Morgunblaðið - 13.02.2004, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 13.02.2004, Qupperneq 64
64 FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ KRINGLAN Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. Sannkölluð stórmynd sem hlotið hefur frábæra dóma og viðtökur um allan heim. Tom Cruise hefur aldrei verið betri! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.30. AKUREYRI Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.20. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 8 OG 10.30. Jack Nicholson, Diane Keaton, Keanu Reevesog Amanda Peet í Rómantískri Gamanmynd frá Nancy Myers, leikstjóra „What Women Want“. Gamanmynd eins og þær gerast bestar !  Kvikmyndir.com Diane Keaton tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni 21  HJ MBL „Fínasta skemmtun“ B.Ö.S. FréttablaðiðHJ. MBL  ÓHT. Rás2 Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára.Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára.  Roger Ebert  HJ MBL  ÓHT Rás2 Erótísk og örgrandi. Leikur Óskarsverðlaunahafanna er magnþrungin. Byggð á verðlaunaskáldsögu eftir Philip Roth. í i i l f i . l l f i ili . 6 Tilnefningar til óskarsverðlauna m.a. besta mynd ársins Sýnd kl. 10.15. B.i. 16. Kvikmyndir.is DV 4 Tilnefningar til óskarsverðlauna Sýnd kl. 6 og 8. Heimur farfuglanna Jack Nicholson, Diane Keaton, Keanu Reevesog Amanda Peet í Rómantískri Gamanmynd frá Nancy Myers, leikstjóra „What Women Want“. Gamanmynd eins og þær gerast bestar ! Diane Keaton tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni Sýnd kl. 5.15. ísl. tal. Frábær teiknimynd frá Disney fyrir alla fjölskylduna með tónlist eftir Phil Collins! Sýnd kl. 6 og 8.15,  SV MBL  Kvikmyndir.com  HJ MBL „Fínasta skemmtun“ B.Ö.S. Fréttablaðið FRUMSÝNING Sýnd kl. 7. 500 kr.-70 mín.  ÓHT. Rás2 Mögnuð mynd með Óskarsverðlaunahöfunum Ben Kingsley og Jennifer Connelly Tilnefningar til óskarsverðlauna3 UM helgina koma góðir gestir til landsins en þar fer hin kraftmikla kvennapönksveit Harum Scarum. Tríóið var stofnað í Portland í Bandaríkjunum árið 1997 og innihélt upprunalega fjóra meðlimi. Eftir fyrstu breiðskífuna árið 1999, sem ber heitið Mental Health, hætti aðalsöngkonan en þær sem eftir voru ákváðu að halda ótrauðar áfram. Þær skipta nú með sér söngn- um en leiðtoginn er Toni Gogin, söngkona og gítarleikari, sem helst hefur unnið sér til frægðar að hafa verið meðlimur í kvennarokksveit- inni Sleater Kinney. Árið 2001 kom svo platan Suppose We Try og fékk hún góðar undirtekt- ir gagnrýnenda. Sveitin vinnur nú að þriðju plötunni, The Last Light, sem unnin er í samvinnu við upptöku- stjórann Matt Bayles (Pretty Girls Make Graves, Soundgarden, Pearl Jam, Deftones, Botch o.fl.) Sveitin hefur túrað linnulaust frá stofnun og textarnir eru hápólitískir þar sem tekið er á stöðu kvenna í samfélaginu, stríðsrekstri, fátækt o.s.frv. Harum Scarum spilar á Íslandi Kvennapönk Dyanne Sekeres, bassaleikari Harum Scarum, lætur vaða. Tónleikarnir í kvöld fara fram í Tónlistarþróunarmiðstöðinni á Granda. Einnig leika Dys, Inn- vortis, Heiða og Heiðingjarnir og Hryðjuverk. Hefst kl. 19.30, ekk- ert aldurstakmark, 1.000 krónur inn. Seinni tónleikarnir eru á morgun á Grand Rokk. Einnig leika Kimono, Hölt hóra, Brúð- arbandið og Hryðjuverk. Hefst kl. 22.00, 20 ára aldurs- takmark, 1.000 krónur inn. NÝROKKSVEITIN Jan Mayen leikur í Deiglunni á Akureyri í kvöld. Með í för verða Lokbrá og einnig ungdjasssveitin Hvítur kassi. Þá mun Biggi úr Maus þeyta skífum eft- ir tónleikana og halda uppi stemn- ingu. Jan Mayen er tiltölulega ung sveit og fór af stað í núverandi mynd snemma á síðasta ári. Um haustið kom út samnefnd stuttskífa sveitar- innar og féll hún vel í kramið hjá gagnrýnendum. „Þetta var framar öllum vonum,“ segir Friðrik. „Við létum pressa 200 stykki og þau eru við það að klárast.“ Framundan er svo breiðskífa. Friðrik segir þau mál þó vera á byrj- unarstigi. „Við erum að þreifa fyrir okkur með útgefendur og slíkt. En platan kemur, hvernig svo sem þau mál vinnast. Því lofa ég.“ Jan Mayen leikur á Akureyri Norðanrokk Tónleikarnir hefjast klukkan 21.00 og er aðgangseyrir 800 kr. www.jan-mayen.com
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.