Morgunblaðið - 16.01.2004, Page 37
PENINGAMARKAÐURINN/ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 2004 37
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 2.271,44 1,12
FTSE 100 ................................................................ 4.456,50 -0,11
DAX í Frankfurt ....................................................... 4.060,37 0,13
CAC 40 í París ........................................................ 3.621,04 0,24
KFX Kaupmannahöfn ............................................. 262,31 0,46
OMX í Stokkhólmi .................................................. 664,93 0,57
Bandaríkin
Dow Jones .............................................................. 10.553,85 0,15
Nasdaq ................................................................... 2.109,08 -0,10
S&P 500 ................................................................. 1.132,05 0,14
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 10.665,15 -1,82
Hang Seng í Hong Kong ......................................... 13.249,81 -0,53
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ................................................. 9,90 14,19
Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 158,75 1,76
House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 99,25 -0,25
Und.Ýsa 45 45 45 24 1,080
Und.Þorskur 95 95 95 21 1,995
Ýsa 166 149 159 560 89,202
Þorskhrogn 98 98 98 200 19,600
Þorskur 118 118 118 142 16,756
Samtals 149 3,863 575,703
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Steinbítur 170 170 170 1,350 229,500
Ýsa 257 104 189 4,800 907,502
Þorskur 236 164 170 9,600 1,629,102
Samtals 176 15,750 2,766,104
FMS ÍSAFIRÐI
Gullkarfi 115 115 115 1,505 173,075
Hlýri 210 210 210 48 10,080
Langa 49 49 49 82 4,018
Lúða 590 377 493 87 42,915
Skarkoli 254 247 252 1,680 423,346
Skötuselur 243 243 243 45 10,935
Steinb./Harðfiskur 2,457 2,457 2,457 20 49,140
Steinbítur 199 193 198 4,432 878,518
Und.Ýsa 47 47 47 50 2,350
Und.Þorskur 82 82 82 200 16,400
Ýsa 90 90 90 50 4,500
Ýsa/Harðfiskur 2,505 2,100 2,303 10 23,025
Þorskur 166 134 140 1,500 210,600
Þykkvalúra 425 425 425 490 208,250
Samtals 202 10,199 2,057,152
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Blálanga 66 61 66 3,869 254,135
Grálúða 183 183 183 146 26,718
Grásleppa 6 6 6 293 1,758
Gullkarfi 127 99 118 353 41,824
Hlýri 214 211 212 908 192,801
Keila 56 51 56 1,100 61,151
Langa 84 64 74 687 50,723
Lúða 855 445 502 343 172,283
Lýsa 38 20 36 264 9,420
Skarkoli 280 145 213 226 48,070
Skötuselur 205 205 205 100 20,500
Steinbítur 198 169 186 789 146,414
Tindaskata 12 12 12 29 348
Ufsi 35 32 32 36 1,167
Und.Ýsa 57 54 56 663 36,987
Und.Þorskur 120 90 113 1,025 115,812
Ýsa 262 65 120 4,737 570,545
Þorskhrogn 310 83 189 465 87,980
Þorskur 250 59 182 20,223 3,672,070
Þykkvalúra 332 326 327 268 87,752
Samtals 153 36,524 5,598,458
Keila 52 48 49 314 15,456
Langa 66 63 66 519 34,242
Lúða 418 418 418 10 4,180
Sandkoli 85 85 85 100 8,500
Skata 78 78 78 45 3,510
Skötuselur 238 238 238 54 12,852
Tindaskata 8 8 8 608 4,864
Ufsi 48 41 43 41,757 1,813,306
Und.Ýsa 18 18 18 3 54
