Vísir - 13.04.1981, Blaðsíða 2

Vísir - 13.04.1981, Blaðsíða 2
2 Borðarðu Prins pólö? Gu&björg Lárentsinus: Ekki mik- iö, en mér finnst þaö alveg ágætt. Anna Björnsdóttir: Já en ekki mikiö. Viö,sem vinnum i sjoppum, boröum ekki mikiö sælgæti. Anna B. Sigurðardóttir, nemi: Já, bæöi oft og mikiö og drekk gjarn- an kók meö. Edda Vilhelmsdóttir, nemi: Já, þaö kemur mjög oft fyrir i góöra vina hópi og viöar. Margrét Þórsdóttir, nemi: Já, meö þvi er ég aö styöja pólska efnahagslifiö. vtsm_ „Þarf ekki eíd- gos til Dess að fðlk helmsæki Mývatnssvelt” Rætt við flrnald M. Blarnason sveltarstjðra í Skútustaðahreppi „Stærsta verkefniö hjá okkur er aö halda áfram viö iþróttamiö- stöö og sundlaug i Reykjahliöar- þorpinu. Sundlaugarhiís veröur nothæft á næsta sumri og viö stefnum aö þvi aö taka I notkun 25x12 metra laug, helst fyrir feröamannatimann,” sagöi Arn- aldur M. Bjarnason.sveitarstjóri i Skiitustaöahreppi, er Visir sló á þráöinn tilhans. Arnaldur tók viö störfum sveitarstjóra i nóvem- bermánuöi I fyrra, en þá lauk hann prófi frá Samvinnuskól- anum, 38 ára gamall. Viö spuröum Arnald.hvernig væri að setjast á skólabekk á þessum aidri, eftir langa fjarvist frá höröum bekkjunum. „Þetta var mjög ánægjulegt. Reyndar var enginn annar á minum aldri viö nám þarna. en I ár eru þarna ein- staklingar á fertugsaldri viö nám I skóianum, og þaö viröist fara vaxandi aö eldri aldurshópar sæki skólann.” Arnaldur er fæddur I Borgar- nesi 28. desember 1942. Foreldrar Júliana Sigurjónsdóttir og Bjarni Pétursson, bóndi og simstöövar- stjdri á Fosshóli, en hann var oddviti Ljósavatnshrepps árin 1966-1978. Amaldur stundaöi nám i Bandarikjunum árin 1955-59, lauk iönskólaprófi á árinu 1965, rak eigiö fyrirtæki á Fosshóli um skeiö og Utibú Kaupfélags Sval- baröseyrar frá 1965. Hann starfaöi sem framkvæmdastjóri Héraössambands Suöur-Þingey- inga árin 1972-1977, og var jafn- framt erindreki íþróttasambands íslands á sumrum árin 1977-1980. En hvaöa verkefni liggja fyrir hjá hreppnum önnur en Iþrótta- mannvitkiö? „tþróttamannvirkiö er lang- stærsta verkefniö, en af öörum stórum verkefnum má nefna viö- haldsframkvæmdir viö hitaveit- una, og hugmyndir eru uppi um nýjan barnaskóla. Viö höfum þurft aö gera talsveröar endur- bætur á hitaveitunni vegna ónot- hæfra lagna af völdum úrfellinga. Amaldur M. Bjarnason Breytt hitastig og efnasam- setning I vatninu vegna umbrot- anna hér viröist hafa haft tölu- verö áhrif þar á.” í Skútustaöahreppi eru 546 ibúar. — BUast menn viö miklum feröamannastraumi I Mývatns- sveitina i sumar? ,,Já, viö vonum þaö sannar- lega. Hann var mikili I fyrra og gosiö I jUlí ýtti mjög undir hann en samt sem áöur, held ég aö ekki þurfi eldgos til þess aö fólk heimsæki Mývatnssveitina. Það er svo margt annaö.sem hægt er aö sjá”, sagöi Arnaldur M Bjarnason. Hannes Hólmsteinn Giss urarson flllup er varlnn góður Ahugamenn um frjáls- an útvarpsrekstur hafa aldeilis ekki haldiö aö sér höndunum aö undan- förnu. Eru þeir aö kepp- ast viö aö gera úttekt á fréttaflutningi útvarps- ins, ineöal annars meö þvi aö taka fréttalestur- inn upp á segulband. Siö- an hlusta þeir vel og vandlega á spólurnar og koma svo saman tii funda, þar sem Bolsa- áróöurinn hjá frétta- mönnum útvarpsins er ræddur. Liggur h'ustun- arncfndinni, aö sögn, oft viö öngviti, yfir öllum ósómanum. Hitt þarf svo varla aö taka