Morgunblaðið - 30.01.2004, Side 60

Morgunblaðið - 30.01.2004, Side 60
60 FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ HJ. MBL  ÓHT. Rás2 Tónlist myndarinnar er eftir Hilmar Örn Hilmarsson MEG RYAN JENNIFER JASON LEIGH Nýjasta mynd leikstjóra „THE PIANO“ JANE CAMPION Sýnd kl. 9. B.i. 14 ára.Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 12 ára. Sannkölluð stórmynd sem hlotið hefur frábæra dóma og viðtökur um allan heim. Tom Cruise hefur aldrei verið betri! Kvikmyndir.is DV  ÓHT Rás2 Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Stórskemmtileg og sprenghlægileg gamanmynd með Eddie Murphy sem kemst í hann krappann ásamt fjölskyldu sinni þegar þau gista á gömlu draugasetri! Sýnd kl. 5.  VG DV  Roger Ebert 4 Tilnefningar tilóskarsverðlauna Sýnd kl. 5.40. B.i. 16. Erótísk og örgrandi. Leikur Óskarsverðlaunahafanna er magnþrungin. Byggð á verðlaunaskáldsögu eftir Philip Roth. í i i l f i . l l f i ili . KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. b.i. 14 ára. Sannkölluð stórmynd sem hlotið hefur frábæra dóma og viðtökur um allan heim. Tom Cruise hefur aldrei verið betri! Kvikmyndir.is DV  ÓHT Rás 2 i i .i 4 Tilnefningar tilóskarsverðlauna HEIÐA og heiðingjarnir og Hraun! munu leggja land undir fót um helgina og leika á Vestfjörðum. Nánar tiltekið munu sveitirnar koma við á Krúsinni á Ísafirði á föstudagskvöldið og Vagninum á Flateyri á laugardagskvöldið. Sveit- irnar hyggjast halda svokallað tón- leika-partí-ball, sem er þannig hátt- að að kvöldið byrjar á tónleikum en þróast smám saman yfir í teiti og loks yfir í fullskapað ball. Aðal- sprauta Heiðu og heiðingjanna er Ragnheiður Eiríksdóttir, söngkona og lagasmiður, sem hefur gefið mörg skemmtileg lög og starfar einnig sem næturvörðurinn á Rás 2. Að sögn Svavars Knúts Krist- inssonar, söngvara Hrauns!, er þetta fyrirkomulag tilraun til að gefa fólki fjölbreyttari skemmt- unarmöguleika. „Við erum sjálf- stæðar hljómsveitir að gera okkar eigin hluti og það vill bara þannig til að við höfum bæði gaman að því að leika okkar eigin tónlist og láta fólk dansa,“ segir Svavar og bætir við að allir séu velkomnir á tónleika-partí- böllin, því góð tónlist fari ekki í manngreinarálit. „Við erum að spila fyrir ungt fólk á öllum aldri.“ Því má bæta við að bæði Svavar og Jón Geir, trommari beggja hljómsveita, eru Vestfirðingar og þykir þeim afar gaman að fá að koma heim í heiðardalinn og leika fyrir gamla sveitunga sína. „Við er- um ekki í þessu vegna peninganna, svo mikið er víst,“ segir Svavar og hlær. Tónleika-partí-ball Morgunblaðið/ÓmarHraun! Morgunblaðið/Sverrir Heiða. Heiðingjarnir og Hraun! leika á Krúsinni á Ísafirði á föstudags- kvöld kl. 23.00–03.00 og á Vagninum á Flateyri á Laug- ardagskvöld frá 23.00–03.00 til Vestfjarða Heiða og heiðingjarnir og Hraun! FYRSTU helgina í mars verður haldin sannkölluð þungarokksveisla í Reykja- vík, í sem víðustum skilningi þess orðs. Það er Þorsteinn Kolbeinsson, hjá Resting- mind Concerts, sem stendur að hingaðkomu sænsku vík- ingarokksveitarinnar Amon Amarth sem mun leika á tvennum tónleikum 5. og 6. mars. Ekki nóg með það heldur koma hingað fulltrúar frá sex þungarokksblöðum, hvorki meira né minna, en einnig starfsmenn frá Metal Blade-útgáfunni, sem er ein sú stærsta á þungarokkssviðinu, gef- ur út Amon Amarth en einnig sveitir eins og Cannibal Corpse, Bolt Thro- wer, Manowar, Paradise Lost og gaf fyrirtækið t.d. út fyrstu plötur Slayer. Blöðin sem hingað koma eru Rock Hard (þýska og franska útgáfan), Close Up (Svíþjóð), Metal Hammer (ítalska útgáfan), Aardschok (Holland) og Terrorizer frá Bretlandi, sem er málgagn nr. 1 hvað þunga-þungarokk varðar. Haldnir verða tvennir tón- leikar með Amon Amarth. Hinir fyrri verða föstudaginn 5. mars á Grand Rokk og þeir seinni 6. mars í Tónlist- arþróunarmiðstöðinni á Granda. Á fyrri tónleikunum sjá Brain Police, Changer og Múspell um upphitun en á þeim síðari eru það Andlát, Dark Harvest og Sólstafir. Ekkert aldurstakmark er á seinni tónleikana. Aðgangseyrir verður 1.200 krónur á hvort kvöld. Amon Amarth spilar á Íslandi í mars Sex þungarokksblöð með í för Amon Amarth.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.