Vísir - 06.06.1981, Blaðsíða 23

Vísir - 06.06.1981, Blaðsíða 23
Ástfangin upp fyrir bæði eyru i hlutverkum Rudoifós og Mfmíar eins og sjá má á þessari mynd sem tekin er af þeim Kristjáni og Sieglinde aö lokinni sýningu nú i vikunni. (Vfsismynd —EÞS) Kristján 09 Sieglinde í elskenúahlutverkum Lelkhúsln Öperan La Boheme er sýnd i Þjóðleikhúsinu á mánudagskvöld með þeim Kristjáni Jóhannssyni og Sieglinde Kahmann i aðalhlut- verkum. Aðrar sýningar eru ekki þar um helgina. t Iðnó er revýan Skornir Skammtar á annan hvitasunnu- dag kl. 20 og eru aðeins þrjár sýn- ingar eftir. Nemendaleikhúsið sýnir Morðið á Marat i Lindarbæ á mánudagskvöld kl. 20 en nú fer sýningum að fækka hjá þeim. Myndiist Nýjar sýningar: t Nýlistasafninu verður i dag opnuð sýning á verkum þriggja manna, þeirra Árna Ingólfssonar, Helga Þ. Friðjónssonar og Niels Hafstein en þetta eru sömu verk og þeir sýndu fyrir Islands hönd á alþjóðlegri sýningu i Paris. Danski myndlistahópurinn Kanal 2á ýmis verk á sýningu sem opn- uð er i Galleri Suðurgötu 7 i dag. Þetta eru t.d. silkiþrykksmyndir, ljóðræn málverk, fléttiverk og þrividdarverk. Sýningin veröur opin daglega kl. 16-19 til 21. júni. t anddyri Norræna hússinshafa verið hengdar upp mynd- skreytingar Sigrid Valtingojer, sem hún gerði viö bók Ólafs Hauks Simonarsonar ,,Ga- leiðuna” Þetta eru grafikmyndir, 9 talsins og allar til sölu. Teikningar skopmyndateiknar- ans Storm P. eru til sýnis i kjallara hússins frábærlega fyndnar. Samvinnumenn hafa sett upp sýningu á ýmsum postu- linsmunum i Hamragörðum og stendur hún út þennan mánuð. Þetta er afrakstur námskeiða sem ýmsir samvinnustarfsmenn sóttu til Sólveigar Alexanders- dóttur. Hafsteinn Austmann er enn með málverkasýningu sina að Kjarvalsstöðumog i Djúpinusýn- ir Sigurður örlygsson rúmlega 20 myndverk uhnin á mismunandi hátt. 1 Galleri Langbrók eru þrjár ungar konur með sýningu á ýms- um keramikmunum, en þær hafa allar stundað nám við Myndlista- og handiðaskólann i þeirri listiðn. Sóley Eiriksdóttir, Rósa Gisla- dóttir og Ragna Ingimundardóttir heita þær og verða i Torfunni fram til 12. júni. Ljósmyndasýning frá Albaniu er i Stúdentakjallaranum, en i Listasafni Alþýðu.er Jakob Jóns- son að kveðja nú um helgina eftir mánaðarsýningu á myndum sin- um þar. Akureyri Galleriið i Rauða húsinu á Akureyri fær þrjá Sunnlendinga i heimsókn nú um helgina, þá Daða Guðbjörnsson, Eggert Einarsson og Björn Roth auk eins Norð- lendings Guðmundar Odds Magnússonar. Þeir ætla næstu tvær vikurnar að sýna myndverk sin þar auk þess sem önnur list- form fá einnig að koma fram. Hveragerði Þrir Finnar hafa nú opnaö sýn- ingu i Eden i Hveragerði og stendur hún til 17. júni. Þetta eru þau Elina 0. Andström, sem bú- sett hefur verið hér á landi um árabil og oft sýnt i Eden áður og hjónin Juhani og Liisa Taivaljarvi Reykjalundur Tvær ungar konur, Sjöfn Egg- ertsdóttir og Herdis Hjaltadóttir, sem báðar eru starfsstúlkur á Reykjalundi hafa hengt upp myndir sinar til sýnis i dagstof- unni þar og verða þær þar til 14. júni. Þær hafa báðar sótt leiðsögn til Sverris Haraldssonar listmál- ara um nokkurt skeiö og sýna bæði teikningar og oliumálverk. Tónlist Musica Nova hefur nú tekiö til starfa á nýjan leik eftir u.