Vísir - 13.04.1981, Side 10

Vísir - 13.04.1981, Side 10
10 ■i- v (,7 Ilrúturinn. 21. mars-20. april: 'Þií verður að halda vel á spöðunum.ef þú ætlar að ljúka ákveðnu verki. Nautið. 21. apríl-21. mai: Ýmsir munu gera þér llfið leitt í dag og þú verður sennilega fyrir ófyrirsjáanlegum töfum. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Ef þú hefur I hyggju að skipta um vinnu, skaltu láta það biða um nokkurn tlma. Krabbinn. 22. júni-2:!.. júli: Þú kannt að lenda i deilum heima fyrir út af peningamálum. Eyddu ekki um efni fram. I.júnið. 24. júli-2:i. agúst: Þú kannt að lenda i einhvrjum vandræð- um á vinnustað i dag. Þú mætir litlum skilningi yfirmanna þinna. _■ _ Mevjan, 24. águsl-2:!. sept: Frestaðu ferðalagi, þvi það er ekki ráð- legt að vera of mikiö á ferli. Vogin. 24. sepl.-22. nóv: Nú er um að gera að eyöa ekki meiru en til er. Frestaöu öllum framkvæmdum og skipuleggðu hiutina vei. Drekirin 24. okt.—22. nóv. Athugaðu alla möguleika vel áður en þú framkvæmdir. Framkvæmdu ekkert án þess að ráðfæra þig við þér vitrari menn. Hogm aðurinn. 23. HÓV.-21. Farðu varlega I umgengni við allar vélar I dag. Þér mun veitast mjög erfitt að gera ákveðinni pcrsónu til geðs. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Forðastuóþarfa útgjöld og kauptu ekkert nema brýnustu nauðsynjar. <4 . t Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb: Vanræktu ekki skyldu þína við fjölskyld- una þö að þú hafir mikið að gera: Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þaðerekki vlstað þértakist að Ijúka öllu, sem þú settir þér I dag. VÍSIR Mánudagur 13. aprll 1981 Tilbúinn með bogann á móti þessu stóra vlgtanna tarzan ® 4 tigrisdvri TradentMk TARZAN Owned by Rtce m~ Buitouglu Inc awd Used by Permission m

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.