Vísir - 07.05.1981, Síða 5
Fimmtudagur 7. mai 1981
5
■
vtsm
T
Vfsuðu Líbfudipló-
mötum á brott frá USA
þessara rikja er meö svo miklum
kala um þessar mundir, aö heitiö
getur svo gott sem. — Washing-
tonstjórnin hefur engan fulltrúa
átt i Tripóli siöan i mai. Sendiráö
USA varö fyrir árás i desember
1979 og þá brennt til ösku. Aö á-
rásinni stóöu aöilar, sem lýsa
vildu stuöningi viö hertöku Irana
á sendiráöi USA I Teheran.
Ali Ahmed Houder, forstööu-
maöur „skrifstofu alþýöunnar”,
eins og Libia kallar sendiráö sin,
var kvaddur til utanrikisráöu-
neytisins i gær, þar sem honum
var tilkynnt, aö hann fengi 5 daga
frest til þess aö loka skrifstofunni
og fjarlægja 25 diplómata Libiu
frá Bandarikjunum.
Bandariskir rikisborgarar hafa
veriö varaöir viö aö feröast til
Libiu.
Táningar I Belfast hafa alist upp viö ofbeldi og hryöjuverk og gang-
ast upp i þvi af lifi og sál.
Bandarikjastjórn, sem sakaö
hefur Llbíustjórn um ögranir og
stuöning viö alþjóöleg hryöju-
verk, hefur skipaö öllum dipló-
mötum Libiu aö veröa á brott úr
landinu.
Ekki var þó rofiö stjórnmála-
samband viö Llbiu, en sambúö
Kennedy skorar a Thatcher
Fjórir irskættaöir stjórnmála-
menn i Bandarikjunum hafa sent
Margaret Thatcher, forsætisráö-
herra Bretlands, skeyti, þar sem
þeir harma „breskan óseigjan-
leika” á N-Irlandi.
Allir fjórir eru kunn nöfn úr
bandarisku stjórnmálalifi en þeir
eru Edward Kennedy, öldunga-
deildarþingmaöur, Daniel
Patrick Moynihan, þingmaöur
frá New York, Thomas O’Neill,
þingforseti fulltruadeildar og
Hugh Carey, rikisstjóri New
York.
I skeytinu, sem sent var I gær,
sögöust þeir hafa þungar áhyggj-
ur af teiknum á lofti, sem bentu til
nýrrar ofbeldishryöju og meiri
harmleiks á N-Irlandi. Þeir luku
lofsoröi á ýmsa viöleitni Thatshc-
ers aö undanförnu til þess aö
leysa vandamáliö, en létu i ljós
efasemdir sinar um skynsemi „ó-
sveigjanlegrar” stefnu, sem
„hlyti aö kalla á meira ofbeldi og
fleiri óþarfa dauösföll á N-Ir-
landi”.
Fjórmenningarnir hvöttu til
bætts aöbúnaöar I fangelsum og
töldu hungurverkfall þriggja
IRA-fanga, sem nú feta I fótspor
Bobby Sands, kalla á mannúölega
lausn deilunnar.
Rúmlega 1000 Bandarikja-
menn, margiraf irskum uppruna,
komu saman I St. Patreks-dóm-
kirkjunni I New York I gær til
þess aö biöja fyrir friöi til handa
N-lrlandi. — Andlát Sands á
mánudaginn leiddi af sér mót-
mælafundi sumstaöar i Banda-
rikjunum i vikunni, og i dag munu
hafnarverkamenn i Bandarikjun-
um neita aö afgreiöa bresk skip
næsta sólahringinn.
Japoarlop sands
fer iram í dag
Bretar senda hernum liðsauka og mikill viðbúnaður annar
Bretland hefur sent 600 manna
úrvalssveit sem liösauka til N-Ir-
lands fyrir jaröarför IRA-fangans
Bobby Sands, en óeiröirnar hafa
nú breiöst út um nær allt land.
Lögreglan sér fram á enn meiri
vandræöi eftir jaröarförina, sem
fer fram I dag i Belfast aö viö-
stöddum fullum heiöursveröi
IRA. Búist er viö þvi aö tugir þús-
unda veröi viö jaröarförina.
Lögreglumaöur var skotinn til
bana I Belfast i gær. Var hann
fyrsta dánartilfelliö i óeiröunum
eftir andlát Sands. Lögreglukona
og niu ára drengur særöust á
götuuppþotum.
Annar lögreglumaöur varö
fyrirskoti og særöist i London-
derry, og tveir hermenn særöust
I Crossmaglen.
Varnarmálaráöuneytiö i Lond-
on vildi sem minnst gera úr send-
ingu liösaukans til N-Irlands, þar
sem er fyrir 11 þúsund manna
herliö og 7 þúsund manna lög-
regluliö. Ljóst er þó, aö yfirvöld
hafa eflt allan viöbúnaö I Belfast
vegna jaröarfararinnar, sem tal-
in er munu veröa sú fjölmenn-
asta á N-lrlandi siöan 1972 I
Londonderry, en sú endaöi meö
þvi, aö breskir hermenn drápu 13
manns „sunnudaginn blóöuga”.
Lik Sands, sem staöiö hefur á
likbörum á heimili foreldra hans
veröur flutt 5 km leiö frá kapell-
unni, þar sem minningarguös-
þjónustan fer fram, og til
Milltown-kirkjugarösins, þar sem
Peter Sutcliffe, kvennamorö-
inginn, sem stundum var kailaöur
„The Yorkshire Ripper”, taldi sig
vera af Guöi sendan til þess aö
drepa vændiskonur.
