Vísir - 07.05.1981, Side 4
4
Fimmtudagur 7. mai 1981
Húsgagnavers/un
— afgreiðs/a
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa i húsgagna-
verslun hálfan daginn fyrir hádegi, þarf að
vera vön.
Umsóknir sendist augld. Vísis fyrir 8. mai
merkt,, Húsgagnaverslun — afgreiðslustarf"
Iðnsveinafélag
Suðurnesja
Óskum eftir aö taka á leigu
sumarbústað í sumar.
Upp/. í síma 92-2976 og92-2241
ÚTBOÐ
Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar
eftir tilboðum i gólfdúkalögn í 60 raðhúsa-
íbúðir i Hólahverfi.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu VB,
Suðurlandsbraut 30, frá og með föstudeginum
8. mai, gegn 300 kr. ski latryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn
15. mai kl. 16.00.
St jórn verkamannabústaða
i Reykjavík.
Tæknifræðingur og
vanir mælingamenn
óskast til starfa sem fyrst hjá
Gatnamálastjóranum i Reykjavik,
Skúlatúni2.
Umsóknir sendist þangað fyrir 15. mai
n.k. með upplýsingum um fyrri störf.
Launakjör samkvæmt kjarasamningi
Starfsmannafélags Reykjavikurborgar.
Keflavík —
Suðurnes
Á morgun opnar ný Sportvöruverslun í
Kef lavík að Hafnargötu 54.
Verslunin býður Hummel sportvörur, m.a.:
fótboltaskó, fótbolta, æfingagalla, jogging-
galla, æfingaskó, T-skyrtur, sokka, töskur.
Eitthvað fyrir alla
Verið velkomin
Sportvörubúðin
Hafnargötu 54,— Keflavfk— Sími 1112.
blaðburoar-
Laufásvegur Laugateigur
Amtmannsstígur Hofteigur
Skálholtsstígur Laugateigur
Skólastræti Sigtún
Hverfisgata
Hverf isgata
Ljósheimar
Gnoðarvogur
Ljósheimar
Skólavörðustígur
Skólavörðustígur
Skálholtsstígur
Oðinisgata
Kambsvegur
Hjallavegur
Dragavegur
Dyngjuvegur
VlSUi
Nlenn nella sér
ekki um brlósl-
blrluna (krepp-
unnl nelnslaðar
Breti nýkominn aö utan oln-
bogaði sig með erfiðismunum i
gegnum þröngina i einni Lund-
únakránni. — „Ég sé, að krepp-
an segir sárlega til sin”, hreytti
hann úr sér háðslega og reyndi
aö yfirgnæfa glymjandann i
peningakassanum, sem þagnaði
varla andartak, meðan þyrstir
viöskiptavinirnir ruddust að
bardisknum.
Svipaða sögu segja fréttarit-
arar Rauters viðast i heiminum
og gefa til kynna að ölkneyfarar
af hvaða kynþætti sem þeir eru,
leiði státnir hjá sér heimskrepp-
una, sem fjölmiölarnir klifa á
daginn út og inn. Sinum sorgum
drekkja þeir, þrátt fyrir vax-
andi atvinnuleysi og skatta á
skatta ofan, sem stjórnir leggja
á áfengi til þess aö drýgja tekjur
rikiskassans.
Enda sýna skýrslur og viðtöl
við forvigismenn viniðnaðar og
ölframleiðslu, að sú atvinnu-
grein þrifst ágætlega. Að visu
flækir myndina, að fikni manna
i drykkina breytist, meðan létt-
vinssala eykst.
„Sala á áfengum drykkjum er
skotheld fyrir kreppuáhrifum”,
segir einn af helstu sérfræöing-
um samtaka öl- og áfengisfram-
leiðenda i Bandarikjunum,
Joseph J. Doyle, i viötali viö
George Short, fréttaritara
Reuters, en hann hefur verið
áfengisframleiðendum i Bret-
landi til ráðuneytis aö undan-
förnu. Hann segir að árleg sölu-
aukning á ameriskum bjór hafi
aö visu veriö litiö eitt minni áriö
1980 (3,5% 1979 en 3% árið 1980),
en þó meiri heldur en menn
bjuggust við miðað við ástandið
i efnahagsmálunum.
A hinn bóginn hefur neysla
sterkra drykkja eins og viskis
staöið I staö um nokkurra ára
bil. Smekkur manna hefur
breyst og þeir halla sér meira
að léttu vinunum. Sala á hvit-
vini hefur til dæmis aukist ár-
lega um 10% siöustu árin.
Hagskýrslur i Bretlandi gefa
til kynna, að bjórdrykkja þar i
landi hafi aukist um aðeins 0,8%
1979 — 1980, en létt vinsneysla
hinsvegar á meöan um 12,7%.
Afengisneysla Vestur-Þjóö-
verja jókst litið eitt áriö 1980, og
er þaö fyrsta aukningin siðan
metárið 1976, þegar alveg ein-
stakt sólarsumar framkallaöi
metþorsta, eftir þvi sem skýrsl-
ur sýna. Aðallega hefur aukn-
ingin verið i borðvinum, eins og
við köllum þau, meðan neysla
sterkra drykkja hefur haldist sú
sama ár frá ári.
í Kaupmannahöfn kunna
Carlsberg og Tuborg aö segja
frá 2% aukningu I bæði útflutn-
ingi og sölu á heimamarkaði
árin 1979—’80. Nýrri tölur eru
ekki fyrirliggjandi þaöan.
Siöustu söluskýrslur frá Svi-
þjóð taka til ársins 1979, og sýna
2% aukningu miðað viö árið
1978. En eftir þvi sem menn
segja þar, hefur salan litiö
minnkaö, þrátt fyrir hækkun
skatta á álagningar á áfenga
drykki, eða mikla herferö
gegn áfengisneyslu.
