Tíminn - 09.11.1969, Qupperneq 10

Tíminn - 09.11.1969, Qupperneq 10
10 TIMINN SUNNUDAGUR 9. nóvember 1969 Á bindindisdaginn 9. nóvember: ÁSTANDIÐ I ÁFENGISMÁLDNUM Á bimfindisdagiini 9. nóv.: ÁstandiS í áfengismálunum. Fyrir imeira en 30 árum rit- a5i Halldór Laxness skorinorða blaðagrein um „áfengisæðið“ á fsiandi. Grein iþessa er að finna í greinasafninu Dagleið á fjöll um. sem út kom árið 1938. Þar stendur m.a. svo: „Dauða- drukknir menn eru dagleg sjón í Iteykjavík á öllum tímum sól arhrings. Maður sér þessa aum íng.ia druslast um götur mið- bæjarins örvita af áfengisæði, •stöðva umfarendur með ein hvp.rju þrugli, venjulega um poiitík eða skáldskap eða biðja um peninga. Maður er ekki fyrr setztur inn á bezt metna veitingastað landsins að kvöldi en crykkjuóðir menn hópast að borðum gesta til þess að hella yfir þá sínu vitskerta andríki, ýmist með fleðulátum eða af gæðinigi. Obinberum skemmt- unum, ekki sízt meðal betri stétta höfuðstaðarins, er óðar en varii snúið upp í villtar hafnarknæpur eða eitthvað sem líkist þriðja- og fjórðaflokks næt urklúbb, þar sem úrkast stór- borganna er samankomið .... Feií maður með áætlunarbif- re:ð á langleiðum, á maður á hættu að eiga ekki fritt í sæti síru fyrir ásókn drukkinna marna með herfilegustu látum og óhljóðum . . . Á opinberum starfstöðum, jafnvel alla leið upp í æðstu skrifstofur, getur maður átt á hættu að mæta drukknum starfsmönnum í vlnnutímanum . . Svo mörg eru þau orð. Fyrir u.þ.b. 5 árum var ég kesinn ásamt 6 öðrum í sér staka nefnd alþingismanna til þess að fjalla um ástandið í áfengismálum þjóðarinanr. Við, sem í þessari nefnd störfuðum, vo-um ekki í hana va-ldir vegna þe»s, að við værum sérstaklega kunnir að áfengisbindindi, euda gat það ekki átt við okk- ur alla. Við lituim sannarlega misjöfnum augum á eitt og anrað í sambandi við áfengis mal og úrræði í þeim. Eigi að síðar urðum við sammála um ýmis atriði, og óg héld, að all- ir hafi verið á einu máli um þao, að margþætt áfengisböl sé hér á landi og að drykkju- tævtir Islendinga séu lítt til fyrirmyndar, að ekki sé meira sagt. Samikvæmt athugunum þeim, sem áfengismálanefndin gerði, kom m.a. í ljós, að drykkju- skapur í sum-um starfsgreinum er mjög algengur og veldur ott stórtjóni vegna tapaðra vmnustunda og hópdrykkju starl'smanna Þá kom óyggj- andi í ljós, að alls konar heim ilisböl. fjölskylduvandamál og hjónaskilnaði, má rekja til áfengisneyzlu beint eða óbeint. Má telja nokkurn veginn víst, að ofneyzla áfengis sé frum ovsök eða mcðverkandi orsök langflestra hjónaskilnaða. Stór hxuti þeirra barna og unglinga, sern á glapstigum lenda, eru af heimilum, sem eru ofurseld drykkjuskap foreldra eða for- ráðamanna, og tíðasta orsök lé leerar skólasóknar barna er of (trykkja foreldra,. sem veldur barninu félagslegúm erfiðleik- um og geðrænum truflunum. Þa var áfengismálanefndinni gert kunnugt, svo að eigi verð- ur um villzt, að drykkjusýki (alkóhólismi) er um þessar mundir einn alvarlegasti sjúk dámur á íslandi, þannig að áfengissjúklinga á ýmsu stigi má fremur telja í þúsundum. en hundruðum. Einnig e snmt, sem bendir til þess, að íslendingar liggi flatari fyrir s^úklegum og villimannlegum drykkjuskap en ýmsar aðrar þ.lóðir, og er það atbugunar eíni út af fyrir sig. Yfireitt bendir flest til þess, að áfengisböl á fslandi sé mrira en nóg. Meðan svo er, p’- vissulega þörf á margs kon- ar starfsemi og athöfnum, sem beinast gegn áfengisneyzlu og því