Vísir - 30.04.1981, Blaðsíða 27

Vísir - 30.04.1981, Blaðsíða 27
27 Fimmtudagur 30. aprll 1981 VISIR ídag íkvöld dánaríregnlr Svanhildur Steinþórsdótt- ir. Svanhildur Steinþórsdóttir lést 24. april s.l. Hún fæddist 7. ágúst 1919. Foreldrar hennar voru Ingi- björg Benediktsdóttir og Steinþór Guömundsson cand theol., sem lengi voru bæöi i kennarastétt. Svanhildur stundaöi skrifstofu- störf, fyrst á biskupsskrifstofu og þvi næst um árabil hjá Sjúkra- samlagi Reykjavikur. Ariö 1943 giftist Svanhildur Kristmanni Guömundssyni, rithöfundi. Þau eignuöust eina.dóttur. Svanhildur og Kristmann slitu samvistum. Kristin Friö- steinsdóttir. Kristin Friðsteinsdóttir lést 23. aprils.l. Hún fæddist 27. júli 1896 I Reykjavík. Foreldrar hennar voru hjónin Astriður Hannesdótt- ir og Friösteinn Jónsson. Ariö 1918 giftist hún Einari Gislasyni málarameistara og bjuggu þau allan sinn búskap aö Bergstaöa- stræti 12, Rvik. Einar lést 1978. bau eignuöust tvö börn. Kristin veröur jarðsungin i dag, 30. april frá Fossvogskirkju. Þorsteinn Tómas Þórar- insson. Þorsteinn Tómas Þórarinsson lést 20. april s.l. Hann fæddist 15. mai 1907. Foreldrar hans voru hjónin Ingifrlður Pétursdóttir og Þórarinn Jónsson, verkamaöur. Þorsteinn lauk prófi frá Vél- stjóraskóla tslands áriö 1932 og sveinsprófi i vélvirkjun áriö 1948. Hann var yfirvélstjóri á togurum og ýmsum kaupskipum i mörg ár. Þorsteinn stofnaöi heildsölufyrir- tækið Everst Trading Company ásamt syni sinum og starfaöi sem forstjóri þess i mörg ár. Ariö 1931 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni Þóru Guðrúnu Einarsdóttur og eignuöust þau einn son. Þor- steinn fluttist búferlum 1971 ásamt konu sinni til Tanzaniu I Afriku og geröist þar ráöunautur og yfirvélstjóri. Þorsteinn verður jarösunginn i dag, 30. april frá Fossvogskirkju kl. 13.30. Gunnar Orm- slev. Gunnar Ormslev tónlistavmaöur lést 20. april s.l. Hann fæddist 22. mars 1928 i Kaupmannahöfn. Foreldrar hans voru hjónin As- laug Jónsdóttir og Jens Gjeding Ormslev, bankafulltrúi. Gunnar ólst upp i Danmörku til 17 ára ald- urs. Gunnar fluttist til tslands 1946. Hóf nám i tannsmíðum og lauk prófi I þeim fræöum en sneri sér siöan einvöröungu aö tónlist- inni. Ariö 1950 kvæntist hann eftirlifandi eiginkonu sinni Mar- gréti Petersen Ormslev. Þau eignuðust fjögur börn. Gunnar veröur jarösunginn i dag, 30. april frá Dómkirkjunni. aímœli 75 áraer I dag, 30. april, Þorvald- ur Skúlason listmálari. íeiöalög Heigarferö í Þórsmörk 1.-3. mal kl.09. Dagsferöir: 1. mai kl.13 Grimmansfell, Far- arstjóri: Hjálmar Guömundsson. Verö kr. 40.- farið frá Umferöa- miöstööinni austanmegin Dagsferöir sunnudaginn 3. mai: 1. kl.10. Umhverfis Akrafjall (söguferö). Fararstjóri: Ari Gislason. 2. kl.10 Akrafjall/ (643 m). Farar- stjóri: Siguröur Kristinsson. Verö kr.80,- 3. kl.13. Reynivallaháls. Farar- stjóri: Finnur Fróöason. Verö kr.70.- Fariö frá Umferöamiöstööinni austanmegin. Farmiöar v/bil. Feröafélag islands 1. mai kl. 13 Kléifarvatn-Krisuvik, létt ganga fyriralla eöa SveifluhálsVerö 50.- kr. fritt f. börn m. fullorönum. Sunnud. 3.5. kl. 13 Fuglaskoöunarferö um Garö- skaga, Sandgeröi, Fuglavik og Hvalsnes i fylgd meö Arna Waag. Hafiö sjónauka meö og Fuglabók AB. Verö 60.