Tíminn - 09.11.1969, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.11.1969, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 9. nóvember 1969. TIMINN 11 A5 gefa gott fordæmi 1 reglugerð um bindindis gengni þeirra við áfengi er fræðslu í skólum, útg, af ekki einkamál þeirra freanur Menntamálaráðuneytinu 21. en kennaranna. júlí 1956, segir svo í 8. grein: Þá ma ætla, að hlutur lista „Kennarar og skólastjórar mar-na og skemmtikrafta muni ríkisskób og annarra skóla, ekki svo lítill um að hafa áhrif sem styrks njóta úr ríkissjóði, á siðvenjur almennings. Dæg- skulu í störfum sínum gefa iu .agasöngvarar og hljómsveit nemendum sínum gott for- arstjórai sem njóta aðdáunar daami um bindindi á áfengi. ma"gra ungmenna, bera áreið Skulu námsstjórar, skóla an.ega ábyrgð á fleiri en neíndir og fræðsluráð ganga sjálfum sér — og gott fordæmi ríkt eftir því, að skólastjórar siírra um bindindi á áfengi og kennarar nefndra skóla séu væri ekki lítils virði. til fyrirmyndar í því efni, og Sama gildir um íþróttahetj- hvíhr þar alveg sérstök ábyrgð ur okkar. sem hraust ung á skólastjórum.“ menni vilja gjarnan taka til Vafalaust mun þessi tilskip- fyrirmyndar. U'i ráðuneytisins til kennara íþróttamaður ársins, Geir um að þeir skuli í störfum sín Hailsteinsson, Hafnarfirði, skil urn gefa nemendum gott for ur óneitrnlega ábyrgð sína, en dæmi um bindindi á áfengi — ha.nn sagði nýlega í blaðavið Urgefin með tilliti til þess, hve tai', að hann teldi það skyldu ætia má að hegðun kennara síua sem íþróttakennari, að vera geti verið áhrifarík á venjur á móti vínveitingum. Heill sé eða hugsunarhátt nemenda honum og öllum þeim, sem þeirra. með góðu fordæmi visa rétt til Það er og víst, að heimilin vegar. ug skólarnir eiga stóran þátt Ofneyzla áfengis á íslandi er í að móta lífsvenjur barna og þjóðarbói. sem þúsundir lands ungiinga. En með sívaxandi manna líða fyrir beint eða béttbýli verður þó hlutur ým- oheint. issa annarra býsna áhrifaríkur Löggjöf okkar og margra á hugsunarhátt ungs fólks. amarra landa viðurkennir á- Og nú á bindindisdaginn er hættuna af umgengni við áfengi holit að minnast þess, að það — með því að banna að veita er fleirum en foreldrum og eða afhenda áfengi með nokkr- kennurum, sem ber að minnsta un. hætti yngri mönnum en kosti siðferðisleg skylda til að 20 ára. ge^'ii ungmennum gott fordæmi í orði og löggjöf er vanda í bindinaissemi á áfengi. Og maiið viðurkennt, en ekki að sú skylda hlýtur að vera þeim sama skapi í verki á meðan mv.n meiri, sem einstaklingur- svo almennt áfengis er neytt inn hefir vegna trúnaðarstarfa og raun ber vitni. eða af öðrum ástæðum meiri Minnumst þess, að öll get- áh’ii á lífsvenjuhætti umhverf um við bezt með eigin for is ns og uppvaxandi kynslóðar. dæmi lagt eitthvað af mörkum Sýnist sérstök ábyrgð í þeim til að skapa heilbrigt almenn efi-.um, hvíla á þeim mönnum, ingsálit og hollar lífsvenjur — serr falin er forysta í málefn- og þó öllu mest þeir, sem mest um ríki,- og bæja eða sveitar er gefið eða forystu gegna. félaga. Ógætileg eða óþörf um Bjöm Stefánsson. --------------------—■■——•-— -------------------------- SÓLUN Látið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Sólum flesta> tegurdir hjólbarða. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN h/f Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík Norrænt kennaraþing haldið í Helsinki FB-Reykjavík, miðvikudag. Dagana 15. — 17. okt. s. 1. var haldinn í Helsingfors fundur í stjórn Norræna kennarasambands ins. Aðalmarkmið Norræma kenn arasambandsins er að auka sam vinnu é milli kennara á Norður löndam. Stjórn Norræna kennarasam bandains skipa formaður, starfs maður og einn þar til kjörinn full trúi nvers aðildarfélags. Stjórnin heldur fund árlega og til skiptis í löndunum. FLmmta hvert ár er haldið þing samhandsins í sam- bandi við norræna