fram, aö andstæöingar áhuga- munnanna líta margir hverjir á þá sem hreina fasista og kenna þá oft viö siika. Þaö mun hafa boriö viö á dögunum, aö Hannes GuÖmundur H. Garöars- son Hólmsteinn Gissurarson, áhugamaöur, var aö skýra Guömundi H. Garðarssyni frá störfum hlustu-narnefndarinnar: Þá gall Guömundur viö: „Eruö þiö þá ekki i ein- kennisbúningunum, þeg- ar þið eruð á ncfndar- fundum?” ' • Sðinunin Þaö var veriö aö safna fyrir kirkjubyggingu, og þvi var söfnunarbaukur látinn ganga viö hverja messu. Einn mánudags- morguninn sá presturinn sér til skelfingar aö kona hans var.meö höndina á kafi i söfnunarbauknum. „Guö hjálpi mér, Eme- lla min. Hvaö ertu eigin- lega aö gera?”. spuröi hann i örvæntingu. „Hvaö ég er aö gera”, svaraöi prestsfrúin örg. ,,Ég er aö leita aö tölu til aö sauma á frakkann þinn”. Hægra broslð Afstaöa ólafs Jóhannessonar utanrikis- ráöherra J.11 flugstöövar- byggingár á Keflavikur- flugvelli hefur oröiö til- efni ýmissa spaugyröa og gamanmála. En Ólaf- ur greiddi sem kunnugt er atkvæöi meö stjórnar- andstööunni i efri deild Alþingis, er afstaöa var tekin til þess, hvort heim- ild skyldi veitt til erlendr- ar lántöku á þessu ári til byggingar flugstöövar- innar. Þegar einn góökunningi Sandkorns heyröi um af- stööu Ólafs í máiinu, varö honum aö oröi: Oft hann bjó viö úfinn sjó. ýsur dró, þó væri rosi. Upphátt hló ei óli Jó, en hann dó úr hægra brosi. • siæm frammistaða Litli sonur Sigga glæps stóö háskælandi á göt- unni, þegar gamla konu bar þar aö. „Hvers vegna ertu aö gráta góði?”, spuröi hún. „Af þvi aö ég stal sultu og pabbi rassskellti mig”, gólaöi strákurinn. „Þaö er von, aö hann heföi oröiö reiöur þegar hann sá aö þú varst aö taka sultu i óleyfi”. „Nei, þaö var ekki þess vegna u-hu. Ég skildi eftir mig fingraför”. Karl Jeppesen Mæll með Viðari Allt bendir til þess aö Viöar Vikingsson veröi ráöinn dagskrárgeröar- maöur hjá Lista- og skemmtideild sjónvarps- ins. Kemur hann þá i staö Þráins Bertelssonar, sem snýr sér aö öörum verk- efnum. Viðar hefur numiö Þráinn Bertelsson kvikmyndagerö aö undanförnu og er nýkom- inn heim frá Frakklandi, þar sem hann stundaöi nám. Hefur sjónvarpiö m.a. sýnt stutta kvik- mynd, sem hann geröi á sinum tima. Allmargar umsóknir bárust um starf þaö. sem Viöar fékk. Meöal þeirra sem sóttu um voru sonur Ingvars Glslasonar menntamálaráöherra og Björn Emilsson (Björns- sonar) Otvarpsráð mælti einróma meö Viöari þeg- ar þaö fjallaöi um um- sóknirnar fyrir skömmu. Þaö er siöan útvarps- stjóri, sem skipar form- lega I stööuna. • Tvelr sóttu um Þá hefur veriö auglýst staöa dagskrárgeröar- manns hjá Frétta- og fræösludeild sjónvarps- ins. Karl Jeppesen. sem gegnt hefur því starfi, hefur nú sagt þvi lausu. Ekki virðist sú staöa eins eftirsóknarverö og hin áöurnefnda, þvi þegar | umsóknarfresturinn rann út fimmta april sl. höföu aðeins borist tvær um- sóknir. Fresturinn var þvi framlengdur tii .fjórtánda april, ef svo vildi til, aö fleiri sæktu um starfann. Fréttaskeyll Svabbi selur setti heimsmet i köfun á stór- mótinu i Baltimore. Tim- inn var 2 klukkustundir, 32 minútur og 42 sekúnd- ur. Jarðarförin hefur far- iö fram. Heyrt á Nesvellinum um daginn: „Er ykkur ekki sama þótt ég klári brautina snöggvast? Konan min var aö eignast fimm- bura”. Jóhanna S. Sig- þórsdóttír.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.