Réttarhöldin snúast um þaö
þessa dagana aö ákveöa, hvort
Sutcliffe sé sakhæfur. Geölæknir,
sem hefur haft Sutcliffe til rann-
sóknar aö undanförnu, segir, aö
helstu hetjur IRA hvlla~ Leiöin
liggur um kaþólskt hverfi mestan
timann, en fer þó á einum staö um
hverfi mótmælenda. — Viöbúnaö-
ur lögreglunnar beinist helst aö
þvi aö afstýra, aö ofstækisfullir
mótmælendur ráöist aö likfylgd-
inni.
hann hafi þjáöst af geöklofabrjál-
semi I fjölda ára.
Sutcliffe sagöi geölækninum, aö
hann hataöi allar vændiskonur,
og aö Guö heföi talaö til hans. —
Þegar hann var spuröur, hvort
hann héldi, aö Guö heföi núna
yfirgefiö hann, svaraöi Suucliffe:
„Má vera, aö ég hafi unniö til
hvildar, eöa Hann hafi sett annan
til.”
Hélt sig vera á
Guös vegum við
kvennamorðin
Raunar höföu vinstrisinna ung-
menni tekiö bygginguna i febrúar
i vetur I óleyfi og notaö hana siöan
til tómsstundagamans, tónleikja-
halds og dansleikja.
Fðrsi Sanjay
vegna skemmd-
arverka?
Þeir opinberu aöiiar, sem vinna
aö rannsókn flugsiyssins, sem
Sanjay Ghandhi (sonur Indiru)
fórst I, beina rannsókninni aö þvi,
að hugsanlega hafi verið unnin
skemmdarverk á listflugvélinni.
Þaö var nýlega, aö Indira
Gandhi ætiaöi meö Boeing 737-
þotu indverska flugféiagsins til
Genf frá Dehli, en þá kom i Ijós,
aö skemmdarverk höföu veriö
unnin á vélinni. Kom þaö mönn-
um til þess aö grúska aö nýju i
flugslysi Sanjay.
Byssur i Peking
Pekinglögreglan hefur kallaö
eftir þvi aö byssueigendur fram-
visi skotvopnum sinum viö lög-
regluyfirvöld eöa þoli ella þung
viöurlög. Var veittur tiu daga
frestur tii þess aö skila inn byss-
um, án viöurlaga.
Kinverjar leiddu nýlega i lög ný
ákvæöi um takmörkun skot-
vopnaeignar, sem sett voru til
höfuðs aukningu i glæpum, þar
sem byssur eru hafðar um hönd.
Ræni af KGB
Bandariskur rikisborgari
(fæddur I Lettlandi fyrir striö)
skrifaði forsetunum Leonid
Bresjnev og Jimmy Carter á sin-
um tima bréf báöum, þegar fööur
hans var neitað um feröaleyfi frá
Sovétrikjunum til þess aö vera
viö brúðkaup sonarins I V-Þýska-
landi.
Hann heimsótti fööur sinn um
páskana og segir nú heimkominn
aftur til Bandarikjanna, aö KGB-
leynilögreglan hafi numið hann á
brott og haldið honum innilok-
uðum i tvo sóiahringa.
Þrir menn höföu stöövaö hann á
götu I Riga 15. april og var hann
yfirheyrður i tvo sólahringa.
Sögöust menn gruna hann um aö
vera erindreka CIA, en maðurinn
telur, aö fyrst og fremst hafi
valdið handtökunni andúö yfir-
vaida á þvi aö vesturlandamenn
eöa útlendingar yfirleitt hafi
samband viö fólk I Lettlandi.
Egyptaland
og NATO
Egyptaland myndi taka til
gaumgæfilegrar athugunar aö
gerast aöili aö NATO, ef þvi
byðist þaö, sagöi Sadat Egypta-
landsforseti nýlega I viðtali viö
fréttaritiö „Oktober”.
Sadat sagðist ekkert sjá sem
spornaöi gegn aöild Egyptalands
aö NATO, þar sem bæöi stæöu
frammi fyrir sömu ógnunum.
Hann fullyrti aö Bandarlkin
reyndu ekki á neinn máta aö
grafa undan sjálfstæöi aöildar-
rikjanna.
Hleruðu einka-
slmlal pplnsins
Charles Bretaprins og unnusta
hans, laföi Diana Spencer, fengu
úrskurö hæstaréttar til þess aö
stööva breskan blaöamann i aö
dreifa seguispólu meö upptöku á
simtali prinsins viö unnustuna frá
þvi aö hann var I heimsókn I
Astrallu.
V-þýska tlmaritiö „Die Aktu-
elle” sagöi i gær, aö þaö mundi
birta úrdrætti úr upptökunni, ef
hún reyndist vera ófölsuð en
breski blaöamaöurinn, Simon
Regan, segist hafa selt hana
blaöinu.
Regan segist ekki vita af neinu
bresku blaði, sem áhuga hafi á
þvi aö birta þaö sem segulspóla
hans geymir. Segir hann aö i
ónafngreindir Astraiiumenn hafi •
hleraö simtai prinsins og fram |
hafi komiö i þvi miöur lofsamieg i
ummæli nm áströlsku stjórnina
og einstaka ráöamenn meöan |
prinsinn talaöi viö drottninguna
móöur sina, en afgangurinn af ■
upptökunni séu innilegar viöræö- I
ur prinsins viö kærustuna.
I
I
Ungt fólk atvinnu-
lausl i Peklng
40 þúsund ungmenni i Peking ,
voru atvinnulaus I fyrra og I þann I
hóp er búist viö aö bætist 220 þús- I
und ungmenni á yfirstandandi
ári.
Þó höföu borgaryfirvöld I fyrra |
forgöngu um aö útvega starf eöa
skólavist 180 þúsund ungmenn- |
um, sem lokiö höföu skyldunámi i
eöa snúiö höföu heim frá land- '
búnaðarstörfum i dreifbýlinu.