Vísir - 27.04.1981, Blaðsíða 2

Vísir - 27.04.1981, Blaðsíða 2
2 á Akureyri Trimmar þú? Hreinn Pálsson, bæjarlögmaöur: — Nei, þaö er litiö. Bregö mér þó stundum á gönguskiöi og þaö hressir mann, en ég er of latur aö notfæra mér þaö. Guöbjörg Guömundsdóttir, verslunarmaður: — Nei, aldrei. Jón Andreáson: — Já, ég er I blaki og badminton. bað er hressandi. örn Gústafsson, starfsmaöur Iönaðardeildar SÍS: — Já, viö syndum og hlaupum nokkrir félagar saman. baö er holt og gott. Patricia Jónsson, húsmóöir: — Já, ég var aö koma af sklöum. Yfir sumartimann spila ég golf. Slíkt er nauösynlegt og hressandi. „LOGREGLUSTMVIB HEFUR RREYST RMIKiB” - segir Eriingur Pálmason. nVsklpaður yllrlðgreglupjónn á Akureyri Erlingur Pálmason, yfirlögregluþjónn á Akureyri ,,Ég byrjaði i lög- reglunni 1948 og hef verið hér siðan. Ég kann þvi nokkuð vel við starfið, að visu mis- jafnlega vel, eins og gengur og gerist”, sagði Erlingur Pálma- son, nýskipaður yfir- lögregluþjónn á Akur- eyri, i samtali við Visi. Erlingur er Hörgdælingur, en fluttist til Akureyrar á sama tima og hann hóf störf I lögregl- unni. Hann var spuröur um breytingar viö löggæslu á þeim rúmlega 30 árum, sem hann hefur starfaö viö slikt á Akur- eyri. „baö er tilfelliö, löggæslu- starfiö hefur breyst mikiö á þessum árum. begar ég var aö byrja 1948, þá voru þeir sem voru I lögreglunni taldir ómann- legir óþokkar og hálfvitar I ofanálag. bá voru áflog fastur liöur, ef handtaka þurfti mann. Mönnum þótti þaö sjálfsagöur hlutur i þá daga, aö veita eins mikla mótstööu og hægt var, annaö var ekki tekiö I mál. betta hefur breyst meö árun- um, sem betur fer, og skilningur aukist á okkar starfi. Um leiö erum viö lögreglumennirnir ekki taldir alveg ómannlegir og ekki nema I mesta lagi helmingurinn af okkur hálfvit- ar. Nú heyrir þaö jafnmikiö til undantekninga, aö taka þurfi á manni, eins og þaö heyröi til undantekninga, aö þess þyrfti ekki”, sagöi Erlingur. begar Erlingur byrjaöi I lög- reglunni voru þar aöeins 8 fast- ráönir lögregluþjónar. Voru þá tveir á vakt I senn, en aöeins einn á nóttunni eftir kl. 4 fram til hálf átta á morgnana. bá kom Aöalsteinn heitinn Bergdal á vakt og var fram til hálf fimm, alla daga ársins, aö sumarfriinu undanskyldu. Taldi Erlingur óliklegt aö slikur vinnutími ætti upp á pallborö hjá mönnum I dag, þótt ekki væru liöin nema tæp 30 ár slöan þetta þótti boö- legt. En hvernig kann Erlingur viö nýju stööuna? „Nokkuö vel, þakka þér fyrir. Ég átti hins vegar i nokkrum erfiöleikum meö aö aölaga mig aö breyttum vinnutima. Ég haföi unniö I 33 ár á vöktum, en átti allt I einu aö byrja aö vinna venjulegan vinnutima. betta ruglaöi mig alveg til aö byrja meö. bótt vinnutiminn styttist I raun um 40-50 tlma á mánuöi, þá fannst mér fritimanum stoliö frá mér. Mér fannst ég ekki hafa tlma til nokkurs skapaös hlutar fyrir sjálfan mig. En þetta vandist. Konan min vinn- ur úti, og á meöan ég vann vaktavinnu, var þaö slembi- lukka ef ég átti frl um helgar, þegar hún átti fri. Á þessu hefur oröiö breyting, nú eigum viö bæöi fri um hverja einustu helgi. bar af leiöandi er ég oft- ast heima um helgar”, sagöi Erlingur Pálmason, yfirlög- regluþjónn á Akureyri, I lok samtalsins. GS/Akureyri ómar var ekki I vafa um hvert inntakiö væri. dmar og inniakið „Skagfirsk vornótt” heitir víöfræg ljósmynd, sem Gunnar V. Andrés- son tók af tápmiklum graöfoia og þurfandi hryssu, — sitt hvoru meg- in viö gaddavlrsgiröingu, sem hindraöi nátturuna f aö hafa sinn gang. Skömmu eftir aö myndin birtist f blööunum var hringt i ómar Ragnars- son, fréttamann, og hann spuröur hvert hann teldi vera megininntak lista- verksins. „Afturendi merarinnar”, svaraöi ómar aö bragöi. isóiog sumaryi Vorfundur þess fyrir- bæris sem kallast Al- þjóöaþingmannasam- bandlö stendur nú yfir I Manllla á Filipseyjum. bar situr nú og sólar sig Friörik Sófusson, — einn islenskra þingmanna. Ekki voru allir á eitt sátt- ir meö þá ráöstöfun aö einungis yröi sendur einn þingmaöur, og aö þaö skytdi f ofanálag vera stjórnarandstæöingur. Mun og marga hafa fýst f ókeypis feröalag suöur um höf. Nú er þaö hins vegar svo, aö forsetar Ai- þingis eiga lokaoröiö þeg- ar um er aö ræöa útgjöld af þessu tagi, og þeir tóku af skariö um aö feröa- kostnaöur og uppihald fyrir einn mann væri r.