böli, sem hún veldur Æskilegl væri, að allir, sem heils hugar vilja vinna að úr bórum áfengismálum, leitist við að stanfa saman og sam- ræma aðgerðir sínar og skoð anir. Einkum er nauðsynlegt að menn geri sér skynsamlega grern fyrir meginorsökum áfengisvandamálsins og í nverju það er fólgið. Ég vii af þessu tilefni minna á þá tillögu áfengismálanefnd ar Alþingis frá 1966, að efnt værði til vísindalegrar áfengis- málarannsókna hér á landi, bæði félagslegra og læknisfræði legra, enda verði komið upp sé'atakri rannsóknarstofnun í áfengismálum og kannaðir móguleikar á samvinnu við Alþjóðaheilbrigðismála stofnunina í því sambandi. Telja má víst, að ísland sé ákjósanlegur staður fyrir slíkar visindarannsóknir, og gætu þær haft alþjóðlegt gildi. Ingvar Gíslason. fM FRiD / ViETNAM OLOF PALME forsætisráðherra Svía: Hafamenn rétt til ai férna annarri jtjói fyrir málstað sinn? Nýtt glæsilegt happdrætti Happdrætti Framsóknarflokks- jns 1969 er að hefja göngu-sína og hafa happdrættismiðar verið send ir til umboðsmanna um allt land og verða sendir til viðskiptamanna happdrættisins í Reykjavík og ná- gTEsi næstu daga. Aðalvinningurinn að þessu sinni er Viva (J. T. bifgreið, árgerð 1970 og er það mjög glæsilegur vinningur. ifreiðin er blá að lit með 113 hestafla vél, vandaðri inn réttingu og búin mörgum Hýungum umfram aðrar Vivagerðir. Verð- mæti hennar er kr. 400.000,00. Annar vinningur happdrættisins er mjög vandað og gott veiðihús. Það er stálgrindarhús, ytri klæðn ing vatnsvarinn krossviður en þakið járnklætt. úsið er einangr að með 4 tommu plasti og er búið smekklegri innréttingu. Það er HJÓNABAND 11. október voru gefin saman í hjónaband Óskar Jónsson, vélstjóri og Kersten Stencker, lijúkrunar- kona. Heimili ungu bjónanna er í Jönköbing, Svíþjóð. 5.7. voru gefin saman í hjóna- band í Langholtskirkju af séra Sigurði auki Guðjónssyni. Ungfrú Erna Reynisdóttir og Páll H. Guðmundsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 130. (Studíó Guðmundar, Garðastræti 2, sími 20900. flytjanlegt hvert á land sem er. Verðmæti kr. 75.000,00. Aðrir vinningar í happdrættinu eru ein-nig mjög eigulegir og verð mætir hlutir. Þeir eru þessir: Stór frystikista kr. 30.500,00, raf magnsritvél kr. 30.500,00, sjúlfvirk þvottavél kr. 29.000,00 kæliskápur kr. 27.000.00, sjónvarpstæki kr. 24.000,00, Singer saumavél kr. 23.000,00, Ijósmyndatæki eða sýn- ingavél kr. 21.000,00, Kitchen-Aid hrærivél kr. 17.000,00, rafmagns- sög og borvél kr. 12.000,00 og ferðaritvél kr. 11.000,00. Þeir sem ekki eiga von á að fá miða senda frá happdrættinu er-u hvattir til að panta þá í dag og næstu daga í síma 24483 eða senda áskrift í bréfi til skrifstofu happ drættisins, Hringbraut 30. Það er rétt að tryggjia sér happdrættis- miða í tíma, því upplag miðanna er fremur takmarkað. í mörg ár höfum við feng- ið að heyra, að stríðið í Víet nam sé nauðsynlegt til dð vernda lýðræði og frelsi ann arra þjoða fyrir árásum Kín- ver.a. Ef Víetnam tapast, segja menn, fellur öll Suðaustur Asía. þá eiga öll lönd hvar sem er í heiminum á hættu að falla eins og keiiur fyrir nyji'. heimsveldi, með mið- stöð í Peking. Þess vegna eiga öil lýðræðisríki, sem skilja, hvað þeim er fýrir beztu, að styðia hernað Bandaríkja lítirna í Víetnam. Þessi röksemd var þegar not uð 1945 sem ástæða til að stvðja hið franska nýlendu- veldi. Munurinn er ekki ann ar en að núverandi stjórn í Peking var ekki til þá. Það er afar hæpið, að þessi