Morgunblaðið - 13.02.2004, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 13.02.2004, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2004 49 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Hlöllabátar Starfsmaður, ekki yngri en 20 ára, óskast í vaktavinnu í Hlöllabáta á Þórðarhöfða. Upplýsingar gefur Kolla í síma 892 9846. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Fríkirkjan KEFAS, Vatnsendabletti, 601 Kópa- vogi, verður með aðalfund sunnudaginn 15. febrúar kl. 16:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. FYRIRTÆKI Fjárfesta vantar Fjárfesta vantar til að koma að fjármögnun erlends viðskiptasérleyfis (franchise). Um er að ræða ráðgjafafyrirtæki í veflausnum fyrirtækja; mjög spennandi fyrirtæki á ört vaxandi markaði. Leita eftir fjárfestum, einum eða fleiri, til að koma að þessu. Þörf er á 5 milljónum króna gegn skuldabréfi eða eignarhlut í rekstri. Gott tækifæri fyrir þá sem hafa reynslu af sölustörf- um eða rekstri fyrirtækja. Áhugasamir sendi upplýsingar til auglýsingadeildar Mbl. eða á box@mbl.is, merktar: „E—14939“ fyrir 16. feb. KENNSLA Stangaveiðimenn athugið Nýtt námskeið í fluguköstum hefst sunnu- daginn 15. feb. í TBR-húsinu, Gnoðarvogi 1, kl. 20.00. Kennt verður 15., 22. og 29. feb., 7. og 14. mars. Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega. Munið eftir íþróttaskóm/inniskóm. KKR, SVFR og SVH. TIL SÖLU Til sölu á Stokkseyri Hafnargata 2 93,2 m² bárujárnsklætt holsteinshús á 1. hæð. Húsið stendur á verslunar- og þjónustulóð mið- svæðis á Stokkseyri. Húsnæðið verður til sýnis föstudaginn 13. febrúar 2004 milli kl. 17:30 og 19:00. Nánari upplýsingar veitir; Fasteignasalan Bakki, Selfossi, sími 482 4000. Pizza Dekk ofnar Bakers Pride 6x16" kr. 100.000. Garland 4x16" kr. 50.000. Upplýsingar í símum 696 7669 eða 699 7371. TILBOÐ / ÚTBOÐ Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Flugstöðvar- svæðis á Keflavíkurflugvelli. Flugvallarstjórinn á Keflavíkurflugvelli auglýsir hérmeð tillögu að breytingu á deiliskipulagi Flugstöðvarsvæðis á Keflavíkurflugvelli samkv. 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Deiliskipulagið var upphaflega staðfest af utanríkisráðherra 25. mars 1997 og síðast breytt 5. nóvember 2001. Flugstöðvarsvæði, svæði D, C og G breyting. Breytingin nær yfir hluta af svæði D (flugskýli), hluta svæðis C (flugfrakt) og hluta af svæði G (fríiðnaðarsvæði) eins og þau eru skilgreind í skipulagsskilmálum deiliskipulagsins. Bætt er við 4 lóðum, nr. 21, nr. 27, nr. 29 og nr. 31 og mörkum einnar, nr. 10, breytt. Ennfremur eru felldar út lóðir merktar A og B. Lóðirnar eru ætlaðar til flugtengdrar þjón- ustu í tengslum við aðra starfsemi á reitunum svo sem vörugeymslur og skrifstofur. Deiliskipulagsbreytingin verður almenningi til sýnis á skrifstofu flugvallarstjóra á Keflavík- urflugvelli á 2. hæð í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli á almennum skrifstofutíma frá og með föstudegi 13. febrúar 2004 til mánu- dags 15. mars 2004. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillöguna. Frestur til þess að skila inn athugasemdum, sem skulu vera skriflegar, rennur út mánudaginn 29. mars 2004. Athugasemdum skal skila á skrifstofu flugvall- arstjóra á Keflavíkurflugvelli í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir við breytingartillöguna fyrir tilskilinn frest, telj- ast samþykkir henni. Keflavíkurflugvelli, 5. febrúar 2004. Flugvallarstjórinn á Keflavíkurflugvelli. TILKYNNINGAR Auglýsing um deiliskipu- lag í Skorradalshreppi, Borgarfjarðarsýslu Samkvæmt ákvæðum 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að breytingu á deili- skipulagi fyrir frístundahús, svæði 5, lóðir 70 til 84, í landi Dagverðarness, Skorradal, Borgar- fjarðarsýslu. Á tillögunni er gert ráð fyrir að lóð nr. 72 skipt- ist í 3 lóðir, nr. 73 skiptist í 4 lóðir og lóð nr. 74 skiptist í 5 lóðir. Tillagan, ásamt byggingar- og skipulagsskil- málum, liggur frammi hjá oddvita að Grund, Skorradal, frá 13.02.04 til 12.03.04 á venjuleg- um skrifstofutíma. Athugasemdum skal skila fyrir 26. mars 2004 og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemd innan til- greinds frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulags- og byggingarfulltrúi. Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Bláskógabyggð Samkvæmt 1. mgr. 26. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73 1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við breytingu á deiliskipulagi Úthlíðar í Biskupstungum. Gert er ráð fyrir verslunar- og þjónustuhúsi og leiksvæði norð- an við þjónustukjarna og sundlaug að Kóngs- veg 10. Vestan þjónustukjarnans er gert ráð fyrir byggingu 14 smáhýsa til gistingar ásamt 3 grillhúsum. Að auki er gert ráð fyrir breyting- um lóðarmarka við Birkistíg 1 til 4. Skipulagstillagan liggur frammi á skrifstofu Bláskógabyggðar í Aratungu og hjá embætti skipulagsfulltrúa uppsveita Árnessýslu, Dalbraut 12, Laugarvatni á skrifstofutíma frá 13. febrúar til 12. mars 2004. Athugasemdum við skipulagstillöguna skulu berast til skipulagsfulltrúa uppsveita Árnes- sýslu í síðasta lagi föstudaginn 26. mars 2004 og skulu þær vera skriflegar. Hver sá, sem ekki gerir athugasemdir við tillög- una innan tilskilins frests, telst vera samþykkur henni. Laugarvatni, 3. febrúar 2004. F.h. sveitarstjórnar Bláskógabyggðar, Arinbjörn Vilhjálmsson, skipulagsfulltrúi uppsveita Árnessýslu. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Fossháls 13, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Oliver Edvardsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 17. febrúar 2004 kl. 14:00. Fossháls 13, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Oliver Edvardsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 17. febrúar 2004 kl. 14:30. Jöklafold 9, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Magnúsdóttir, gerð- arbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Íbúðalánasjóður, Sparisjóður vélstjóra og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 17. febrúar 2004 kl. 10:00. Laufengi 9, 0201, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Hreggviður Ágúst Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 17. febrúar 2004 kl. 11:00. Reyðarkvísl 3, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Bragason og Kristín Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf. og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 17. febrúar 2004 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 12. febrúar 2004. Sálarrannsókna- félag Suðurnesja Skyggnilýsingarfundur María Sigurðardóttir miðill verð- ur með skyggnilýsingarfund sunnudaginn 15. febrúar í húsi félagsins á Víkurbraut 13 í Kefla- vík, kl. 20.30. Húsið verður opnað kl. 20.00. Allir velkomnir! Aðgangseyrir við innganginn. Stjórnin. Í kvöld kl. 20.30 sýnir Óskar Guðmundsson myndband með Sigvalda Hjálmarssyni í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á morgun laugardag er opið hús kl. 15-17 með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjá Önnu S. Bjarnadóttur: „Að finna til“. Hugræktarnámskeið Guðspekifélagsins verður fram- haldið fimmtudaginn 19. febrúar kl. 20.30 í umsjá Sigurðar Boga Stefánssonar: „Kristin hugleið- ing“. Starfsemi félagsins er öllum opin. www.gudspekifelagid.is I.O.O.F. 12  1842138½  Sk I.O.O.F. 1  1842138 Sk. ATVINNA mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.