- kr. fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.l. vestanveröu (i Hafnarf. v. kirkjugaröinn) Útivist. Kvennadeild Slysavarnarfélags tslands i Reykjavik ráðgerir ferð til Skotlands 6. júli n.k. og til baka 13. júli. Allar nánari uppl. gefur feröaskrifstof- an Orval viö Austurvöll. íundarhöld Aöalfundur Reykjavikurdeildar BFO veröur haldinn fimmtudag- inn 30. april 1981 i Templarahöll- inni viö Eiriksgötu 2. hæö og hefst hann kl.20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kvikmyndasýning. Kaffiveitingar. Félagar fjölmenniö Stjórnin. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins I Rvík heldur vorfund sinn mánud. 4. mai kl. 20.30 i Iðnó uppi, spilað verður bingó. Kvenfélag Lágafellssókn- ar Heldur aðalfund sinn mánudag- inn 4. mai. Venjuleg aðalfundar- störf. En þar sem ákveðið hefur verið aðhafa matarfund, eru kon- ur beðnar að tilkynna sig i sim- um : 66602 eða 66486 fyrir 2. mai. Digranesprestakall Kirkjufélagið heldur fund I safn- aðarheimilinu v/Bjarnhólastig fimmtud. 30. aprtl kl.20.30. Dokt- or Þórir Kr. Þórðarson flytur er- indi. Rætt verður um væntanlegt sumarferölag. Kaffiveitingar. Gigtarfélag Suöurnesja Aðalfundur verður haldinn i Tjarnarlundi, Keflavik, sunnud. 3. mai kl. 14. Venjuleg aðal- fundarstörf. Kjartan Ólafsson, héraðslæknir, flytur erindi. Kaff i- veitingar. Stjórnin. ýmislegt Kvenfélag Laugarnéssóknar Konur, sem ætla með að heim- sækja Fjallkonurnar i Breiðholti mánud. 4. mai, mæti við Laugar- neskirkju kl. 15.00 eða hafi sam- band við Margréti i sima 32558 eftir kl. 17, eða Guðrúnu: 32777. Kristniboðsfélag kvenna hefur kaffisölu I Betaniu Laufás- vegi 13, 1. mai frá kl.14.30-22.30. Allur ágóöi rennur til kristniboös- ins I Eþiópiu og Kenia. Allir hjartanlega velkomnir. Veislukaffi - hlutavelta - lukkupokar Kvennadeild Skagfiröingafélags- ins veröur meö kaffisölu og hluta- veltu föstudaginn 1. mai i Skag- firöingaheimilinu Drangey, Siöu- múla 35, kl.14.00. Kvikmynd i MtR-salnum „Astarjátning” (Objasnénie v ljúbvi) nefnist sovésk kvikmynd frá Lenfilm, gerö 1977, sem sýnd veröur i MÍR-salnum, Lindargötu 48, 2. hæö, n.k. laugardag, 2. mai kl.15. Leikstjóri er Ilja Averbakh, en meöal leikenda er Kirill Lav- rov. Skýringartexter á ensku. Aö- gangur ókeypis og öllum heimill. (Smáauglýsingar — sími 86611 Nýtt Fallegt nýtt sængurveraléreft 5 litir, straufritt damask, æfinga- gallar á börn og fullorðna, hálf- erma bolir á börn og íullorðna. Póstsendum. Verslunin Anna Gunnlaugsson. Starmýri 2. Simi 32404. Söluturninn, Háteigsveg 52 Verslið inni. Opið alla daga frá kl. 9-23.30. Iskalt öl og gosdrykkir. Kaupum tómu glerin. Tokum ný og notuö reiöhjól i umboðssölu, einnig kerrur barnavagna o.fl. Sala og Skipti, Auöbrekku 63, simi 45366. Barnahúsgögn og leiktæki. Barnastólar fyrir börn á aldrin- um 1-12 ára. Barnaborö þrjár gerðir. Allar vörur seldar á framleiöslu- veröi. Sendum I póstkröfu. Húsgagnavinnustofa Guöm. Ó. Eggertssonar, Heiöargeröi 76, simi 35653. Sturtuklefar. Smiðum eftir máli sturtuklefa og skilrúm með eða án dyra i bað- herbergi. Góð vara á hagstæðu verði. Nýborg hf. — A1 og Plastdeild, simi 82140, Armúla 23. Sængurverasett til fermingargjafa. Smáfólk hefur eitt mesta úrval sængurverasetta og efna, sem til er I einni