Tíminn - 09.11.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.11.1969, Blaðsíða 2
2 TIMINN SUNNUDAGUK 9. nóvember 1969 REYKJALUNDUR borgarar svo ríkrar borgar, sem Rcykjavík er, geti komizt svona lágt, en meðan slík eymd er staðreynd er ekki nægf að ganga framhjá svo aarrum meðbræðrum án þess að líkna. Heill þeim borgarstjóra og þe,m ráðamönnum sem sjá þetta. Eins er nú ákveðin stefna tekin til að koma upp eða stofna og starfrækja endurhæf- ingarstöö og vistheimili fyrir drykkjusjúka og umræður hafnar um breytingu á lögum til að auðvelda ráðstöfun þenra sem sjúklinga á slíkt heimili sambvæmt iæknisráði og umsögn eftirlitsmianns en ekki eingöngu með lögræðis- og fjárræðissviptingu vanda- manna eins og nú er og veld ur oft bæði vandræðum og stór glæpum. Þetta eru ekki svo litlir sig- urv.'nningar samanlagt á stuth um t.íma. Og þeir hefðu ekki unnizt nema fyrir stöðugan áróður óteljandi bréfaskriftir og bænaskjöl einkanlega frá framtkvæmdastjóra „Vernd ar“ ogi formanni eða stjórn Bindindisráðs kristinna safn- aða. Þessi samtök eru ekki hátt sirr.’íuð á heimsins mælikvarða og að sjálfsögðu ekkert þabk- að af því sem gerist „hið efra“ í samfélaginu. Og ekki ætti heldur að gleyma stúkustarf inu. Fn dropinn holar steininn og moldin og mosinn eru líka nokkurs virði. Grasið og skófirnar eru líka gróður og án þeirra yrði hin blómstrandi fegurð akurlilja, ávaxtatrjáa og aldingarða ekiki tiL Nú eru hafnar umræður á breiðum ' grundvelli fyrir for- göngu Bindindisráðs kristinna satnaða með æskulýðsforingj- ingjum borgar og landsins alls til að breyta hvítasunnu hneykslunum í gróandi starf og heiður. Gera hvítasunnuhá- tíðina að allsherjar æskulýðs- degi þjóðarinnar með iþrótta keppni, listsýningum, skemmti samkomum og kvikmyndasýn ingum, þar sem allt hið bezta og vinsælasta í óskum og þroska æskufólksins fenigi að njóta sin. Og þar yrði meira að segja pop-tónlist og pop-að daaiiin yfirleit notuð í þjón ustu heilþrigðrar æsku og hollr ar gleði. Gefumst því ekki upp. Enn eru sigrar að vinnast og sigur- vxnninga að vænta. Árelíus Níelsson. -=^—25555 I ^ 14444 mum BILALEIGA HVERPISGÖTU 103 VW-Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna SIGRAR KIRKJAN Á BRAUTUM ÁFENGISVARNA ? þó einkum á þessu ári, einmitt síðan þær tengdust starfi safn aða og kirkna í fundarhaldi og framikvæmd. Þar virðist ein- hver líftaug leynast sé vel og skynsa-mlega að staðið. Heill þeim kirkjum, sem Ijá þeirri starfsemi rúm og heill þeim prestum sem efl-a þá aðstöðu og samstöðu og njóta slíks samsarfs. Tugir heimila hafa hór notið blessunar. Beint eða óbeint framhald af sigri og eflingu A-A starf- seminnar er syo stofnun Áfengismálafélags fslands og sú b'.essun, sem af því getur leitt og hefur þegar komið í Ijós í . þekkingaröflun fram fcvæmdarstjórans, eldmóði hans og vökulli umhyggju fyr- ir skipulögðum vinnubrögðiim og pppbyggingu í baráttuuni við áfengisvandarm. Nú virðist fyrst vera unnið að þessu á skipulagða-n og mér liggur við að segja vísindaleg- an hátt, eftir erlendum fyrir- myndum, sem vel mega verða ibér að gagni. Upplýsingasmá rit og fræðslupésar frá Á.MÍ. og A-A eru nú í flestra hönd- um og það, sem bezt er, þetta fræðsiuefni er nú lesið, vekur ahuga, umtal og hefur ótrú lega mikil áhrif, sem verður me'ra að segja vart í skólun- um. Að síðustu vil ég hér nefna sem mikinn sigur þá ráðstöf- un borgarstjórnar að opna bráðabirgða gistiheimili fyrir utangarðsmenn borgarinn- ar, sem undanfarna vetur, já um áratugi hafa hvergi átt höíði simu að halla, nema í skipaskríflum og opnum kjall- araholum. Slikir útilegxxmenn eru borginni lítt til sótn-a og hefur meiri fjöldi þeirra en flesta grunar króknað út af í vetrarkuldum undanfarinna ára. Auðvitað er aðalatriði að boma í veg fyrir að nokfcrir Plastáhöld ryðja sér æ meir til rúms í sífellt fjölbreyttarl gerðum. Þau hafa marga ótvíræða kosti: • Þau brotna ekki. • Þau eru létt og þægileg í meðförum, fara vel í skáp. • Auðvelt er að þrffa þau. • Lokuð matarílát eru mjög vel þétt Reykjalundur býður yður nú margvlslegar gerðir búsáhalda úr plasti í fjölmörgum litum: föt, lítil og stór; fötur, opnar og lokaðar; kassa og box (bltabox); skálar, könnur, glös o. fl. Oftast er það hlutskipti þeiiia, sem að bindindismál- um vinna að fá aðkast og háð- glór.ur, vanþakklæti og mis- skilr.ing að launum. Ennfremur virðist baráttan vor.lausari með hverju ári, sem hður og áfengisnautnin eykst fremur en minn-kar og þar af iexðandi slys, upplausn og vandræði: Svona hefur þetta verið um áratugi og flestir, sem mestu ha^a fór-nað af tíma sínum og kiöftum til að vinna gegn áfe.ngisböli borgarinnar og þjóðarinnar sitja nú hljóðir, vonsviknir og uppgjöf nær. En sé litazt vel um og skyggnzt til -lofts í þessum sandstormi og myrkviði blekk- inga og vandamála, sem bar- áttan við áfengisbölið og eitur nautnirnar er hér orðin, þá eru viss teikn á himni frarn tíðar og samtíðar, sem boða nú þáttaskil. Það hafa einmitt á þessu ári unmzt nokkrir sigrar, sem æt-tu að geta verið gleðiefni og skap- að þreyttum baráttumönnum nýjar vonir, nýjan fórnarkraft. Hið fyrsta er, að nú virðast þau vandræði og sú skömm úr sögucni, sem fylgdi sumar- skemmtunum þjóðarinnar um veizlunarmannahelgi. Og sá sigur er mikill og ó- tvíræður. En hann er eikki sízt o? éreiða-nlega mest að þakka samstarfi bindin'dissamtaka í landinu og þó einkum íslenzk um ungtemplurum, sem nær áratug höfðu sýnt, að hægt var að bafa vínlausa og fallega fraxnkvæmda fjöldasamkomu með dansi og fjöri héma rétt við borgarhliðin, ef vel var að unnið. E-n það voru J-aðarsmót- in svonefndu. Þá hefur A-A deildarstarf semin aukizt og blómstrað í borginni tvö síðast liðin ár og VINNUHEIMILIÐ AD REYKJALUNDI AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Mosfellssveit — Simi 91-66200 SKRIFSTOFA I REYKJAVÍK BræðrAborgarstig 9 — Sími 22150

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.