Vísir - 07.05.1981, Blaðsíða 27

Vísir - 07.05.1981, Blaðsíða 27
. Y i_’.fc r i t i t' t (■ u i Fimmtudagur 7. »• i r'T mai 1981 ídag íkvölcL minningarspjöld Jóhannes Krist- jánsson Jóhannes Kristjánsson lést 29. april s.l. Hann fæddist 8. mars 1926 a& Hellu á Arskógsströnd i Eyjafirði. Foreldrar hans voru Sigurbjörg Jóhannesdóttir og Kristján E. Kristjánsson. Jó- hannes lauk prófi frá Héraðsskól- anum á Laugarvatni og Samvinnuskólanum i Reykjavik. Arið 1950 kvæntist hann eftirlif- andi eiginkonu sinni, Ingunni Kristjánsdóttur frá Dalvik, og tóku þau við búi af foreldrum Jó- hannesar á Hellu. Þau eignuöust fjögur börn. Árið 1960 fluttist hann með fjölskyldu sina til Hris- eyjar þar sem hann starfaði sem útibússtjóri Kaupfélags Eyfirö- inga. Þau flytja siðan til Akur- eyrar þar sem hann tók við forstjórastarfi viö Vésmiðjuna Odda h.f. Nellý Pétursdóttirlést 29. april s.l. Hún fæddist 1. júnl 1903 á Eyrarbakka. Foreldrar hennar voru Elisabet Jónsdóttir og Pétur Guðmundsson, skólastjóri. Arið 1932 giftist hún eftirlifandi manni sinum Jóni H. Jónssyni bónda á Miðhúsum i Mýrasýslu. og hafa þau rekið þar búskap siöan. Þau eignuðust sjö börn. Arnóra Odds- dóttir. Arnóra Oddsdóttir Akranesi lést 3. mai s.l. Hún fæddist 6. september 1909 á Akranesi. Foreldrar hennar voru hjónin Steinunn Jónsdóttir og Oddur Gislason á Hliði. Arnóra starfaði mikið aö félagsmálum var meðal annars stofnandi og fyrsti formaðurinn I kvennadeild Ve'-kalyðsfélags Akraness. lEinnig var hún ein af stofnend- um Alþýöuflokksins á Akranesi og formaður um skeið I Kvenna- deild Slysavarnafélagsins. Ung að aldri giftist hún eftirlifandi manni sinum. Hannesi Olafssyni sjómanni og siðar skipstjóra. Þau eignuöust einn son og kjördóttur. Arnóra veröur jarösungin I dag, 7. mai frá Akraneskirkju. aímœli 85 ára er I dag, 7. mai Friðrik Arnason fyrrum hreppstjóri a Eskifiröi. Hann varð . fyrsti heiðursborgari Eskifjarðar fyrir fimm árum. Ýmislegt Kvenfélag Laugarnessóknar. heldur fund mánud. 11. mai kl. 20 i fundarsal kirkjunnar. Spilaö verður bingó. Stjórnin. Félag einstæðra foreldra heldur flóamarkað i kjallara húss sins að Skeljanesi 6, (leið 5 á leið- arenda) laugard. 9. mai kl. 2 e.h. Margt góöra muna. Sófar, skápar, baðkör, nýr og notaöur fatnaöur m.a. feröaföt á litla og stóra menn. Nefndin. Atthagafélag Standamanna i Reykjavík heldur vorfagnað I Domus Med- ica laugard. 9. mai kl. 21.00. Allur ágóði rennur til sumarhúss félags- ins. Kvenfélag Háteigssóknar verður með árlega kaffisölu sina sunnud. 10. mai frá 3-6 i Domus Medica. Fundur félagsins verður þriðjud. 12. mai kl. 20.30 i Sjó- mannaskólanum. Hjálpræðisherinn. Fagnaðarsamkoma I kvöld, fimmtudag kl. 20.30 fyrir ofursta Henny Driveklepp. Kvöldvaka föstudag kl. 20.30. Skuggamyndir á trúboösakrinum. Veitingar. Ofursti Henny Driveklepp talar. Allir velkomnir. Knattspyrnufélagið Vikingur heldur aðalfund i félagsheimilinu kl. 20.30 i kvöld. Kærkomin heimsókn frá Noregi. 