Morgunblaðið - 17.03.2004, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 17.03.2004, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MARS 2004 37 FYRIR síðustu umferð voru fjórir stórmeistarar jafnir í efsta sæti móts- ins, Alexey Dreev (Rússlandi), Levon Aronjan (Þýskalandi), Vladimir Ep- ishin (Rússlandi) og Emil Sutovsky (Ísrael), með 6 vinninga hver. Eftir Íslendinga eru stórmeistar- arnir, Helgi Ólafsson og Hannes Hlíf- ar Stefánsson, með 5 vinninga, í 14.- 20. sæti af 76 keppendum. Í áttundu umferð tefldu Hannes Hlífar og norska undrabarnið, Magn- us Carlsen, mikla baráttuskák, þar sem sá fyrrnefndi hafði betur. Þetta mun vera fyrsta skákina, sem Íslend- ingur vinnur af Magnúsi, en hann hefur reynst okkur mjög erfiður and- stæðingur til þessa. Í hópi þeirra, sem lotið hafa í lægra haldi fyrir hon- um eru stórmeistararnir, Hannes Hlífar og Helgi Áss Grétarsson, en það hefur reyndar orðið hlutskipti margra sterkra stórmeistara að und- anförnu.. Hvítt: Magnus Carlsen Svart: Hannes Hlífar Stefánsson Trompovskybyrjun 1.d4 Rf6 2.Bg5 e6 3.e4 h6 4.Bxf6 Dxf6 5.Rc3 d6 6.Dd2 c6 7.f4 e5 8.dxe5 dxe5 9.f5 Bb4 Nýr leikur. Til þessa hefur svartur leikið 9...g6, 9...Dd6, 9...Rd7, eða 9...Dd8 í þessari stöðu. 10.0–0–0 Rd7 11.Rf3 De7 12.g4 Rf6 Hvítur þarf að reikna með De7-c5, en eftir 12...Dc5 13.g5!? Bxc3 14.bxc3 hxg5 15.Dxg5 Hh7 16.Dd2 á hvítur þægilegra tafl. 13.Bd3 Bd7 14.h3 0–0–0 15.Kb1 Kb8 16.Hhe1 Bc8 17.a3 Ba5 18.b4!? – Þessi veiking á hvítu kóngsstöð- unni verður dýrkeypt í lok skákarinn- ar. 18.-- Bc7 19.Ra4 g6 20.Dc3 gxf5 21.exf5 – Eftir 21.gxf5, t.d. 21...Hhg8 22.Hg1 Hxg1 23.Hxg1 Rh5 24.Rc5 f6 25.Rh4 Rf4 þarf svartur engur að kvíða. 21...Hhe8 22.Rc5 Rd5 23.Db3 Rf4 24.Bc4 Hxd1+ 25.Hxd1 Hf8 26.De3 h5 Baráttan er að ná hámarki. Svart- ur reynir að ráðast að hvítu peðakeðj- unni á kóngsvæng, sem heldur svarta biskupnum á c8 innilokuðum. Svartur má varla leika 26...Rxh3, vegna 27.Dxh6 Rf4 28.Rd7+ (28.Hd7!? De8 (29.—Bxd7? 30.Dxf8+ Dxf8 31.Rxd7+ Kc8 32.Rxf8) 29.Dg7 Rd5 30.Bxd5 cxd5 31.f6 e4 32.Rg5) 28...Bxd7 29.Hxd7 Dxd7 30.Dxf8+ Dd8 31.Rxe5 Dxf8 32.Rd7+ Kc8 33.Rxf8 o.s.frv. 27.Re4 f6 Það er vafasamt fyrir svart að leika 27...Rxh3, t.d. 28.f6 De8 29.gxh5 (29.Rd6 Dd8 30.Dxe5 hxg4 31.Re1) 29...Bg4 30.Hh1 Hh8 31.h6 o.s.frv. 28.Rh4 Bb6 29.Df3 hxg4 30.hxg4 Dg7 31.Rg3 -- Hvítur getur ekki stuggað við hin- um óþægilega riddara á f4 í þessari stöðu, eða í framhaldinu: 31.Rg2? Rxg2 32.Dxg2 Bxf5 o.s.frv. 31...Hh8 32.Hh1 Hh6 Hannesi hefur tekist að snúa skák- inni sér í vil og bætir stöðu sína með hverjum leik. Honum finnst ekki ástæða til að gefa hvíti kost á fram- haldinu: 32...Bd4 33.Rh5 Rxh5 34.Rg6 He8 35.gxh5 o.s.frv. 33.Hh2 Bg1 34.Hh1 Bd4 35.Re4 – Eftir 35.Rh5 Dg5 36.Rxf4 Hxh4 37.Hxh4 Dxh4 38.Rd3 er hvítur kom- inn í óvirka vörn, sem reyndar verður hlutskipti hans í framhaldi skákar- innar. 