Vísir


Vísir - 07.05.1981, Qupperneq 3

Vísir - 07.05.1981, Qupperneq 3
Fimmtudagur 7. mai 1981 r------------------- 3 VISIR Sérstætt deilumál í Vesturbænum: Krafist útburðar á Dvottavél og purrkara Allsérstæöar deilur húseig- enda i húsi nokkru á Hofsvalla- götunni hafa leitt til úrskurðar dómstóla. Deilurnar snúast um þvottavél og þurrkara sem einn húseigenda hefur sett upp i sameign, er tilheyrir hinum þremur eigendum hússins. Sameign þessi er kyndiklefi i kjallara og gangur aö honum. t kjallaranum er ein Ibúö. Fyrir nokkrum árum mun hafa komið upp bilun I skolpleiöslum I hús- inu og fór þá húsráöandi á efri hæö fram á aö fá aö flytja Jðkull á RaufarhOfn: Félaglð á vel fyrir skuldum Vegna fréttar sem birtist hér I blaöinu i gær um fjárhagslega stööu Jökuls h.f. haföi Valdimar Ólafsson, endurskoöandi félags- ins samband viö blaöiö og stað- festi aö upplýsingar ólafs Kjart- anssonar, framkvæmdastjóra Jökuls h.f., væru I öllum aðalat- riöum réttar og gera má ráö fyrir aö eignaskattur félagsins veröi á þessu ári um 2 milljónir, þannig aö félagiö á vel fyrir skuldum. Eru þó eignir félagsins mjög var- lega metnar. Aðalfundur Jökuls h.f. verður væntanlega haldinn I næsta mán- uöi og þá munu reikningar félags- ins liggja fyrir. Kópavogsbúar á kattaveiðum - en slaka óformlega á hundabanninu Heilbrigöiseftirlitið I Kópavogi hefur undanfariö veriö aö heröa sókn gegn villiköttum i bænum, sem hafa veriö til óþæginda þar, eins og annars staöar á höfuö- borgarsvæöinu. Er eftirlitið nú úti meö þrjú veiöibúr og ginnir kett- ina til siðustu máltíöarinnar. Hundar i Kópavogi lifa nú hins vegar eins konar óformlega slök- unartið, og munu vera uppi áform um aö upphefja hundabanniö i bænum aö einhverju marki. Er bæjarfógeti viö tillögusmiö um þaö. Enda þótt ekki hafi veriö gefin leyfi fyrir nema fjórum hundrumi Kópavogi, voru um 60 hundar færöir til árlegrar, opinberrar bööunar nú I vetur, og þótti vitaö um allmarga hunda til viöbótar, sem skotiö var undan. HERB Ný Olíumði Stjórn Framkvæmdastofnunar hefur samþykkt heimild til aö Framkvæmdasjóöur gengi til samninga viö fjármálaráöuneytiö og Otvegsbankann um stofnun uýs hlutafélags, sem yfirtaki rekstur og eignir Oliumalar hf. Hlutafé hins nýja félags veröur fimm milljónir króna. Skuldir Olíumalar nema nú 16 milljónum. Þessi ákvöröun var samþykkt meö fimm atkvæöum gegn tveim- ur I stjórn Framkvæmdastofnun- ar. þvottavél og þurrkara I ganginn I kjallaranum framan við kyndiklefann. Nýr eigendi kom i Ibúöina I kjallaranum skömmu eftir aö vélarnar voru komnar I gang- inn, og haföi hinum nýja kaup- anda veriö sagt aö þegar skolp- leiöslurnar kæmust I lag yröu vélarnar fluttar upp aftur. Eftir nokkurn tlma selur svo eigandi kjallaralbúöarinnar ibúöina aft- ur og segir þaö sama viö hinn nýja eiganda og sagt haföi veriö viö hann um þvottavélina og þurrkarann. Hinn nýi eigendi fór þá fram a áö húsráöandi á efri hæöinni færi meö vélarnar af ganginum, en þvi var neitaö. Hinn nýi Ibúi kjallaralbúöar- innar geröist nú heldur óhress og kenndi fyrri eiganda um van- efndir, vegna staösetningar vél- anna og hætti aö borga af Ibúö- inni. Til þess aö bjarga málum fór fyrri eigandi kjallaraibúöar- innar I útburöarmál hjá fógeta, til þess aö fá vélarnar úr