Vísir - 13.04.1981, Blaðsíða 15
Mánudagur 13. april 1981
15
VISIR
S A HÆSTI TVÖFALDAÐIST
Gððir vinnlng ar á nýbyrjuðu
hapDdrætllsári das
Nýtt happdrættisár er nú aö
hefjast hjá Happdrætti DAS.
Vinningum hefur veriö fjögaö og
þeir hækkaöir. Til dæmis hefur
hæsti vinningur veriö tvö-
faldaður, er nú húseign aö eigin
vali á 700 þúsund krónur. Lægsti
vinningur veröur 700 krónur. Þá
hafa feröavinningar veriö stór-
hækkaöir i Ar, verða dregnir út 300
utanlandsferöir, hverá krónur tiu
þúsund.
Meðal annarra vinninga má
nefna sumarbústað I Grisnesi
fullfrágenginn og meö öllum
búnaöi aö verömæti 350 þúsund
krónur. Bústaöurinn verður dreg-
inn út i júli. Þá verða dregnir út
tveir valdir bilar, Peugeot 505, aö
verömæti 137 þúsund krónur i mai
og American Eagle aö verömæti
170 þúsund i desember.
Vegna mikillar miðasölu i fyrra
hefur fengist heimild til aö f jölga
miöum úr 75 þúsundum i 80 þús-
und. Miðaverö veröur 25 krónur á
mánuöi en verð ársmiöa er 300
krdnur.
Aðalumboð DAS hefur nú verið
flutt i glæsileg húsakynni á jarö-
hæö Vesturvers, en allt húsnæöiö
hefur verið endurnýjaö og búið
nýjum innréttingum.
Agóöi af happdrættinu hefur
meðal annars fjármagnað fram-
kvæmdir viö hjúkrunarheimili
sem risa á við Hrafnistu i Hafnar-
firði. Ráögert er aö heimiliö veröi
fokhelt I haust, og á þaö aö hýsa
79 vistmenn. Auk þess hafa 18
dvalarheimili viðsvegar um
landiö oröiö aönjótandi framlaga
úr Byggingasjóöi aldraös fólks en
einu tekjur þess sjóös eru 40 pró-
sent af tekjum Happdrættis DAS
—ATA
Partner ’81
Teg: 116
Smiösbuxur
14 oz denim
Stæröir: 26 til 34
Teg: 118
10 oz denim
Stæröir 26 til 34
Teg: 125
Baggy
10 oz denim
Stæröir: 24 til 33
Teg: 225
Finrifflað
flauel
Stæröir: 24 til 32 .
Teg: 220
KUrekasniö
14 oz denim
Stæröir: 24 til 34
Teg: America
Þröngt sniö
12 oz denim
Canvas I 8 litum
Stæröir: 25 tU 32
Teg: Pilot
Nýtt snið
Canvas i 8 litum
Stæröir 25 til 33
St jdrn Happdrættis DAS viö gömlu útdráttartromluna. Hún er nú orðin
safngripur.þvi að frá þvl áriö 1977 hafa vinningar IDAS veriö dregnir út
með tölvu. Vísismynd: EÞS
Verslunarrðð:
Sjðður slnfnaður
lll rðllarverndar j' J;
Stofnaður hefur verið svo-
nefndur Réttarverndarsjóöur
undir stjórn framkvæmdastjórn-
ar Verslunarráös Islands. Hlut-
verk sjóðsins samkvæmt 2. gr.
reglugerðar fyrir sjóöinn er að
styrkja og hvetja einstaklinga og
fyrirtæki til aö leita réttar sins
fyrir dómstólum gagnvart
ákvöröunum stjórnvalda og ann-
arra aöila, sem ætlað er að brjóti
gegn ákvæðum laga, lagafyrir-
mælum, sem vafi leikur á að séu i
samræmi við stjórnarskrána svo
iscargo hf:
Boeing 727
í slagínn?
Þau áform Iscargo hf. aö fá sér
skrúfuþotu í áætlunar- og vöru-
flugiö munu hafa veriö lögö á hill-
una fyrir allnokkru — og i staðinn
tekinn stefnan á þotu. Starfs-
maður félagsins hefur undanfariö
verið i Bandarikjunum i erindum
vegna þessa og hefur gosiö upp
kvittur um, að hann sé að festa
félaginu Boeing 727 sem komi
hingaö alveg á næstunni.
Framkvæmdast jóri Iscargo
hf., Kristinn Finnbogason vildi
engar upplýsingar gefa um málið
að svo stöddu, en kvaö það skýr-
ast áður en langt um liði. HERB
og hvers konar valdniöslu sem
beint er gegn atvinnurekstri i
landinu. Styrkur úr sjóðnum er
veittur eftir umsókn.
