Vísir - 07.05.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 07.05.1981, Blaðsíða 10
Ilriiturin n. 21. mars-20. april: Haltu þig heima við i dag því að fjölskyld- an þarfnast þin. Kvöldið veröur rólegt. Nautið, 21. apríl-21. mai: Geföu þér góðan tima til að athuga fjár- mál fjölskyldunnar. Ekki er allt gull sem glóir. Tviburarnir. 22. mai-21. jóni: Ef þó hefur hugsað þér til hreyfings til ót- landa i mánuðinum skaltu leita félags- skapar vinar þins. Krahbinn. 22. jóni-2:!. jóli: Þó færð óvænt simtal frá gömlum vini seqt þó hefur ekki séð i mörg ár. I.jónið, 24. jóli-2:!. agóst: Hafðu hemil á matgleði þinni annars kemur hón þér i koll þótt siöar verði. Meyjan. 24. águst-2:!. sept: Vertu ekki ráðrikur á vinnustað þvi aö það skapar þér óvinsældir meðal vinnu- félaganna. Vogin. 21. sept.-22. nóv: Þó færð gott tækifæri i dag til að korna hugmyndum þinum á framfæri og færð lof fyrir. lírekinn 24. okt.— 22. nóv. Hlustaðu ekki á allar gróusögur sem þér berast til eyrna i dag. Hogmaðurinn, 22. nóv.-21. Segöu þaö sem þér býr i brjósti við vinnu- veitanda þinn i dag. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Reyndu aö hrinda einhverju I verk I dag sem þó hefur látiö drabbast niður að undanförnu. Vainsberinn. jan.-l9. feb: Láttu ekki tilfinningar hafa of mikil áhrif á geröir þinar i dag. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Hringdu i gamla vinkonu í dag. Hón hefur lengi vonast eftir simtali. Fimmtudagur 7. mai 1981 Ég gerði samning við Þorsta. Ég sé um að þvo gluggana að innan Ég get ekki sofnað! Þarftu nauðsynlega að lesa i rúminu? •M, t'.A'/iUm i m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.