óg fyrir ntagra sjóöi þings- ins. Friörik sigldi þvf ein- samali til Filipseyja, en hinir sitja eftir meö sárt enniö. (beir gætu kannski fariö á skiði...) Bráöum kemur Friörik heim — brúnn og sætur... Reagan og HJörlelfur t Vikurbiaöinu á Húsa- vík lesum viö eftirfar- andi: „begar Egill Jónasson heyröi aö vin- sækdir Reagans Banda- rikjaforseta heföu stór- aukist eftir banatilræöiö viö hann á dögunum, varö honum aö oröi: Fylgiö er Reagan aöfæra fkaf á fóiskunni trúi ég hann græöi Hjörleifi veitir vfst ekkiaf einu slfku banatilræöi Sandkorn vonar, aö enda þótt þrengt sé aö Hjörleifi og stuðnings- mönnum hans, þá gripi þeir ekki til slikra ör- þrifaráöa. Hjörleifur og Færeyingar vilja Fljótsdalsvirkjun. Hlörieífur og Færeyingarnlr bótt Hjörleifur skýrslugeröarmaöur, Guttormsson kunni aö eiga sér formælendur fáa varðandi orku- og iönaöarmál almennt, hef- ur nú komiö f Ijós aö hann á fleiri hauka f horni en menn haida, meö þá stefnu aö fyrst skuli ráö- ist i Fljótsdalsvirkjun. bessir haukar eru vinir okkar og frændur Færey- ingar. Sandkorn hefur nefnilega fregnaö, aö háttsettir orkumenn frá tslandi hafi nýlega sagt Færeyingum aö eini möguleiki þeirra til þess aö fá keypt rafmagn frá islandl á næstu árum sé aö fyrst veröi ráöist I Fljótsdalsvirkjun. Og áfram heldur Hjörleifur aö safna skýrstum og rök- um fyrir þeirri virkjun, sem hann hefur fyrir löngu ákveöiö aö fyrst skuli byggö. Tillitsieysl baö hefur vakið athygli og óánægju Reykvíkinga hversu opnunartfmi sundlauganna f Reykja- vfk hefur veriö stoputl yf- ir páskana og sumardag- inn fyrsta. A sumardag- inn fysta var aöeins opið til hádegis, og um pásk- ana þurfti aö sæta lagi til aö koma aö laugunum opnum. Skföalönd hafa veriö opin alla daga, en vitaskuld eru það margir, sem ekki eiga heiman- gengt eöa hafa aöstööu, bíla eöa sklðagræjur, til aö njóta skiöaiökunar. Engu aö sföur hafa þeir haft áhuga á aö njóta sól- ar og blfðveðurs, og litiö til sundiauganna I þvi skyni. baö er þvi dæmalaust ráöslag og Htit tillitsemi viö borgarbúa, aö hafa laugarnar lokaöar I blfö- skaparveöri fridaganna, eins og átt hefur sér staö. Ráðuneytis- brennivfnið t sföustu viku fór fram hin árlega brennivfnsút- sala I viröulegum ráöu- neytum lýövéldisins. Einn ágætur kunningi Sandkorns sagöist aö þessu sinni hafa þurft aö borga fimmtfu krónur fyrir eina flösku af vodka og aöra innihaldandi þann göfuga drykk skoskt viski. Má þvi búast viö að glatt hafi veriö á hjalla um helgina hjá þeim, sem eru svo lánsamir aö vinna hjá hinum háu ráöuneyt- um. „Bombufréllír” Dagblaðsins Dagblaöiö öskrar yfir þvera forsiðuna I gær, og reyndar var baksiöan einnig lögö undir sömu frétt, aö „heljarmikil feiknarsprenging” haföi oröiö I vélageymslu viö Búrfell siöasta vetrar- dag. baö fylgdi svo sög- unni aö starfsmaður, sem var I þverhandarfjarlægö frá þessari ægilegu sprengju, heföi hlotiö smávægileg brunasár og myndi mæta til vinnu aft- ur eftir helgi. Nú er Dag- blaöiö búiö aö nota bæöi „heljar—” og „feikna—” til aö lýsa umræddri sprengingu, — spurningin er: Hvaöa lýsingarorð ætlar Dagblaöiö aö nota ef einhverntfma veröur einhverstaöar svo mikil sprengja aö maöur til dæmis missi meövitund um stundarsakir, hverju guö foröi. Elleftl putlinn . Og einn fyrir Hafnfiröing- ana: „Veistu af hverju hafn- firskir karlmenn ganga alltaf meö buxnaklaufina opna?” „Nei, af hverju?” „Til þess aö geta talíö upp á ellefu”. Páll Magnússon, blaöamaöur, skrifar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.