skólamótið, pá heidur sambandið einnig kennara Klámskeið árlega. Samiband ísl. barnakennara og Landssi.mband framhaldsskólakenn ara gerðust aðilar að Norræna kennairsiamibandinu á stofnfundi þess 1968. Á fundinum í Helsinki var aðal lega rætt um launa — og kjara mál kennara. Skiptust aðildarfé- lögin á upplýsingum o. fl. um þess: mál. Ennfremur var rætt um forskóíanám, náttúruvernd, um ferðarfræðslu, þing Norræna kennarasamfoandsins 1970 og sam vinnti norrænna kennarasamfoanda á alþjóðlegum vettvangi. Næsti stjórnarfundur verður haldinn í Noregi, en á íslandi árið 1071. Formiaður var kjörinn Trond Johannesen formaður Norsk Lærer l.ag og varaformaður Sfcúli Þor- steinsson, fonm. Samfoands ísl. barnakennara, fundinn sóttu auk hans Ólafur S. Ólaiflsson form. Landssamlbands framhaldsskóla- kennara og Sv-avar Helgason, starfsmaður Sambands ísl. barna kennara. PÓSTSTJÓRNIN Framhald aí bls. 1. ing reisu sinnar á póstmálaþing í Japan í fyrstu mun hafa verið ákveðið að aðeins yrðu sendir tveir (sumum finnst að einn hefði átt :tð duga) — þ. e. fulltrúi póst- cg simamálastjóra og sjálfur póst og simamáiastjórinn. Þarna fannst „rekstrarstjóranum" ekki nógu vel að staðið og var síðan felldur ráðheiraúrskurður um það, að rekstrsrstjórinn skyldi einnig fara til Japans og það sem meira er, að hann skyldi dveljast lengst þeirra félaga í Japan. Mun þetta þó vera 5. eða 6. utanferð rekstr- arstjórsns á þessu ári og mun bessi síðasta og mesta ferð hans standa hátl á annan mánuð. Full trúinn hefur einnig dvalið lengi í Japan en póst- og símamálastjóri fór u(an um s. 1. mánaðamót og allir munu svo væntanlegir heim um 20. þessa mánaðar. Það mun hafa verið vegna þessa „annvíkis“ og fjarveru toppanna, sem ákveðið var að fresta hinni nýju frímerkjaútgáfu, sem búið var að boða fyrr á árinu og er búið að prenta fyrir nokkru. Fyrst var ætlunin að fresta út gáfunni tii 10. des. En við nánari pthugun kom í ljós, að það myndi rajög óhentugur útgáfutími vegna þess að þá er mikið jólaannríki í öllu.n pósthúsum og aðstaða vart fullnægjandi til útgáfunnar. Mik’ð handahóf og stjórnleysi hefur ríkt i frímerkjaútgáfu og úitgáfukynningu póststjórnarinnar sem er þó afar mikilvægur þáttur. Salan til frímerkjasafnara er t„ d fundið fé fyrir stofnunina. Til- kynningar um nýjar útgáfur hafa stundum verið svo síðbúnar til er .endra aðila. að tilkynning hefur t-kki borizt fyrr en útgáfudagur var ’öngu liðinn eða allt komið i eindaga. Sem dæmi um þetta má nefna fréttaklausu, sem birtist í Politiken 13. október 1968 um út- gáfu Landsbókasafnsfrímerkjanna fslenzku. Politiken sagði: „f tilefn' af 150 ára afmæli Landsbókasafnsins verða gefin út tvö frímerki þann 30. október. FD-safn?''ar eiga að senda pant anir í síðasta lagi á morgun". f iok fréttarinnar segir svo: „Þetta er ekki í fyrsta skipti sem foeir iíslenzka póststjórnin) eru cf semir með tilkynninguna". Það. sem hefur verið mesta ólag á í ísienzkri frímerkjaútgáfu er skortur kynningar og auglýs- mga á ný.ium útgáfum. Eins og kunnugt er. er salan til safnara fundið fé, mest erlendur gjald- .eynr þar að auki, og sum smáríki aotfæ’-a sér þetta svo vel, að segja má að þau bókstaflega lifi á frí- merkjaútgáfu. Sem dæmi um bað. hve mikil tekjulind frímerkja útgáfa gæli orðið fyrir íslenzka ríkið ma nefna Evrópuútgáfuna 1961 Hún seldist upp á einum degi. en það var vegna öflugrar auglýsir.gastarfsemi, ekki ís- lenzku póststjórnarinnar, heldur annr-ra aðila, erlendra aðila, og| brúttótekjur íslenzku póststjórn- arinnar þann eina dag, útgáfudag inn, urðu hvorki meira né minna en 11 milljónir og 500 þúsundir króna. f desember-mánuði 1967 kvað svo rammt að óstjórninni í ís- lenzku frímerkjaútgáfunn-i, að sá hlutur gerðist, sem hvergi gæti henc í heiminum nema á íslandi. Þá var ekki hægt að fá hér frí- merlci með venjulegum verðgild um. Ef menn ætluðu