Morgunblaðið - 16.01.2004, Side 66

Morgunblaðið - 16.01.2004, Side 66
ÚTVARP/SJÓNVARP 66 FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.31 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Aftur á sunnudagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Mar- grét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Kompan undir stiganum. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Aftur annað kvöld). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hvíldardagar eftir Braga Ólafsson. Stefán Jónsson les. (3). 14.30 Miðdegistónar. Sellósónata nr. 2 eftir Bohuslav Martinu. Janos Starker og Rudolf Firkusný leika. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Aftur í kvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlist- ardeildar. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Marteinn Breki Helgason og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Frá því fyrr í dag). 20.30 Kvöldtónar. Oscar Peterson leikur á píanó og Harry Edison á trompet lnokkur lög. 21.00 Línur. Ævar Kjartansson ræðir við Njörð P. Njarðvík. (Áður flutt 11.12 s.l.). 21.55 Orð kvöldsins. Halla Jónsdóttir flyt- ur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Kögur og kollhattar. Fjórar konur í sveiflu og söng. Annar þáttur: Söngkonan Ruth Etting. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. (Frá því í gær). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Anna í Grænuhlíð (26:26) 18.30 Pekkóla (20:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Tán- ingur um þrítugt (14 Going on 30) Fjölskyldumynd frá 1988. Leikstjóri er Paul Schneider og aðalhlutverk leika Steven Eckholdt, Daphne Ashbrook o.fl. 21.40 Af fingrum fram Jón Ólafsson ræðir við Þórhall Sigurðsson, öðru nafni Ladda. 22.25 Tákn fjórmenning- anna (The Sign of Four) Sakamálamynd frá 2001 byggð á sögu eftir Arthur Conan Doyle. Ung kennslukona hefur árlega fengið sendar fágætar perlur frá manni sem hún veit engin deili á. Leik- stjóri er Rodney Gibbons og aðalhlutverk leika Matt Frewer, Kenneth Welsh, Sophie Lorain o.fl. 23.55 Krókódílaviska (The Wisdom of Crocodiles) Bresk bíómynd frá 1998. Steven er ungur hæfi- leikamaður sem þráir náið samneyti við konur og er að leita að hinni fullkomnu konu. Öll ástarsambönd hans hafa endað með hörmungum og eftir að hann kynnist Anne verður fljótlega ljóst að aðeins annað þeirra lifir sam- bandið af. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. Leikstjóri er Po-Chih Leong og aðalhlutverk leika Jude Law, Elina Lö- wensohn og Timothy Spall. 01.30 Útvarpsfréttir. 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Jag (3:24) (e) 13.30 60 Minutes II 14.15 Amazing Race 3 (6:13) (e) 15.05 Dawson’s Creek (Vík milli vina 6) (22:24) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Dark Angel (Myrkraengill) (8:21) (e) 18.05 Neighbours 18.30 Ísland í dag 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Ísland í dag 20.00 The Simpsons (6:22) 20.30 Idol-Stjörnuleit (Þáttur 17 - Úrslit) 21.30 Svínasúpan Aðal- hlutverk: Sverrir Þ. Sverr- isson og Auðunn Blöndal Kristjánsson. 2004. 22.00 Idol-Stjörnuleit (Þáttur 17a - Atkvæða- greiðsla í beinni) 22.20 Hidden Hills (Huldu- hólar) (16:18) 22.45 Frailty (Brothætt) Aðalhlutverk: Bill Paxton, Matthew McConaughey og Powers Boothe. 2001. Stranglega bönnuð börn- um. 00.25 Where’s Marlowe? (Hvar er Marlowe?) Aðal- hlutverk: Miguel Ferrer og John Livingston. 1999. 02.00 Biloxi Blues (Í her- þjónustu) Aðalhlutverk: Matthew Broderick og Matt Mulhern. 1988. Bönnuð börnum. 03.45 Double Bang (Lögga af gamla skólanum) Aðal- hlutverk: William Baldwin og Jon Seda. 2001. Bönnuð börnum. 