Vísir - 02.05.1981, Side 22

Vísir - 02.05.1981, Side 22
VÍSIR Laugardagur 2. maí 1981. Það var um tvöleytið, kaldan janúarmorgun 1979 að Daniel Spengler vaknaði við brothljóð. Einhver eða eitthvað hafði brotið gluggan í úti- dyrunum á húsi hans sem stóð á kafi í snjó i Grand Béart búðunum i útjaðri franska smáþorpsins Prisches. Brothljóðið og iskaldur gusturinn vakti einnig eiginkonu hans Luka og tveggja ára dóttur þeirra Isabellu. Telpan byrjaði að smásnökta af ótta og Luka greip þétt um hand- legg manns sins. Daniel losaði tak konu sinnar á handleggnum< steig hljóðlega fram úr rúminu og tók varlega niður hlaðinn riffil sem hékk á veggnum. Það heyrðust lágir smellir i næturkyrrðinni þegar hann spennti riffilinn og síðan kallaði hann hátt og snjallt: ,/Hver er þar?" Ekkert svar heyrðist annað en gnauðið i vindinum. Daniel lagði varirnar að eyra konu sinnar og hvislaði að henni að hiin skyldi taka barnið, og læð- ast Ut um bakdyrnar og hlaupa siðan til hUss föður hans sem stóð andspænis þeirra. Daniel Spengler var sann- færður um að á ferðinni væri annað hvort hópur manna i árásarhug eða þá vitfirringur. Engum öðrum gæti komið til hugar að ráðast inn i hUs eins meðlima Spenglerættarinnar i miðjum bUðum fjölskyldunnar. Spengler-sígaunarnir Spenglerættin var fjölmenn sigaunafjölskylda sem hafði eins og svo margar aðrar franskar sigaunafjölskyldur hætt hinu hefðbundna flökkulifi sigaunanna og sest að i Utjaðri þorps eins nyrst i Frakklandi aðeins örfáa kilómetra frá bel- gisku landamærunum. Þar starfaði fjölskyldan við Blódhefnd sígaunanna brotajárnssöfnun, keypti gamlar bifreiðar til niðurrifs og verslaði me.ð notaða muni. tbUafjöldinn i Prisches er að- eins 1500 sálir og þvi ekki óeðli- legt að þeir haf iekki verið allt of Flugbeittu sigði var haldið við háls Isahellu litlu Spengler. hrifnir þegar 30manna sigauna- fjölskylda sló upp bUðum i þorpsjaðrinum og hóf að byggja yfir sig. Þjóðsagan um grip- deildir og vigaferli sigauna verður seint kveðin niður. Otti þorpsbUa reyndist hins vegar ástæðulaus. Spenglerfjöl- skyldan reyndist góðir grannar og nýtir þjóðfélagsþegnar. Si- gaunarnir voru bæði iðnir og heiðarlegir og ekki tróðu þeir öðrum um tær. BUðimar i Grand Béart voru eins og sjálf- stættþorp og ekki ólikar öðrum þorpum að öðru leyti en þvi að þar bjó eingöngu venslafólk Spenglerættarinnar. Ættarhöfðinginn var Eugene Spengler tiu barna faðir. Hann og kona hans bjuggu ásamt þremur dætra sinna i hUsi and- spænis hUsi Daniels. Til hliðar viðhUs Daniels bjuggu sex synir Eugene allir ókvæntir og f jórir þeirra vart af barnsaldri. En hvort sem þeir voru full- orðnir eða hálfstálpaðir þá voru karlmennirnir i Spengierf jöl- skyldunni hörkutól og engin lömb að leika sér við ef gert var á hlut þeirra. Þvi hlaut sá að vera viti fyrrtur sem lét hvarfla að sér að ráðast á slika fjöl- skyldu. Orrusta og ósigur Það var samt greinilegt að árás var hafin og Daniel gat að- eins dregið þá ályktun að hér væri um hóp manna að ræða. Ef hann átti að geta varist árás varð hann að geta komið konu sinni og barni undan. Luka smeygði sér i kuldaskó og brá slopp yfir náttkjólinn. Siðan vafði hUn Isabellu inn i teppi og læddist Ut um bak- dyrnar. Þó svo örstutt væri m illi hUsanna varðekki hjá þvi kom- ist að dUða sig vel þvi bruna- gaddur var og allt á kafi i snjó. Til allrargæfuvar engin götu- lýsing i Grand öéart og þvi komst Luka óséð i niðamyrkr- inu að dyrum hUss tengdaföður sins. HUn drap hljóðlega en ákveðið að dyrum. Eftir ör- skamma stund luk.ust dyrnar upp. Þar sem Luka stóð i snjón- um með barnið i fanginu og horfði inn i birtuna blasti við henni byssuhlaup. Nauðug vilj- ug varð hUn að ganga inn. Handan götunnar læddist Daniel meðfram veggnum i anddyrinu i átt til Utidyranna. Með riffilinn á lofti reyndi hann að sjá til dyranna án þess hann sæist sjálfur. Hann vissi ekki hvort innbrotsmaðurinn væri vopnaður og ef svo var, þá hvernig. Harla óliklegt þótti honum að maðurinn væri tóm- hentur. Skyndilega var sterkum