35...Dh8 36.Dg3 Rd5 37.Hh2 Re3 38.Bd3 Dg8 39.Rf3 Hxh2 40.Dxh2 Rxg4 41.Dg3 Bb6! Hannes teflir mjög vel. Eftir 41...Rh6 42.Rxd4 Dxg3 43.Rxc6+ Kc7 44.Rxg3 Kxc6 45.c4 b6 hefði hvít- ur átt aðeins betra endatafl. 42.Rxf6 Rxf6 43.Dxe5+ Bc7 44.Dxf6 Dd5! Sjá stöðumynd 2. 45.Rd2 Be5 46.Dh4 Bxf5! 47.Dc4 – Eða 47.Re4 Dd4 48.Kc1 Da1+ 49.Kd2 Bc8 50.Dg5 Bc7 51.c3 Dxa3 o.s.frv., og eftir 47.Bxf5 Dxd2 er staða hvíts vonlítil. Lokin á skákinni þarfnast ekki skýringa. Hvítur er kominn í stöðu, sem hann á enga möguleika á að sleppa lifandi úr, til þess er sóknar- máttur svörtu drottningarinnar og svartreita biskupsins of mikill. Veik- leikarnir í hvítu kóngsstöðunni, eftir b2-b4 í byrjun skákarinnar verða Magnúsi nú að falli. Hann á enga möguleika á að verjast í keppni fyrir borðinu, þótt ef til vill megi finna vörn með aðstoð tölvu. 47...Dh1+ 48.Rf1 Bd7 49.De4 Dh5 50.Re3 Dg5 51.Ka2 Bh8 52.Dh1 De5 53.Dc1 Bf6 54.Bc4 Bg5 55.Dd1 Kc7 56.Rf1 Bf6 57.Dc1 Dc3 58.Bb3 Bd4 59.Df4+ Be5 60.Dc1 Kc8 61.Bg8 Bg7 62.Bf7 Bf5 63.Re3 Bh6 64.Df1 Bd7 65.Rd1 Dxc2+ 66.Rb2 Bg7 67.Db1 Dc3 68.Bb3 Kc7 69.Dc2 Dd4 70.De2 Be5 71.Bg8 Bg4 72.Dc2 Bf5 73.De2 b5 74.Bf7 Be4 75.Bg8 Kd6 76.Bf7 Bd5+ 77.Bxd5 cxd5 78.Rd3 Da1+ 79.Kb3 Db1+ og hvítur gafst upp. Endataflið er gjörtapað hjá honum, eftir 80.Rb2 Bxb2 81.Dxb2 Dxb2+ 82.Kxb2 Ke5 o.s.frv. Hannes Hlífar lagði undrabarnið að velli Bragi Kristjánsson SKÁK Ráðhús Reykjavíkur XXI – REYKJAVÍKURSKÁKMÓTIÐ 7. – 16. mars 2004. Stöðumynd 2. Þönglabakka 1 109 Reykjavík Sími 520 9550 Fax 520 9551 MJÓDD Teitur Lárusson sölufulltrúi Beinn sími 520 9559 Gsm 894 8090 teitur@remax.is www.remax.is Ertu í fasteignahugleiðingum, að selja eða kaupa „Ég vinn fyrir þig“ Scania R114 CB 8x4 Árg 4/2003, ekinn 25.800 km. Verð 8.490,000 + vsk. Uppl gefur Bóas í síma 0045 40110007, www.bilexport.dk ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta Geymið auglýsinguna Sími 893 1733 og 562 6645 JÓN JÓNSSON löggiltur rafverktaki jon@netpostur.is Skolphreinsun Ásgeirs sf. s. 892 7260 og 567 0530 Losa stíflur úr salernum, vöskum, baðkörum og niðurföllum. Röramyndavél til að staðsetja skemmdir í lögnum. FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki Stórhöfða 27, sími 552 2125 GÍTARINN EHF. Opið virka daga 10-18 Laugardaga 11-16 www.gitarinn.is Rafmagnsgítar - tilboð Rafmagnsgítar, magnari, ól, snúra, poki, stillitæki og strengjasett kr. 29.900 Toyota Land Cruiser 90 árg. '00, ek. 66 þ. VX90, vínr., dekurbíll. 