Vísir - 30.04.1981, Blaðsíða 14

Vísir - 30.04.1981, Blaðsíða 14
14 VlSIR Fimmtudagur 30. april 1981 Samkvæmt bestu fáanlegum heimild- um njóta hljómsveitirnar Whispers og Lakeside nú mestrar hylli á dansgólfum vestan hafs, en einmitt þessar tvær hljómsveitir sitja i efstu sætum Reykja- víkurlistans, sem Þróttheimafólk velur vikulega. Krakkarnir i þessari æskulýös- miöstöö eru ekkert sérlega ginkeyptir fyrir nýjum lögum, sem best sést á þvi aö aöeins eitt nýtt lag er á listanum þó þrjár vikur séu liönar frá vali siöasta lista. Nýja lagiö er sigurlag I keppni evrópskra sjónvarpsstööva sem haldin var á dögun- um og bresk hljómsveit sem þaö flytur. 1 Lundúnum er lika aöeins eitt nýtt lag á lista, Nolansystur flytja þaö meö sinu lagi, — og I Bandaríkjunum er ekkert nýtt lag á lista, þannig aö þaö er á fleiri stöö- um en Þróttheimum þar sem nýjunga- girninni er sett verulega takmörk. Bitla- diskósyrpan „Stars on 45” er á hinn bóg- inn enn efst I Hollandi og Belgiu, en tætir upp bæöi listana I Bandarikjunum og Bretlandi. .vinsælustu lögin REYKJAVÍK 1. (6) IT’S A LOVE THING.............Whispers 2. (3) FANTASTIC VOYAGE .............Lakeside 3. (4) IJON’T STOP THE MUSIC.Yarbrough &Peoples 4. (1) DO YOU FEELMY LOVE?.........Eddy Grant 5. (—) MAKING YOUR MIND UP.........Bucks Fuzz 6. (9) SHINE UP ..............Doris D.&The Pins 7. (2) EVERY WOMAN IN THE WORLD.....Air Supply 8. (7) SKAMMASTU ÞIN....................Laddi 9. (5) I LOVE A RAINY NIGHT.......Eddie Rabbitt 10. (8) AF LITLUM NEISTA...... Pálmi Gunnarsson LONDON 1. (1) MAKING YOUR MIND UP..........Bucks Fuzz 2. (4)CHIMAI ...................Ennio Morricone 3. (2) THIS OLE HOUSE............Shakin’Stevens 4. (7) GOOD THING GOING............Sugar Minott 5. (3) LATELY ..................Stevie Wonder 6. (5) EINSTEIN A GO-GO.........Sugar Lanscape 7. (8) CAN YOU FEEL IT................Jacksons 8. (6) NIGIITGAMES..............Graham Bonnet 9. (9) IT’S A LOVE THING.............Whispers 10.04) ATTENTION TO ME..................Nolans 1. (1) KISS ON MY LIST:...Daryl Hall&John Oates 2. (3) MORNING TRAIN ............Sheena Easton 3. (8) BEING WITH YOU..........Smokey Robinson 4. (4) JUST THE TWO OF US..Grover Washington Jr. 5. (6) ANGEL OF THE MORNING.......Juice Newton fi. (2) RAPTURE........................Blondie 7. (7) WHILE YOU SEE A CHANCE....Steve Winwood 8. (5) WOMAN.......................John Lennon 9. (9) THE BEST OF TIMES.................Styx 10. (10) DON’T STAND SO CLOSE TO ME.....Police Bucks Fuzz — sigurvegarar I Eurovisonkeppninni. Lag þeirra er efst f Lundúnum og stormar inná Reykjavfkurlistann. ... meoan húsrum leyfir Utangarðsmenn — óvenjuleg plata hreppir strax efsta sætið. VINSÆLMLISTI Þegar hraösuöuketill er látinn sinna þeim störfum, sem hann hefur mestu kunnáttuna til, á þar til gerðu dúklögðu boröi með áhorfendur allt í kring, myndast millum þeirra það sem kallaö er á fagmáli „listræn spenna” sem hvorki eyðist né brennur upp en situr eftir i huganum sem svonefnd listreynsla. Rétt er að taka fram að þvi frumstæðari sem ketillinn er þvi meiri listræn spenna myndast meðal listneytendanna. Þvi miður hefur ekki öllum auðnast að skilja sannindi þessiog litaá listfrá lágum sjónarhóli, takmarkaða og einlægt bundna hefðbundnum formum. Sjálfur John heitinn Lennon sagði i viðtali við David Frost fyrir þrettán árum að svo að segja allt, sem við sæjum, heyrðum, fyndum ellegar lyktuöum ætti að vera skil- greint sem list. Sjálf værúm við hvert og eitt listaverk, likaminn jafnt sem andinn. Heimurinn væri þvi eitt Police —Sting og félagar prlla upp bandaríska listann. Bandarlkln (lP-piötur) 1. (1) Hi Infidelity........ REOSpeedwagon 2. (2) Paradise Theater .........Styx 3 (3) Arc Of A Diver....SteveWinwood 4 (6) Face Dances................Who 5. (5)Winelight ... Grover Washington Jr. 6. (4) Moving Pictures...........Rush 7. (8) Antoher Ticket.....Eric Clapton 8. (7) Zenyatta Mondatta.......Police 9. (9) Double Fantasy.....JohnogYoko 10. (10) The Jazz Singer..NeilDiamond ísiand (LP-piötur) 1. (—) Utangarðsmenn 45rpm ..................Utangarösmenn 2. (8) Hi Infidelity..REO Speedwagon 3. (1) Greatest Hits..........Dr. Hook 4. (—) Tónar umástina..........Richard •7.......................Clyderman 5. (6) Best Of Bowie......David Bowie 6 (2) Bully For You ..... B.A. Robertson 7. (—-) Sky 3......................Sky 8 (—) Kántrýlög .... Hallbjörn Hjartarson 9. (4) Hit Machine...............Ýmsir 10 (9) Zebop!..................Santana stórt galleri, ein stðr sýning listaverka. Hér er svo að- eins við þvf að bæta að sýningin er opin allan sólar- hringinn og aðgangur er ókeypis — meðan húsrúm leyfir. Nýja Utangarðsmannaplatan hafnar i efsta sæti Visislistans og rétt skreið uppfyrir REO Speedwagon og Dr. Hook. Platan er að þvi leyti óvenjuleg að hún snýst á fjörtiu og fimmsnúninga hraða en er engu að siður sömu stærðar og breiðskifur. A henni eru sex lög og heildartími litið eitt minni en á minnstu breiðskifunum. Af þessum ástæðum þótti rétt og skylt að hafa plötuna á LP-plötulistanum islenska þó auð- vitað megi deila um réttmæti þeirrar ákvörðunar. Margar nýjar plötur eru á listanum, en sjón er sögu rikari. Shakin’ Stevens — hinn nýi Elvis ofarlega á breska listanum. Bretland (LP-plötur) 1. (1) Kings Of The Wild Frontier Adam og .......................maurarnír 2. (—) Future Shock...............Gillan 3. (3) Hotter Than July...Stevie Wonder 4. (2) Come And Get It......Whitesnake 5. (—) Hit'n Run..............Girlschool 6. (4) This Ole House.....Shakin Stevens 7. (7) Making Movies........Dire Straits 8. (6) The Jazz Singer......Neil Dimond 9. (10) Manilow Magic .... Barry Manilow 10. (9) Face Value............Phil Collins

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.