ljós- geisla beint i andlit honum. Daniel blindaðist, brá samt rifflinum á loft og meira af eðlishvöt en ásetningi hleypti hann af. Samtimis skaut hinn óboðni gestur og skothvellirnir runnu saman i eitt. Vasaljós féll til jarðar og sökk i snjóinn en varpaði samt bjarma á svæðið fyrir framan húsið. Daniel læddist áfram i myrkr- inu. ígeislanum frá vasaljósinu gat hann séð mann liggjandi endilangan i snjónum. Það var dökkur flekkur á snjónum um- hverfis höfuð mannsins, sem stækkaði óðum. Það var greini- legt að Daniel hafði hæft mann- inn i höfuðið og honum blæddi mikið. Daniel opnaði brotnar dyrnar og gekk Ut. Hann tók vasaljósið og lýsti umhverfis sig. Maðurinn lá á grUfu i snjón- um og við hlið hans lágu skammbyssa og kUbein. Hann virtist vera lifandi þvi hann bærði á sér. Daniel greip i öxl mannsins og velti honum við. Þá blasti við honum óhugnanleg sjón. Þar sem hægra augað átti að vera gat aðeins að lita blóðuga tóft- ina. Maðurinn var samt ennþá með h'fsmarki en dró andann með erfiðismunum. Daniel hafði aldrei manninn augum litið og hafði ekki hugmynd um hver hann var. Allt i einu var hönd lögð þungt á öxl hans. Leiftursnöggt sneri Daniel sér við og aðeins munaði hársbreidd að hann yrði bróður sinum að bana svo voru taugar hans teygðar til hins ýtrasta. Alfreð hafði heyrt skothvellina og farið Ut til þess að gæta að hvað væri á seyði. Daniel sagði honum i skyndi hvað hefði gerst og þeir ákváðu að ganga til hUss föður þeirra og bera saman ráð sin. Á leiðinni hvarflaði það rétt sem snöggv- ast að Daniel að Luka ætti að vera löngu komin til föður hans og það var ekki likt gamla manninum að sitja með hendur i skauti þegar hættur steðjuðu að fjölskyldunni. Hann hefði átt að vera kominn á vettvang og vopnaður. Daniel var ekki bUinn að hugsa þessa hugsun til enda þegar þeir bræðurnir gengu inn i hUsið án þess að drepa að dyr- um. Þar sáu þeir af hverju hjálp hafði ekki borist. t einu horni stofunnar stóðu Eugene, kona hans, dætur og Luka. Graf- kyrr og þögul. Eugene hélt á litlum peningakassa sem hafði að geyma fjármuni ættarinnar. Andspænis þeim stóðu tveir grimubUnir menn og annar þeirra hélt á Isabellu litlu i fanginu. t annarri hendinni hélt hann á flugbeittu sigði sem lá i boga um háls telpunnar. Babette Spengler var nauðgað að fjölskyldunni ásjáandi. Sigauninn Jose Granja sem sveik vini slna var tekinn af llfi daginn Sáriðsem Edouard Haerter hlaut,er hann reyndi aö ráöast inn I hús eftir árásina. sigaunans, dró hann til dauöa. Rán og nauðgun Þegar bræðurnir gengu inn i stofuna var öðrum ræningjanna greinilega brugðið, liklega við að sjá þessa tvo knálegu karl- menn og annan þeirra vopnað- ann, Hann hljóp til Eugene og reif af honum peningakassann. Ræningjarnir gengu nU i átt til dyranna og tóku barniðmeð sér. Skyndilega stansaði annar þeirra gekk til yngstu systur- innar, Babette, sem var sautján ára, þreif náttkjólinn hennar og kippti henni Ut á mitt gólfið. Hann svipti kjólnum i sundur og hrinti stUlkunni niður á divan i stofunni. Babette veitti enga mót- spyrnu, hUn gerði sér fyllilega grein fyrir þvi að á meðan glæpamennimir héldu sigðinu við háls telpunnar var fjölskyld- an hjálparvana. Fyrir framan fólkið, sem skalf af reiði, nauðgaði þorpar- inn stUlkunni. HUn var áður óspjölluð og henni blæddi illa. Aðeins társtokkið andlit litlu telpunnar og blikandi eggin við háls hennar aftraði þvi að fólkið réðist á glæpamennina. Þegar þrjóturinn hafði lokið sér af, reis hann upp og hann og félagi hans héldu i átt til dyra. En þá brustu taugar Alfreðs. Eins og köttur stökk hann á nauðgarann og greip höndum um kverkar honum. Óþokkinn barði byssunni i andlit Alferðs sem missti takið á andstæðingi sinum. Þá sneri hann byssunni við og barði henni tvisvar i höfuð Alferðs. Alfreð hné til jarðar blóðugur og meðvitundarlaus. Byssu- maðúrinn sté Ut i náttmyrkrið og félagi hans fylgdi honum eftir. Daniel gekk i átt til þeirra og allt f einu kastaði glæpa-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.