Vísir - 13.04.1981, Blaðsíða 29

Vísir - 13.04.1981, Blaðsíða 29
Mánudagur 13. april 1981 vtsm ,33 (Smáauglýsingar — sími 86611 OP|Ð: Mánudaga tiJ föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. UL22 ) Tölvur ] Býöur upp á: Algebra og 50 visindalegir mögu- leikar. Slekkur á sjálfri sér og minnið þurrkast ekki út. Tvær rafhlöður sem endast i 1000 tima notkun. Almenn brot og brotabrot. Aðeins 7 mm þykkt i veski. 1 árs ábyrgð og viðgerðarþjón- usta. Verð kr. 487. Casio-umboðið Bankastræti 8 Simi 27510. Tölvuúr min, M-1200 býður upp' á: Klukkutima, sek. Mánuð, mánaðar- daga, vikudaga^ Vekjara með nýju lagi alla daga vik- unnar. Sjálfvirka daga- talsleiðréttingu um mánaðamót. Bæði 12 og 24 tima kerfið. Hljóðmerki á klukkutima fresti með „Big Ben” tón. Dagtalsminni með afmælislagi. Dagatalsminni með jólalagi. Niðurteljari frá 1. min. til klst. og hringir þegar hún endar á núlli. Skeiðklukka með millitima. Rafhlöðu sem endist i ca. 2 ár. Ars ábyrgð og viðgerðarþjónusta. Er högghelt og vantshelt. Verð 999.50 Casio-umboðið Bankastræti 8 Simi 27510 (Tilkynningar Kvennadeild Rauða kross islands. Konur athugið. Okkur vantar sjálfboðaliða. Uppl. i sima 34703, 37951 Og 14909. Börkur hf. Viðskiptavinir athugið. Fyrirtæki okkar er lokað vegna orlofs starfsmanna til þriðjudagsins 21. april. Börkur hf. Hafnarfirði. Sölufólk óskast. Gigtarfélag Islands min.iir á happdrættið. Dregið 22. april. Sölufólk óskast. Góð sölulaun. Dreifing miða er i nýkeyptu húsnæði félagsins að Ármúla 5, 3. hæð. Opið alla daga kl. 2—6 e.h. Simi 20780. Einkamál Hver er Loftur og hvað ætlar hann að gera. Heyrst hefur aö hann ætli að bjarga mannkyninu. Ef þig langar til að vita hver Loftur er, hringdu þá i sima 41985, sama á hvaða tima sólarhrings, og þá færðu að vita það. Þjónusta ódýrar vanduðar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. Innbú, hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. Traktorsgrafa til leigu i stærri og smærri verk. Uppl. i sima 34846. Jónas Guðmundsson. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur raflagnavinna. Simi 74196. Lögg.rafv.meistari. Hlifið lakki bflsins. Sel og festi silsalista (stállista), á allar gerðir bifreiða. Tangar- höfða 7, simi 84125. Háiííiei^sliislt )íán Perla Vnastíg 18a Opið mánudaga — föstudaga kl. 9- 18. Laugardaga kl. 9-12. Meistari: Rannveig Guðlaugsdóttir. Sveinn: Birna ólafsdóttir. Húsdýraáburður. Við bjóður yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. Garðaprýði simi 71386. Múrverk-flisalagnir-steypur. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, viðgerðir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, simi 19672. Húsdýraáburður Garðeigendur athugið: að nú er rétti timinn til að panta og fá hús- dýraáburðinn. Sanngjarnt verð. Geritilboð.ef óskaðer. Guðmund- ur simi 37047. Dyrasimaþjónusta. önnumst uppsetningar og viöhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. (Efnalaugar Efnalaugin Hjálp, Bergstaðastræti 28a. Simi 11755. Fljót og góö þjónusta. Atvinnaíbodi Sölufólk óskast. Gigtarfélag Islands minnir á happdrættið. Dregið 22. april. Sölufólk óskast. Góð sölulaun. Dreifing miða er i nýkeyptu húsnæði félagsins að Armúla 5, 3. hæð. Opið alla daga 2—6 