Vísir - 07.05.1981, Side 21

Vísir - 07.05.1981, Side 21
vísm Karpov Kasparov Skáksnillingar sovel- ríkjanna takast á Fyrir skömmu héldu Sovét- menn sveitakeppni i skák, þar sem allir fremstu skákmenn Ráðstjórnarrikjanna voru saman komnir. Keppendum var skipt niður i fjögur lið og voru átta keppendur i hverju. Þarna tefldu A og B lið, svo og unglingasveit og öldungalið. A- liðið með Karpov og Spassky i broddi fylkingar, bar sigur úr býtum, fékk 28 1/2 v. af 48 mögulegum. Unglingasveitin varö i 2. sæti með 23 1/2 v. öldungaliðið i 3. sæti með 23 v. og B-sveitin rak lestina með 21 v. Vinningar innan sveitanna skiptust þannig: A-sveitin Karpov Spassky Polugaevsky Petroisian Tal Beljavsky Balasov Geller 31/2 af 6 mög. 3 4 3 4 1/2 3 1/2 3 4 Tal heimsmeistarinn bar sigur úr býtum gegn Romanishin, 1 1/2:1/2. Kasparov vann Smyslov tvö- falt, vann Romanishin i fyrri skákinni, en tapaði þeirri seinni. Kasparov hefur að undanförnu þotið upp Elo-skákstigalistann og skipar nú 6. sætið á heims- listanum. Annars er röð efstu manna þar þessi: 1. Karpov 2690 2.-3. Kortsnoj 2650 Portisch 4.-5. Hubner 2635 Spassky 6. Kasparov 2625 7. Beljavsky 2620 8.-9. Polugaevsky 2620 Timman 10.-11. Geller 2615 Mecking 12.-13. Andersson 2610 Larsen 14. Ljubojevic 2605 15. Balasov 2600 (Annaðframhald er 7. d4 cxd4 8. Dxd4 Rc6 9. Df4.) 7. 0-0 8. Bb2 d6 9. e3 Rb-d7 10. d4 a6 11. De2 Re4 12. Hf-dl Db8 13. Rxe4 Bxe4 Smyslov Kortsnoj Unglingasveitin. Kasparov 4 1/2 Josupov 2 Psakin 2 1/2 Dolmatov 4 Koisev 2 Mikhailishin 3 1/2 Plutin 3 Chiburdanidse 2 Öldungasveitin. Smyslov 2 1/2 Bronstein . 3 1/2 Taimanov 2 1/2 Vasjukov 3 Averbach 3 Bakirov 3 Gufeld 3 Suetin 2 1/2 B-sveitin. Romanishin 2 Tshekovsky 3 1/2 Vaganian 3 Kusmin 2 Kupreitchik 2 1/2 Raskovsky 2 Georgadse 2 1/2 Makariev 3 1/2 1 skákum Karpovs Og Kasparovs innbyrðis, urðu báðar skákirnar jafntefli, svo og skákir Karpovs og Smyslovs, en Á þennan lista vantar illilega Mikhail Tal, sem skipaði 2. sætið siðasta ár, en hefur nú hrapað niður i 2555 stig. Karpov hefur tapað 35 stigum siðan i fyrra og Kortsnoj 45 stigum. Sá skákmaður sem nú er fylgst með af hvað mestum áhuga i heiminum, er hinn 17 ára gamli Kasparov, og hér sjá- um við’ leiftrandi sóknarskák frá hans hendi, sem tefld var i sveitakeppninni i Sovétrikjun- Hvitur: Vassily Smyslov Svartur: Garry Kasparov Enski leikurinn. 1. Rf3 c5 2. c4 Rf6 3. g3 b6 4. Bg2 Bb7 5. 0-0 e6 6. Rc3 Be7 7. b3 Jóhann örn Sigurjónsson (Hér virðist 14. Rel Bxg2 15. Rxg2liggja iloftinu.en Smyslov hyggst i stað þessa knýja fram frekari uppskipti.) 14. Re5 Bxg2 15. Rxd7 Db7 16. Rxf8 Bf3 17. Dd3 Hxf8! (Svartur hefur engan áhuga fyrir kerfisbundnum uppskipt-' um, heldur fórnar nú skipta- mun, i krafti þess að fá sóknar- færi gegn veikri kóngsstöðu hvits.) 18. Hd2 , f5 19. Hel Dc8! (Aætlun svarts er ljós, De8- Dh5- Dh3). 20. Dc3 Hf6 21. a3 De8 22. dxc5 Dh5 23. h4 Dg4 24. Kh2 bxc5 25. Hhl Hg6 26. Kgl Bxh4 27. Da5 (Siðasta hálmstráið, 27. ... Bxg3? 28. Dd8+ Kf7 29. Dd7 + Kf8 30. Dd8+ jafntefli.) 27. ... h6 og þá gafst Smyslov upp. Jóhann örn Sigurjónsson 21 Lftið synishom aff lagu mkmverdi: • WC pappir 8 rúllur i pakkningu verð kr. 23,30 • Eldhúsrúllur 2 stk. i pakkningu verð kr. 9,80 • Sö/tuð rúllupylsa kg-verð kr. 26,50 • Franskar kartöflur fislenskar) 2ja kg pokar v&rð kr. 32,00 • Paprikusalat (Búlgaria) verð kr. 9,80 • Dixon þvottaefni 4,5 kg verð kr. 86,85 • C 11 þvottaefni 10 kg verð kr. 9.80 • Snapp kornf/ögur 500 gr verð kr. 72,30 • Ke/logg's kornflögur 500 gr verð kr. 15,35 • Trix ávaxtakú/ur 226 gr verð kr. 12,60 • Kapa cocoma/t 400 gr verð kr. 15,25 • A nanasbitar 1/1 dósir verð kr. 10,30 • Kaliforniurúsinur Champion 250 gr verð kr. 8,05 • Hunang 450 gr verð kr. 15,50 • Krakus jarðaber 1/1 dósir verð kr. 18,70 • Krakus jarðaber 1/2 dósir verð kr. 11,25 %Cocomalt Otker 400 gr verð kr. 15,55 • Cacó 480 gr verð kr. 21,30 % Grænar baunir 1/2 dósir verö kr. 6,05 • Brasi/íst instant kaffi 200 gr verð kr. 58,30 OPIÐ: föstudaga kl. 9-22 laugardaga kl. 9-12 í Matvörudeild JIE Jón Loftsson hf. &AAAA4 «■ _i au-jijj . , JUi tujj i; J JUD3J Ij ulIíTHH Hringbraut 121 Síml 10600 Allar deildir eru opnar: til kl. 19 á föstudögum og kl. 9-12 laugardaga VORU- KYNNINGAR ALLA FÖSTUDAGA KL. 14-20

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.