Morgunblaðið - 13.02.2004, Page 62

Morgunblaðið - 13.02.2004, Page 62
62 FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ Kvikmyndir.com Tilnefning til óskarsverðlauna1 Sannkölluð kvikmyndaperla í anda Forrest Gump. Í leikstjórn Tim Burtons. Sýnd kl. 10.10. SV Mbl. Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 8. BILL MURRAY SCARLETT JOHANSSON Allir þurfa félagsskap „Dýrmætt hnossgæti“ EPÓ Kvikmyndir.com Vann 3 Golden Globe Besta gamanmynd Besta handrit Besti gamanleikari í aðalhlutverki Ein athyglisverðasta mynd ársins l l t t it ti l i i í l l t i i t li t i Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta mynd, besti leikstjóri, besta handrit og besti leikari í aðalhlutverki 4 SV MBL KRAFT SÝNIN G KL. 12 ÓHT Rás2 Sýnd kl. 6, 8, 10 og 12. B.i. 16 ára. Sálfræðitryllir í anda The Sixth Sense með hinni frábæru Halle Berry. Hún vaknar upp á hæli og man ekki eftir hræðilegum glæp sem hún á að hafa framið! Ekki er allt sem sýnist. Mynd sem fær hárin til að rísa. FRUMSÝNING HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.30 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sannkölluð kvikmyndaperla í anda Forrest Gump. Í leikstjórn Tim Burtons. Vann 3 Golden Globe. Besta gamanmynd Besta handrit Besti gamanleikari í aðalhlutverki Ein athyglisverðasta mynd ársins „Dýrmætt hnossgæti“ EPÓ Kvikmyndir.com Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta mynd, besti leikstjóri, besta handrit og besti leikari í aðalhlutverki 4 BILL MURRAY SCARLETT JOHANSSON Allir þurfa félagsskap Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20.Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8, 10.10 og powersýning kl. 12 á miðnætti. B.i. 16 ára. SV MBL 11 Tilnefningar til óskarsverðlauna kl. 5 og 9. Yfir 90.000 gestir Stórskemmtileg gamanmynd með Brittany Murphy (8 Mile og Just Married) sem fer að passa ríka litla stelpu eftir að hún stendur uppi peningalaus. Með hinni frábæru Dakotu Fanning. Sýnd kl. 4 og 8. B.i. 12. Sýnd kl. 3.45 og 5.50. „Glæsilegt ævintýri. Hreinn unaður frá upphafi til enda.“ Fréttablaðið ÓHT Rás 2 SV Mbl.l. Kvikmyndir.comKvik yndir.co Sýnd kl. 8 og 10.40. FRUMSÝNING Pow er- sýni ng kl. 12 ámið nætt i ÓHT Rás2 Sálfræðitryllir í anda The Sixth Sense með hinni frábæru Halle Berry. Hún vaknar upp á hæli og man ekki eftir hræðilegum glæp sem hún á að hafa framið! Ekki er allt sem sýnist. Mynd sem fær hárin til að rísa.                           !                             "#  $ $  $!$%&'$&  $()  $*  + $,$-  $ .!$/$ 0  $ 1$2  $* /!  3$  4  53$  $&"3$ /.6! 3$75 $8    3$',$)$0   $)$9 $0  )                            /% & 0 1,020 3,' $'0   95 :);  ) *51 <<$=$'> $ /  6 $9, # ? - !,  $ 6 @0 %+ ; @0 &6  $4# ) <)  4  @0  $ 6 * ;; )$) ; A  $9B ) :' 7) .$C ); ) .$7) 8 $D 55   '  B$ ' &  $*5  -$ 6  0$!6 0  $  0 @0  $  0 E#1  E1$? $&   $*  ; $ $! 16 < ,  " $G $ 55.! 8/$8 ) C 00$ )0  $ ?$( )H$8 !$I!$". $'  %)$*6      " $?$8)) $%$". $' ) 4! 1$J $ 9)JB$ C  ". *  $ ? $ $,$! 1 %$" 0 & $I! () ()0 $?H$G .$' 2 $& $I!3$ $ $$=$ ?  ?; )  ) %$". $D) "   8) $?+  * ) ) < $&             4$ $/ $> D)  *51 D)  $"# '% * /! * /! &'C *) * /! * /! *) * /! 9)JB * /! K   K   * /! G  G  '% G  "  $'   &'C * /! K   9)JB *)    PLATA Papa ber nú sem aldrei fyrr nafn með rentu því velgengni hennar er orðin hrein og klár þjóðsaga. Og vinsældir Papa síðustu tvö ár eða svo hafa verið engu lík. Selt samtals yfir 25 þúsund plötur og spila ávallt fyrir troðfullu húsi þegar efnt er til dansleiks. Á dögunum léku Papar á þorrablóti í Kaplakrika ásamt Brimkló og fylltu þetta stóra íþróttahús og nú um helgina verður ekkert lát á spileríinu því Paparnir efna til stórdansleiks á NASA við Austurvöll í kvöld og munu þá vafalítið keyra á flestum lögunum af Þjóðsögu og Riggarobbi. Þjóðsaga! REGLULEGA má finna harð- orð bréf á spjallvefjum þess efnis að bandaríska rokksveitin Incubus hafi svikið lit, selt sálu sína með því slá óþarflega slöku við í rokkkeyrslunni. Síðasta plata sveitarinnar Morning View þótti fara yfir strikið í þeim efnum, en það þýddi líka að Incubus náði í fyrsta sinn fyrir alvöru almenningshylli með lögum á borð við „Nice To Know You“ og „Are You In“. Nýju plötunni A Crow Left Of The Murder þykir svipa til þeirrar síðustu að því leytinu til að sveitarmenn haldi áfram að þroskast sem alvarlega þenkjandi lagasmið- ir eins og lögin „Megalomaniac“ og „Talk Shows on Mute“ gefi til kynna. En er það nógu gott fyrir gömlu Incubus-boltana? Heimtir úr helju? GRAMMY-verðlaunin voru afhent með þokka- legum látum á sunnudaginn var í Bandaríkj- unum. Eins og við var að búast rúlluðu Beyoncé og OutKast upp dæminu og hirtu flest verðlaun. Fátt kom líka óvart, nema kannski að Kaninn skuli virkilega vera svona heitur fyrir hinni bresku Coldplay, jafnvel þótt Chris styðji Kerry. Á plötunni Grammy Nominees 2004 er að finna flest þau lög sem tilnefnd voru til helstu verðlauna, auk sýnishorna af plöt- unum sem til- nefndar voru. M.ö.o. er hér á ferð full rjómaskál af dæg- urtónlist þeirri sem vinsælust var í Bandaríkj- unum á liðnu ári. Rjóminn! KORN er að koma og það eru hrein- ræktuð gleðitíðindi fyrir fjölmarga aðdáendur sveit- arinnar hérlendis. Sjötta plata sveit- arinnar, Take A Look in the Mirror, kom út í lok síðasta árs og fór svolítið fyrir ofan garð og neðan í öllum lát- unum sem tilheyra árslokunum. En nú eru Korn-aðdáendur á Íslandi greinilega búnir að taka við sér enda vafalítið æstir í að kynna sér plötuna í þaula áður en þeir sjá og heyra goðin flytja efni af henni í Höllinni 30. maí næstkom- andi. Það verður þó heilum þremur mánuðum fyrr sem lætin byrja þegar miðasala hefst kl. 21 hinn 29. febrúar í Skífuverslunum. Lítt’ í spegil!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.