þ.b. 10 ára hlé og heldur sina fyrstu tón- leika á mánudag kl. 21 að Kjar- valsstöðum.Þar verða flutt ýmis verk, flest eftir islensk tónskáld af yngri kynslóðinni og flytj- endurnir eru nokkrir okkar bestu tónlistarmanna, einnig ungir að árum, svo sem Guðný Guð- mundsdóttir, Manuela Wiesler, Snorri Birgisson o.fl. Tónkór Fljótsdalshéraðs á 10 ára afmæli á þessu vori og er á leið til Noregs til þátttöku i vina- bæjarmótiá Eiðsvöllum. En fyrst koma þau við i Bústaðakirkju og halda þar tónleika á mánudaginn sem hefjast kl. 17. Stjórnandi er Magnús Magnússon en einsöngv- ari Laufey Egilsdóttir Kristján Jóhannsson og Sieglinde Kahmann l'ara með hlutverk Rudolfos og Mimiar i óperunni La Boheme þessa dag- ana og verður svo um nokkrar næstu sýningar. Siðan taka Ólöf Harðardóttir og Garðar Cortes við að nýju. Kristján hefur stundaö söng- nám og störf á ttaliu undanfarin ár og náð góðum árangri á mjög skömmum tima. Hann hefur haldið tvenna tónleika hér i Reykjavik i vor og lengiö ágæta dóma. Sieglinde Kahmann kennir við Söngskólann i Reykjavik, er upprunnin frá Þýskalandi en kom hingað ásamt manni sinum Sigurði Björnssyni söngvara og frkvstj. Sinfóniuhljómsveitarinn- ar eftir margra ára söngferil er- lendis. y|iÞJÓÐLEIKHÚSW La Bohéme 2. hvitasunnudag kl. 20 þriöjudag kl. 20 föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Gustur miövikudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Sölumaöur deyr fimmtudag kl. 20 Tvær sýningar eftir. Miöasala lokuö i dag og hvitasunnudag. Veröur opn- uökl. 13.15.2. Iivitasunnudag. IJvlKFFLAt; a22r KEYKJAVIKUR Skornir skammtar 25. sýning 2. hvitasunnudag Uppselt fimmtudag kl 20.30 sunnudag 14/6 kl. 20.30 Tvær sýningar eftir á þessu leikári. Ofvitinn miövikudag kl. 20.30 laugardag 13/6 kl. 20.30 Siöasta sinn á þessu leikári. Rommi föstudag kl. 20.30 næst siöasta sinn á þessu leikári. Miöasala i Iönó mánudag kl. 14—20.30. l.okaö i dag og hvitasunuu- dag. Simi 16620. SNEKKJAN LOKAÐí KVÖLD SNEKKJAN Á vegi án gangstéttar gengur fólk vinstra megin k -ÁMÓTI ö AKANDI UMFERÐ UURAMDFERÐAR SÆJARBÍÍ* —1 Simi50184 Lokað i dag Næsta sýning 2. I hvitasunnu Á heljarslóð óvenju spennandi og hrika- leg amerisk mynd. Sýnd kl. 5 og 9. Simi50249 Lokaðidag Næsta sýning 2. i hvitasunnu Konan sem hvarf ...harla spaugileg á köflum og stundum æriö spennandi” SKJ, Visi. .. .menn geta haft góöa skemmtan af” AÞ, Helgar- pósturinn. Sýnd kl. 5 og 9. Húsið i óbyggöinni Hrifandi mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 7. hafnorbió Lokaö i dag. Lyftið Titanic EUUSE THM- A\w/r Afar spennandi og frábær- lega vel gerö ný ensk-banda- risk Panavision litmynd byggö á frægri metsölubók Clive Cussler MeÖ: Jason Kobards, Kichard Jordan. Anne Archer og Alec Guinness. lsl. texti — Hækkaö verö. Sýnd kl. 3, 5 og 11.15 i dag LAUGARÁ8 B I O Sími32075 Lokaöidag Næsta sýning 2. i hvitasunnu Táningur í einkatímum Svefnherbergiö er skemmti- leg skólastofa.... þegar stjarnan úr Emmanuelle myndunum er kennarinn. Ný bráöskemmtileg hæfilega djörf bandarisk gaman- mynd, mynd fyrir fólk á öll- um aldri, þvi hver man ekki fyrstu „reynsluna”. Aöalhlutverk : Sylvia Kristel, Howard Hesseman og Eric Brown. