Morgunblaðið - 13.02.2004, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.02.2004, Blaðsíða 23
Iceland Food&Fun Festival 2004 18. – 22. febrúar 12 erlendir matreiðslumeistarar keppa til verðlauna laugardaginn 21. febrúar. Keppnin hefst kl. 13 á hádegi. Dómnefnd, skipuð víðkunnum sérfræðingum, íslenskum og erlendum, velur besta fiskréttinn, besta kjötréttinn, besta eftirréttinn og sigurvegara keppninnar, „Iceland Naturally Chef of the Year 2004”. Verðlaun verða afhent við hátíðarkvöldverð í Nordica hótel um kvöldið. á 12 veitingastöðum í borginni Dagana 18. - 22. febrúar bjóða 12 veitingastaðir m.a. sérstakan „Food and Fun“ 4ra rétta matseðil á 4.900 kr. Á hverjum stað verður einn af hinum 12 erlendu keppendum yfirmatreiðslu meistari af þessu tilefni. - Tekið er við borðapöntunum á hverjum stað. Apótek bar og grill Gerard Thompson frá Bandaríkjunum Argentína steikhús Gerard Sharkey frá Skotlandi Einar Ben Erwin Peters frá Rússlandi 3 Frakkar Cesare Lanfranconi frá Ítalíu Hótel Holt - Listasafnið Ken Vedrinski frá Bandaríkjunum Grillið - Hótel Sögu Jody Adams frá Bandaríkjunum La Primavera Sergio Zanetti frá Ítalíu Perlan Hans Hobarth frá Þýskalandi Rauðará steikhús John Besh frá Bandaríkjunum Sjávarréttakjallarinn Ari Ruoho frá Finnlandi Siggi Hall á Óðinsvéum Robert Wiedmeier frá Bandaríkjunum Vox - Nordica hótel Per Thøstesen frá Danmörku Vetrargarðurinn - Smáralind, 21. febrúar Alþjóðleg matargerðarlist á Nordica hótel laugardaginn 21. febrúar kl. 19.30 Glæsilegt sælkerahlaðborð með íslensku úrvalshráefni í umsjá Hákonar Más, yfirmatreiðslumanns á veitinga staðnum Vox og Bocuse D´or bronsverðlaunahafa árið 2000. Verðlaunaafhending þar sem útnefndur verður „Iceland Naturally Chef of the Year 2004“. Dansleikur til kl. 3.00 eftir miðnætti. Sigtryggur Baldursson (Bogomil Font) ásamt Lárusardætrum heldur uppi stuðinu með stórsveitinni Jagúar. - Miðar eru seldir á Nordica hótel. Hátíð þar sem sjónum og bragðlaukum er beint að íslenskum úrvalshráefnum og sköpunarmætti alþjóðlegra matreiðslusnillinga. Gestum gefst kostur á að njóta hins besta í matargerðarlist og sannfærast um gildi hennar fyrir gott og fagurt mannlíf. Hátíðarkvöld „Food & Fun” ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I C E 23 57 4 0 2/ 20 04
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.