Vísir - 17.03.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 17.03.1981, Blaðsíða 7
Þriöjudagur 17. mars 1981 ■■ m m vísm Kemur sá besti í Iteimi til ísiands? TBR hefur boðiö belm Ray Stevens og rrakash Padukone að koma hingað f næsta mánuði íslenskir iþróttaunnendur, og þá sérstaklega þeir, sem g'aman hafa af badminton, eiga von á góöum gestum hér i næsta mán- uði. Er það Englendingurinn Ray Stevens og Prakash Padukone frá Indlandi, sem nú er búsettur i Danmörku. Það er TBR, sem er að reyna að fá þessa kappa hingað til lands, og virðist það ætla að takast. Yrði að þvi mikill fengur, þvi að þeir erubáðir i hópi bestu badminton- manna heims. Ray Stevens er sá besti, sem Bretar hafa teflt fram i mörg ár, og hann nær alltaf mjög langt i þeim mótum, sem hann keppir i. Prakash Padukone er samt öllu frægari, enda var hann á siðasta ári talinn besti badmintonmaður heims. Hann sigraði þá m.a. i Danska rJöhrfWárk desfup hjáfDswícii] opna mótinu, Sænska opna mót- inu og siöan i einliðaleik karla á hinu óopinbera heimsmeistar- móti i badminton „All England’- keppninni. A Danska opna mótinu, sem lauk nú um siðustu helgi, komst Padukone i úrslit i einliðaleik, en tapaði þar fyrir Morten Frost frá Danmörku. 1 undanúrslitunum sigraði hann Rudy Hortono frá Indonesiu, en hann hafði slegið Ray Stevens út i næstu umferð þar á undan... — klp — höninni? John Wark, miðvallarspilar- inn snjalli hjá Ipswich, sem hefur skorað 31 mörk fyrir Angeliu-liðið, hefur verið út- nefndur knattspyrnumaður ársins hjá Ipswich. —SOS ingolfur selli met r • INGÓLFUR GISSURARSON.... gerir það gott í Danmörku. - á danska meistaramötlnu i sundi um helgina íslenski sundkappinn/m Ingólfur Gissurason, sem er við æfingar hjá Guðmundi Haröarsyni f Randers I Dan- mörku, tók þátt I sinu fyrsta sundmóti þar um helgina. Var þaö I danska meistarainótinu innanhúss, sem haldiö var i Kaupmannahöfn. Þar geröi Ingólfur sér litiö fyrir og setti tslandsmet I 400 metra fjórsundi — synti á ■ bæta f vetur. Hann var I boö- sundssveit Neptun frá Rand- ers sem varö I 4. sæti i 4x100 metra skriðsundi á 3:38,63, og 4:48,61 min, en gamla metið þarsyntilngólfursinn sprett á sem hann átti sjálfur, var 4:50,08mln. Varöhann I fjóröa sæti af tiu keppendum í þess- ari grein. Ingólfur keppti einnig I 100 og 200 metra bringusundi á mótinu, og var þar aöcins frá sinum bestu tfmum. Metin þar á hann þvl sjálfsagt eftir að 55,2 sek. t 4x100 metra fjór- sundi synti Ingólfur bringu- I sundssprettinn. Þar varö J Neptun-sveitin á 4:04,59 minútum, sem er nýtt Jót- j landsmet og gctur Ingólfur þvl einnig bætt þvi á afrekaskrá sfna... -klp- Ólympíufarinn fór á Akranes Cruyff missir af landsleik Knattspyrnukappinn Johan Cruyff, sem var valinn I lands- liöshóp Hollendinga fyrir helgina, sem mætir Frökkum I HM-keppn- inni, getur ekki leikið landsleik- inn, þar sem hann haltraði af leikvelli á Spáni á sunnuda'ginn — meiddur á tá. Cruyff leikur meö Levante. Ipswich-leikmennirnir Frans Thijssen og Arnold Muhren eru i landsliöshóp Hollands og einnig Ruud Krol, sem leikur með Napoli á ttallu. Þá eru Kerkóf-tvíburarnir einnig i hópn- um. SOS Einn besti skfðamaöur landsins I alpagreinum, Húsvikingurinn Björg Olgeirsson, sem m.a. keppti á Vetrar-Ólympiuleikun- um f Lade Placid, hefur ekki látiö sjá sig f skföabrekkunum, hvorki hér heima né erlendis I vetur. Björn hefur í staðinn snúið sér algjörlega að knattspyrnunni, en þar er hann mjög liðtækur og var m.a. einn af bestu leikmönnum Völsunga i 2. deildinni í fyrra. En hann hefur nú yfirgefiö Völsung og ætlar sér að freista g.