Morgunblaðið - 13.02.2004, Page 23

Morgunblaðið - 13.02.2004, Page 23
Iceland Food&Fun Festival 2004 18. – 22. febrúar 12 erlendir matreiðslumeistarar keppa til verðlauna laugardaginn 21. febrúar. Keppnin hefst kl. 13 á hádegi. Dómnefnd, skipuð víðkunnum sérfræðingum, íslenskum og erlendum, velur besta fiskréttinn, besta kjötréttinn, besta eftirréttinn og sigurvegara keppninnar, „Iceland Naturally Chef of the Year 2004”. Verðlaun verða afhent við hátíðarkvöldverð í Nordica hótel um kvöldið. á 12 veitingastöðum í borginni Dagana 18. - 22. febrúar bjóða 12 veitingastaðir m.a. sérstakan „Food and Fun“ 4ra rétta matseðil á 4.900 kr. Á hverjum stað verður einn af hinum 12 erlendu keppendum yfirmatreiðslu meistari af þessu tilefni. - Tekið er við borðapöntunum á hverjum stað. Apótek bar og grill Gerard Thompson frá Bandaríkjunum Argentína steikhús Gerard Sharkey frá Skotlandi Einar Ben Erwin Peters frá Rússlandi 3 Frakkar Cesare Lanfranconi frá Ítalíu Hótel Holt - Listasafnið Ken Vedrinski frá Bandaríkjunum Grillið - Hótel Sögu Jody Adams frá Bandaríkjunum La Primavera Sergio Zanetti frá Ítalíu Perlan Hans Hobarth frá Þýskalandi Rauðará steikhús John Besh frá Bandaríkjunum Sjávarréttakjallarinn Ari Ruoho frá Finnlandi Siggi Hall á Óðinsvéum Robert Wiedmeier frá Bandaríkjunum Vox - Nordica hótel Per Thøstesen frá Danmörku Vetrargarðurinn - Smáralind, 21. febrúar Alþjóðleg matargerðarlist á Nordica hótel laugardaginn 21. febrúar kl. 19.30 Glæsilegt sælkerahlaðborð með íslensku úrvalshráefni í umsjá Hákonar Más, yfirmatreiðslumanns á veitinga staðnum Vox og Bocuse D´or bronsverðlaunahafa árið 2000. Verðlaunaafhending þar sem útnefndur verður „Iceland Naturally Chef of the Year 2004“. Dansleikur til kl. 3.00 eftir miðnætti. Sigtryggur Baldursson (Bogomil Font) ásamt Lárusardætrum heldur uppi stuðinu með stórsveitinni Jagúar. - Miðar eru seldir á Nordica hótel. Hátíð þar sem sjónum og bragðlaukum er beint að íslenskum úrvalshráefnum og sköpunarmætti alþjóðlegra matreiðslusnillinga. Gestum gefst kostur á að njóta hins besta í matargerðarlist og sannfærast um gildi hennar fyrir gott og fagurt mannlíf. Hátíðarkvöld „Food & Fun” ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I C E 23 57 4 0 2/ 20 04

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.