Vísir - 27.04.1981, Blaðsíða 3
Mánudagur 27. aprll 1981
3
Aug/ýsið / VÍS/
Búnaðarbankinn fékk nei, úlvegsbankinn fékk Köpavog
sem „Djörgunaröál". en...
Penlngavlðsklptl Kópa-
vogsbæjar nær öll gegn-
um Reykjavíkurbanka
Kópavogsbær og stofnanir hans, ásamt flestu
starfsfólki, hafa nær öll peningaviðskipti sin gegn
um Búnaðarbankann i Reykjavik, og má rekja
upphaf þess allt til fyrstu ára sjálfstæðs sveitarfél-
ags i Kópavogi — rúma þrjá áratugi aftur i
timann. Búnaðarbankinn sótti um leyfi til þess að
stofna útibú i Kópavogi 1967 og hafði meðmæli
bæjarstjórnar, en umsókninni var stjakað frá.
Fyrlrlestur um
röntgenfræðl
Breskur vlsindamaöur dr. B.S.
Worthington, fyrirlesari i rönt-
genfræðum viö háskólann i Nott-
ingham I Englartdi flytur erindi á
vegum læknadeildar n.k. þriöju-
dag 28. april kl. 11. f.h. I kennslu-
stofu Landspitaians i Geðdeildar-
húsinu.
Erindiö fjallar um Nuclear
Magnetic Resonance Imaging”.
Prófessorsembætti i lyflæknisfræði:
Sex sðttu um stöðuna
Umsóknarfresti um prófessors-
embætti I lyflæknisfræði i lækna-
deild Háskóla Islands, lauk 6.
þ.m. Umsóknir um embættiö bár-
ust frá eftirtöldum 6 aöilum:
Birgi Guöjónssyni, lækni,
Bjarna Þjóöleifssyni, dósent,
dr. Guömundi Þorgeirssyni,
lækni,
Jóni Þorsteinnsyni, lækni,
Snorra P. Snorrasyni, dósent,
dr. Þóröi Haröarsyni, yfirlækni.
Nokkru siðar fékk Útvegs-
bankinn leyfi fyrir útibúi i
Kópavogi og enn seinna fyrir öðru
útibúi og er enn eini bankinn þar.
Sú ráðstöfun mun hafa veriö
hugsuð þannig að viðskipti i
Kópavogi yrðu Útvegsbankanum
áhættuminni og drýgri en á
hinum ýmsu útgerðarstöðum. Þó
er það svo, að bæði útibú bankans
i Kópavogi hafa ekki náð sömu
stærð i innlánum og Sparisjóður
Kópavogs, sem fyrir var, þótt
hann hafi ekki fengið leyfi fyrir
útibúi. Starfsemi peningastofn-
ana i Kópavogi hefur i raun farið
minnkandi, ekki fylgt stækkun
bæjarins, og mikill meirihluti
peningaviðskipta Kópavogsbúa
fer i gegn um stofnanir i höfuð-
borginni. Munar þar auðvitað
drjúgt um bæjarfélagið sjálft og
allt þess lið.
Þess má geta, að um svipað
leyti og Útvegsbankinn fékk leyfi
fyrir fyrra útibúi sinu, sýndi
Landsbankinn áhuga á að yfir-
taka Sparisjóðinn i samræmi við
rikjandi stefnu Seðlabankans þá.
Ábyrgðarmenn Sparisjóðsins
höfnuðu þvi.
Um siðustu áramót voru
innistæður i Sparisjóði Kópsvogs
32.5 milljónir króna og i útibúum
Útvegsbankansbáðum til samans
27.5 milljónir. Alls voru þvi innlán
hjá þrem afgreiðslustöðum i
Kópavogi sléttar 60 milljónir. Þá
voru inni hjá fimm afgreiðslum i
Hafnarfirði 142 milljónir og hjá
átta afgreiðslum á Akureyri 252
milljónir!
HERB.
mMTIK
FERÐASKRIFSTOFA, Iðnaðarhúsinu Hallveigarstíg 1. Simar 28388 og 28580.
Robert Price ásamt óskari Einarssyni og Oddgeiri Karlssyni.
Heiðraðir lyrir öryggisstörf
Á dögunum var áhöfnunum á
flutningaskipunum Skaftafelli
og Bakkafossi afhentar viður-
kenningar fyrir framlag til
AMVER-öryggiskerfisins, sem
nær um allan heim og er undir
stjórn bandarisku strandgæsl-
unnar. Yfirmaður Atlantshafs-
deildar hennar, Robert Price,
afhenti viðurkenningarnar.
Fyrir Skaftafellsmenn tóku
Úskar Einarsson og Oddgeir
Karlsson við viðurkenningu
þeirra, en fyrir Bakkafossmenn
þeir Jón. H. Magnússon og Þór
Elísson. (Visismynd: GVA).
HERB.
Þór Elisson og Jón H. Magnússon tóku við viðurkenningunni fyrir
áhöfn Bakkafoss. (Visism. EÞS).
APEX
GLASGOW
verð
verð kr. 2 1
NÆTURFARGJOLD.
KAUPMANNAHOFN |
verð kr. 2.539.-
LUXEMBURG
Fjölskyldupakki,
flug og bíll í tvær vikur
Verð kr. 2.159.
fyrir manninn.