Vísir - 27.04.1981, Blaðsíða 1

Vísir - 27.04.1981, Blaðsíða 1
Mánudagur 27. apríl 1981 93. tbl. 71. árg. Orslit á Andrésar Andar leikunum Sjá bls. 6 • Enn slást Þeir um Ursulu! Sjá á bls. 22-23 - Fiskkassar framleiddir á Akureyri Sjá bls. 31 1. FC Kðln vlll fá Ásgeir Sjá íbróllir bis. 15-19 I efnahagsfrumvarpi rikisstjórnarinnar er ekki gert ráð fyrir að iðgin um herta verðstððvun verði framlengd: EKkl leyfðar melrl hækkanir en 7-10% Tollar lækkaðlr, niðurgrelöslur auknar og vörugjald á gosdrykkl lækkað Væntanlegar efnahagsráðstaf- anir rlkisstjórnarinnar, sem tfö fundahöld hafa verið um nú um helgina, ganga út frá þvf, aö hækkun framfærsluvisitölu verði um 8% um mánaðamótin, og veröur það meðai annars gert með þvi að takmarka hækkanir opinberra aðila við það sem al- mennt hefur gerst eða 7-10%. Steingrimur Hermannsson, sjávarútvegsráðherra, sagði i samtali við blaðamann Visis i morgun, að sum rikisfyrirtæki, eins og til dæmis Skipaútgerðin, myndu væntanlega fá meiri hækkun en að ofan greinir, en önnur þá minni. Sem kunnugt er hljóða hækkanabeiðnir opinberra aðila upp á 30-85%. Lögin um verðstöðvun, sem sett voru um siðustu áramót, verða ekki framlengd, en hins vegar verður heimildarákvæði sett i lög, sem kveður á um að rikisstjórnin geti takmarkað verðhækkanir við ákveðin mörk. Þau mörk hafa ekki verið ákveðin ennþá. Verð- bætur á laun verða ekki skertar. Einnig var rætt um með hvaða hætti stjórnvöld geta á næstu mánuðum tekist á við hækkun framfærsluvisitölunnar, og hafa menn oröið ásáttir um þrenns konar aögeröir: tolilækkanir á ýmsum vörum sem eru i háum tollflokkurasvo sem heimilistæki, auknar niðurgreiðslur á landbún- aðarvörum og lækkun vörugjalds á gosdrykki. t morgun átti þriggja manna nefnd rikisstjórnarinnar að ganga endanlega frá tillögunum, en ekki var ljóst, hvort þær yrðu lagöar fyrir Alþingi i dag eða á morgun. — P.M. Rikisstjórnin og efnahagsnefndin sátu á fundum yfir heigina og hér eru þeir Ragnar Arnalds fjármáiaráðherra, Þóröur Friðjónsson efnahags- ráðunautur og Ingvar Gislason menntamálaráöherra á einum fundanna. . (Vísism. Friðþjófur) Björn Þórbaiisson varaforsetl ASÍ: .EKKERT SAMRAD HAFT VID OKKUR' „Þetta eru betri fréttir en ég átti von á eftir að hafa heyrt ýmislegt haft eftir sumum ráða- mönnum og lesið Timann. Þetta eru eiginlega góð tiðindi”, sagði Björn Þórhallsson varaforseti ASl, er Visir innti hann álits á fyrirhuguðum efnahagsaðgerð- um. En meö aðgerðunum er m.a. stefnt að þvi að skerða ekki verð- bætur á laun, einungis að lækka þær nokkuð méð gagnkvæmum aðgerðum. „En hitt er annað mál”, sagði Björn, „að við okkur hefur ekkert samráð veriö haft, ekki frekar en vegna. siðustu aðgerða, þegar kallað var i okkur siödegis á gamlársdag og okkur skýrt frá þvi sem ákveðið haföi verið. Ætli þaö verði ekki eitthvað svipað núna?” HERB D.ESTAIHG OG MITTERRAND SIGRUBU Enn á ný munu þeir Giscard D’Estaing og Francois Mitterrand heyja kosningaeinvígi i siðari umferð forsetakosninga Frakklands. Þeir voru klárir sigurvegarar kosninganna i gær. Giscard hlaut tæp 28% en Mitterrand rúm 26%, meðan næsti keppinautur, gaullistinn Chirac hlaut tæp 18%. Kjörsókn var 4% lakari en i forsetakosningunum 1974. Sjá nánar á bls. 5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.