kjall- araganginum en var synjaö um slikan úrskurö, þar sem ekki væri ljóst hvort gerðarbeiöend- ur væru einkaeigendur að hús- rýminu, en aöeins á þeirri for- sendu var hægt aö krefjast svo afgerandi aögeröa sem útburö- ur er. Bent var á aö ekki væri séö aö ibúum kjallaralbúðarinn- ar stafaöi slikt óhagræöi af veru munanna i þvi sem telja yröi sameign. Eigandi þvottavélanna mun vera meö þær I ganginum með samþykki annars eiganda Ibúð- anna, svo hér standa tveir gegn einum. Afsöl kjallaraibúöanna taka lengst af þannig til oröa aö ibúö fylgi allt óinnréttaö pláss undir útidyratröppum, en i af- sali til geröarbeiöanda segir aö ibúðinni sé afsaiaö meö öllu er henni tilheyrir og hefur tilheyrt, en vafi leikur á þvl hvort þetta oröalag taki til rýmis undir dyrapallinum, þar sem vélarn- ar eru staðsettar. Eigandi kjallaraibúöarinnar veröur því að beita öörum ráö- um en útburöaraögeröum aö svo stöddu. —AS Auglýsing um skuldbreytingu lausaskulda húsbyggjenda og íbúðakaupenda i föst lán Samkvœmt samkomulagi við ríkisstjórnina munu viðskiptabankarnir gefa viðskipta- vinum sínum, sem fengið hafa lán vegna húsbyggingar á undanförnum þremur árum, kost á að sameina þau í eitt lán, semyrði til allt að 8 ára. Skilyrði fyrir skuldbreytingu A. að umsækjandi hafi fengið lán hjá Hús- næðismálastofnun ríkisins á árunum 1978, 1979 og 1980 eða verið lánshæfur á þessum árum, samkvæmt núgildandi reglum stofn- unarinnar. B. að umsækjandi eigi aðeins eina íbúð eða íbúðarhús, byggt eða keypt á þessum árum til eigin afnota. C. að umsækjandi hafi fengið lán hjá banka til íbúðakaupa eða byggingar og skuldi 31.12.1980 vegna slíkra lána 20.000 ný- krónur eða meira, enda hafi lánin upphaf- lega verið veitt til skemmri tíma en fjögurra ára og eigi að greiðast upp á næstu þremur árum eða skemmri tíma. Undanskilin skulu skammtímalán veitt vegna væntanlegra húsnæðislána, lífeyris- sjóðslána eða annarra tímasettra greiðslna. Lánskjör Lánstími 8 ár, eða skemmri tími samkvæmt ósk lántakenda. Lánin bundin lánskjaravísitölu með 2Vi% vöxtum og veitt gegn fasteignaveði. Veð- setning eignar skal ekki nema hærra hlutfalli en ALÞÝÐUBANKINN H/F BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H/F LANDSBANKI ÍSLANDS 65% af brunabótamati. Lánsfjárhæð skal ekki nema hærri upphæð en 100.000 krónum og endurgreiðast með ársfjórðungslegum af- borgunum lánstímabilið. Umsóknir Umsóknum um skuldbreytingarlán skal um- sækjandi skila á sérstökum eyðublöðum í þann banka, þar sem hann hefur aðalviðskipti sín. Skal þar skrá öll þau skammtímalán, sem óskað er að breytt sé, í hvaða banka sem þau lán eru. Auk umsóknar skal umsækjandi skila veðbókar- og brunabótamatsvottorði eignar sinnar, sem veðsetja á til tryggingar láninu. Sá banki, þar sem hæsta skuld umsækjanda er, veitir lánið og gerir upp lán við aðra banka. Sé umsækjandi í vanskilum með önnur lán, skal hann gera þau upp áður en skuldbreyting fer fram. Umsóknarf restur Frestur til að skila umsóknum er til 31. maí n.k. Lánveitingar munu fara fram jafnóðum og unnið hefur verið úr umsóknum og ekki síðar en 31. júlí n.k. SAMVINNUBANKI ÍSLANDS H/F ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS VERZLUNARBANKI ÍSLANDS H/F

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.