Vísir - 30.04.1981, Side 5

Vísir - 30.04.1981, Side 5
Fimmtudagur 30. april 1981 VISIR UppsloKkun í mið- stjóm pólska komm- únistaflokksins Kommúnistaleiðtogar Póllands véku fyrrverandi forsætis- ráðherra landsins úr æðsta ráði flokksins i atkvæðagreiðslu i morgun. Samþykktu þeir um leið að efna til auka-flokksþings i júli i sumar. Brottvikning Jozef Pinkowski, sem var forsætisráðherra fyrstu sex rósturmánuðina i sogu Einingar, var aðeins einn liðurinn i málamiðlunarað- gerðum, sem einkenndu flokks- þingið að þessu sinni. Þetta er i sjötta sinn, sem spilin eru stokkuð upp i flokksforystunni frá þvi siðasta sumar. Tveir verkamenn voru valdir i Eldsvoði i Astraliu Sextán manns munu hafa brunnið inni, þegar eldur kom upp i elliheimili i Sydney i nótt. Nær fjörutiu dvalargestir voru fluttir á sjúkrahús vegna bruna- Sands er rænulítill IRA-fanginn, Bobby Sands, missti nokkrum sinnum rænu I gær, svo aðframkominn er hann orðinn eftir hungurverkfallið, sem komið er fram á 61. dag i dag. Faðir John Magee, sem sendur var af páfanum i Róm til þess aö reyna að telja Sands ofan af þessu sjálfsmorði, hefur átt tvo fundi með Sands, en virðist hafa mistekist. Hann hefur sjálfur ekkert látið uppi við blaöamenn um erindi sitt. En eftir viðræður hans 1 gær við Humphrey Atkins, íralands- ráðherra, hraöaöi hann sér öðru sinni á fund Sands i fangelsinu. Hann hefur einnig átt viöræöur við þrjá IRA-fanga aðra, sem söluleiðis eru I hungurverkfalli. — Fangelsisyfirvöld segja, að engin breyting hafi orðið á föngunum, sem hafi haldið áfram föstunni þrátt fyrir heimsóknir prestsins. Atkins haföi lýst þvi yfir, áður en hann veitti erindreka páfa viö- tal, að ákvörðun stjórnarinnar um aö láta ekki undan kröfum fanganna væri ekki umsemjan- leg. Almennt er við þvi búist, aö óeiröir og ný ofbeldishryðja kunni aö fylgja i kjölfar þess, ef Sands sveltir sig i hel. sára, reykeitrunar áfalls. eða tauga- æðstaráðið, og fulltrúum i þvi fjölgað úr tiu upp i ellefu. Lýsti Varsjárútvarpið þvi ,,sem fyrsta skrefinu i átt til þess að setja fuíi- trúa hinna vinnandi stétta tu æðstu embætta”. Fundurinn i miðstjórninni endaði á þvi, að einum fyrr- verandi utanrikisráðherra var vikið úr varasæti i æðstaráðinu og tveim fyrri fulltrúum var vikið úr miðstjórninni. Þá ákvað miðstjórnin einnig að skipa 15 manna nefnd til þess að hraða rannsóknum á atferli flokksleiðtoga. Pieter Botha, forsætisráðherra S-Afriku, hélt velli, en tapaði þó töluverðu fylgi. Boiha helúur velli i Suður-Afríku Þjóðarflokkurinn i S-Afriku sigraði i þingkosningunum þar i gær, en tapaði þó fylgi, bæði til hægri og vinstri og þar að auki náði einn ráðherrann ekki endur- kjöri i sinu kjördæmi. Kosið var um alls 151 þingsæti og hlaut þjóðarflokkurinn 83. Þar Peter Sutcliffe leiddur undir strangri lögregluvernd inn I dómhúsið. Játaði konumorðin Kvennamorðinginn, sem stund- um hefur verið kallaður „Yorks- hire Ripper” — hinn 