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. Lokaðí dag Næsta sýning 2. i hvitasunnu Oskars- verölaunamyndin Kramer vs. Kramer tslenskur texti Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd sem hlaut fimm Oskarsverölaun 1980. Besta mynd ársins. Besti leikari Dustin Hoffman Besta aukahlutVerk Meryl Streep Besta kvikmyndahandrit Besta leikstjórn. Aöalhlutverk: Dustin Hoff- man, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd fram yfir helgi. Hækkaö verö Drive-in Bráöskemmtileg amerisk kvikmynd i litum. Endursýnd kl. 5 og 11. TÓNABÍÓ Simi 31182 Lokaðidag Næsta sýning 2. i hvitasunnu Innrás líkamsþjófanna (Invasion of the Body Snatchers) “Itmaybe the best movie of its kind ever made." -Paulrne Kael. Tlie New Yorker Spennumynd aldarinnar. B.T.Liklega besta mynd sinnar tegundar sem gerö hefur veriö. P.K. The New Yorker Ofsaleg spenna. SanFrancisco Cronicle Leikstjóri: Philip Kaufman Aöalhlutverk: Donal Suther- land Brook Adams. Tekin upp í I)olby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. Lokaöidag Sýningar 2. i hvilasunnu. VifruffTiie r r Vitnið Splunkuný, (mars ’81) dular- fuli og æsispennandi mynd frá 20th Century Fox, gerö af leikstjóranum Peter Yates. Aöalhlutverk: Sigourney Weaver dlr Alien) William Hurt dlr Altered States) ásamt Christopher Plummerog James Woods. Mynd meö gífurlegri spennu i Hitchcock stil Rex Reed, N Y Daily News Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl 5. 7 og 9 ulfhundurinn Hin bráöskemmtilega ævintýramynd gerö eftir sögu Jacks London. Barnasýning 2. i hvitasunnu kl. 3. Sími 11384 Lokað í dag. Næstu sýningar 2. i hvitasunnu Brennimerktur "Please God. dorft let him get caugtit.” DUSTIN HOFFMAN Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin ný, bandarisk kvikmynd I litum byggö á skáldsögu eftir Edward Bunker. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman Harry Dean Stanton, Gary Busey. Isl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl.5,7,9 og 11. Lokaöidag Næsta sýning 2. i hvitasunnu. Fantabrögö Ný og afbragösgóö mynd meö sjónvarpsstjörnunni vinsælu Nick Nolte, þeim sem lék aöalhlutverkiö I Gæfu og gjörvuleik. Leikstjóri: Ted Kotcheff Sýnd kl. 5 og 7.15. Barnasýning kl. 3: Tarsanog týndi drengurinn Ö 19 000 Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10 I dafi -----salur^^ I kröppum leik Atar. spennandi og brdö- skemmtileg ný bandarisk lit- mynd, meö James Coburn. Omar Sharif, Ronee Blakely Leikstjóri: Ilobert Ellis Miller Islenskur texti Sýndkl. 3 — 5 — 7 — 9 — 11 i dag jg) ------salur ------------* CONVOY Hörkuspennandi og viö- buröahröö ensk litmynd, um djarfa lögreglumenn Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl.3,10 - 5,10 - 7,10 - 9,10 - 11,10 I dag solur P PUNKTUR PUNKTUR KOMMA Sýn - 11,15 1 dafi STRIK 9,15 al ÍOIPIIb^i IL- íiili ii iiiii Vi/t þú se/ja h/jómtæki? mn |:::j Við kaupum og seljum Hafið samband strax ::::: m I MMmsSALA MED SKÍDA VÍÍRUR OG HIJÓMFLUTNINGSTAKI GRENSÁSUEGI50 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3129Q, ÍiIliíiiiííiiiiSiiiiiiHiiiííiiiiiiiiiilillliiliiPiiiI^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.