Vísir - 17.03.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 17.03.1981, Blaðsíða 10
10 vtsm Þriðjudagur 17. mars 1981 Hriíturinn 21. mars—20. april 1 dag er kjörið tækifæri fyrir þig að fara út i náttúruna á skiði. N autið 21. april-21. mai Fjárhagur þinn vænkast mjög óvænt i dag, en það þýðir ekki að þú getir byrjað að evða. Tviburarnir 22. mai—21. iúni Vertu eins mikið heima við i dag eins og kostur er þvi óvæntur gestur mun birtast. Krabbinn 21. júni—23. júli Þin verður vænst i fjölskylduhóf, sem haldið verður ikvöld. Láttu ekki biða eft’ir þér. Ljónið 24. júli— 23. ágúst Þú getur ekki ætlast til þess að aðrir vinni öll verk fyrir þig. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Njóttu samvista við yngstu kynslóðina dag og farðu siðan f bió með maka þinum kvöld. Vogin 24. sept —23. okt. Fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina mikla. Þetta skaltu hafa hugfast i dag. Drekinn 24. okt,—22. nóv. Vertu óhræddur við að segja þina mein- ingu i sambandi við ákveðið deilumá) sem er upp komið. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Vertu fastur fyrib, það er engin ástæða fvrir þig að gefa eftir. Steingeitin 22. des.—20. jan. Þú mátt alls ekki láta tilfinningarnar hlaupa með þig i gönur i dag. ‘^ Vatnsberinn 21,—19. febr Þú skalt ekki trúa öllu sem þér verður sagt i dag því einhver gæti verið að grin- ast að þér. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þú skalt eyða deginum til félagsmála þvi þar nytast kraftar þinir best. Eftir klukkustunda flug.s^/^ flugu þeir yfir þorpið þar sem ^ leiðangurinn byrjaöi. crtJt'.O TARZAN ® - Irademark IAR2AN Owned by Edgar Rice' ^Sga^SBurroughs. Inc. and Used by Permission Aian heilsaði höfðmgjanum og bað um gistingu yfir eina nótt. Svikarinn reiðist. Hver setti vaxhúðað epli I skálina með ferskum eplum? Ég skai drepa hann.f Hræðileg mistök hr. Stór kostleg tannför, bæði efri og neðri. Þvi miður Rip, en / Vonandi veistu t.annlæknirinn hans 1 hver tók við af Jon frænda, gamli ^ honum Rogers dó fyrir nokkrum árum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.