Tíminn - 09.11.1969, Blaðsíða 9
SUNNUDAGUR 9. nóvember 1969.
TÍMINN
9
Svæðamótið í Aþenu
Úrslit: vinningar
1. Matulovic, Júgósl. 13
2,— 3- Hiort, Tékkósl. 12i/2
2.— 3. Hiibner, V-Þýzkal. 12y2
4. Gheorghin, Rúm. 12
5- Jansa, Téfckósl. 11/2
6. Czom, Ungverjal. 10
7. Friðrik oy2
8. Spiridinov, Búlg. 9
9.—10. Nicevski, Júg.sl. 8!/2
9.—10- Forintos, Úngvl. 8V2
11. Petersen, Danm. 8
12. Levi, Pól'landi 7
13.—15. Stoppel, Austurr 6
13.—15. Wright, Englandi 6
13.—15. Kokkoris, Grikkl. 6
16. Siaperas, Grikkl. 5
17. Suer, Tyrklandi 4^
18- Lombard, Sviss 3/2
Júgóslafneski stórmeistarinn
Milan Matulovic vann þarna
verðskuldaðan sigur, en svo
nauman að tap gegn Jansa í síð-
ustu umferðinni hefði útilokað
hann frá frekari þátttöku í
heimsmeistarakeppninni. Jansa,
sem hafði hlotið IIV2 vinning
fyrir síðustu umferðina varð
að vinná þessa sfcák til að eiga
möguleiba á að fcomast áfram,
og á tímabili leit sannarlega út
fyrir það, að honum mundi tak
ast þetta. En stríðsguðirnir
reyndust honum e>fcki hliðholl
ir og Matulovic tókst að snúa
skákinni sér í hag eftir nokkra
ómákvæma leiki af hálfu
Jansa. Eftir það slakaði Matu-
varð að gefast upp eftir langa
og hetjulega baráttu. Við skul-
um nú líta á þessa mikilvægu
sfcák og fara fijótt yfir sögu.
Byrjun skákarinnar er athyglis
verð.
Hvítt: Matulovie.
Svart: Jansa
Spánski leikurinn.
1. e4, e5 2. Rf3, Rc6 3. Bb5,
ab 4. Ba4, Rf6 5. 0-0, Be7 6.
Hel, b5 7. Bb3, 0-0. 8. a4 (Venju
legast er hér 8. c3, en Matu-
lovic er umhugað að koma íyeg
fyrir Marshalt-árásina (8. c3,
d5! ?) 8. —, Bb7 9. d3, d6 10.
Rc3 (Hér hefur einnig verið
reynt 10. Bd2 til að koma í veg
fyrir — Ra5.) 10. —, Ra5!? 11.
Ba2 (11. axb5, Rxb3 12 cxb3,
axb5 13. HxH, BxH 14. Rxb5,
Db8 gefur svarti góð gagnfæri
á b-lín-unni). 11, —, b4 12. Re2,
c5 13. Rg3, b3! („Posibionel“
peðsfórn, sem gefur svarti góða
möguleifca) 14. cxb3 (?) (Það
er öruggléga ékki rétt að reyna
að halda í biskupinn í þessari
stöðu. 14 Bb3 var betra.) 14. —,
Rc6 (Svartur end'urskipuleggur
nú lið sitt og beinir atlögunni
að b-línunni.) 15. Rf5, Bc8! 16.
Re3! (Uppskipti á e7 mundi ein
ungis auðvelda áform svarts.)
16. —, h6 17. Bd2, Hb8 18.
Hcl, Be 6 19. Rc4, Rd7 20. h3,
Kh8 (Torskilinn leikur). 21.
Re3, Hb7 22. Bc3, Rb4 23- Bbl
(Þessi biskup er hinn mesti
vandræðagripur, en það merki-
leiga er að hann á eftir að koma
hvíti að góðu gagni.)
23. — Rb8 24. Bxb4, Hxb4 25.
Rd5, Hb7 26. d4!? (Hvítur sér,
að hann er að verða undir í bar
á'ttunni og reynir að jafna stöð
una með því að skila peðinu aft
ur. Honum tekst þetta vegna
þess að andstæðingurinn er ekki
á vreði.) 26. —, cxd4 27. Bd3,
Bxd5 28. exd5, Db6? (Röng
áætlun, sem kollvarpar stöðu-
yfirburðum svarts. Rétta fram
haldið var 28. —, f5!) 29. Rd2,
Bg5 (?). 30. Rc4!, Dxb3 31. Rx
d6, Bxcl 32. Rxb7, Dxb7 33. Bx
cl, Dxd5 (Svartur hefur nú unn
ið peð, en það er dýru verði
keypt. Næsti leikur hvíts tekur
af öll tvímæli um það, hvor
stendur betur.) 34. Dc7!, Rc6 35.
