Tíminn - 09.11.1969, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.11.1969, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR Ð.^nóvember 1969. 3 TÍMINN PÍLAGRÉMAKÓRINN í POP ÚTSETNINGU í—i>rm- • • ivlw.wyawigTringwwiPiBiMii'iwBWiMi*M i. • Eja— FLUTTUR Á HLJÓMPLÖTUM AF ÆVSNTÝRI OG TRÚBROT í aprfl mánuði síðast liðn um fór fram í Austurbæjar- bíói miðnæturskemmtuniii „Vettvangur unga fólksins", þar vakti Flowers mikia r.t hygli fyrir flutning sinn á Píla grímakórnum úr Tannháuser eftir Richard Wagner. Þessa pop útgáfu af hinu klassíska verki nefndu þeir „Kristur“, textinn var á ensku, saminn af Þorsteini Eggertssyni. Þetta leynivopn þeirra Fíowers manna var komið frá Karli Sighvatssyni, og útsetningin hans verk. f maí mánuði áttu Flowei's iað koma fram í sjónvarps- þætti, og ætluðu þeir &ð flytja umrætt lag þar, en þá tók for maður lista- og skemmtideild ar Siónvarpsins til sinna ráða og lagði blátt bann við því að þessi útgáfa Karls Sighv&tsson á verki Wagners yrði sýnt í sjónvarpinu, og gaf þá skýr ingu að þetta væri misþyrming á klassísku verki. Richard Wagner er fæddur 1813 og dó árið 1883. Óperan Tannháuser mun fyrst hafa ver- ið flutt 1845. Nú er svo komið að tvær vin sælustu pop hljómsveitir lands ins Ævintýri og Trúbrot, hafa Björgvin Halldórsson vakti at- hygli fyrir túlkun sína á „Kristi". báðar flutt Pílagrímakórinn inn í hljómplötur í sitt hvorri úigáfunni. Útgáfa Ævintýris ins nefnist „Frelsarinn“, og að sjáFsögðu annast Björgvin Hblldórsson um sönginn, en það gerði haim líka þegar Flo- Wers fluttu það, og lilaut mik ið lof fyrir. Eins og kunnugt er, þá er Karl Sighvatsson í Trúbrot, og hans útgáfa ber heitið, „Elskaðu náungann", og það er Rúnar Júlíusson sem syngur. í tilefni af þessu sérstæða má!i hafði ég samband við þá Karl Sighvatsson og Björgvin Haildórsson, og bað þá að skýra frá því. hvor um sig, hvers vegna þeir ákváðu að taka þetta umdeilda lag inn á hljómplötu, og fl. því viðvíkj andi. Þá kom ég að máli við Guðmund Jónsson óperusöngv ara og bað um hans álit á þessu tiltæki pop hijómsveit- anna, við gefum Guðmundi orð íð fyrst. „ÁLÍKA OG UMSNÚA BIBLÍUNNi". Þetta er svo sem engin ný lunda svaraði Guðmundur, mörg látin tónsfcáld hafa orð- ið ívrir þessu sama, eins og t.d. Tchaikovsky. Ég hef gaman af ýmsu, sem kemur fram í dægur-lagaheim inum, en þetta er smekkleysa, Bíí.arnir hafa ekki þurft að fara út í það að umsemja klass ísk verk, þeir semja öll sín lög sjálfir. Það væri nær fyrir ísl. pop-músikanta að taka þá til fyrirmyndar 1 þeim efnum, í stað þess að fara að snúa út úr verkum látinna tónlist arsnillinga, satt að segja finnst mér það svona álíka smekfclegt og einhver tæki upp á því að umsnúa biblíunni, og gefa hana út á eimhverju „slang nr.áli". Þótt höfundarétturinn sé Robert Wagner höfundur Tann- hauser, sem Pílagrímakórinn er hluti af. fyrndur, þá hefur sá sem breyt ir viðkomandi hluta hins klass íska verfcs í pop lag, engan rétt ti! að skrá sig sem höfund lagsins. „KALLI HÉLT AÐ VIÐ ÆTLUÐUM AÐ STELA HANS ÚTSETNINGU" Upphaflega var ætlunin að við í Ævintýrinu myndum flytja Pílagrímakórinn í útsetn ingu Kalla inn á hljómplötu, og bann var hinn hressasti yf- ir því. sagði Björgvin. En þeg ar velja átti lög á hina vænt an.egu LP plötu Trúbrots kom í ijós að þeir voru í alvarlegu lagahallæri, þess vegna var á kveðið að taka þessa útgáfu Kalla inn á plötuna, Um tíma held ég að honum hafi komið f hug að við ætluðum okkur að stela hans útsetningu, alla vega var ikappinn hálf fúll við okkur fyrir það að við skyld- um ekki