Tíminn - 09.11.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.11.1969, Blaðsíða 5
SUNNUDAGUR 9. nóvember 1969. TIMINN 5 Magnúsar og börðu á gluggann. Magnús hélt þetta vera drukkna menn, bað þá fara og kvaðst ekki opna fyrir þeim, en lögregluþjónarnir börðu því ákafar. Þá kallaði Magnús aftur út um gluggann: „Ef þið farið ekki undir eins, þá hringi ég á lögregluna". í húsinu Hverfisgötu 80 kom upp eldur eitt sinn. — Magn ús Magnússon ritstjóri leigir þar á 1. hæð. Fjörgömul kona, sem býr í kjallara hússins vtarð eldsins vör. Hún gat af tilviljun náð i lögregluþjóna, sem voru fyr ir utan húsið. Þeir fóru strax að glugga — Á föstudaginn var fenguð þér frí til að vera við jarðarför ömmu yðar á mánudaginn var það frændi yðar og nú biðjið þér um frí vegna jarðarfarar yðar. Vitið þér hvað? Ég ætla að gefa yður viku frí til að koma allri fjölskyldunni í gröf ina og þá geturðu kannske feng ið vinnufrið á eftir. — Hvernig stendur á því, að þú hefur ráðið gjaldkera með fcréBót, eitt auga og stóra vörtu á nefinu? —Sjáðu til, svona maður stingur aldrei af með peninga kassane, hann er alltof auð- þekktur. — Sara, þú hefur gleymt að þurrka rykið af hnattlíkaninu. — Hvað gerir það til, þegar Sahara snýr alltaf upp? Margmilljónerinn kailaði á einkaritara sinn: — Ungfrú Smith, mér líður eitthvað illa. Skrepptu út snöggvast og kauptu sjúkrahús. — Líf mitt hófst í algerri fátækt, sagði milljónamæringur inn. — Þegar ég fæddist, skuld- aði ég ljósmóðurinni 300 krón- ur. — Eg met yður mjög mikils, Jón ,sagði forstjórinn, — og til marks um það, hef ég hugs að mér að kaupa í stað yðar 4ra miiljóna rafmagnsheiia. — í öllum bænum látið mig vita, ef megrunarkúrinn dugar. Ég er nefnilega sjálfur í vand ræðum með kílóin. DENNI DÆMALAUSI — Skrítið hvað fólk breytist þegar það eldist. Mér finnst nú afmæli bara verzlun. Presley gamli ætlar ekki aS verða fjárvana í ellinni. Hann er nú aft- ur tekinn til við að „moka inn pentngum" og bæði með gítargutli, söng og kvikmyndaleik, I nýjustu kvikmynd sinni, en hún nefnist „Charro", leikur hann kúrekahetju eins vígalega mjög, sem lendir í kasti við einhverja aldeilis vlðurstyggilega glæpamenn. Leikstjóri og handritshöfundur þessarar myndar er Charles Mar((uis Warren. Á meðfylgjandi mynd er Presley i hinu nýja hlutverki sinu. Þó að sonur Aristotelcsar Onassis, Alexander, sé enn uagur að árum, eða ekki nema tuttugu og eins árs, þá mun hann þegar vera farinn að sparka nokkuð úr klaufunutn. Þrátt fyrir blátt bann föður- ins, þá sést Alexander tíðum i fylgd með alþjóðlega þekktri kvinnu, sem er tíu árum eldri en hann, og virðist sem frauka þessi hafi algjörlega flækt unglinginn í snörum sínum. Það ber líka ýmuslegt annað á mi'Hi hjá Onassis-feðgunum, eitt er það, að stráksi vill ekk- ert með hinn mikla verzlunar- flota Onassis gerá, hann vill a'ðeins skipta sér af því sem snertir hraða og flug — bíla og flugvélar. Nýlega gerði faðir hans hann að yfirforstjóra flugfélag síns, Olympic Airways, og nú eyðir stráksi mestu af frítimum sím- um skýjuin ofar. Það mun belzt vera áhugamál hans sem aðalforstjóra Otympic Airways, að koma á tíðum og regluleg- um flugsamgöngum við hinar ótalmörgu byggðu eyjar í Eyja nafinu ,en hann vill helzt nota þyrlur til þeirra flutninga. Þyrtur eru í miklu uppáhaldi hjá forstjóranum unga, hann flýgur þeitn oft sjálfur, og ný- tega er hann var á flugi yfir hafinu, kom hann auga á tvær persónur sem flæiktust um á gúnibát, illa til reika, eftir að hafa lent í skipbroti. Onassis tókst að ná báSum manneskjun um upp í þyrluna, og bjargaði með því lífi þeirra. ★ John Waine, sá gamtí kúreka þrjótur nýtur nú aftur mikilla vinsælda. Hanm hefir starfað við kviik- myndaiðnaðinm í Hollj’wood í meina en fjörutíu ár, og hefir á þeim tíma leikið í meira en tvö hundruð myndum. Hanm hefir hilotið þá umsögn fróðrá mamna, að hann sé miklu frekar sterkur persónulieiki á hvíita tjaldinu, heldur en lieik ari, en hamn hefur vissutega þótt eftii-tekitaiverðiu'r persónuleild, því hanm hefur jafan verið oi'ar lega á vinsældarlisitum allt frá því áriö 1950, og þekktir leik- stjórar hafa jafnan sótzt eftir honum i myndir símar. A tjaldimu leikur Waine jafnau hetjuna, kiarlmennið sem ekkert tætur á sig fá, og jafnan stadd- ur þar sem mest er um að vera. Hann er frumstæður en góð- gjamn náungi með tateverða kímmi gáfu. Johm Waine sjálfur er bandariskur Suðurríkjamaður lram í fingurgóma, og mjög íhaldssamur í skoðunum, en hann gerir sér aite ekki háar hugmyndir um sjálfan sig sem listamanm, en hamn hefir nýlega 9agt: ,,Eg leik ekki . . . ég bara framkvæmi. Hváð' sem ég er að leika, hvort sem það er kúreki, flugmaður, skipstjóri eða stór- bóndi, þá verð ég alltaf að vera fyrst og fremst John Waine að upplifa þá reynslu sem kvik- myndahandritið býður uppá.‘‘ ★ Jlikill fjöldi ungs fólks semi árangurslaust hefir reynt að koma sér að í kvjkmyndabrans anum, hefur sent frá sér sam- • eiginlega mótmælaorðsendingu, þar sem segir, að ástandið í Hollywood sé að verða óþolandi hvað atvinmumöguleika Ungra leikara snerti, það sé ekki einu sinni hlustað á þá hjá kvik myndafélöguiium. þegar þeir koma að fala vinnu, atlar dyr 'séu nú að lokast til frægðar og frama. Auk þess hefir félag' atvinnu- leikara í Ilollywood algjörlega hætt að hæla nöfnum á með- limaskrá síma úr hópi Hinna/at- vinnulausu og reynslulausu ★ ungu leikara, alljr urigir Jeikar- ar í kvikmyndaborginni , eru skráðir hjá ráðningaskrifstofu samtaka ungléikara en.í ár hef ir tala atvinnulausra í leik'ara stétt tvöfaldaz't í kvikmynda- borginui, ög þess vegna segja hinir ungu li&támenn „að eitt.- hvað verði að gera, ásfandinu til bjargar“. Þetta mun rélt vera, en hvað er svo sem hægt að gera, segja menn í Hollywood, og láta sér nægja að lirista liöfuðið og vor kemna þeim atvinnulausu-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.