t. d. að senda bréf sem kostaði kr. 2,50 að senda, þurfti að kaupa 2—3 frímerki til að ná þeirri upphæð og 4 krónu frímerkið, sem nota átti á póst innanbæjar, var ekki til, fyrr en komið vair fram á vor- ið 1968 og i marga mánuði þurftu menn þvi að nota samstæður mefk;a til að koma bréfi í póst. Því miður virðist nú allt benda til þess að ófremdarástandið frá desejnbeh 1967 muni endurtaka sig í desember 1969. Venja hefur verið að koma með nýja frímerkjaútgáfu í oktp- ber eða nóvember hvers árs. Enn fremur að koma með aðra útgáfu i byrjun árs eftir jólaösina. Nú fellur haustútgáfan niður og þar með tapast ein útgáfa úr röðinni. Merkin, sem út áttu að koma í þessmr mánuði voru merki með íslenzkum landslagsmyndum, en af fviri reynslu af útgáfu frí- rnerkja með landslagsmyndum, seljast slík frímerki hetur en önn ur. Algjörl lágmark er að ætla að á útgáfudegi seljist 150—200 þúsund sett til safnara, en þessi nýja utgáfa átti að vera samtals að verðgildi settið kr. 30 eða kr. 1, kr. 4, kr 5 og kr. 20. Það má því í'ætla að á útgáfudegi, ef sæm-'eg kynning merkjanna á sér stað með a. m. k. 2ja mánaða fyr- irvara. seldust frímerki til safn ara fyrir 4,5—6 milljónir króna. Það hefur margur hent minnu og séð efiir því! í samtali, sem Tíminn átti við póstmeistarann 1 Reykjavík í gær sagði hann meðal annars, er hann var spurður um hina nýju útgáfu: — Jú, það er rétt, þessi merki átta að komast út á þessu ári. Það var nauðsynlegt að fá þau. Enn er ekki búið að ákveða út- gáfudaginn. Við höfum ekki neit- að að taka við þeim í desember, en það síðasta. sem ég vissi var byrjun desember, en svo veit ég okki meir. Ég var nú ekki alltof spenntur tyrir þessum útgáfu- tíma Ég hef reynt það áður, að fé ný frímerki gefin út í desem ber og Iþað var mjög miklum erf iðleilíum háð fyrir okkur hér á piósthúsinu. Ég reikna þó með, Oig vonaist fastlega tffl, að nóg verði til af frímerkjum á jólapóstinn, en ég hef ekkert heyrt um það ennþá. hvenær nýja útgáfan verð ur gefin út. Nú eru 20 króna frímerki upp- seld. 1 krónu merki uppseld. Af 4 krcnu merkjum eru til 2 teg- undir. Tvær tegundir voru til af 5 kr. merkjum en nú er önnur tegundin uppseld. Það kemur í ljós f desemfoer, hvernig gengur að fr.ímerkja jólapóstinn. Biaðið tresytir sér ekki á þessu stigi að nefna, hive mörg hundruð þúsund reisan mikla til Japans mun kosta. BANKASTJÓRI Framhald af bls. 1. . Eins og frá hefur verið sagt i biaðinu áður, voru 17 umsækj endur um þessa stöðu, og það allt bankastarfsmenn nema einn, sem er framarlega í Alþýðu- flokknum- Hafa bankastarfsinenn lagt mjög mikla áherzlu á, að banka starfsiman'ni yrði veitt þessi staða — og aðstoðarbanka- stjórastöður yfirleitt - og hafa þeir náð sínu fram í þetta sinn að minnsta kosti. NORÐURLANDAÁÆTLUN Framhald af bls. 1. un“ er svarar brottflutningi 10% ungs fóliks úr fjórðungnum til Faxaflóasvæðlisims, hvað verður þá gert ráð fyrir mikilli hiutfalls legri fólksfækkun í hinum fjórð ungunúm, secn enga „Akureyri“ hafa — en unnið er nú að undir búningi landshiutaáætlana fyrir aðra fjórðunga af sama tagi og toga og „Norðurlandsáæltlun“? LandShilutaáætlanirnar verða sem sagt um það, að a.m.k. 10% ungs fólks flytji á brott, en ekki áæitlanir um að byggja svo vel upp atvinnuiíf og félagslega að- stöðu í landsfjiórðungunuim,_ að enginn þurfi að hrekjast á brott, vegr.a ónógra atvinnuörðugleika, og verri félagslegri aðstöðu — Hins vegar er það rétt að eitt er að setja sér markmið og ann- að að ná þeim. „Norðurlandsáætl- unin“ fjallar enn um það eitt að setja Norðlendingum markmið. Hæpið er að allir telji að mark- ið bafi verið sett mjög hát-t. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu í sambandi við andlát og jarðarför, Halldóru Gunnarsdóttur, Skammadalshóii Einar H. Einarsson, Steinunn Stefánsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.