Ýsa 165 61 138 1,502 207,220
Þorskur 172 159 165 126 20,801
Þykkvalúra 156 156 156 1 156
Samtals 47 45,067 2,126,317
FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR
Skarkoli 156 156 156 120 18,720
Samtals 156 120 18,720
FMS GRINDAVÍK
Blálanga 66 66 66 286 18,876
Gullkarfi 133 100 128 3,025 386,937
Hlýri 212 212 212 88 18,656
Keila 62 53 62 5,618 345,574
Langa 89 65 86 7,224 622,134
Lúða 555 368 422 86 36,260
Lýsa 47 43 46 855 39,041
Skarkoli 273 150 176 14 2,469
Skata 80 70 75 13 970
Skötuselur 299 153 245 451 110,520
Steinbítur 182 182 182 18 3,276
Tindaskata 15 15 15 28 420
Ufsi 52 31 50 7,532 376,914
Und.Þorskur 92 92 92 12 1,104
Ýsa 308 120 198 6,528 1,292,381
Þorskhrogn 176 120 163 51 8,304
Þorskur 236 76 197 1,064 209,076
Samtals 106 32,893 3,472,913
FMS HAFNARFIRÐI
Kinnfiskur 484 484 484 14 6,776
Skarkoli 30 30 30 14 420
Stórkjafta 37 37 37 128 4,736
Ufsi 32 32 32 61 1,952
Ýsa 75 75 75 388 29,100
Þorskur 217 217 217 500 108,500
Samtals 137 1,105 151,484
FMS HORNAFIRÐI
Gullkarfi 101 101 101 157 15,857
Keila 39 39 39 5 195
Langa 56 56 56 20 1,120
Lúða 373 373 373 61 22,753
Skötuselur 264 35 262 1,496 392,024
Tindaskata 12 12 12 1,151 13,812
Ufsi 53 30 50 26 1,309
ALLIR FISKMARKAÐIR
Blálanga 66 42 66 4,183 274,187
Grálúða 183 178 180 425 76,380
Grásleppa 13 6 6 300 1,849
Gullkarfi 149 79 115 13,272 1,532,274
Hlýri 214 115 159 3,496 554,574
Keila 62 39 60 7,037 422,376
Kinnfiskur 484 484 484 14 6,776
Langa 89 33 83 8,740 725,653
Lúða 855 368 464 787 365,069
Lýsa 47 20 43 1,119 48,461
Rauðmagi 148 148 148 15 2,220
Sandkoli 85 85 85 100 8,500
Skarkoli 280 30 238 2,227 530,220
Skata 143 70 106 195 20,756
Skötuselur 299 35 245 3,834 937,818
Steinb./Harðfiskur 2,457 2,457 2,457 20 49,140
Steinbítur 199 169 191 6,641 1,267,588
Stórkjafta 37 37 37 128 4,736
Tindaskata 15 8 11 1,816 19,444
Ufsi 53 30 44 49,435 2,195,522
Und.Ýsa 57 18 52 2,546 133,613
Und.Þorskur 120 82 107 1,340 143,259
Ýsa 308 61 166 21,844 3,622,866
Ýsa/Harðfiskur 2,505 2,100 2,303 10 23,025
Þorskhrogn 310 83 157 798 125,232
Þorskur 250 59 177 34,524 6,115,685
Þykkvalúra 425 156 387 799 309,398
Samtals 118 165,645 19,516,621
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skata 143 143 143 86 12,298
Und.Ýsa 50 50 50 1,160 58,000
Samtals 56 1,246 70,298
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Grálúða 178 178 178 279 49,662
Gullkarfi 112 99 105 582 61,180
Hlýri 198 115 136 2,452 333,037
Langa 33 33 33 9 297
Ýsa 126 126 126 523 65,898
Þorskur 111 111 111 227 25,197
Samtals 131 4,072 535,271
FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS
Þorskur 234 212 216 328 70,856
Samtals 216 328 70,856
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Lúða 400 400 400 2 800
Rauðmagi 148 148 148 15 2,220
Und.Ýsa 47 47 47 118 5,546
Samtals 63 135 8,566
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 42 42 42 28 1,176
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
15.1. ’04 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
6
3 74
8 .
9:& &:;;<=:(((
'9((
''((
':((
'(((
:;((
:>((
:<((
:?((
:@((
9 9:;<
6
74
8 .
3 (;=(
!
