Morgunblaðið - 13.02.2004, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2004 49
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Hlöllabátar
Starfsmaður, ekki yngri en 20 ára, óskast í
vaktavinnu í Hlöllabáta á Þórðarhöfða.
Upplýsingar gefur Kolla í síma 892 9846.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Fríkirkjan KEFAS, Vatnsendabletti, 601 Kópa-
vogi, verður með aðalfund sunnudaginn
15. febrúar kl. 16:30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Stjórnin.
FYRIRTÆKI
Fjárfesta vantar
Fjárfesta vantar til að koma að fjármögnun
erlends viðskiptasérleyfis (franchise).
Um er að ræða ráðgjafafyrirtæki í veflausnum
fyrirtækja; mjög spennandi fyrirtæki á ört
vaxandi markaði.
Leita eftir fjárfestum, einum eða fleiri, til að
koma að þessu. Þörf er á 5 milljónum króna
gegn skuldabréfi eða eignarhlut í rekstri. Gott
tækifæri fyrir þá sem hafa reynslu af sölustörf-
um eða rekstri fyrirtækja. Áhugasamir sendi
upplýsingar til auglýsingadeildar Mbl. eða á
box@mbl.is, merktar: „E—14939“ fyrir 16. feb.
KENNSLA
Stangaveiðimenn athugið
Nýtt námskeið í fluguköstum hefst sunnu-
daginn 15. feb. í TBR-húsinu, Gnoðarvogi 1,
kl. 20.00. Kennt verður 15., 22. og 29. feb., 7.
og 14. mars. Við leggjum til stangir. Skráning
á staðnum gegn greiðslu (ekki kort). Mætið
tímanlega. Munið eftir íþróttaskóm/inniskóm.
KKR, SVFR og SVH.
TIL SÖLU
Til sölu á Stokkseyri
Hafnargata 2
93,2 m² bárujárnsklætt holsteinshús á 1. hæð.
Húsið stendur á verslunar- og þjónustulóð mið-
svæðis á Stokkseyri.
Húsnæðið verður til sýnis föstudaginn
13. febrúar 2004 milli kl. 17:30 og 19:00.
Nánari upplýsingar veitir;
Fasteignasalan Bakki,
Selfossi, sími 482 4000.
Pizza Dekk ofnar
Bakers Pride 6x16" kr. 100.000.
Garland 4x16" kr. 50.000.
Upplýsingar í símum 696 7669 eða 699 7371.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Auglýsing um
breytingu á deiliskipulagi Flugstöðvar-
svæðis á Keflavíkurflugvelli.
Flugvallarstjórinn á Keflavíkurflugvelli auglýsir
hérmeð tillögu að breytingu á deiliskipulagi
Flugstöðvarsvæðis á Keflavíkurflugvelli
samkv.
1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997. Deiliskipulagið var upphaflega
staðfest af utanríkisráðherra 25. mars 1997 og
síðast breytt 5. nóvember 2001.
Flugstöðvarsvæði, svæði D, C og G breyting.
Breytingin nær yfir hluta af svæði D (flugskýli),
hluta svæðis C (flugfrakt) og hluta af svæði
G (fríiðnaðarsvæði) eins og þau eru skilgreind
í skipulagsskilmálum deiliskipulagsins. Bætt
er við 4 lóðum, nr. 21, nr. 27, nr. 29 og nr. 31
og mörkum einnar, nr. 10, breytt.
Ennfremur eru felldar út lóðir merktar A og
B. Lóðirnar eru ætlaðar til flugtengdrar þjón-
ustu í tengslum við aðra starfsemi á reitunum
svo sem vörugeymslur og skrifstofur.
Deiliskipulagsbreytingin verður almenningi
til sýnis á skrifstofu flugvallarstjóra á Keflavík-
urflugvelli á 2. hæð í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
á Keflavíkurflugvelli á almennum skrifstofutíma
frá og með föstudegi 13. febrúar 2004 til mánu-
dags 15. mars 2004.
Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta,
er gefinn kostur á að gera athugasemdir við
breytingartillöguna. Frestur til þess að skila
inn athugasemdum, sem skulu vera skriflegar,
rennur út mánudaginn 29. mars 2004.
Athugasemdum skal skila á skrifstofu flugvall-
arstjóra á Keflavíkurflugvelli í Flugstöð Leifs
Eiríkssonar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir
við breytingartillöguna fyrir tilskilinn frest, telj-
ast samþykkir henni.
Keflavíkurflugvelli, 5. febrúar 2004.
Flugvallarstjórinn á Keflavíkurflugvelli.
