Morgunblaðið - 30.01.2004, Síða 46

Morgunblaðið - 30.01.2004, Síða 46
46 FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Nesprestakalli Reykjavíkurprófasts- dæmi vestra frá 1. maí 2004. Biskup Íslands skipar í embætti presta til fimm ára. Óskað er eftir því að umsækjendur geri í um- sókn skriflega grein fyrir menntun sinni, starfs- ferli og öðru því sem þeir óska eftir að taka fram. Umsóknarfrestur rennur út 1. mars 2004. Umsóknir sendist Biskupi Íslands, Biskups- stofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík. Allar nánari upplýsingar um embættið er að finna á vef Þjóðkirkjunnar http://www.kirkjan.is/ biskupsstofa og á Biskupsstofu. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Morgunverðarfundur Opið hús verður með bæjarfull- trúunum Erling Ásgeirssyni og Laufeyju Jóhannsdóttur á morg- un, laugardag, milli kl. 10-12 í félagsheimili Sjálfstæðisfélags- ins í Garðabæ að Garðatorgi 7. Komið og fræðist um gang mála í bæjarfélaginu okkar. Stjórn Sjálfstæðisfélagins í Garðabæ. Verum blátt áfram Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar verður haldinn laugardaginn 31. janúar 2004 á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún. Fundurinn hefst kl. 13.00 Dagskrá: 1. Setningarræða: Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar. 2. Staðan í heilbrigðismálum. Framsögumenn: Margrét Frímannsdóttir, þingflokksformaður og Emil Sigurðsson, yfirmaður heilsugæsl- unnar í Hafnarfirði. Umræður. Kaffihlé. 3. Almennar stjórnmálaumræður. 4. Önnur mál. HÚSNÆÐI Í BOÐI Íbúð í miðborginni til leigu Höfum til leigu góða íbúð á 4. hæð, efstu, í góðu steinhúsi í miðborginni. Íbúðin skiptist m.a. í saml. stórar stofur, 2 herb., rúmgott eld- hús og stofu. Suðursvalir, stórkostlegt útsýni. Lyfta í húsinu. Nánari upplýsingar veitir: Fasteignamarkaðurinn, Óðinsgötu 4, s. 570 4500. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Ísafirði, þriðjudaginn 3. febrúar 2004 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Dýrfirðingur ÍS-58, skskrnr. 1730, þingl. eig. Þórður Sigurðsson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Góuholt 8, Ísafirði, þingl. eig. Kristján Hrafn Arnarsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Grundargata 6, íbúð 0202, Ísafirði, þingl. eig. Ásbjörg Emanúelsdóttir, gerðarbeiðandi Sigurrós Einarsdóttir Grinderud. Hlíðarvegur 35, n.h., 0101, Ísafirði, þingl. eig. Magnús Guðmundur Samúelsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hrannargata 8, 0102, Ísafirði, þingl. eig. Kristján Ívar Sigurðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hrannargata 8, 0103, Ísafirði, þingl. eig. Kristján Ívar Sigurðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hrunastígur 1, Þingeyri, þingl. eig. Gróa Bjarnadóttir og Hlynur Aðal- steinsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Lyngholt 11, Ísafirði, þingl. eig. Viðar Konráðsson og Díana Björk Hólmsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Margrét ÍS-42, skskrnr. 2442, þingl. eig. Haraldur Árni Haraldsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf. Sjávargata 14, 0101, Þingeyri, þingl. eig. Líni Hannes Sigurðsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra. Stekkjargata 33, 0101, ásamt rekstrartækjum, Ísafirði, þingl. eig. Stekkir ehf., gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 29. janúar 2004. Ólafur Hallgrímsson, fulltrúi. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Ránarbraut 1, Vík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Hellur 2, 6,25% hluti, Mýrdalshreppi, þingl. eig. Rúnar Gunnarsson, gerðarbeiðandi Dýralæknaþjónusta Suðurl. ehf., fimmtudaginn 5. febrúar 2004 kl. 14.00. Hemra, Skaftárhreppi, lóð 163578 010101, þingl. eig. Kristinn Gests- son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Vík í Mýrdal, fimmtudaginn 5. febrúar 2004 kl. 14.00. Iðjuvellir 3, Kirkjubæjarklaustri, þingl. eig. Hagur ehf. og Hildir ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, fimmtudaginn 5. febrúar 2004 kl. 14.00. Skaftárdalur II, Skaftárhreppi, þingl. eig. Eiríkur Þór Jónsson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Vík í Mýrdal, fimmtudaginn 5. febrúar 2004 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Vík, 28. janúar 2004, Sigurður Gunnarsson. TILKYNNINGAR Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 13. janúar 2004 að auglýsa til kynningar eftir- farandi 2 nýjar tillögur að deiliskipulagi í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. 1. Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir „Reykjanesbraut“. Tillagan felst í bráðabirgðalausn fyrir legu brautarinnar. 2. Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir „Kaplakrika, íþróttasvæði FH“. Tillagan felst í framtíðaráformum um uppbyggingu á íþróttasvæði FH, þar sem m.a. er gert ráð byggingar- reitum fyrir knattspyrnuhús og húsi fyrir frjálsíþróttaiðk- un. Einnig felur tillagan í sér breikkun á Reykjanes- braut sunnan og vestan við íþróttasvæðið. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 13. janúar 2004 að auglýsa til kynningar eftir- farandi 4 tillögur að breytingu á deiliskipulagi í sam- ræmi við 26 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. 3. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi „Áslands 1. áfanga“. Tillagan felst í breyttri afmörkun svæðisins. 4. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi „Setbergs íbúðarsvæðis“. Tillagan felst í breyttri afmörkun svæðisins. 5. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi „Hvamma íbúðasvæðis“. Tillagan felst í breyttri afmörkun svæðisins og niðurfell- ingu á byggingarreit fyrir cafe. 6. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi „Hörðuvalla Reykdalsreits“. Tillagan felst í breyttri afmörkun svæðisins. Tillögurnar verða til sýnis í Þjónustuveri Hafnarfjarðar- bæjar, Strandgötu 6, 1. hæð, frá 30. janúar 2004 til 1. mars 2004. Þeim, sem telja sig hagsmuna eiga að gæta, er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna og skal þeim skilað skriflega til umhverfis- og tæknisviðs í Hafnarfirði, Strandgötu 8-10, eigi síðar en 15. mars 2004. Þeir, sem ekki gera athugasemd við tillöguna, teljast samþykkir henni. Umhverfis- og tæknisvið Hafnarfjarðar. Í Hafnarfirði búa um 21 þúsund manns. Bærinn stendur í fallegu umhverfi hrauns og kletta. Hafnarfjörður hefur þá bæjarsál sem einkennir búsetu við sjó og státar um leið af hagkvæmni stærðarinnar og staðsetningar í jaðri höfuðborgarsvæðisins. Það er gott að búa og starfa í Hafnarfirði. Auglýsingar um tillögur að nýju deiliskipulagi og breytingum á deiliskipulagi í Hafnarfirði: Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtalin framkvæmd skuli ekki háð mati á um- hverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Ásbyrgisvegur 861. Norðausturvegur- Ásbyrgi í Kelduneshreppi. Ákvörðunin mun liggja frammi hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulags- stofnunar: www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfisráðherra og er kærufrestur til 27. febrúar 2004. Skipulagsstofnun. ÝMISLEGT Hefur okkur farið fram? Viðfangsefni Íslendinga eftir 1900 voru stærst: Heimastjórn, fullveldi og sjálfstæði. Nú er há- vær þögnin um vandræðamál, svo sem meint mútumál forsætisráðherra í London, tafarlaus- an brottrekstur millistjórnanda fyrir að upplýsa um meint lögbrot hjá Símanum, um vöntun lögfræðiálita í iðnaðarráðuneytinu vegna Kára- hnjúkavirkjunar og um stuðning flokksforingja á Alþingi um afturvirka hækkun eftirlauna ráðherra í des. 2003. Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti. Málþing um rammaáætlun Í dag 30. janúar 2004 kl. 13.30-17.00 Náttúrufræðihús HÍ Markmiðið með málþinginu er að fá fram sjónar- mið og ábendingar um niðurstöður 1. áfanga rammaáætlunar, vinnubrögð, aðferðir og nota- gildi mats. Þá yrði einnig litið til þess sem helst ber að hafa hliðsjón af við skipulag 2. áfanga rammaáætlunar. Dagskrá 1. hluti - rýnt í aðferðir Aðferðir sem beitt var: Sveinbjörn Björnsson for- maður verkefnisstjórnar. Aðferðarýni Stefán Gíslason, umhverfisfræðingur, Jakob Björnsson, fv. orkumálastjóri, Þórólfur Matthíasson, hagfræðingur og form. stjórnar Umhverfisst. HÍ. 2. hluti - Notagildi og framtíðarsýn Fulltrúi Samorku, Ragnheiður Ólafsdóttir. Fulltrúi verkfræðinga. Fulltrúi umhverfisverndarsamtaka, Einar Þorleifsson. Fulltrúi Umhverfisstofnunar, Árni Bragason. Fulltrúi Skipulagsstofnunar, Stefán Thors. Málþingið er öllum opið og aðgangur ókeypis. Skýrslu um niðurstöðu 1. áfanga rammaáætlun má finna á www.landvernd.is/natturuafl Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti, umhverfisráðuneyti. FÉLAGSSTARF

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.