A
# 0
9?1((
9@1((
9)1((
991((
9'1((
9:1((
9(1((
';1((
'>1((
'<1((
'?1((
'@1((
')1((
'91((
''1((
':1((
"
1 &
#
LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRAHÚS
SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000.
BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050.
BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími
543 1000.
BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími
543 4050.
NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími
543 2085.
EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222.
ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15.
Upplýsingar í s. 563 1010.
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30
v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og
símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um
helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770.
TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Símsvari 575 0505.
APÓTEK
LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–
24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101.
LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga kl. 8–24. S. 533 2300.
LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga kl. 8–24. Sími 564 5600.
NEYÐARÞJÓNUSTA
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra
daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep-
urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trún-
aði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að-
standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr.
Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer
800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til
að tala við. Svarað kl. 20–23.
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek-
ur við tilk. um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma.
NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar-
hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús.
Neyðarnúmer fyrir
allt landið - 112
ERPUR Snær Hansen líffræð-
ingur varði doktorsritgerð sína í vist-
fræðilegri lífeðlisfræði við University
of Missouri, St.-
Louis 11. desem-
ber 2003. Heiti
ritgerðarinnar er
Ecophysiological
constraints to
parental energy
provisioning rate
in parental sea-
birds (Vist-
lífeðlisfræðilegar
takmarkanir sjófuglaforeldra til
fæðuöflunar fyrir unga). Leiðbein-
andi var dr. Robert E. Ricklefs. Rit-
gerðinni er skipt í tvo hluta. Eins og
titillinn gefur til kynna fjallar fyrri
hlutinn um þá þætti sem takmarka
ungauppeldisgetu sjófuglaforeldra,
nánar tiltekið hvað takmarkar orku-
flæði til unga álkuforeldra í Látra-
bjargi. Í seinni hlutanum eru metin
áhrif loftháðrar köfunargetu á
tímabúskap fugla með hermilíkani.
Álkuungar yfirgefa hreiðrið eftir
að þeir hafa náð aðeins 20–30% af
fullorðinsþyngd, um 18 daga gamlir.
Leitað er skýringa á þessari óvenju
snemmbúnu hreiðurbrottför, með því
að beina sjónum sérstaklega að því
hvers vegna álkuforeldrar eyða 20–
30% af heildartíma sínum á sundi,
sem er eina hugsanlega atferlið sem
þær geta stytt og þar með aukið
fjölda fæðugjafa til ungans.
Atferlisbundin orkuneysla og tím-
anotkun álkuforeldra var mæld sam-
tímis með þungu vatni og tölvuskrá-
setjurum sem festir voru tímabundið
við fuglana og mældu tímanotkun í
fjögur mismunandi atferli á fjögurra
sekúndna fresti. Minnkun á styrk
þungra samsæta vetnis og súrefnis
var notuð til mælingar á heildarork-
uneyslu yfir athuganatímabilið. Þessi
hluti rannsóknanna var samvinnu-
verkefni með dr. Silvano Benvenuti,
dr. Guðmundi A. Guðmundssyni, og
dr. Henk Visser. Bönduð fjölþátta
aðhvarfsgreining (e: mixture model
multiple regression) var notuð til
þess að aðgreina tölfræðilega heild-
arorkukostnað í atferlisbundna orku-
neyslu á tímaeiningu. Þessi aðferð
leysir tölfræðilegt úrvinnsluvanda-
mál sem hingað til hefur háð rann-
sóknum af þessu tagi.
Líkan af orkuflæði frá foreldrum
til unga var hannað, til þess að kanna
þátt meltingar, meltingarflösku-
hálsa, fæðuöflunarhátta foreldra,
orkukostnað flugs og köfunar. Fæðu-
öflunargeta foreldra nægir ekki til
þess að mæta fæðuþörf stærri unga í
hreiðri en þá sem þeir ala, vegna
lágrar mötunartíðni. Langar fæðu-
öflunarferðir stafa af háum orku-
kostnaði við flug og köfun, sem aftur
kalla á mikla fæðuneyslu og langan,
en mjög breytilegan meltingartíma.