æfunnar i 1. deildinni. Gekk hann frá félagaskiptum fyrir nokkrum dögum, og voru það Akurnesingar, sem náöu i hann til sin. I Akranesliðinu er fyrir bróðir Björns, Kristján Olgeirsson, sem verið hefur afburðamaður i liði Skagamanna frá þvi að hann kom til þeirra fyrir tveim árum og þeir vonast til að Björn reynist þeim eins vel... -klp- Víkingarnir á Akureyri Handknattleiksunnendur á Akureyri láta örugglega sjá sig i tþróttaskemmunni þar I kvöld. Þá fer þar fram stórleikur I bik- arkeppninni I handknattleik karla og eigast við tslandsmeistarar Vikings og KA, sem nú er á góöri leiö meö aö vinna sér sæti i 1. deildinni næsta keppnistlmabil... -klp- UM.SJÓNt iKjartan L. Pálsson og Sigmundnr 0. Steinarsson • •• • Mark aftur til bórs? Körfuknattleiksdeild Þórs á Akureyri hefur sent Mark Christiansen bréf, þar sem Þórsarar fara fram á aö hann komi til Akureyrar og þjálfi körfuknattleiksmenn félagsins. Eins og menn muna, þá lék Mark meö Þór og tR. — SOS • ðlafur Júliusson hættur? Ólafur Júliusson, landsliös- maður i knattspyrnu, hefur ekki mætt á æfingar hjá- Keflavíkur- liðinu i ár og eru háværar raddir uppi um það i Keflavik, að hann ætli að leggja skóna á hiUuna. Aftur á móti æfir Steinar Jó- hannssoná fullu — ákveðinn að hrella markverði i 2. deildar- keppninni i' sumar. Það er mikill hugur i' Keflvikingum að endur- heimta 1. deildarsæti sitt. — SOS •Boðið á mót í Hoiiandí Þeim Halldóri Guöbjörnssyni og Bjarna Ag. Friðrikssyni hef- ur verið boöið að taka þátt I Opna hollenska meistaramótinu i júdó, sem fram fer um næstu mánaðamót. Reiknaö er fast- lega meö, aö þeir taki boöinu, en þeir hafa hug á aö komast I ann- aö mót I sömu ferö. Er þaö Opna vestur-þyska mótiö, sem veröur f Munchen 28. mars og er veriö aö kanna, hvort þeir fá ekki aö vera meö þar... — klp — • BJÖRN OLGEIRSSON...snýrséraöknattspyrnunni —af fullum krafti. • GIsli Blöndai sagði .bless’ Gísli Blöndal, fyrrverandi landsliðsmaöur I handknattleik iVal, lét veröa af þviá dögunum aö ganga út af æfingu hjá hinum sovéska þjálfara karlaliösins. Gísli, sem hefur nú loks náö sér eftir langvarandi meiösli, hefur fengiö aö verma varamanna- bekkinn hjá Val I allan vetur. En upp úr sauö hjá honum þeg- ar hann átti oröiö erfitt meö aö komast f liö á æfingum hjá þeim sovéska og sagöi hann þá bless... — klp — • indjána- strákurinn varð annar Roger Ruud frá Noregi tók forustu i heimsbikarkeppninni i skiðastökki um helgina með þvi að sigra í hinni frægu Holmen- kollen stökkkeppni i Osló. Hlaut hann þar 260,4 stig, en annar varð kanadíski indjánastrákur- innHorst Bulau með 258,5 stig...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.