hætta við allt saman. Þórir Baidursson útsetti dkk ar útgáfu af Pílagrímakórnum, og markmiðið var að hafa hana sem allra líkasta hinni upp- runalegu útsetningu. Okkur ti-1 aðstoðar höfðum við 1'5 hljóð- færaleikara, þar á meðal eru a-llir þessir belztu, Lár-us Sveinsson, Björn R. Ein-arsson og fl„ Þórir Ba-ldursson leikur á orgel, en við erum sérstak- ie-ga ánæigðir m-eð samstarfið við han-n. Textinn er eftir Jó- hö-nnu Erlingsson o-g fjallar um trúarhræsni og blóðu-gan veru'l-eikann. Auðvitað slá Trúbrot okbur við hvað varðar up-ptökuna, en ég er bj artsýn-n á að okk- ar útgáfa nái meiri vinsældum. Ég ætla mér ekki að leggja neinn dóm á mína getu, en þetta viðfangsefni er mjög sér stætt og þar re-ynir m-jög á söoggetu viðkomandi söngvara en ég hef ekfci trú á -þvi að Rúnar nái réttum tök-um á því. „ÉG VONA AÐ ÚTKOMAN HJÁ WAGNER OG MÉR VERÐI GÓÐ" Þegar Flow-ers hœttu kom Ævíntýirið að má-li við mig því að þeir ætluðu að flytja „Krist“, eins o-g la-gið var ka-11- að þá, inn á hljómplötu sagði Karl Sig-hvatsson. Þeir báðu mig leyfis, enda var hér al- gerlega_ um mína útsetningu að ræða. Ég sagði að það hlyti að vera í lagi en gaf þeirn efcki ákveðið svar. . . Nú svo fórum við til Ameríku og þá fór ég að pæla betur , þessu lagi og út koman varð sú að við áikváð um að taka það inn á IiP plöt uns. Ég breytti útsetnin-gunm dálítið því að nú var ákveð ið að fá til aðstoðar 15 manna sveit strengja- og blásturshljóð færaleikara, í heild er það því tuttugu ma-nna hljómsveit sem flytur þessa nýju útgáfu af Pllagrímakórnum. Vegna smá mi-staka varð upp hafskaflinn ek-ki , eins og ég hafði hu-gsað mér hann, en samt sem áður er óg mjög ánægðuir með lagið í heild. Já það er rétt ég verð skráð ur höfundur I-agsins á plötunni. Þegtr við vorum úti talaði Ó1 afur Haraldsson við þá hjá EMI um þetta atriði og þeir tóku að _ sér að fá þetta á hreint. Útikoman varð sú að það bæiri að skrá mig sem höf- und lagsins, eins og það er á plötunni, þó svo að einhver Wagner hafi búið það til fyrir fjölda mörg-um árum, því að höfundarétturinn væri fyrndur. Textinn er eftir Þorstein Egg-ertsson og fjallar í stórum Karl Sighvatsson, myndin er tek- in á hljómleikunum „Vettvangur ungafóiksins“, en þar var útsetn- ing Karls á Pílagrímkórnum flutt. dráttum um ævi Jesú Krists, m.a. se-gir í textanum: „Hans sjónarmið öll tignum við“. Ég vil engu spá um hvort okkar útgáfa verði vins-ælli en það sem Ævintýri eru að kom-a með, það gæti jafn-vel farið svo að báðar útgáfurnar nœðu svip uðum vinsældum. Guðmundur Jónsson er aS vfsu hér í óperuhlutverki, en ekki er það Tannhauser heldur II trova- tore. Að lokum vil'l undirritaður geta þess að Tónaútgáf-an sf. gefur út pl-ötu Ævintýrisins, en LP plata Trúbrots er gef- in ut af Fálkanum h-f. Nú er spurningin, hvor plat an ke-m-ur fyrst á tnarkað- icn?. . . Benedikt Viggósson. IfhnViTill Si ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070 Almenn ferðaþjónusta Ferðoþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hópa, fyrirtæki og einstaklinga er viðurkennd af þeim fjöjmörgu er reynt hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu okkar. Aldrei dýrgri enjjft ódýrari en annars staðar. IBI ferðirnar sem fólkið velnr FISKIBATAR Til sölu eru m.s. BÚÐAKLETTUR og m.s. GÍSLI LÓÐS, Hafnarfirði. Tilboð óskast send til undir- ritaðra, sem gefa allar nánari upplýsingar: Bjarni Bjarnason, lögg. endurskoðandi Austurstræti 7 — Sími 24203. Jónas A. Aðalsteinsson. hrl. Laufásvegur 12, — Sími 17517.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.