Vísir - 07.05.1981, Page 22
22
Firrimtudagur 7. ihai 1981
VÍSÍR
mannlíí
HANN Á
HEILAN
BILAFLOTA
Hann Hans Jörgen Kuhl írá
Grindsted i Danmörku á hvorki
meira né minna en 727 bila. Aö
visu eru þeir aí' minni gerðinni,
eins og sjá má á meöí'ylgjandi
mynd, en engu að siður býsna
merkilegir margir hverjir.
Hanshefur safnað bilum um tiu
ára skeið og á nú eftirlikingar af
mörgum, sem löngu er hætt að
framleiða. En það er ekki nóg að
eiga bilana, það veröur að geyma
þá einhvers staðar lika. Þess
vegna hefur Hans búiö til eftirlik-
ingar af ýmsum byggingum, svo
sem slökkviliðsstöð sem á að hýsa
12 brunabila. Næst á verkefna-
skránni er stórefiis bilageymsla
sem einnig á sina fyrirmynd i
raunveruleikanum.
0
Hans með hluta bilasafns sins.
Hætta ber leik, þá hæst hann stendur, sérstaklega ef yfirvaldið er mætt
á staðinn.
(Visismyndir GVA)
Það eru hrein forréttindi að eiga þrjá fallega hvolpa og fá að leika sér
við þá á hverjum degi.
Ríkidæmi á
heimsmælikvarda
Það þarf ekki að vera kvikmyndastjarna, til að
skrifað sé um mann i dagblöðin. Það er til dæmis
nóg að eiga þrjá skemmtilega hvolpa. Og þá er
maður lika rikur á heimsmælikvarða, sérstaklega
ef maður er bara eins árs.
Þetta veit hún, litla heimasæt-
an á myndinni. Og hún veit
margt, margt fleira. Hún veit að
ef hvolparnir ætla að skriða i
burtu, þá þýðir ekkert að kalla á
þá, þvi þeir gegna ekki. Hún veit
að það er miklu áhrifarikara að
gripa i skottið á þeim, obboð
laust, og draga þá til sin aftur.
Hún veit lika að þaö borgar sig að
hætta leiknum, þegar tikin Týra
kemur inn með offorsi, þvi þá er
allra veðra von. Týra þykist
nefnilega vera sú sem ræður, og
það er eins gott að leyfa henni að
halda það. Allt þetta hefur litla
manneskjan lært á einu ári, og er
það meira en margir hafa lært á
fimmtiu.
En nóg um það. Hún heitir
Katla Þöll og býr með henni
mömmu sinni, Þóreyju Guö-
mundsdóttur félagsráðgjafa uppi
i Mosfellssveit.
—JSS
Þannig litur viðtalið við Victoriu Principal út ibandariska vikublaðinu „Gencsis”.
,,Vil helst leika
fallegar og laus-
látar stúlkur”
— segir Victoria
Principal, sem
leikur eitt
aóalhlutverkiö
í framhalds-
myndaflokknum
,,Dallas”
islenskir sjónvarpsáhorfendur
fcngu að sjá fyrsta þáttinn af
nokkrum hundruðum i mynda-
flokknum „Dallas” i gærkvöldi.
Einn aðalleikarinn heitir Victoria
Principals og leikur hún eigin-
konu Bobhy Ewins, Pam.
Victoria á sér eina ósk i lifinu:
Að slá virkilega i gegn sem kvik-
myndaleikstjarna. Helst vill hún
leika fallegar, eggjandi og laus-
látar stúlkur. Alla vega ætti útlit-
ið ekki að spilla fyrir henni.
Victoria sem er 32 ára gömul
var til skamms tima gift leikara,
sem er tiu árum yngri hún , en
eins og hún segir sjálf þá fórnaði
Victoria hjónabandinu fyrir
framann.
Bandariska vikublaðiö
GENESIS hafði nýlega viðtal við
Victoriu og var hún afar opinská.
„Ég hef sofið hjá mörgum þekkt-
um mönnum, til dæmis Frank
Sinatra og auömanninum Bernie
Cornfeld”, sagði Victoria og
brosti.
„Flestirhafa þeir verið eldri en
ég, en það er ekki aldurinn sem
skiptir máli. Ég vil vera með-
höndluð á vingjarnlegan kurteis-
legan hátt og með virðingu.
Ég neita þvi ekki, að ég legg
töluvert mikla áherslu á kynlifið.
Það er hverjum karlmanni
nauðsynlegt að vera „góður i
Ewing fjölskyldan i m yndaflokknum Dallas einkennist af fögrum kon-
um og sterkum karlmönnum. Hér má sjá (aftari röð) J.R. (Larry Hag-
man), John „Jock” (Jim Davis), og Bobby (Patrick Duffy). Konurnar
eru Lucy (Charlene Tilton), Ellanor (Barbara Geddes), Sue Ellen
(Landa Grey) og Pamcla (Victoria Principal).
rúminu”, það hefur verið skoðun bandariska hernum. Hún ætlaði
min i mörg ár. sér að verða kirapraktor en varð
Það hneyksluðust margir á þvi að hætta við það eftir að hún lenti
að ég skyldi búa með manni sem i bilslysi 21 árs gömul hóf hún
var tiu árum yngri en ég, i 20 leikferil sinn og hefur leikið
mánuði sögðu margir að ég hefði minniháttar hlutverk i myndum
tælt hann. En hvað gerði það hon- eins og „Nakti apinn”, „Jarð-
um nema gott. Það var þó ég sem skjálfti” og „Ég vil, ég vil”.
gat miðlað af mikilli kynlifs-
reynslu.
Victoria Principal læddist i
Japan og varfaðir hennar major i