05.25 Tónlistarmyndbönd 18.00 Olíssport 18.30 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 19.30 Gillette-sportpakk- inn 20.00 Alltaf í boltanum 20.30 Motorworld 21.00 Supercross (Bank One Ballpark) Nýjustu fréttir frá heimsmeist- aramótinu í Supercrossi. 22.00 Mótorsport 2003 Ít- arleg umfjöllun um ís- lenskar akstursíþróttir. Umsjónarmaður er Birgir Þór Bragason. 22.30 The Final Conflict (Lokasenna) Framhald heimsfrægrar hryllings- myndar. Aðalhlutverk: Sam Neill, Rossano Brazzi og Don Gordon. Leik- stjóri: Graham Baker. 1981. Stranglega bönnuð börnum. 00.15 Turbulence 2 (Voða- verk 2) Hópur fólks fer í flugferð sem ætluð er til að hjálpa þeim að sigrast á flughræðslu. Aðal- hlutverk: Craig Sheffer, Jennifer Beals og Tom Be- renger. Leikstjóri: David Mackay. 2000. Stranglega bönnuð börnum. 01.55 Dagskrárlok - Næt- urrásin LEIKNIR íslenskir gam- anþættir eru eftirlætis- sjónvarpsefni þjóðarinnar. Það hefur margsannast með vinsældum þátta á borð við Spaugstofuna, Fóstbræður, Fasta liði eins og venjulega, Heilsu- bælið í Gervahverfi og svo auðvitað sjálft Áramóta- skaupið. Nýverið hóf Stöð 2 sýn- ingar á glænýjum íslensk- um gamanþáttum sem heita Svínasúpan. Þar má segja að saman komi ný kynslóð íslenskra grínara; Auddi og Sveppi úr 70 mínútum, Pétur Ding Dong uppistandari og leikkonurnar Guðlaug El- ísabet Ólafsdóttir og Edda Björg Eyjólfsdóttir ásamt Sigurjóni Kjartanssyni sem vanari eru í brans- anum eftir að hafa verið í Fóstbræðrum og Tví- höfða. Leikstjóri er síðan Ósk- ar Jónasson sem komið hefur víða við í íslensku gríni, leikstýrt velheppn- uðum Skaupum, Fóst- bræðrum og svo auðvitað einni rómuðustu gaman- mynd þjóðarinnar, Só- dómu Reykjavík. ... Svína- súpunni Þriðji skammturinn af Svínasúpunni er á Stöð 2 í kvöld kl. 21.30. Ekki missa af ... 07.00 Blönduð dagskrá 18.00 Minns du sången 18.30 Joyce Meyer 19.00 700 klúbburinn 19.30 Freddie Filmore 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Sherwood Craig 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Billy Graham 24.00 Nætursjónvarp SkjárEinn  20.30 Lois er gerð að listrænum stjórnanda leikfélags. Hún ákveður að setja upp og leikstýra “The King and I. Allir úr Griffin-fjölskyldunni koma í prufur og sýnir Stewie frábæra takta sem Ríkharður þriðji. 06.00 The First Movie 08.00 Foyle’s War 10.00 Running Mates 12.00 Happy Texas 14.00 The First Movie 16.00 Foyle’s War 18.00 Running Mates 20.00 Big Fat Liar 22.00 True Blue 24.00 Get Carter 02.00 Shot in the Heart 04.00 True Blue OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auðlind. (Endurtekið frá fimmtudegi).02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein- arssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróð- leikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már Hennings- son. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2,. Fréttir og margt fleira Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins rekja stór og smá mál dagsins. 18.24 Aug- lýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Gettu betur. Fyrri umferð spurningakeppni fram- haldsskólanna. 21.30 Tónlist að hætti hússins. 22.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings- syni. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Austurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl. 17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30-18.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir frá fréttastofu 12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00-13.05 Íþróttir eitt 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-20.00 Ísland í dag 20.00-01.00 Föstudagskvöld með Rúnari Róbertssyni Fréttir :7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17 og 19. Anna Pálína í kompunni Rás 1  13.05 Kompan undir stig- anum nefnist föstudagsþáttur Önnu Pálínu Árnadóttur. Hún laumar sér í kompuna með hlustendum og hverfur aftur í tímann. Rifjaðar eru upp gamlar minningar af atburðum, aðstæðum og fólki. Gestir þáttarins segja frá gömlum skammarstrikum, gömlum ástum og gömlum draumum. ÚTVARP Í DAG 07.