Bxa6, f6 36. Hcl, Rb8 37. De7,
Hg8 38. Bc4, Dc6 39. b3, He8
40. Df7, Hc8 (Hér fór skákin í
bið. Hvítur stendur vissulega
betur að vígi, en það tekur
tkna að visna úr yfirburðun-
um.) 41. Hdl, Ra6 42. Bd3, Rb4
43. Bf5, De8 44. DxD, HxD 45.
Hcl, Kg8. 46. Kfl, Kf7 47. Ke2,
Rd5 48- Hc5 Re7 49. Bd3, Ke6
50. Bb5, Hb8 51. Hc7, Rd5! 52.
Bc4, Kd6 53. Hxg7 (Við verðum
að hafa það í huga, þegar við
íh'Ugum taflmennsku svarts, að
jafntefli þýðir sama og tap fyr
ir hann. Hann verður að tefla
til vinnings.) 53. —, e4. 54. a5,
Rc3t 55. Kel, d3 56. a6, Hd8
57. Kd2, Rblf 58- Ke3, d2 59.
Be2, f5 60. a7, Kc6 61. Hf7, f4f
62. Hxf4, Kb7 63. Hxe4, dl=
D 64. BxD, HxB 65. Ha4, Ka8
66. Hal, Helt 67. Kf4, h5 68.
g4, h4 69. Kg5, He5t 70. Kf4,
Hel 71. g5, Hfl 72. f3, Hgl
73. g6, Hxg6 74. Hxbl. Svartur
tefldi nokkra leiki í viðbót en
gafst síðan upp.
í næsta þætti mun ég ræða
frekar um árangur einstakra
keppenda og birta fleiri skákir
frá mótinu. F.Ó.
Iwvic ekfci á klónni og Jansa
MERKJASALA
BLINDRAFÉLAGSINS
Merki afgreidd frá kl. 10 f.h., sunnudaginn 9. nóv.
Jólaíerð Gullfoss
Ferðizt í jólaloyfinu. - Njótið hátíðarinnar og áramótanna um borð
í Gullfossi. - Áramótadansleikur um borð í skipinu á siglingu
í Kiclarskurði. - Skoðunar- og skemmtiferðir í hverri viökomuhöfn;
16 DAGA FERÐ - FARGJALD FRA KR.13.008,oo TIL. KR. 21.393,00
Söluskattur.fæöi og þjónustugjald innifalið.
FERÐAÁÆTLUN:
FRA REYKJAVÍK f AMSTERDAM f HAMBORG
23. des. 1969. 27, og 28. des. 29., 30. og 31. des.
A /v . ..
f KAUPMANNAHÖFN TlL REYKJAVIKUR
!., 2, ög 3. jan. 1970 7. jan. 1970
Njótið þess að ferðast
Ferðizt ódýrt — Ferðizt með Gulifossi
ALLAR NÁNARI UPPLYSINGAR VEITIR:
FERÐASKRIFSTOFA EIMSKIPS, SÍMI 21460
H.E EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
GAN GSTÉTTARH ELLUR
Afgreiðslustaðir:
Reykjavík
Aiusturbæáiarskólinn,
Álfbamýrarskólinn,
Áiibæj arskólinn,
Breiðholtsskólinn,
Holtsapótek,
ÍSaksskólinn,
Hvass aleitisskólinn,
Kópavogur
Barnaskóli Kópavogs
Kársnesskólinn
Digranesskólinn
Garðahreppur
Barnaskóli Garðahrepps
Blindrafélagið, Hamrahi. 17
Larugarn esskólinn
Melaskólinn
V esturbæjarskólinn
Vogaskóiinn
Breiðagerðisskólinn
Seltjarnarnes
Mýrarhúsaskólinn nýi
Hafnarfjörður
Læfcjarskólinn
Öldutúnsskólinn
SÖLUBÖRN
SELJIÐ MERKI BLINDRAFÉLAGSINS
Góð sölulaun
Framsóknarfólk,
Kópavogi
Almennur fundur á vegum Full
trúaráðs Framsóknarfélaganna í
Kópavogi verður haldinn í Fram-
sóknarhúsinu,
Neðstutröð 4,
mánudaginn
10. nóvember
og hefst kl. 9
síðd. Ólafur
Ragnar Grímsson
hagfræðingur,
hefur umræður
um starfshætti i
sveitarstjórnar-
málutn og væntanlegum kosning-
um.
Stjórn fulltrúaráðsins.
AKRANES
Framsóknarfélag Akraness field
or framsóknarvist í Félagsheim-
ili sínu, Sunnubraut 21, sunnudag
inn 9. nóv. kl. 20,30. ÖUum er
heimill aðgangur meðan húsrúm
leyfir.
Milliveggjaplötur • skorsteinsstemai - legsteinar
- garðtröppusteinar - vegghleðslusteinar o. fl. *
6 kanta hellur. Jafnframt helluiagnir.
HELLUVÉR,
Bústaðabletti 10. Sími 33545.
REYKJAVIK
:yrsta listræna bókin, sem
leykvíkingar eignast um
>org sína. Bók, sem Reyk-
ríkingar munu gefa vinum
hvar sem er — inn-
inlands og utan.