 105,92 3. Sigurður Jónsson, ÍR 107,08 Svig, konur: 1. Asta Asmundsd.,Akureyri 111,44 2. Dýrleif Arna Guðmundsd.,A 112,53 3. NannaLeifsd., Akureyri 113.00 2. Einar V. Kristjánsson, Isaf. 113,22 3. Guðm.Jóhannsson, Isaf. 114,51 Stórsvig, konur: 1. Asdis Alfreðsdóttir, Á 104,00 2. Nanna Leifsdóttir, Akureyri 106,68 3. Asta Ásmundsd., 107,37 Arni Þór varð sigurvegari i alpatvikeppninni og Guðmund- ur Jóhannsson frá tsafirði varð annar. Einar Valur Kristjáns- son frá ísafirði varð þriðji. Ásta varð sigurvegari i alpa- tvikeppni kvenna, Nanna Leifs- dóttir frá Akureyri varð önnur og I þriðja sæti varð Hrefna Magnúsdóttir frá Akureyri.-SOS GUÐJÓN GUÐMUNDS- SON.... unglingalandsliðs- maður úr FH. Landsliðlö í kðrfuknattlelk: í æfingabúðir og á skölabekk Stórsvig, karlar: Arni Þór Árnason, A 112,23 |. tslenska landsiiðið 1 körfu- knattleik, sem tekur i næsta . mánuði þátt f C-keppni Evrópu- j móts landsiiða f Sviss, æfir nú | baki brotnu, og hafa æfingar J vcriö daglega aö undanfömu. I Einn liður í æfingaáætluninni I verður ferð f æfingabúðir i Borganesi um næstu helgi, og er ekki nóg með að liöið muni æfa þar. Kvöldunum verður nefni- lega varið á þann hátt, aö leik- menn liðsins ganga i gegn um A- stigs námskeið 1S1 fyrir leið- beinendur. gk—•

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.