„A undanförnum árum hafa
komið til kasta Verslunarráðsins
mjögmörg atvik þarsemætla má
að lög stangist á við ákvæöi
stjórnarskrárinnar, reglugeröir
eigi sér ekki stoö i lögum, og opin-
berar ákvarðanir séu látnar taka
gildi án lögformlegrar birting-
ar”, sagði Ami Arnason, fram-
kvæmdastjóri Verslunarráðs Is-
lands, i samtali við Visi. ,,Viö lét-
um til dæmis fara fram lögfræði-
lega athugun á þremur sköttum
nú nýverið, flugvallargjaldi, ben-
singjaldi og kjarnfóöurgjaldi.
Þessir skattar eru ákvarðaöir af
ráðherra og enn lengra er gengiö
varðandi kjarnfóðurgjaldið, þar
sem Framleiðsluráö land-
bunaðarins hefur tekið þar
ákvaröanir. Samkvæmt niöur-
stööu þessarar athugunar, viröist
hér vera farið út fyrir ákvæöi
stjórnarskrár, þar sem i st jórnar-
skrá segir aö skatta skuli ákveöa
með lögum, hvort sem um er að
ræða breytingu eöa afnám”,
sagði Arni. Enn eitt vafadæmiö
sagði hann vera fyrirliggjandi
frumvarp um ákveðið gjald á að-
göngumiða veitingahúsanna, en
þeimskatti má breyta samkvæmt
verðlagsvisitölu, þannig aö þessi
aöferð með skattlagningu virðist
vera að færast i vöxt. —AS
L
Teg: 105
Barnabaggy
10 oz denim
Stærðir: 4 til 12
Teg: 205
Finrifflaö
flauel
Stæröir: 6 til 12
Teg: Milano
Nýtt sniö
10oz denim
Canvasi81itum
Stæröir: 25 til 32
Teg: 110 Teg: 112
Dömusniö 10 oz denim
14 oz denim
Grófrifflaö
flauel
Stæröir: 25 til 38
Teg:130
Herrasniö
14 oz denim
Grófrifflaö
flauel
Stæröir: 26 til 40
Teg: 106
Þröngt
barnasniö
14 oz denim
Stæröir: 4 til 12
Teg: 107
Grófrifflaö
flauel
Stæröir: 4til 12
Teg: 108
lOoz denim
Stærðir: 4 til 12
Prófaðu Partner og finndu þitt
Suöurevri' ^*nar GuÖfinnsson hf. óskasnið
Suóureyrt. Bo|ungarvlk
Einar & Krístján, tsafiröi.
Mlabúð FÍ Tröö, Slglufirði.
Kf' Dýrfiiðin^! Þingeyri. ASkja' Htovlk'
J.S. Bjarnason, Bfldudal. Sparta, Sauðárkrókí.
Kf. V-Barðstrendinga, Patreksfirði. Vtsir. Blönduósi.
-Amaro, Akureyri. Kf. Vopnfirðinga, Vopnafiröi.
Versl. Sig. Pólmasonar.
Hvammstanga.
Kf. Ilvammsfjarðar, Búðardal.
liólmkjör. Stykkishólmi.
Grund, Grundarfírði.
Vtk, ólafsvfk.
Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi.
Versl. E.J. Waage. Seyðisfirði.
Verstunarfélag Austurlands, Egitsstöðúm.
Póltna Imsland. Neskaupstað.
Pöntunarfélag Eskfirðinga, Eskifirði.
K.II.B. Hevðarfirði.
Þór. Fáskrúðsflrði.
Kf. Berufjarðar, Djúpavogi.
Bjarg, Akranesi. KcU MosfellsgveU
J.L. húsið llringbraut 121 Sportborg Hamrahorg 10 Kópavogi
Versl. Allt, Fellagörðum Kaupgarður, Engihjalla, Kópavogi.
Kf. Suðurnesja, Keflavik. Vöruhús Norðurbæjar, Trönuhrauni, llafnarfiröi.
Þorláksbúð, Garði. llafnarborg, Hafnarfirði.
Aldan, Sandgerði. Móli. Selfossi. Kf. Skaftfellinga,
Þórhóll, Þorlákshöfn. Kf. Þór llellu. Klrkjul)æjark|at|strl
Allabúö, Stokkseyri.
Miöbær. Vestmannaeyjum. ’ Kf. Skaftfellinga. Vík.
Siguröur Sigfússon,
Höfn
RÍKISSKIP
Sími:28822
BROTTFARARDAGAR FRÁ REYKJAVÍK:
VESTFIRÐIR: Alla þriðjudaga og annan hvern föstudag
NORÐURLAND: Alla þriðjudaga og annan hvern föstudag
NORÐ- AUSTURLAND: Vikulega fimmtudaga eða föstudaga
AUSTURLAND OG VESTMANNAEYJAR: Alla fimmtudaga
Biöjiö um áætlun