Vísir - 30.04.1981, Side 1

Vísir - 30.04.1981, Side 1
 Fimmtudagur 30. apríl 1981/ 96. tbl. 71. árg. Sumarstúlka Vísis þessavikuna erl7 ára mennta- skólanemi, Herdis óskarsdóttir. Sjá bls. 31 (Visism. GV SKipulag austursvæða Reykiavikur: Búlst vlð næturfundi I borgarstjðrn Tillaga að nýju aðalskipulagi austursvæða Reykjavikur verður til afgreiðslu á fundi borgar- stjórnar i kvöld, og er búist við næturfundi um málið. A siðu 16 og 17 i Visi i dag er gerð grein fyrir helstu kostum, sem um er fjallað i sambandi við þróun byggðar i höfuðborginni til aldamóta. í umræðum um skipulagið hefur land rikisins að Keldum mjög borið á góma. Visir hefur heimildir fyrir þvi, að borgin eigi þess kost að nýta nægan hluta af Keldnalandi, svo að það standi ekki i vegi fyrir byggð á Gufunes- svæðinu.En önnur atriði munu vega þyngra við val miHi þess og Rauðavatnssvæðisins, svo sem gert er grein fyrir inni i blaðinu i dag. HERB Jónatan Þórmundsson og Gunnar Thoroddsen greinlr á um, hvort trumvarpið standist samkvæmt stjórnarskrá: OrtPöö á tundum hingnefndanna Stöðugur straumur fólks var á fund fjárhags- og viðskiptanefnda beggja deilda Alþingis i allan gærdag, þegar frum- varp rikisstjórnarinnar um efnahagsmál og fleira var til umræðu. Ægði þar saman bankastjór- um, forstjórum opinberra stofn- ana, fulltrúum vinnuveitenda og svona mætti lengi telja. Framan við fundarherbergi nefndanna var stundum umhorfs eins og á biðstofum bankastjóra. Einnig kom á fund nefndanna Jónatan Þórmundsson, laga- prófessor, og lýsti hann þeirri skoðun sinni, að vafasamt væri að sum atriði frumvarpsins stæðust samkvæmt stjórnarskrá. Sér- staklega nefndi hann það ákvæði, sem heimilar rikisstjórninni að skera niður framkvæmdir, sem bundnar væru i lög. Sagði Jónatan, að einungis löggjafinn hefði vald til að gera slikt og gæti ekki framselt það vald i hendur rikisstjórn. Gunnar Thoroddsen, lorsætisráðherra, sem sat þessa íundi, taldi að hér væri um að ræða misskilning hjá prófessorn- um. Ætlun rikisstjórnarinnar var, að nefndaálitum yrði skilað i gær, þannig að unnt yrði að afgreiða málið frá neðri deild á þingfundi i gærkvöldi. Stjórnarandstaðan taldi sig ekki getað skilað nefndaráliti á svo skömmum tima og var þá hætt við þingfund- inn, en fundur hefur verið boðað- ur klukkan 13 i dag. Búist er við, að hægt verði að afgreiða málið i dag. Unnið var aö kappi viö byggingu Þjóöarbókhlööunnar, er Ijósmyndari Visis áttileiö þar hjá i sólskininu i morgun. Hátiöisdagur verkalýösfélaganna er á morgun og veröur þá mikið um kröfugöngur og útifundi. Visism. EÞS Hrafn Jóhannsson [ vlðtall vlð visi: „STEINGRÍMUR 0G FLOKKURINN AD KOMA UPP NÝJUM FLUGMÁLASTJÓRA” „Pétur Einarsson skrifaði flug- málastjóra og samgönguráö- herra bréf, þar sem hann krafðist þess.að ég yrði rekinn samstund- is, elia færi hann.”.Pétur er starfandi framsóknarmaöur og Steingrimur skipar hann i em- bættisem var ekki auglýst. Ég tel aö Steingrimur og Framsóknar- flokkurinn séu aö koma sér upp nýjum flugmálastjóra.” Þetta segir Hrafn Jóhannsson meðal annars i viðtali viö Visi, sem birt er á bls. 18-19 i dag. Hrafni var sagt upp störfum sem deildarstjóra flugvalladeildar eftir að hafa unniö átta ár hjá flugmálastjórn. Hann telur þessa brottvikningu ólöglega. 1 viðtalinu viö Hrafn kemur fram, aö Pétur Einarsson, vara- flugmálastjóri, skrifaði flugráði bréf og segir að fundir ráðsins séu skripaleikir þar sem hafðar séu uppi svivirðingar og aðdróttanir i garð flugmálastjóra. Pétur baðst siðar afsökunar á þessum um- mælum. Hrafn Jóhannsson gagn- rýnir harðlega ýmislegt sem fram fer hjá flugmálastjórn og segir að lög og reglur komi flug- málastjóra ekki við. 4

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.