34 ára vöru- bflstjóri Peter Sutcliffe, — hefur játaö á sig morö á 13 konum. Old Bailey refsirétturinn i London, var troðinn af áheyrend- um og höföu sumir lagt á sig biö alla nóttina á undan eftir sætum. Sutcliffe vildi ekki játa að hann hefði framiö morðin aö yfirlögðu ráði og skipaöi dómarinn kviö- dóm, sem skera skal úr um, hvort hann sé sekur um manndráp eöa morð aö fyirlögöu ráði. Kviödómurinn mun þvi i næstu viku heyra vitnisburö lækna um sakhæfi Sutcliffes og annað. Fyrir réttinn I gær voru lögö ýmis gögn, þar á meöai hin marg- vislegu morðtól Sutcliffes: Nokkrir hamrar, sög, eldhúshnif- ur og nokkrir flökunarhnifar, átta skrúfjárn og stutt reipi. — Við- stödd réttarhöldin var kona Sutcliffes, Sonja, fyrrum kennslukona. Morð Sutcliffes voru framin á sex ára bili og vöktu oröið mikla skelfingu I Leeds og íleiri bæjum 1 Yorkshire, meðan morðinginn virtist ófinnanlegur. Eins og Jack the Ripper, sem yrti sjö konur i London á nitjándu öld, lagði Sutcliffe sig aöallega eftir aö drepa vændiskonur. Þegar hann náðist, kom lögreglan að honum i vörubil hans I vændishverfi Sheffield og hafði hann þá einmitt blekkt eina vændiskonu upp i bil til sin. að auki hefur hann 14 úr kjör- dæmum, þar sem ekkert mót- framboð kom íram, en alls sitja 165 fulltrúar á þingi S-Afriku Talningu var þó ekki endanlega lokið. Úrslit voru samt ráðin hvað. varðaði 105 þingsæti. Framsóknarsambands- flokkurinn bætti við sig þing- sætjim og þar á meðal þingsæti Dawie de Villiers, iönaðarráð- herra. Sá flokkur viíl binda endi á ,,apartheid”stefnuna. Um leið bætti hægri öfga- flókkurinn, Herstigteþjóðernis- flokkurinn, við sig mörg þúsund atkvæðum úr ýmsum öruggustu kjördæmum Þjóðarílokksins, vegna loforða Pieter Botha, for- sætisráðherra, um umbætur i kynþóttamálum. Flokknum tókst þó ekki að tryggja sér sitt fyrsta þingsæti. Kinverjar undlr- búa 1. maí Hinar risastóru myndir af Marx, Engels, Lenin og Stalin, sem fjarlægðar höfðu verið af torgi hins himneska friðar I Pek- ing i fyrra, sáust komnar þangaö aftur I dag. Þær eru liður i skreyt- ingum vegna hátiðahaldanna 1. mal, hihs alþjóðlega verkalýðs- dags. Hvort myndirnar af þessum hetjum kommúnista verði látnar standa til frambúðar, er ekki vit- aö. Þær voru teknar niöur I ágúst síðasta haust, þegar forysta kin- verska kommúnistaflokksins skar upp herör gegn persónu- dýrkun hverskonar. Um þaö leyti fór myndum og upplimdum slag- orðum Maos heitins formanns einnig fækkandi. Rauðir fánar voru dregnir aö hún á öllum helstu byggingum i miðborg Peking strax i dag, i undirbúningi fyrir 1. mai, sem er almennur fridagur 1 Kina, eins og viða annarsstaðar. cO fS _ HJOUAROAHUSIO h f wjm Skeifan 11 (v/hliðina ó Bílas. Braut) - Sími 31550 Hjólbarðasala - ðll hjólbarðaþjónusta !hh!hIÍ«pi* Op/d: Mánud. - föstud. kl. 7.30-21.00 wUTT mmpmss Sunnud. & laugard. kl. 9.00-17.00

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.