Tíminn - 09.11.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.11.1969, Blaðsíða 1
SAMVINNUBANKINN mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Ahrantsi Crundarflrðl Patrahsfirði Sauðárhróki Húsavih Kápaskerl Stöðvarfirðt Keflavih Hafnarfirðl Heykjavik SAMVINNUBANKINN Tunglferð í næstu viku Bandarísku tunglfararnir, sem verið hafa undanfarnar vikur á ferðlagi um heiminn, eni loks komnir heim og hvíldinni fegnir. Rússneskir geimfarar hafa einnig verið á ferðalögum, m. a. um Bandaríkin, eins og myndin hér að ncðan sýnir. Ekki er heldur tíðindalaust í geimferðum; á föstudag í næstu viku á Apollo-12 að fara á loft með þrjá geimfara. Á geimfar ið að lenda’á tunglinu og dvelia TAPAR POSTSTJORN- M MILUÓNUM KRÓNA - vegna stjórnleysis og reisu „toppanna þriggja" til Japans? Kar lonffur Pn A nnlln-11 Germfarar hjá U Thant: F. v. Frank Borman, fyrrum geimfari en nú ráðgjafi Bandaríkjaforseta um geimferðamál, rússneski geimfarinn Georgi Beregowoy, U Thant, Kons+antin Feoristov, einnig sovérkur geimfari og Jakob Malin fastafuiitrúi USSR hjá SÞ. (UPI). Aðstoðarbanka- stjórinn ráðinn Aðalbókari Landsbank ans hlaut stöðuna EJ-Reykjavík, laugardag. í frétt frá Landsbanka ís- lands, sem biaðinu barzt í dag, segir, að á fundi bankaráðs bankans í gær hafi verið ákveð ið að ráða Gunnlaug Kristjáns son .aðalbókara, í stöðu aðstoðar bankastjóra við bankann. ÞT-amhaid a DLs 11 SELDI UNGLINGUM MIKID AFENGISMAGN KJ-Reykjavík, laugardag. Fyrir nokkru sannaðist á leigu- bílstjóra í Hafnarfirði, að hann hefði selt unglingum í Garðahreppi 15 flöskur af áfengi um eána helgi. Fólk í Garðahreppi hafði kvartað yfir drukknum unglingum í kring um hús eitt í Garðahreppi, og komst lögreglan í Hafnarfirði þann ig á sporið. Sögðust unglingarnir, sem voru á aldrinum 14—17 ára, hafa fengið áfengið hjá ákveðnum leigubílstjóra. Alis seldi hann ungl ingunum fimmtán flöskur, en1 auk þess fundust í fóium hans 21 flaska af áfengi, sem allt var smyglaður séniver, og höfðu mið arnir verið teknir af flöskunum. Skipverji á farmskipi í Reykjavík hafði selt bilstjóranum áfengið. Unglingarnir keyptu flöskuna á 750 krónur flösbuna og drukku mest áfengið heima hjá einum, en foreldrar hans voru í siglingu, og enginn fullorðinn, sem hafði eftir lit með húsinu. TK-Reybjavík, laugardag. Vegna reisu þriggja æðstu yfirmanna Pósts og síma til Japans, þeirra Gunnlaugs Briem, póst- og símamálastjóra, Rafns Júlíussonar, fulltrúa, og Braga Kristjánssonar, rekstrarstjóra, mun pú hafa verið ákveðið að fresta útgáfu nýrra frímerkja, sem út áttu að koma í þessum mánuði. Ekki er enn vitað, hvað þessi frestur verður langur, því að ekki er enn búið að ákveða útgáfudag- inn, en það tekur minnst 2 mán- uði að gera nauðsynlegar ráðstaf anir til kjmningar á frímerkjunum erlendis vegna sölu til erlendra aðila, sem kaupa á útgáfudegi frímerki fyrir milljónir króna. Tilkynningu um útgáfudagimi er ekki cnn farið að prenta hvað þá að senda út. svo að Ijóst er nú að me?kin geta ekki komið út úr þessu fyrr en undir lok janúar- mánaðar. Er nú mikil hætta á þvi, að frimerki með haganlegum verðgildum, eiitkum 4 og 5 krón- um seJjist upp í desember og þá getur farið eins og fyrir kom í descmber 1967, að menn þurftu að iíma þrjú frímerki af lægri verðgildum til að ná réttri upphæð á venjulegt bréf. Nú þegar eru 20 Kr. og 1 kr. frímerki uppseld hjá póstsijórninni. Flest bendir til bess að þarna tapist úr röðinni ein ný frímerkjaútgáfa, sem þegar mun víst prentuð, en þessi útgáfa hefðí þegar á útgáfudegi selzt fyr ir 4.5—6 milljónir króna til safn- ara, erlendra og innlendra, en sal- an til safnara er algerlega fundið fé fyrir póststjórnina. „Topparnir þrír“ hafa verið önnum kafnir lengi við undirbún- Fraindaki a bls. 11 „Markmið" landshlutaáætlunar fyrir Norðurland gjört kunnugt: ,Norðurlandsáætlunin" gerír ráð fyrír að 10% ungs fólks fíytji urlandi, svo og í öðrum bæjum og kauptúnum nyrðra. Auðvitað eiga sér alltaf stað búferlaflutnmgar fólks og með ianashlutaáætlunum er ekki gert ráð fyrir neinskonar átthagafjötr um. hins vegar væri eðlilegt að gera ráð fyrir einhverju aðstreymi ekki síður en útstreymi frá lands fjórðungnum. Ef gert er ráð fyrir hlutfalls- legri fóiksfækkun á Norðurlandi skv. hinni nýju „Norðurlandsáætl Framihadd á bls. 11. Gunnlaugur Kristjánsson TK-Reykjavík, laugardag. f svokallaðri „Norðurlandsáætl un“ sem enn er reyndar ekki annað en auslegar hugleiðingar, sem höfundar hafa sett á blað, er gert ráð fyrir því, að 10% af því vini«andi fólki, sem við bætist á viriniin'arkaJ á Norður- and’ á næstr árum og áratug- um, verði að leita til Faxaflóa- svæðisins í atvinnuleit. Ýmsum r.afði skiliz að með laudshluta- aætiuniini væri átt við það, að treysta með skipulegum hætti byggð og atvinnulíf í landsfjórð ungunum til að koma i veg fyrir bæði beina og hlutfallslega fólks fækkun fjórðungsins. Nú er kom ið í ljós í sambandi við „Norður- lanasáætlun1' að þessi skoðun er á misskílniugi byggð þar sem höfunda’ „Norðurlandsáætlunar" setja markif ekki hærra en svo, að gert er ráð fyrh þvi að 10% ungs fólks hljóti að flytjast brott frá Norðurlandi á næstu árum og áratugum vegna ónógrar at- vinnumöguleika í Norðlendinga- fjórðungi. Enn furðulegra er þetta mark- mið. vegna þess, að þessi fjórð- ungur státar af stærsta byggða- kjarnanum utan Faxaflóasvæðis- ins, Akureyri höfuðstað Norður- lands. Ýmsum sýnist að ekki væri óeðlilegt að gert væri ráð fyrir að amrædd 10% ungs fólks á Norðurlandi, sem talið er að leiita muni til Faxaflóa, gætu átt atvinniumögideika á Akureyri, í helzta oyggðakjarnanum á Norð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.