Vísir - 13.04.1981, Blaðsíða 21

Vísir - 13.04.1981, Blaðsíða 21
Mánudagur 13. apríl 1981 25 VÍSIR Það er hægt að finna allar meiriháttar upplýsingar um fyrirtæki, umboð og þjónustu framleiðslu, skip, útgerðarmenn, félög og stofnanir í einni handhægri uppsláttarbók! íslensk fyrirtæki 1981 er komin út. Bókin ereina uppsláttarritið um fyrirtæki, félög og stofnanirá íslandi. íslensk fyrirtæki er stærri og ítarlegri en fyrr, m.a. vegna viðskiptalegra upplýsinga um íslensk skip og útgerðarmenn, vöru- og þjón- ustuskrár á öllum sviðum og upplýsinga um fjögur þúsund umboð og umboðsmenn á íslandi. Þú finnur fyrirtækjaskrá á gráu síðunum Nafn, heimilisfang, símanúmer, nafnnúmer, söluskattsnúmer, telexnúmer, starfssvið, stjórn, stjórnendur, helstu starfsmenn, starfsmanna- fjölda, umboð, þjónustu, framleiðslu, o.m.fl. VörU” og þjónustuskrá á grænu síðunum Upplýsingar um viðskipti, vörur og þjónustu. Hver verslar með hvað? Þjónustuskrá á 2000 blaðsíðum, sem eru stútfullar af gagnlegum upp- lýsingum fyrir þá, sem þurfa að fylgjast með í viðskiptalífinu. Umboðaskrá á gulum síðunum Handhæg skrá yfir umboð og umboðsmenn. Rúmlega fjögur þúsund umboð og umboðs- menn, sem stunda umboðsverslun hérlendis. Skipaskrá á bláu síðunum Nauðsynleg skrá yfir íslensk skip, nöfn skipa, einkennisstafi, eigendur eða útgerðarmenn, símanúmer og nafnnúmer. Hér eru saman komnar viðskiptalegar upplýsingar um útgerð- ina, sem eru nauðsyn hverjum þeim, sem þarf að eiga viðskipti við útgerðina. ...og ýmislegt til viðbótar á hvítu síðunum Ýmsar nauðsynlegar upplýsingar, svo sem skrá yfir vörusýningar erlendis, sendiráð og ræðis- menn auk viðskiptalegra upplýsinga um ísland. íslensk fyrirtæki 1981 er eina uppsláttarritið um fyrirtæki, félög og stofnanir á íslandi, - nauðsyn- leg handbók í viðskiptalífinu. Frjálst franrtak hf. Arniúla 18 - Sími 82300

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.