e.h. Simi 20780.' Laghentur maður óskast, helst vanur blikksmiði eða járn- smiði. Uppl. gefur Ragnar á púst- röraverkstæðinu Grensásvegi 5, (Skeifumegin) ekki i sima. Vantar vanan mann i handlang hjá múrara, einnig nema i múrverk. Uppl. i sima 75141. Húsnaói óskastl Ungan bóndason utan af landi og konu hans, vantar tilfinnan- lega 2-3 herbergja Ibúð strax. Reglusemi er i hávegum höfð. Há fyrirframgreiösla. Skilvisar greiðslur. Vinsamlegast hafið samband við Gunnar I sima 93-8815. 3ja herbergja ibúð. Hjón með eitt barn óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 82257 á kvöldin. 3ja—tra herbergja ibúð óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 42154. Ungur, einhleypur karlmaður óskar eftir einstak- lingsibúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi. Góð um- gengni, ásamt töluverðri fyrir- framgreiðslu. Uppl. I sima 39875 og 31912. Hjúkrunarkona óskar eftir 2-3ja herb. ibúö, strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 16102. Geymsluherbergi óskast helst i gamla bænum. Þarf að vera I kjallara eða á jarðhæð. Uppl. i sima 11595. Húseigendur Vantar 3ja herbergja ibúð i Reykjavik, þarf að vera laus um mitt sumar. Uppl. i sima 75983. Óska eftir að taka á leigu 1—2ja herb. ibúð i Reykjavik eöa Kópavogi. Uppl. i sima 38945. Litil ibúð óskast á leigu. Húshjálp kemur til greina. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 29102. Ungur liffræðingur óskar eftir aö taka á leigu litla ibuð frá 15. mai n.k. Uppl. i sima 73243 og á vinnustað I sima 27533 (Þorsteinn). 3ja herbergja ibúð Reglusaman hófdrykkjumann , ásamt sinni ektakvinnu, vantar ibúð frá 1. júni n.k. Uppl. I sima 82020 frá kl. 9-17 eða 31979 á kvöldin. Bílskúr. Vantar nauðsynlega bilskúr á leigu i 3-4 mánuði sem geymslu undir gamlan Ford. Uppl. i sima 37179 milli kl. 19 og 22 á kvöldin. Atviimuhúsnæði Viljum taka á leigu ca. 100 fermetra húsnæði íyrir umboðs- og heildverslun, helst á 1. hæö. Uppl. i sima 82321. r Okukennsla Kenni á nýjan Mazda 929. Oll prófgögn og ökuskóli.ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tíma. Páll Garðarsson, simi 44266. ÖKUKENNSLA — SAAB 99 011 pröfgögn og ökuskóli ef óskað ér. Ath. nemendur greiða aðeins fyrir tekna tima. Gisli M. Garöarsson, lögg. ökukennari, simar 19268 og 82705. ÖKUKENNSLA VIÐ ÞITT HÆFI. Kenni á lipran Datsun (árg. 1981) Greiðsla aðeins fyrir tekna tima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukenn- ari simi 36407. ökukennsla — æfingatimar. Þér getið vaiið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað , strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Glæsileg kennslu- bifreið Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Ath. nem- endur greiða einungis fyrir tekna tima. Sigurður Þormar, ökukenn- ari simi 45122. Kenni á Toyota Crown árg. ’80 með vökva- og veltistýri. Útvega öll prófgögn. Auk öku- kennslunnar aðstoöa ég þá sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökurettindi sin að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar ökukenn- ari. Simar 19896 og 40555. ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri? Ctvega öll gögn varðandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg '79. Eins og venjulega greiðii nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennslt Guðmundar G. Péturssonar, sim ar 73760 og 83825. ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH! með breyttri kennslutilhög- un minni getur ökunámiö oröiö 25% ódýrara en almennt gerist, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aöalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 83473 og 34351. Halldór Jóns- son lögg. ökukennari. ókukennarafélag Islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. Finnbogi G. Sigurösson, Galant 1980 simi 51868. Friöbert P. Njálsson, BMW 320 1980 slmi 15606-12488. Guöbrandur Bogason, Cortina simi 76722. Guðjón Andrésson, Galant 1980 simi 18387. Gunnar Sigurðsson, Toyota Cressida 1978 simi 77686. GylfiSigurösson, Honda 1980 simi 10820. Hallfriður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979 simi 81349. Hannes Kolbeins, Toyota Crown 1980 slmi 72495 Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1979 simi 27471 Helgi Sesseliusson, Mazda 323 simi 81349 Hjörtur Eliasson, Audi 100 LS 1978 simi 32903 Kristján Sigurðsson, Ford Mustang 1980 simi 24158 Magnús Helgason, Toyota Corolla 1980, bifhjólakennsla. Hef bifhjól simi 66660. Ragnar Þorgrimsson, Mazda 929 1980 simi 33165. Siguröur Gislason, Datsun Bluebird 1980 simi 75224. Bílavidskipti Pinto árg. ’75 til sölu. Til sýnis og sölu hjá Sveini Egilssyni Skeifunni 17 eða i sima 43471. Lada station 1200, árg. ’75, til sölu, skoöaöur ’81. Verðtilboð. Uppl. i sima 42482 e. kl. 18. Til sölu, 6 cyl. beinskiptur M. Benz 230, árg. ’74. Fluttur til landsins 1978, litið ek- inn, ryðlaus, ávallt i einkaeign. Glæsivagn i einstakiega góðu lagi.Uppl.isima 15653 tilkl. 16.30 og 30184 e.kl. 18. Ford Escort, árg. '73, til sölu.skoðaður ’81, i mjög góöu lagi. Uppl. i sima 78251 e.kl. 19. Til sölu Fiat 125 Special, 5 gira i pörtum eða heilu lagi. A sama stað er til sölu VW árg. ’67. Uppl. i sima 53065. Ilonda Accord, árg. ’80, til sölu, 4ra dyra, ljósblar, vel með farmn. Uppl. i sima 82621 e.kl. 18 i kvöld. Dodge Dart 270 Til sölu Doge Dart 270, árg. '68 vél ekin 3 þús km. Nýir demparar, ny kúpling, nýtt pústkerii, 2 ny dekk, hin góð. Uppl. i sima 66374 i dag og á morgun. Til sölu sem nýr Citroen Palace GSA, lúxusutgáfa árg. 1980. Mjög íallegur bill. C- matic, litað gler. Uppl. i sima 19176. Colt, árg. '81, til sölu, útborgun 50 þús., lán kr. 2.500á mánuði i 10 mánuöi. Uppl. i sima 66916 e.kl. 17. Tilboö óskast i Chevrolet Vega, árg. ’76. Sjálf- skiptur, ekinn 49 þús. milur, að mestu i Bandarikjunum. Nýyfir- farinn á vél og ryðvarinn. Nánari upplýsingar I simum 25997 fyrir hádegi og 21420 milli kl. 13 og 17. AMC Gremlin árg. ’73tilsölu, 6cyl. sjálfskiptur, blár. Til sýnis og sölu á Borgar- bilasölunni, Grensásvegi 11. VW Microbus árg. ’73 til sölu. Glæsilegur vagn. Uppl. i sima 85260 og 66322. Volvo 244 Grand Luxe árg. ’78 til sölu. Grænsanseraður, sjálfskiptur, vökvastýri og bremsur, útvarp og kassettutæki, leðursæti, góð sumar- og vetrar- dekk. Verð kr. 95 þús. Uppl. i sima 29646 um helgina eða i sima 12920 á skrifstofutima. Cortina ’72 til yölu Cortina ’72 til sölu. Þarfnast lag- færinga. Uppl. I sima 32101.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.