1 gær kom hingaö til landsins ofursti Henny Driveklepp. A yngri árum var hún hér starfandi sem flokksforingi I Reykjavik, og siöar kom hún og var I mörg ár deildarstjóri Hjálpræöishersins i Færeyjum og íslandi. Ofurstinn hefur gegnt mörgum þýðingarmiklum störfum innan Hjálpræðishersins. Hún er mikill ræðuskörungur. Það er því mikil ánægja fyrir okkur hér á tslandi aö fá hana I heimsókn. Hér I Reykjavik veröur haldið þing fyrir Heimilssambandssystur, en ofurstinn mun einnig tala á mörg- um opinberum samkomum hér I Reykjavik, á lsafirði og á Akur- eyri. I Reykjavik veröur fagnaðar- samkoma i kvöld, fimmtudag, kvöldvaka á morgun, föstudag, þar sem sýndar veröa skugga- myndir frá trúboðsstarfinu m.a. Það veröa veitingar á kvöldvök- unni. A sunnudaginn svo Helg- unarsamkoma fyrir hádegi og Hjálpræðissamkoma um kvöldið. Ofursti Henny Driveklepp verður svo á Isafiröi 11.-14 mai og á Akureyri 15.-18. maí. Kapteinn Daniel Óskarsson veröur með i förinni. Frétt frá Hjálpræðishernum. M.F.Í.K. Þann 10. . mai n.k. gengst MFtK fyrir almennum fundi á Hótel Heklu I tilefni Friðardagsins. Hefst fundurinn kl. 20.30. DAGSKRA: Guörún Helgadótt- ir, alþingismaður. mun ræöa um kjarnorkulaus Norðurlönd og Kristln Astgeirsdóttir, blaðamaö- ur talar um ástand alþjóðamála og baráttuna gegn vigbúnaðar- kapphlaupinu. A eftir verða fyrirspurnir og umræöur. Kaffiveitingar á staön- um. öllum heimill aögangur. Kaffiboö hjá Félagi Snæfeliinga og Hnappdæla. Sunnudaginn 10. mai n.k. held- ur Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla i Reykjavik sitt árlega kaffi- boð fyrir eldri héraðsbúa, sem flust hafa á höfuðborgarsvæðið. Hefst það kl. 14.00 með þvi að fólk hlýðir á guðsþjónustu I Bústaöa- kirkju. Séra Ólafur Skúlason, dómprófastur, predikar. Kl. 15.00 veröa veitingar fram bornar i félagsheimili kirkjunnar og mun þá kór Snæfellingafélags- ins syngja nokkur lög undir stjórn Jóns tsleifssonar, söngkennara. Fyrir nokkru var hafinn undir- búningur að sólarlandaferö fé- lagsins. Farið veröur til Mallorka og búiö i Ibúöarhóteli á Mag- alufströndinni i þrjár vikur. Ferðin hefst 29. sept. n.k. Vegna mikilla eftirspurna eftir sætum i þessa ferð, er þeim, sem áhuga hafa á að taka þátt I henni bent á aö láta skrá sig, sem fyrst. Þroskaþjálfar Aðalfundur Félags Þorskaþjálfa veröur haldinn miðvikud. 6. mai kl. 20.30 aö Grettisgötu 89, R. Mætum öll. Stjórnin. Gullúr fannst neðarlega I Tjarnargöt- unni laugard. 2. mai, uppl. s. 16 229. Útivistarferðir Miðv.d. 6.5. kl. 20 Clfarsfell, létt kvöldganga. Verö 40 kr. Farið frá B.S.l. vestan- verðu. ótivist 7, ársrit 1981 komiö, ósk- ast sótt á skrifst. Útivist. Kvenstúdentar — Árs- hátið Arshátiöin verður fimmtud. 7. mai kl. 19.30 i Lækjarhvammi. 25 ára stúdinur sjá um skemmtiat- riði að vanda. Miöar seldir i gestamóttöku Hótel Sögu mið- vikud. 6. mai kl. 16-19, ekki við innganginn. Stjórnin. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudagá til föstudaga kl. 9-22 Láugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 22 I Litiö notuð Binatone sambyggð hljómfl. tæki, samstæöa „Union Center” með öllu til sölu. Gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 42461. _________------------- Hlióðfæri ) Raimagnsorgel — hljómtæki Ný og notuð orgel. Umboðssaia á orgelum. Orgel stillt og yfirfarin af fag- mönnum.fullkomið orgelverk- stæði. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 sim; 13003. Hjól-vagnar Sportmarkaðurinn Gr.ensásvegi 50 auglýsir: Reiðhjólaúrvalið er hjá okkur. ódýr tékknesk barnahjól með hjálpardekkjum fyrir 5—8 ára. Einnig fjölskylduhjól, DBS, gira- laus, DBS 5 gira, DBS 10 gira. Ath. tökum vel með farin notuð hjól í umboðssölu. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. REIÐHJÓLAÚRVALIÐ ER í MARKINU Suðurlandsbraut 30 simi 35320 Barnahjól með hjálpardekkjum verð frá kr.465.- 10 gira hjól verð frá kr. 1.925.- Gamaldags fullorðinshjól verð frá kr. 1.580.- Tökum ný og notuð reiðhjól i umboðssölu, einnig kerrur barnavagna o.fl. Sala og Skipti, Auðbrekku 63, simi 45366. Vérslun______________ Smiðum eftir máli sturtuklefa og skilrúm með eða án dyra i bað- herbergi. Góð vara á hagstæðu verði. Nýborg hf. — A1 og Piastdeild, simi 82140, Armúla 23. PfZ BUIN Takið Pitz-Buin meö I sumar- leyfið. Veriö brún án bruna meö Pitz- buin. Fæst I apótekum og snyrti- vöruverslunum um land allt. Heildsala simi 37442. Havana auglýsir: Sófasett i rokókóstil, blómasúlur margar tegundir, simaborð og sófaborð með marmaraplötu. Havana Torfufelli 24, simi 77223. BÚSPORT auglýsir: strigaskór nr. 28-40 frá kr. 45.- æfingaskór nr. 28-46 frá kl. 110.- takkaskór nr. 30-46 frá kr. 150.- Búsport Arnarbakka simi 76670 Fellagörðum simi 73070. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Útsalan heldur áfram. Kjarabókatilboð- ið áfram I fullu gildi. Aðrar bækur á hagstæðu veröi. Ofannefnt kjarabókatilboögildiraöeins til 1. júli. Bókaafgreiðsla kl. 4-7 alla daga uns annaö verður ákveöiö. Simi 18768. Barnahúsgögn og leiktæki. Barnastólar fyrir börn á aldrin- um 1-12 ára. Barnaborð þrjár gerðir. Allar vörur seldar á framleiðslu- verði. Sendum i póstkröfu. Húsgagnavinnustofa Guðm. Ó. Eggertssonar, Heiðargerði 76, simi 35653. £LáL£L ZSLM. 'A Barnagæsla Stúlka óskast til að gæta tveggja barna 2ja ára og 6 ára nokkur kvöld i viku frá kl. 15.30-23.30 á meðan móðirin vinnur úti. Er i Breiðholti. Uppl. I sima 74477 til kl. 15.30. Óska eftir 12-14 ára stúlku i sveit I sumar til aö passa 3börná aldrinum 3ja-5ára. Uppl. i sima 15534. Vill einhver góö kona passa fyrir mig 3ja mánaða barn i 3 vikur? Uppl. i sima 77054. Óska eftir barnapiu 15 nætur I mánuði (svefnvakt). Uppl. i síma 78429. fFyrir ungbörn Barnakerrur Sérstaklega handhægar liprar og fyrirferðalitlar, með sólskyggni á ótrúlega góðu verði, eða kr. 650., Ingvar Helgason, Vonarlandi v/Sogaveg simi 33560. Tapað - fundió Barnakuldaskór eru I óskilum hjá okkurfrá því i byrjun aprilmánaðar. Thorvaldsens- basarinn, Austurstræti 4, simi 13509. Einkamál W Ung stúlka með eitt barn óskar eftir að komast i kynni við fólk sem hefur áhuga á kollektiv. Uppl. I sfma 78429 öðru hvoru allan sólarhringinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.