Vísir - 07.05.1981, Side 1

Vísir - 07.05.1981, Side 1
Afmæli Jónasar - sjá bls. 23 Fimmtudagur 7. maí 1981, 101. tbl. 71. árg. Brúðubíllinn kom með sólskinlð - sjá opnu „Þa6 er rétt, aö þessi fundur var haldinn og þar var kosin nefnd til aö freista þess aö koma á sáttaviöræöum i flokknum og koma einhverri glóru i þessi mál”, sagöi Þórir Lárusson, for- maöur Varöar, er Visir spuröist fyrir um fund, sem haldinn var á dögunum til aö ræöa innanflokks- mál Sjálfstæöisflokksins. Aöeins vissir menn voru boöaöir á þennan leynifund, sem haldinn var I veitingahúsinu Ar- túni á sunnudaginn var. Sam- kvæmt þeim upplýsingum, sem VIsi hefur tekist aö tina saman um fundinn, var til hans boöaö af Benedikt Bogasyni, verkfræöingi, Sveini Björnssyni, kaupmanni og Grétari Noröfjörö, lögreglu- manni. Fundarmenn munu hafa veriö 30-40 talsins, langflestir þeirra úr hópi stuöningsmanna Gunnars Thoroddsen og Alberts Guömundssonar. A fundinum fóru fram umræöur um forystumál flokksins og stefnumál aö einhverju leyti. Vis- ir spuröi Þóri Lárusson, hvort þarna heföu stjórnarsinnar haft tögl og hagldir, en Þórir sagöi, aö erfitt væri aö skipta mönnum svo i fylkingar og fram heföu komiö óánægjuraddir bæöi meö for- mann og varaformann. Þórir sagöi, aö nefndin, sem skipuö var á fundinum, væri fjölmenn og menn úr öllum landshlutum ættu þar sæti, en ekki heföi hann nöfn nefndarmanna tiltæki. Sam- kvæmt þeim upplýsingum, sem VIsi hefur tekist aö afla kom upp ágreiningur um nefndarkjöriö en aö lokum var sæst á eftirtalda: Elias Jóhannsson, Keflavik, Arn- disi Björnsdóttur, Björn Arason, Borgarnesi, Halldór Hermanns- son, Isaf., Stefán Jónsson á Kagaöarhóli Pál Halldórsson, Egilsstööum, Björn Gislason, Sel- fossi, Asgeir Hannes Eiriksson, Pétur Rafnsson, Þóri Lárusson, Jón Magnússon form. SUS og miöstjórnarmann i flokknum og Sverrir Leósson Akureyri. Bene- dikt Bogason, Sveinn Björnsson og Jón Sólnes duttu út aö kröfu Þorvaldar Mowby. I nefndinni viröast þvi sitja bæöi stuöningsmenn rikis- stjórnarinnar og andstæöingar, en ekki er vitaö hvenær hún hefur störf. —SG Myndin er tekin fáeinum andartökum eftir aö slysiö varö. Maöurinn liggur á götunni og ökumaöur hefur hlaupiö tilhans. Lögregla og sjúkraliö flytja hinn slasaöa á sjúkrahús á innfelldu myndinni. (Visismyndir EÞS) Gangbrautarslys á Brúnavegl: Varö fyrfr bfl Utl ■ ■ Hl ■ RR ■ M W og meiddist mikið Hve lengl lifa beip? - spyr Magnðs Bjarnfreðsson í grein á bls. 8 visuðu diplómötum Líbíu úr Banda- ríkjunum Sjá bis. 5 Ekiö var á gangandi mann á merktri gangbraut á Brúnavegi i gærdag. Maöurinn, sem er allfull- oröinn, meiddist alvarlega og var hann fluttur á gjörgæsludeild eftir aö meiösli hans höföu veriö rannsökuö á slysadeild. Slysiö varö rétt fyrir hádegi I gær, nánar tiltekiö klukkan 11:43. Bifreiö var ekiö suöur Brúnaveg i átt aö gatnamótum Sundlauga-, Laugarás- og Brúnavegs. Full- oröinn maöur var aö ganga yfir merkta gangbraut nálægt gatna- mótunum þegar bifreiöin lenti á honum. Maöurinn meiddist sem fyrr sagöi mikiö og var ekki kom- inn til meövitundar I morgun. —ATA Hópur sjálfstæðismanna kom saman á leynifund: „Vlljum glðru I mðlin” - segir Þórir Lárusson formaður Varðar

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.