Vísir - 30.04.1981, Blaðsíða 28

Vísir - 30.04.1981, Blaðsíða 28
VISIB (Smáauglýsingar — sími 86611 Fimmtudagur 30. april 1981 OP|Ð: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 -22 I Tölvur Systema 3400 50 visindalegir möguleikar, sjálfslökkvun, algebrureikningur, þrefaldur svigi, statistikreikningur, likindareikningur, almenn brot, brotabrot, 1000 tima rafhlöður, veski, árs á- byrgð og viðgerðarþjónusta. Verð 198.- Systema umboðið — Borgarljós, Grensásvegi 24, s. 82660. FX-310 Býður upp á: Algebra og 50 visindalegir mögu- leikar. Slekkur á sjálfri sér og minnið þurrkast ekki út. Tvær rafhlöður sem endast i 1000 tima notkun. Almenn brot og brotabrot. Aðeins 7 mm þykkt i veski. 1 árs ábyrgð og viðgerðarþjón- usta. Verð kr. 487. Casio-umboðið Bankastræti 8 Simi 27510. Sumarbústa&ir Sumarbústaður. Góður skúr eða hjólhýsi með for- tjaldi óskast til kaups meö góðum kjörum. Uppl. i sima 74541 e. kl. 16. Hreingerningar Gólfteppahreinsun — hreingern- ingar Hreinsum teppi og húsgögn i i- búðum og stofnunum með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með sérstaka vél á ullar- teppi. ATH. að við sem höfum reynsluna teljum núna þegar vor- ar, rétta tímann að hreinsa stiga- gangana. Erna og Þorsteinn, Simi 20888. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Sogafl sf. hreingerningar Teppahreinsun og hreingerningar á Ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem hreins- ar ótrúlega vel, mikið óhrein teppi. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i sima 53978. Hreingerningastöðin Hólmbræður býðuryður þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum háþrýsting og sogafl til teppa- hreinsunar. Uppl. i sima 19017 og 77992 Ólafur Hólm. Siminn er 32118. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, fyrirtæki og stofnanir. Við erum bestu hreingerningamenn Islands. Höfum auglýst i Visi i 28 ár. Björgvin Hólm. Dýrahaki Kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 51693. Til sölu gullfallegur6vetra, vel kynjaður, alhliða hestur. Alþægur og góður i umgengni. Uppl. i sima 84849 eftir kl. 18. Einkamál Vill drengilegur maður leigja konu á besta aídri 2 herb. og eld- bús strax eða frá 1. júni. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Orugg- ar greiðslur. Húshjálp er óskað er. Vinsamlegast leggið tilboð inn á augl. deild Visis merkt 1981. Þjénusta HÚSDÝRA- ÁBURÐUR Við bjóðum ýður húsdý-aáburð á hagstæðu verði og öanvmst dreif- ingu hans ef óskað er. Garðaprýði simi 71386. ilrossaskitur, hreinn og góður, — einnig nefndur hrossatað — i Kópavogi moka móður og tek að mér að flytja það. Uppl. i simum 39294 og 41026. Bílskúrshurðir. Járn- og trésmiðjan smiðar léttar og sterkar hurðir, ramma, garð- hlið o.fl. Hringdu og gefðu upp málin. Sfmi 99-5942. Höfum jafnan til leigu: Traktorsgröfur, múrbrjóta, bor- vélar, hjólslagir, vibratora, slipi- rokka, steypuhrærivélar, raf- suðuvélar, juðara, jarövegs- þjöppur o.fl. Vélaleigan Lang- holtsvegi 19, Eyjólfur Gunnars- son, simi 39150. Heimasimi 75836. Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. Innbú, hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. Dyrasimaþjónusta. Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Viðskiptafræðingur tekur að sér bókhald og uppgjör fyrir fyrirtæki. Uppl. i sima 36944. Dyrasímaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur raflagrflávinna. Simi 74196. Lögg.rafv.meistari. Hlifið lakki bilsins. Selog festi silsalista (stállistaj, á allar gerðir bifreiða. Tangar- höfða 7, simi 84125. Vantar þig sólbekki? Sendum um land allt. Simar 43683 — 45073. Traktorsgrafa til leigu i stærri og smæ'rri verk. Uppl. i sima 34846. Jónas Guðmundsson. HúsdvraáburAur Garðeigendur athugið: að nú er rétti timinn til að panta og fá hús- dýraáburðinn. Sanngjarnt verð. Geritilboð ef óskaðer. Guðmund- ur simi 37047. (Efnalaugar Efnalaugin Hjálp, Bergstaðastræti 28a. Simi 11755. Fljót og góð þjónusta. Safnarinn Frimerkjaskipti. Ungur norskur frimerkjasafnari óskar að komasti samband viö is- lenzka frimerkjasafnara til þess að skiptast á frimerkjum við þá. Er með nýrri norsk og erlend fri- merki og óskar eftir að fá islenzk merki án tillits til aldurs þeirra. Jan Ivar Rödland, Vestlivegen 23, N-5260 INDRE ARNA, Norge. Atvinna í bodi Simasölufólk óskast til starfa strax. Starfiö býöur upp á góða tekjumöguleika fyrir duglegt og áhugasamt fólk. Föst Iaun og bónus. Starfið fer fram á kvöldin. Tilboð sendist með upplýsingum um aldur og fyrristörf á auglýsingadeild Visis merkt „Simasala”. Óska eftir aðstoðarstarfi i prentsmiöju eöa bókbandi. Er vön. Simi 14454. Ung kona óskar eftir vinnu, hálfan eða allan daginn, helst skrifstofustörfum, er vön versl- unarstörfum, margt kemur til greina. Uppl. i sima 25836. Ung einstæð móðir meö eitt barn óskar eftir ráöskonustööu eða einhverju þvi liku I sveit eða ein- hversstaðar úíi á landi. Fram- búöarvinna kæmi til greina. Uppl. I slma 96-21242. Stúlka eða kona óskast til heimilisstarfa 6 tima á dag við almenn heimilisstörf og barna- gæslu. Uppl. i.sima 72186. Saumakonur. Okkur vantar konur til sauma og við frágang. Uppl. i sima 29095. Pólarprjón hf, Borgartúni 29. Stúlka óskast sem fyrst, húsnæði til staðar. Veitingastofan Hérinn, Horna- firði. ^ Atvinna óskast Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir-. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visis, auglýsingadeild, Siðu- múla 8, simi 86611. 25 ára ungur maður óskar eftir vel launuðu starfi I sumár. Uppl. i sima 10591. Atvinnurekendur. Getum tekið að okkur ýmis verk- efni. Höfum húsnæði fyrir t.d. þrifalega iðnaðarvinnu, pökkun á vöru eða þess háttar. Margt kemur til greina. Tilboð sendist augld. Visis, Siðumúla 8, sem fyrst merkt „38790”. Járnamann vantar vinnu strax. Uppl. i sima 86179. Kópavogur 45 ára kona óskar eftir vinnu, helst við afgreiðslustörf, hefur mikla starfsreynslu. Uppl. i sima 41446. Bilstjóri utan af landi með nokkurra ára reynslu i akstri stórra bifreiða, óskar eftir vinnu. Alltkemurtilgreina.Uppl. i sima 95-1419. 22 ára maður við nám óskar eftir vinnu frá miðjum mai til hausts. Er vanur afgreiðslustörfum og ýmsum störfum við byggingariðnað. Vin- samlega hringið i sima 31690. Húsnæðiiboði Til leigu 5-7 herbergja raðhús i Seljahverfi. Húsnæðið er laust frá 1. júni n.k. til árs eða eftir samkomulagi. Tilboð sendist augld. VIsis fyrir 5. mai merkt „Seljahverfi” Húsnæói óskast Húsaleigusamningur ókeypis. Þeir sem auglýsa i hús- næðisauglýsingum Vísis fá eyðublöð fyrir húsa- leigusamningana hjá auglýsingadeild VIsis og geta þar með sparað sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllinguog alltá hreinu. Vísir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. óska eftir aö taka á leigu 2—3 herbergja ibúö fyrir 15. mai. Má vera I Reykjavik eða Kópavogi. Erum tvö I heimili. Reglusemi og skilvisar greiðslur. Vinsamlega hringiö i sima 84842. Danskur einkaritari óskar eftir nú þegar litilli ibúð með húsgögnum til leigu fram i byrjun ágúst n.k. Góö greiðsla I boöi. Uppl. i sima 14901 eða 37790 eftir kl. 16.30. 