Þessi breytileiki stafar af því hve við-
kvæmir fuglarnir eru fyrir breyt-
ingum í bæði át- og útskilnaðarasa
meltingarinnar eru, en hvorugur
þáttur er undir fullri stjórn fuglanna.
Meltingarflöskuhálsar eru líklega
óalgengir og hafa lítil áhrif á tímabú-
skap foreldra. Fæðuöflunarhættir
álkuforeldra (ásamt langvíu og
stuttnefju), þar sem aðeins eitt for-
eldri aflar fæðu í senn, meðan hitt
gætir ungans, lækkuðu orkuflæði til
ungans um 26–42%, og er ein helsta
skýring á hvers vegna álkur og víur
fara áberandi fyrr og smærri úr
hreiðri en aðrir hreiðurkærir (e: nidi-
colous) svartfuglar.
Köfunarlífeðlisfræðilíkan sem tek-
ur tillit til stórs þáttar uppflotskrafts
á fugla, bendir til þess að fáar teg-
undir fugla upplifi takmarkanir á
tímabúskap vegna loftháðrar köf-
unargetu, eins og hefðbundnar kenn-
ingar spá í trássi við niðurstöður at-
hugana. Líkanið er hins vegar í góðu
samræmi við sömu athuganir.
Erpur fæddist 1966, sonur Hauks
Garðars Hansen, flugvélstjóra
(1930–1971), og Erlu Svafarsdóttur,
hjúkrunarfræðings. Erpur lauk stúd-
entsprófi frá Fjölbrautaskólanum við
Ármúla 1989, BS í líffræði við Há-
skóla Íslands 1993, og Fjórða árs
námi í líffræði, við HÍ 1995, Meist-
araprófi í líffræði 1997 við University
of Missouri, St.-Louis. Erpur er
kvæntur Björgu Harðardóttur,
skrifstofukonu hjá Vélamiðstöð
Reykjavíkurborgar, og eiga þau einn
dreng, Úlf Alexander Hansen 3 ára,
og eiga von á öðrum dreng hinn 12.
febrúar 2004.
Varði doktors-
ritgerð í vist-
fræðilegri
lífeðlisfræði
SVO virðist sem að líkamsárás í
Kópavogi sem greint var frá í fréttum
fjölmiðla í fyrradag hafi verið orðum
aukin og jafnvel uppspuni frá rótum,
samkvæmt upplýsingum frá lögregl-
unni í Kópavogi..
Sagt var í fréttum að fimm menn,
vopnaðir stórum sveðjum og hafna-
boltakylfum, hefðu ráðist inn í íbúð í
vesturbæ Kópavogs, barið húsráð-
anda þannig að hann hefði verið illa
farinn, meðal annars skorinn. Þá hafi
þeir barið sambýliskonu mannsins,
numið hana á brott og neytt hana með
sér út í hraðbanka til að taka út pen-
inga. Þá hefðu fimmmenningarnir
skemmt íbúðina og stolið tölvu.
Að sögn Friðriks Smára Björgvins-
sonar, yfirlögregluþjóns í Kópavogi,
var búið að kalla annan kærandanna,
konuna, fyrir síðdegis í gær og við-
urkenndi hún rangar sakargiftir og
féll frá ákæru. Eftir var að taka
skýrslu af hinum kærandanum. Að
sögn Friðriks Smára gaf konan enga
haldbæra ástæðu fyrir fyrri vitnis-
burði en sagði að annar þeirra sem
var handtekinn um nóttina, karlmað-
ur, hafi komið einn og sér og hún farið
með honum sjálfviljug. Fartölvuna
hafði hún samkvæmt eigin sögn lánað
honum deginum áður.
Reynist þetta rétt eiga kærendurn-
ir yfir höfði sér ákæru fyrir rangar
sakargiftir. Rangar sakargiftir eru
mjög alvarlegt brot og varða allt að 10
ára fangelsi.
Líkamsárás orðum
aukin eða uppspuni
Annar kærendanna við-
urkenndi rangar sak-
argiftir við yfirheyrslu