fullyrðing standist. Það er kinnski þveröfugt. Ilún bygg ir m.a. ekki neitt á sögu Víet- nams. En það, sem ég ætla að ræða er grundvallarsjónarmið ið í fullyrðingunni. Það á sem sagt að vera okk- ar vegna, að fólk þjáist í Víet- nam. Okkur er þannig boðið upp á það ao fórna sjálfstæði, hag sæ'd, beinni tilveru smáþjóð- ar til þess að við megum búa við meirc öryggi. Þannig viljum við ekki að framtíð okkar sé. Því hver er endanlega afleið ing þessa hugsunarháttar, ekki sízt, ef þetta ástand á að end urtaka sig hvað eftir annað ur.danbragðalaust. Sjálfstæði þjóðanna verður hættulegt jafnréttið ógnun, bveytingar áhætta, sem draga verður úr. Við verðum kölluð til að verja stöðu sérréttinda- fó.'ksins, til að verja með hörð um huga þá lifnaðarhætti, sem hlnum ríku hefur hlotnazt. Og hringurinn mun stöðugt þrengjas't. Því að þjóðirnar miinu leita eftir sjálfstæði, kröfurnar um jafnrétti verða bomar fram af meiri þrótti, þrá.n eftir réttlæti, betri lífs kjerum, að leysast frá fátækt og hungri, mun gæta meira og meira í þeim heimi, sem við lifum í. Ef við reynum að h'aða vopnhelda múra í kring um eignafólkið, þá ryðjum við afturhaldi og fasisma burt á því menningarsvæði, sem við byggjum. En þannig þarf það ekki áð verða. Því i almenningsálitinu í heiminuin sækir annar straum ur sig, sú skoðun, sem vill veðja á rausnarlund og bróð- urhug yfir landamærin, sem viðurkennir rétt þjóðanna og veit, að það eru þjóðfélagshætt irnir, sem fyrst og fremst þurfa að breytast. Almenningsálitið, sem er á móti stríðinu í Víetnam, er gteðilegt tákn, sem vekur von ir, ekki aðeins um frið og frelsi í Víetnam, heldur einnig í víð ari skilningi. Það er alþjóðieg bræðralags- nreyfing, sem ekki byggir á þíöngum einkahagsmunum, heklur leggur áherzlu á sam ábyrgð, sameiginlega skyldu, viljann til bræðralags í verki. Þoss vegna ofar hún igóðu um framtíðina. Hún er í þágu mannkynsins. Vitni vantar S.l. laugardag var ekið á bláan SAAB, árg. 1963, þar sem hann stóð á Fríkirkjuvegi fyrir fram- an Glaumbæ. Hefur líklegast ver- ið bakkað á hifreiðina, sem ber númerið R 19501, því vinstra fram brettið dældaðist. Ökumaðurinn, sem bakkaði á Saabinn er vinsam legast beðinn að hafa samband við umferðardeild rannsóknarlög- reglunnar, svo og sjónarvottar ef einhveriir hafa verið. Oufunes tðk á móti merkjum frá .tunglinu' SB-Reykjavík, laugardag. Eins og sagt var frá í laugar- dagsblaðinu, var frestað skoti gervitunglsins, scm Gufunesstöð- in á að fylgjast með, um einn sólarhring. Tunglinu var skotið upp kl. 1,52 í nótt og Gufunes 'tók við sendingum þrisvar sinn- um f nótt og gekk allt vel. Skotstaðurinn var Green Belt j Maryland í Bandarikjunum og eins og fyrr segir, er hér um að ! ræða þýzkt tungl, sem safna á j upplýsingum urn norðurljós, segul truflanir og rafmagn frá sólinni. Hljóðmerkin eru tekin upp i segul I hand í Gnfnnesi np sfðan sonff til Þýzíkalands til úrvinnslu. Fyrsta upptakan fór fram kl. 3,30, en ekki náðist þó nema hluti send- ingarinnar vegna rangrar tíma- stillingar. Næsta upptaka var síðan kl. 5,30 og var hún mjög góð og stóð í 18 mínútur. 14 mín. upptaka var aftur kl. 7,29 í morg un og tókst einnig vel. Jarðfirrð gervitunglsins er 3220 km. og jarðnánd 383 km. Um- ferðatími tuniglsins er 122,7 mín. og fer það því umhverfis jörðu 12 sinnum á sólarhring. Gufunes stöðin mun taka upp þessar send ingar frá tunglinu næstu tvö árin

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.