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 18.00 Sjáðu 18.40 7,9,13 Í þættinum er fylgst með félagslífi framhaldsskólanna og því sem ungt fólk er að taka sér fyrir hendur. Í hverj- um þætti verður tekinn fyrir einn framhaldsskóli, og skyggnst inn í félagslíf viðkomandi skóla. (e) 21.00 Popworld 2003 21.55 Súpersport (e) 22.03 70 mínútur 23.10 Meiri músík Popp Tíví 19.00 Seinfeld (The Pitch/ The Ticket - part 2) 19.25 Friends 5 (Vinir) (3:23) 19.45 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) 20.10 Alf 20.30 Simpsons 20.55 Home Improvement 3 (Handlaginn heim- ilisfaðir) (23:25) 21.15 The Reba McEntire Project (Reba) 21.40 Three sisters (Þrjár systur) 22.05 My Hero (Hetjan mín) 22.30 David Letterman 23.15 Seinfeld (The Pitch/ The Ticket - part 2) 23.40 Friends 5 (Vinir) (3:23) 24.00 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) 00.25 Alf 00.45 Simpsons (Simpson- fjölskyldan) 01.10 Home Improvement 3 (Handlaginn heim- ilisfaðir) (23:25) 01.30 The Reba McEntire Project (Reba) 01.55 Three sisters (Þrjár systur) 02.20 My Hero (Hetjan mín) 02.45 David Letterman 17.30 Dr. Phil (e) 18.30 Listin að lifa (e) 19.00 Listin að lifa (e) 19.30 Malcolm in the Middle (e) 20.00 Banzai 20.30 Family Guy 21.00 Meet my Folks 22.00 Twilight Zone 22.45 Still Standing Linda hittir viðkunnanlegan mann og fer út með honum nokkrum tímum eftir að annar sparkaði henni. (e) 23.10 The King of Queens Bandarískir gamanþættir um sendibílstjórann Doug Heffernan, Carrie eig- inkonu hans og Arthur, hinn stórfurðulega tengda- föður hans. Carrie og Do- ug fara að vinna að skatta- skýrslunni. Þau uppgötva að þau hafa lagt litla áherslu á að gefa til góð- gerðarfélaga. Þau reyna að bæta fyrir það og ákveða að gefa bókasafni gjöf. Carrie finnst mest um vert að fólk viti af gjaf- mildi þeirra en lendir í bobba þegar skólastjórinn heldur þau hafa gefið fimm þúsund dali en ekki fimm- hundruð. (e) 23.30 America’s Next Top Model Þær átta sem eftir eru verða miður sín er þær eru beðnar um að skera hár sitt og lita það til að breyta útliti sínu. Seinna reyna þær að halda ein- beitingu er þær sitja fyrir með slöngum. (e) 00.20 Fastlane Lög- reglumenn í Los Angeles villa á sér heimildir og ráð- ast gegn eiturlyfjabar- ónum borgarinnar. Van og Deaq leita að ræningjum sem njóta kvenkyns bíla- þjóna til að finna ríka hús- eigendur og ráðast síðan inn á heimili þeirra. (e) Stöð 3 ÁRIÐ 1959 hófu göngu sína í bandarísku sjónvarpi nýr sjónvarpsþáttur sem sló samstundis í gegn. Hét hann The Twilight Zone og gekk út á að í hverjum þætti lenti ofurvenjulegt fólk í ofur- óvenjulegum aðstæðum. Oft- ar en ekki var um yfirnátt- úrulega upplifun að ræða, eitthvað víðsfjarri skilningi mannsins og í ofanálag voru endalokin nær alltaf óvænt. Þátturinn telst til sígildra sjónvarpsþátta og kynntist landinn honum fyrst í gegn- um Kanasjónvarpið alræmda þessu sinni er kynnir en hann leikur einmitt aðal- hlutverkið í væntanlegri mynd Baltasars Kormáks, A Little Trip To Heaven. og fá margir gæsahúð enn þann dag í dag er þeir heyra Rod Serling kynna til sög- unnar hin ólánsömu fórn- arlömb. Gerð var kvikmynd eftir þessum gömlu þáttum á 9. áratugnum, sem og nýir sjónvarpsþættir sem sýndir voru á Stöð 2. Nú hefur SkjárEinn hinsvegar hafið sýningar á spánýjum Twi- light Zone þáttum, eða Úr ljósaskiptunum eins og þeir hafa gjarnan verið kallaðir á íslensku. Það er leikarinn Forest Whitaker sem að Í nýjum ljósaskiptum Forest Whitaker Í ljósaskiptunum er á SkjáEinum kl. 22.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.