Vísir - 30.04.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 30.04.1981, Blaðsíða 10
10 VÍSÍR Fimmtúdagur 30. april 1981 Hrúturinn. 21. mars-20. april: Eyddu ekki tima þinum i málæði og einskisvert hjal. Vinur þinn mun eiiaust koma þér skemmtilega á óvart. Nautift, 21. apríl-2l. mai: Þaö verður vænst mikiis af þér i kvöld og það mun reynast þér erfitt að gera öllum til hæfis. Tviburarnir. 22. mai-21. júni: Haltu þig á kunnugum slóðum i dag. Þú ert alls ekki i formi til að kanna nýjar slóðir. Krahbinn, 22. júni-23. júli: Þú kannt aö lenda i deilum við maka þinn vegna fjármála fjölskyldunnar. SKWl l.jónið, 24. júli-23. agúst: Hlustaðu ekki á slúðursögur sem þér ber- ast til eyrna i dag þvi þær eru algert þvað- ur. Mevjan, 21. ágúst-23. sept: Hvildu þig vel I dag. Þaö gerir þér einung- is gott að halda þig heima við. Vogin. Láttu ekki smávægilegar deilur heima fyrir setja þig út af laginu, þvi það svarar engan veginn kostnaði. Drekirin 24. okt.—22. nóv. Það er ekki vist að allir gangi eins fram i ákveðnu máli eins og þú átt von á. Bogm aöurinn. 23. nóv.-2l. Maður verður stundum aö gera fleira en gott þykir og hugsa um fleiri en sjálfan sig. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Dagurinn veröur fremur viðburðasnauð- ur og þú færð nægan tima til að gera það sem þú þarft. Vatnsberinn. 2LJan.-19. feb: Þaö er ekki vist að allir verði þér sam- mála I dag og eins vist að þér veröi mót- mælt. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Dagurinn verður sennilega mjög erfiður fyrir þig, en með góðri skipulagningu ætti þetta að ganga stórslysalaust. Þessi risa sképna stóö upp, tilbúin til' árásar. Tarsan greip strax til örvarinnar og skaut..., Rex.þú hlýtur að eiga kort sem sýnir J nákvæmlega hvar ■ Kiddi skip stjóri I gróf fjársjóðinn, er það ekki? Vá, þessi var góður, ég gleymi honum aldrei, og sjáðu hvað prikið er flott Hann er sá eini sem ég þekki sem safnar sleikibrjóstsykurs prikum!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.