2 reglusamar 19 ára stúlkur óska eftir ibúð, sem fyrst. Skilvisum mánaðar- greiðslum heitiö. Uppl. I sima 34604. Óska eftir að taka á leigu 2ja — 3ja her- bergja ibúð I Reykjavik. Uppl. i sima 75898 eftir kl. 6 á kvöldin. Tvö systkin óska eftir 3ja herbergja ibúð á leigu frá miðjum júni. Árs fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Snyrtilegri umgengni heitið. Vin- samlega hringið i sima 31690. 25 ára gamall maður i góðri atvinnu óskar eftir her- bergi eða 2ja herbergja ibúð til langs tima. Góðri umgengni á- samt reglusemi og skilvisum mánaðargreiðslum heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 75638. Reglusamur maður óskar eftir 2-3 herb. ibúð á Reykjavikursvæðinu. Uppl. i sima 81421 f.h. Fullorðin, einhleyp kona óskar eftir litilli ibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu og baði. Uppl. i sima 26273. Hafnfirðingar. Okkur vantar 2-3 herb. ibúð handa hjónum, sem fyrst. Upplýsingar hjá F.H. (Hand- knattleiksdeild) simi 50900. Góð stofa óskast til leigu sem fyrst, helst i gamla bænum. Uppl. i sima 11976, Ágúst Erlendsson, málarameist- ari. Óska eftir 2ja — 3ja herbergja ibúð, sem fyrst. Þrennt i heimili. Uppl. i sima 20163 eftir kl. 5. Óskum að taka á leigu ibúð, minnst 4ra herbergja. Vinsamlega hringið I sima 85822 á skrifstofutima (Elisabet). Óska eftir að taka á leigu 3-4 herb. Ibúð strax. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Algjörri reglusemi heitið. Vinsamlegast hringið i sima 71124 f.h. eða eftir kl. 6 á daginn. Hjúkrunarnemi og norskur iæknanemi óska eftir 2-3 herb. ibúð á leigu frá ca. 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Getum borgaö i gjald- eyri. Vinsamlegast hringið i sima 32528 e.kl. 18. Litil ibúð óskast i Arbæjarhverfi. Einar Ólafsson, simi 74048. Læknanemi og hjúkrunarnemi óska eftir að leigja 3ja herbergja ibúð, sem næst miðbænum. Uppl. i sima 17873 eftir kl. 7. Ungt og rólegt par óskar eftir ibúð á leigu. Reglu- semi og góðri umgengni heitið á- samt skilvisum greiðslum. Með- mæli frá fyrri leigusala ef óskað er. Uppl. i sima 45676. Reglusöm barnlaus hjón: Vantar 2ja til 3ja herb. ibúð i Reykjavik frá 1. júni n.k. Einhver fyrirframgreiðsla og skilvisum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. allan daginn i sima 82020 og 31979 á kvöldin. 3ja-4ra herbergja ibúö eða raðhús óskast á leigu sem fyrst. Helst i Arbæjarhverfi, Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 78149. ^ ±1 Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Glæsileg kennslu- bifreið Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Ath. nem- endur greiða einungis fyrir tekna tima. Sigurður Þormar, ökukenn- ari simi 45122. Kenni á Toyota Crown árg. '80 með vökva- og veltistýri. Útvega öll prófgögn. Þið greiðið aðeinsfyrir tekna tima. Auk öku- kennslunnaraðstoða ég þá sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuréttindi sin að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar ökukenn- ari. Simar 19896 og 40555.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.