TILKYNNINGAR
Auglýsing um deiliskipu-
lag í Skorradalshreppi,
Borgarfjarðarsýslu
Samkvæmt ákvæðum 25. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með lýst eftir
athugasemdum við tillögu að breytingu á deili-
skipulagi fyrir frístundahús, svæði 5, lóðir 70
til 84, í landi Dagverðarness, Skorradal, Borgar-
fjarðarsýslu.
Á tillögunni er gert ráð fyrir að lóð nr. 72 skipt-
ist í 3 lóðir, nr. 73 skiptist í 4 lóðir og lóð
nr. 74 skiptist í 5 lóðir.
Tillagan, ásamt byggingar- og skipulagsskil-
málum, liggur frammi hjá oddvita að Grund,
Skorradal, frá 13.02.04 til 12.03.04 á venjuleg-
um skrifstofutíma.
Athugasemdum skal skila fyrir 26. mars 2004
og skulu þær vera skriflegar.
Þeir, sem ekki gera athugasemd innan til-
greinds frests, teljast samþykkir tillögunni.
Skipulags- og byggingarfulltrúi.
Auglýsing um breytingu
á deiliskipulagi
í Bláskógabyggð
Samkvæmt 1. mgr. 26. gr. skipulags- og bygg-
ingarlaga nr. 73 1997 er hér með auglýst eftir
athugasemdum við breytingu á deiliskipulagi
Úthlíðar í Biskupstungum. Gert er ráð fyrir
verslunar- og þjónustuhúsi og leiksvæði norð-
an við þjónustukjarna og sundlaug að Kóngs-
veg 10. Vestan þjónustukjarnans er gert ráð
fyrir byggingu 14 smáhýsa til gistingar ásamt
3 grillhúsum. Að auki er gert ráð fyrir breyting-
um lóðarmarka við Birkistíg 1 til 4.
Skipulagstillagan liggur frammi á skrifstofu
Bláskógabyggðar í Aratungu og hjá embætti
skipulagsfulltrúa uppsveita Árnessýslu,
Dalbraut 12, Laugarvatni á skrifstofutíma frá
13. febrúar til 12. mars 2004.
Athugasemdum við skipulagstillöguna skulu
berast til skipulagsfulltrúa uppsveita Árnes-
sýslu í síðasta lagi föstudaginn 26. mars 2004
og skulu þær vera skriflegar.
Hver sá, sem ekki gerir athugasemdir við tillög-
una innan tilskilins frests, telst vera samþykkur
henni.
Laugarvatni, 3. febrúar 2004.
F.h. sveitarstjórnar Bláskógabyggðar,
Arinbjörn Vilhjálmsson,
skipulagsfulltrúi uppsveita Árnessýslu.
UPPBOÐ
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Fossháls 13, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Oliver Edvardsson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 17. febrúar 2004 kl. 14:00.
Fossháls 13, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Oliver Edvardsson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 17. febrúar 2004 kl. 14:30.
Jöklafold 9, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Magnúsdóttir, gerð-
arbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Frjálsi fjárfestingarbankinn
hf., Íbúðalánasjóður, Sparisjóður vélstjóra og Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 17. febrúar 2004 kl. 10:00.
Laufengi 9, 0201, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Hreggviður Ágúst
Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
17. febrúar 2004 kl. 11:00.
Reyðarkvísl 3, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Bragason og Kristín
Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf. og
Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 17. febrúar 2004 kl. 13:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
12. febrúar 2004.
Sálarrannsókna-
félag Suðurnesja
Skyggnilýsingarfundur
María Sigurðardóttir miðill verð-
ur með skyggnilýsingarfund
sunnudaginn 15. febrúar í húsi
félagsins á Víkurbraut 13 í Kefla-
vík, kl. 20.30. Húsið verður opnað
kl. 20.00. Allir velkomnir!
Aðgangseyrir við innganginn.
Stjórnin.
Í kvöld kl. 20.30 sýnir Óskar
Guðmundsson myndband með
Sigvalda Hjálmarssyni í húsi
félagsins, Ingólfsstræti 22.
Á morgun laugardag er opið
hús kl. 15-17 með fræðslu og
umræðum, kl. 15.30 í umsjá
Önnu S. Bjarnadóttur: „Að finna
til“.
Hugræktarnámskeið
Guðspekifélagsins verður fram-
haldið fimmtudaginn 19. febrúar
kl. 20.30 í umsjá Sigurðar Boga
Stefánssonar: „Kristin hugleið-
ing“.
Starfsemi félagsins er öllum
opin.
www.gudspekifelagid.is
I.O.O.F. 12 1842138½ Sk
I.O.O.F. 1 1842138 Sk.
ATVINNA
mbl.is