7 m, leðursæti, 33" br., tvöf. dekkjag., kastaragr., kastarar, filmur, skíðabogar, varadekkshl., dráttarkúla. Verð 3,5 m. kr. Uppl. í s. 896 8916. Subaru Impreza Turbo Árg. 2000. Ek. 63 þ. Blitz púst, sía, boost contr., turbo tim., ID tölva. 17" OZ álf. ný dekk, STI spoiler og aurkubbar, stór interc. Græjur fylgja! Algjör dekurbíll, tjónl.! Sk. á ód. Tilb. 2.250 þ. S. 8639443 og www.cardomain.com/id/secrt Til sölu Bronco II. Bronco II árg. '84, breyttur á 38", læstur framan og aftan, dana 44 að framan, 9" aftan, vél 351w, 4 gíra kassi, dana 20 millikassi, 120 lítra tankur, gormar framan og aftan. Skoðað- ur '05. Bíll í góðu lagi. Verð 450 þ. Upplýsingar í síma 661 0001. Til sölu Bronco II. Bronco II árg. '84, breyttur á 38", læstur framan og aftan, dana 44 að framan, 9" aftan, vél 351w, 4 gíra kassi, dana 20 millikassi, 120 lítra tankur, skoðaður '05. Bíll í góðu lagi. Verð 450 þ. Uppl. í síma 661 0001. Bryngljái á bílinn! Endist árum saman - verndar lakkið - auðveldar þrif. Mössun - blettun - alþrif. Yfir 20 ára reynsla! Litla Bónstöðin, Skemmuveg 22 sími 564 6415 - gsm. 661 9232. Sími 590 2000 Hratt og örugglega frá Bandaríkjunum, tvisvar í viku Scania, Volvo eigendur! Varahlutir á lager. Upplýsingar, www.islandia.is/scania G.T. Óskarsson, Vesturvör 23, Sími 554 6000. Notuð ódýr jeppadekk 3 stk. 235/75R 15 MS (negld) 4 stk. 225/75R 16 1 stk. 265/75R 16 MS Uppl. í síma 581 3383 á kvöldin. Jeppapartasala Þórðar, Tangar- höfða 2, sími 587 5058. Sérhæfum okkur með varahluti í jeppa og Subaru. Nýrifnir: Patrol '95, Impreza '97, Pajero V6 '92, Patrol '92, Legasy '92, og Vitara '91-'97 Gabríel höggdeyfar, sætaáklæði, ökuljós, spindelkúlur, stýrisendar, vatnsdælur, gormar, handbremsu- barkar og drifliðshlífar. GS varahlutir, Bíldshöfða 14, sími 567 6744. Aðalpartasalan Sími 565 9700, Kaplahrauni 11. Eigum varahluti í Hyundai, Honda, Peugeot, Mazda , MMC, Opel o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Tunnuvagn. Nýr Eurotrailer til af- hendingar strax, gleiðöxla, smur- kerfi, yfirbreiðsla o.fl. Th. Adolfs- son ehf., s. 898 3612. Næst til af- hendingar í lok maí. Astonish Frábærar umhverfis- vænar hreinlætisvörur, góðar fyrir vorhreingerninguna. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600, netverslun: www.tomstundahusid.is 31“ kr. 12.990 stgr. 33“ kr. 13.990 stgr. 35“ kr. 14.990 stgr. Gerið verðsamanburð Fellihýsi óskast. Vil kaupa vel meðfarið fellihýsi, staðgreiðsla. Sími 862 6301.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.