Morgunblaðið - 15.02.2004, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.02.2004, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 2004 B 13 Nýsköpunarsjóður námsmanna auglýsir eftir styrkumsóknum fyrir sumarið 2004 Nýsköpunarsjóður námsmanna var stofnaður til þess að útvega áhugasömum nemendum sumarvinnu við krefjandi rannsóknarefni. Styrkjum er úthlutað til kennara á háskólastigi, fyrirtækja og rannsóknastofnana eða einstakl- inga, sem teljast hafa sérþekkingu á ákveðnu sviði, til þess að ráða stúdenta til sumarstarfa. Umsóknarfrestur rennur út 10. mars nk. á miðnætti. Sækja skal um styrk á heimasíðu sjóðsins, þar sem allar frekari upplýsingar er að finna: www.am.is/nyskopunarsjodur . Nýsköpunarsjóður námsmanna, netfang: nyskopun@hi.is, sími 570 0888, bréfsími 570 0890. Náms- og rannsóknarstyrkur Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra aug- lýsa eftir umsóknum um náms- og rannsóknar- styrk að upphæð allt að kr. 600.000. Styrkurinn er ætlaður til að vinna að rannsókn- arverkefni til lokaprófs í framhaldsnámi MA, MS, MBA eða sambærilegrar eða hærri gráðu. Rannsóknarverkefnið skal tengjast Norðurlandi vestra og skal hafa atvinnulegan og/eða fræði- legan tilgang fyrir Norðurland vestra. Mat á umsóknum verður unnið í samvinnu við Háskóla Íslands og mun byggja á eftirfarandi þáttum: 1) Trúverðugri rannsókna-, tíma- og fjárhags- áætlun. 2) Mótframlagi annarra. 3) Vísindalegu gildi verkefnisins. 4) Atvinnulegu gildi verkefnisins. 5) Hvernig niðurstöður geta gagnast Norður- landi vestra sérstaklega. 6) Fullnægjandi aðstöðu til að vinna verkefnið. Umsókn um styrk skal senda ásamt ítarlegri verkefnislýsingu og verkáætlun til SSNV, Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga, fyrir 15. mars 2004. Nánari upplýsingar veitir Bjarni Þór Einarsson, framkvæmdastjóri SSNV, í síma 455 2510. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Morgunverðarfundur Frumvarp til laga um vátrygginga- samninga verður haldinn þriðjudaginn 17. febrúar kl. 8.10 á Gullteigi, Grand Hótel. Frummælendur: Viðar Már Matthíasson, prófessor og Valgeir Pálsson hrl. Skráning á logfr@logfr.is eða í síma 568 0887 fyrir kl. 15:00 á mánudag. Verð kr. 1.500,- en fyrir félagsmenn LÍ kr. 1.200,- Stjórn Lögfræðingafélags Íslands Efling — stéttarfélag auglýsir framboðsfrest Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags auglýsir fram- boðsfrest vegna kosningar stjórnar félagsins. Tillögur skulu vera um 9 stjórnarmenn, tvo skoðunarmenn og einn til vara samkvæmt 10. gr. laga félagsins. Listi uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs ligg- ur frammi á skrifstofu félagsins frá og með mánudeginum 16. febrúar 2004. Öðrum listum ber að skila á skrifstofu félags- ins fyrir kl. 12.00 á hádegi mánudaginn 23. febrúar nk. Fylgja skulu meðmæli 120 félagsmanna. Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags. Aðalfundur Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verður haldinn í Ásgarði, Glæsi- bæ, sunnudaginn 22. febrúar 2004 kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Önnur mál. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. TIL SÖLU TILKYNNINGAR Viltu taka þátt í að þróa norrænt samstarf? Nánari upplýsingar – www.norden.org Nánari upplýsingar um störfin eru á heimasíðu okkar www.norden.org Umsóknarfrestur er til 8. mars 2004. Störf í boði hjá Norrænu ráðherranefndinni í Kaupmannahöfn Ráðgjafi á starfsmannasviði og starfsmaður í launadeild, starfsmannasviði Aðstoðarmaður þýðenda/túlka í upplýsingadeild Norræna RÁÐHERRANEFNDIN St. Strandstræde 18 DK-1255 Köbenhamn K. Sími: +45 33 96 02 49 Bréfsími: +45 33 11 78 50 Netfang: rekruttering@norden.org Að norrænu samstarfi standa Danir, Finnar, Íslendingar, Norðmenn og Svíar, svo og íbúar sjálfstjórnarsvæðanna, Færeyingar, Grænlendingar og Álendingar. Norræna ráðherranefndin er samstarfsstofnun ríkisstjórna Norðurlanda. Nefndin stofnar til norræns samstarfs og stjórnar því. Forsætisráðherrarnir bera hina endanlegu ábyrgð. Norrænir samstarfsráðherrar, norræna samstarfsnefndin og fagráðherranefndir samræma starfsemina. Bókasafnssjóður höfunda - nýskráning Úr Bókasafnssjóði höfunda er úthlutað árlega til rithöfunda, þýðenda, myndhöfunda og ann- arra rétthafa, samkvæmt útlánum verka þeirra á þeim bókasöfnum. Til að öðlast rétt til úthlutunar úr sjóðnum þurfa höfundar og rétthafar að skrá sig á sér- stökum eyðublöðum, sem fást hjá Bókasafns- sjóði höfunda, Dyngjuvegi 8, 104 Reykjavík, sími 568 3190, fax 568 3192, netfang rsi@rsi.is eða á heimasíðu Bókasafnssjóðs www.mmedia.is/sjodur Skráningarfrestur er til 15. mars 2004 Vakin er athygli á að þeir, sem nú þegar hafa skilað skráningu, þurfa EKKI að skrá sig aftur. Ný verk verða sjálfkrafa færð á skrá höfunda. VEIÐI Veiði Múrarafélag Reykjavíkur og Múrarameistara- félag Reykjavíkur óska hér með eftir tilboðum í veiði á stöng í Hvítá fyrir landi félaganna í Öndverðarnesi í Grímsnes- og Grafningshreppi sumarið 2004. Veiðitímabilið hefst 16. júní og því lýkur 24. september. Veiðihús er á staðnum og mundu afnot af því fylgja í leigunni. Veitt er með tveimur stöngum. Nánari upplýsingar er fá á skrifstofu Múrara- félags Reykjavíkur Síðumúla 25, Rvík, sími 581 3255, og skrifstofu Múrarameistarafélags Reykjavíkur, Skipholti 70, Rvík, sími 553 6890. Tilboð þurfa að berast fyrir 12. mars nk. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. HEGAS ehf. Heildverslun, Smiðjuvegi 1, 200 Kópavogi, Iceland. Sími/Tel 567 0010, fax 567 0032, tölvupóstur hegas@hegas.is Trésmíðaverkstæði Vorum að taka í umboðssölu trésmíðaverk- stæði í Kópavoginum. Verkstæðið er fullbúið tækjum og tilbúið til framleiðslu á innréttingum o.fl. Mjög hentugt fyrir aðila sem vilja byrja á ódýran og góðan máta með trésmíðaverk- stæði. Verkstæðið er í leiguhúsnæði þar sem möguleiki er á áframhaldandi leigu. Upplýsingar veitir Pétur í síma 567 0010/860 1123 eða með tölvupósti petur@hegas.is. SUMARHÚS/LÓÐIR Til leigu bústaður Til leigu nýr vel útbúinn heilsársbústaður í Þrast- arskógi. Gistirými fyrir 10 manns, heitur pottur, stór verönd, gestahús. Tilvalið fyrir fyrirtæki eða félagasamtök, með lengri leigu í huga. Finnsk Bjálkahús ehf., sími 565 4300 Guðjón. Netfang: finnskbjalkahus@finnskbjalkahus.is upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.