Astralir eru hinsvegar farnir
að minnka verulega við sig
bjórinn, og hefðu ekki margir
trúað þvi, sem þekkja bjórþamb
Astraliumanna. Þar eru sagðir
mestir skattar lagðir á bjór og
hefur þaö sagt til sin. En það
hefurbitnað um leið á bjórnum,
að menn hafa snúið sér meira að
léttvinsneyslu.
Einkum eftir að fariö var aö
selja léttvin i Astraliu I sérstök-
um plastvörðum umbúðum,
sem halda vininu áfram fersku,
þótt geymt sé eftir að flaskan
hefur verið opnuð.
Einn talsmanna Carlton Unit-
ed, sem er meðal stærstu bjór-
bruggara Astraiiu, segir, að
bjórneyslan hafi á tólf mánuð-
um til júni 1979 minnkaö um
1,9%, meöan sala á léttum vin-
um hafi aukist um 67%. Þaö eru
litlir sem engir tollar lagöir á
innflutttu vinin og skattarnir
lægri.
Um leið hefur aukist sala i
minna áfengum bjór I Astraliu,
og svipaðrar þróunar hefur orö-
ið vart I Bandarikjunum.
Bandariskir ölframleiðendur
buðu á miöjum siðasta áratug
upp á „léttan bjór”, sem er
kalóriusnquðari, og hlutur hans
I ársneyslunni er orðinn um
15%.
í Frakklandi finna menn þá
breytingu helsta, að neyslan
fari heldur minnkandi, ef eitt-
hvað er. Menn drekka orðiö
minna vin með matnum, og ef
einhversstaöar verður vart
aukningar, þá er þaö helst i sölu
úrvalsvina. Sjá menn þar fram
á minni sölu i sterku áfengi siö-
ustu tólf mánuðina. Þar hefur
þó heldur aukist viskineyslan,
en anisdrykkir standa nokkurn
veginn I staö (anisbrennivin eru
50% þeirra sterku vina, sem
Frakkar neyta), meðan neysla
á likjörum fer minnkandi.
„Vinnuálagiö er meira á fólki
nú til dags, og það gerir sér
grein fyrir þvi, að fái það sér
likjör eftir matinn með kaffinu,
sefur þaö allan eftirmiödag-
inn”, segir einn af sölumönnum
Pernod. „Fólk vill heldur sleppa
siöasta drykknum i hádeginu,
fremur en þeim fyrsta.”
■ „oid vic" lokað
„Old Vic”, hið forna þjóöleik-
hús Breta — heimsfrægt af
Shakespeareuppfærslum sinum
— mun loka 16. mai vegna fjár-
skorts, eftir þvi sem fram-
kvæmdastjórar ieikhússins hafa
I tilkynnt.
„Old Vic”-fyrirtækið verður
leyst upp, eða réttara sagt leik-
I hópurinn, en hann er sem stendur
| á sex vikna ferðalagi um sjö
Evrópulönd og sýnir „Kaup-
| manninn I Feneyjum”. — Slðasta
Isýningin veröur i Róm 16. júni.
Leikhússtjórinn segir, að ekki
verði hjá lokuninni komist, eftir
að ieikhúsið var svipt rikisstyrk,
I sem það hefur notið siðustu 18
árin.
Nokkur hagnaður hefur verið af
I sýningum leikhússins þetta árið.
| Mest er þaö þakkaö „Macbeth”--
uppfærslunni með Peter O’Toole I
I aðalhlutverki, en þaö kemur
■ mönnum nokkuð á óvart, eins og
gagnrýnendur fóru ferlegum orð-
| um um frumsýninguna.
Húsnæölsleys-
ingjar í v-Berlin
i óleyfi hafa húsnæðisleysingj-
ar lagt undir sig um 150 bygging-
ar I V-Berlin og hefur gengið á
ýmsu siðasta árið i viðskiptum
þeirra við yfirvöld, sem gefist
hafa upp við að beita lögreglunni
viö að bcra þetta fólk út.
Samtök þessara húsnæðisleys-
ingja hafa nú tekiö boði borgar-
yfirvalda um samningaviðræður
til þess að finna friösamlega
lausn á vandamálinu.
Neyöarásland
I Sómaliu
t þrjú ár sultu Ibúar Sómallu
vegna manndrápsþurrka, en svo
fór að rigna. Og það rigndi og
rigndi. Nú horfa hundruð þús-
unda þar I landi framan f hungur-
vofuna vegna flóða.
Fjöldi þorpa hefur einangrast
vegna flóðanna, og Sómallustjórn
hefur sent frá sér neyöarkall til
erlendra ríkja um hjálp. —
Malaria herjar um leiö á flóöa-
svæðunum.
Vegir hafa spillst, svo að hjálp
verður naumast komið við land-
veginn, en Sómaliustjórn hefur
beðið um þyrlur og léttar flugvél-
ar, stigvél, tjöld, ábreiöur, mat-
væli, eldsneyti, lyf og læknis-
hjálp.
Unglingavand-
ræði i sviss
Lögreglan I Basel I Sviss skaut
gúmmikúlum að ungmennum I
æskulýðsmiðstöð þar i borg og
handtók rúmlega 100 unglinga I
áhlaupi, sem 150manna lögreglu-
liö gerði á bygginguna.
tbúar I nágrenninu höfðu kvart-
að unan þvi, að umhverfis æsku-
lýðshúsið rikti hálfgert strfðs-
ástand vegna innbyrðis erja ung-
iingaflokka.
■