verslun hérlendis. Straufri Boros sett 100% bómull, lérefts- og damask- sett. Sömu efni I metratali. Til- búin lök, lakaefni, tvibreitt laka- efni. Einnig: sængur, koddar, svefnpokar og úrval leikfanga. Póstsendum. Verslunin Smáfólk, Austurstræti 17, simi 21780. Gamall isskápur til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 38497. Notaður Westinghouse bakarofn og helluborð til sölu. Uppl. i sima 25781. Til sölu nýleg Candy þvottavél. Uppl. i sima 18557 e. kl. 6. REIÐHJÓLAURVALIÐ ER t MARKINU Suöurlandsbraut 30 simi 35320 Barnahjól með hjálpardekkjum verð frá kr.465.- 10 gira hjól verð frá kr. 1.925.- Gamaldags fullorðinshjól verð frá kr. 1.580,- Hjél-vagnar Heimilistæki Hvitur frystiskápur til sölu, tiæð 125 cm, breidd 55 cm, dýpt 60 ;m, verð 4 þús. einnig hvitur is- skápur hæð 142 cm, breidd 61 cm, verð 1 þús. Uppl. i sima 26842. Sportmarkaðurinn Gr.ensásvegi 50 auglýsir: Reiðhjólaúrvalið er hjá okkur. Ódýr tékknesk barnahjól með hjálpardekkjum fyrir 5—8 ára. Einnig fjölskylduhjól, DBS, gira- laus, DBS 5 gira, DBS 10 gíra. Ath. tökum vel með farin notuð hjól í umboðssölu. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Teppi ýjateppi 1 sölu er 45 ferm, 3ja ára, ljóst, litið rýjateppi með brúnu ynstri. Uppl. i sima 76789 eftir . 17. / ' N Verslun_________J OPIÐ: Mánudaga' til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) Fyrir ungbörn Svalavagn öskast til kaups. Uppl. i sima 20158. Er ferming hjá þér á næstunni? Ef svo er, þá bjóðum við þér veislukost. Einnig bjóðum viö fjölbreyttan mat fyrir árshátiðir, stórafmæli og alls konar starfs- mannakvöld. Okkur er ánægjan aö veita þér allar upplýsingar i sima 4-35-96 kl. 9 til 12. f.h. Bókaútgafan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Útsalan heldur áfram. Kjarabókatilboöiö áfram i fullu gildi. Aðrar bækur á hagstæöu verði. Bókaafgreiösla kl. 4-7 alla daga uns annað verður ákveöiö. Timi 18768. BÚSPORT auglýsir: strigaskór nr. 28-40 frá kr. 45.- æfingaskór nr. 28-48 frá kr.110,- Búsport Arnarbakka simi 76670 Fellagöröum slmi 73070. £LéLfíL Barnagæsla Stúlka wskast til aö passa eins og hálfs árs gamlan strák frá kl. 7.30-16.30 i sumar. Er á Kleppsvegi. Uppl. alla.n daginn i sima 31679 i dag og á- morgun. Óska cftir barngóöri konu til að gæta 6 ára drengs frá kl. 8-18, má vera i Reykjavik. Uppl. i sima 54649. Barnavagn til sölu. Uppl. i sima 92-3455 e. kl. 7. Til byggi Mótakrossviður til sölu. Uppl. i sima 40206. Til sölu Pform steypumót, krossviðar- klædd stálmót, einnig góðir vinnuskúrar, einangraðir og klæddir. Uppl. i sima 96-22152 milli kl. 9 og 12 fyrir hádegi. Tölvuúr v_________________ M-1200 býöur upp á: Klukkutima, min, sek. Mánuð, mánaðar- daga, vikuriagaL Vekjara með nýju lagi alla daga vik- unnar. Sjálfvirka daga- talsleiöréttingu um mánaðamót. Bæöi 12 og 24 tima kerfið. Hljóömerki á klukkutima fresti með „Big Ben’-1 tón. Dagtalsminni með afmælislagi. Dagatalsminni meö jólalagi. Niðurteljari frá.l. min. til klst. og hringir þegar hún endar á núlli. Skeiöklukka meö millitima. Rafhlööu sem endist i ca. 2 ár. Ars ábyrgö og'viögeröarþjónusta. Er högghelt og vantshelt. Verð 999.50 Casio-umboöiö Bankastræti 8 Sími 27510

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.