Vísir - 06.06.1981, Blaðsíða 26

Vísir - 06.06.1981, Blaðsíða 26
26 vtsm (Smáauglýsingar — simi 86611 Laugardagur 6. júni 1981 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 ) Kajakar. Enskir glassfiber kajakar. Verð kr. 3.800.- og 4.200.,.- Ctilif, Glæsibæ, simi 82922. Sóltjöld i miklu úrvali. Stærðir: 140x4m kr. 230,- 140x530m kr. 276.- sóltjöld með þaki kr. 450,- Seglagerðin Ægir, Eyjagötu 7, örfirisey simar 14093 og 13320 Reiðtygi frá Hubertus i úrvali. Reiöbuxur á alla fjöl- skylduna. frá Euro Star. tjtilif, Glæsibæ simi 82922. Norsk göngutjöld svefnpokar i sérflokki. Ctilif, Glæsibæ, simi 82922. Nýjung. Gas og hraungrill.Engin kol bara islenskt hraun. Mjög sparneytin og hentug I feröalagið. Verö án gaskúts kr. 645,- m/kút kr. 846. Póstsendum. Gtillf Glæsibæ simi 82922. Bókaútgáfan Rökkur Flókagötu 15 er opin árdegis 9—11.30 og 4—7 alla virka daga nema laugardaga. Simi 18768. Havana auglýsir nýjar vörur; Sófaborð, blömasúlur, margar gerðir, fatahengi, simaborð^ og kristalsskápar. Havana, Torfu- felli 24. Sfmi 77223. Takið Pii-Buin meö i sumarleyf- ið. Verið brún án bruna með Piz- Buin. Fæst í apótekum og snyrti- vöruverslunum um land allt. Heildsala simi 37442. g-ffl ______W Ss m ^53^-rz--- Barnagæsla Óska eftir unglingsstúlku i Arbæjarhverfi til barnagæslu. Uppl. i sima 75809. Alfheimar Oska eftir stelpu til að gæta tveggja barna 4 og 7 ára, nokkúr kvöld i viku. Uppl. i sima 86902 á kvöldin. Fyrir ungbörn Til sölu Siiver Cross- kerra með skermi, tveir barna- stólar, vagga og hobbýróla. Uppl. I síma 54446. Silver Cross tviburavagn og kerra til sölu. Kerran er svo til ónotuð. Uppl. i sima 95-5484. t Sumarbústaóir Til sölu er sumarbústaður ásamt góðu geymsluhUsi til flutnings, stendur I Vatnsholts- landi, Gri'msneshreppi. Uppl. i sima 76438 e.kl.18 á kvöldin, i kvöld og næstu kvöld. Myndir á staðnum til sýnis. f---------------------^ Hreingerningar ingar Hreinsum teppi og húsgögn i i- búðum og stofnunum með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með sérstaka vél á ullar- teppi. ATH. að við sem höfum reynsluna teljum núna þegar vor- ar, rétta timann að hreinsa stiga- gangana. Erna og Þorsteinn, Simi 20888. Hreingerningastöðin Hólmbræður býður yður þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum há- þrýsting og sogafl til teppahreins- unar. Uppl. i sima 19017 og 77992, Ólafur Hólm. Tökum að okkur hreingcrningar á Ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. ---— -------- af fallegum og vel vöndum kett- lingum, sem biða eftir að komast á góð heimili. Gullfiskabúðin, Fischersundi, simi 11757. lH Steypumót til sölu Notuð P-FORM stálgrindamót fyrir krana með vatnsheldri laossviðarklæðningu i góðu á- standi. Uppl. i sima 91-32126 (frá kl.9.00 f.h.) Þjónusta MÍ Hljómplötuhreinsunin Eftir djUphreinsun i nýju djúp- hreinsunarvélinni okkar stórauk- ast tóngæði hljómplötunnar, og þar við bætist að á hreinum plöt- um endist nálin mun lengur. Höfum opnaö á nýjum stað. Opið virka daga kl. 9-14, nema laugar- daga kl. 10-3. Plötuhreinsunin, Laugavegi 84, 2. hæð, simi 20866. Hlifið lakki bilsins. Sel og festi silsalista(stállista) á allar gerðir bifreiða. Tangar- höfða 2, sími 84125. Hlifið lakki bflsins. Sel og festi silsalista (stállista), á allar gerðir bifreiða. Tangar- höfða‘7, slmi 84125'. Steypustöðin SÍIVII 4 55 00 Kópavogi tl.i Hellusteypan Stétt. Hyrjarhöfða 8 simi 86211. Tökum að okkur sögun á flisum. Skrúðgarðaúðun. Vinsamlega pantið timanlega. Garðverk simi 10889. (Efnalaugar I Efnalaugin Hjálp, Bergstaðastræti 28a. Simi 11755. Fljót og góð þjónusta. Fomsala V__________" ____ J Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eld- húskollar, sófaborð, sófasett, svefnbekkir, stofuskápar, klæða- skápar, stakir stólar, borðstofu- borð, blómagrindur og margt fleira. Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Atvinna í boði Símasölufólk óskast til starfa. Starfið býður upp á góða tekjumöguleika fyrir duglegt og áhugasamt fólk. Föst laun og bónus. Starfið fer fram á kvöldin. Sendið tilboö með upplysingum um aldur og fyrri störf til augld. Visis Siðumúla 8, merkt ,,Sima- sala” sem fyrst. Bilgeymslur Smiðum og setjum upp allar stærðiraf bilgeymslum Ur timbri. Uppl. veittar i slma 86251 og 84407. iþróttafélag-skólar-félagsheimili PUssa og lakka parket. Ný og full- komin tæki. Uppl. i sima 12114 e.kl.19. Nýleg traktorsgrafa tilleigu istór og smá verk. Uppl. i sima 26568. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á gömlum húsgögnum, limd, bæsuð og póleruð. Vönduð vinna. Húsgagnaviögerðir Knud Salling Borgartúni 19. Simi 23912. Traktorsgrafa til leigu i minni og stærri verk. Uppl. i sima 34846, Jónas Guömundsson. Til leigu énfSOb TRAKTORS-Gl R' daga. 73304 kvölda.77306 Al Garðsláttur. Tek aö mér garðslátt á einbýlis- fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum. Geri tilboö ef óskað er. Guðmundur Birgisson Skemmu- vegi 10 simar 77045 og 37047. Geymið auglýsinguna. Dyrasimaþjónusta. Onnumst uppsetningar og viöhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboð I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Leigi Ut mótorsláttuvélar. Guðmundur Birgisson Skemmuvegi 10, sími 77045 heimasimi 37047. Geymið auglýsinguna. Lóðaeigendur Athugið Tek að mér alla almenna garð- vinnu, svo sem slátt á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, hreinsun á trjábeðum, kantskurð og aðrar lagfæringar. Girðinga- vinna, útvega einnig flest efni, svo sem húsdýraáburð, gróður- mold, þökur ofl. Ennfremur við- gerðir, leiga og skerping á mótor- sláttuvélum. Geri tilboð 1 alla vinnu og efni ef óskað er. Guðmundur Birgisson, Skemmu- vegi 10 simi 77045 heimasimi 37047. ÍEinkamál W J PENINGAR Það er auðvelt að fá mun betri vextiaf peningunum, 1 stað þess að leggja þá i banka. Kynntu þér málið. Sendu bréf með sima- númeri á augld. Visis, Siöumúla 8, merkt „Auraráð”. Farið verður með allar upplýsingar sem algert tnlnaðarmál. Garðyrkja Garðeigendur athugið. Til sölu heimekin gróöurmold, traktorskerruhlöss, 5 tonn. Slmí 30348. Vantarröska stúlku til starfa sem fyrst. Þægileg rödd og góð framkoma æskileg. URilýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Visis fyrir 12. jUni merkt „Þægileg rödd”. . Óskum eftir aö ráöa trésmiði i mótauppslátt. Up^il. I sima 53537. Óskum eftir að ráða mann sem er vanur vinnu við trefjaplast. Uppl. á staönum ekki i sima. Polyester hf., Dalshrauni 6. Skrifstofustúlka Stúlka óskast til skrifstofustarfa sem fyrst. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Þarf ennfremur að vera góð i islensku. Umsóknir sendist auglýsingadeild Visis fyrir 7. júni n.k., merktar „Sam- viskusöm”. 18 ára pilt vantar vinnu. Er með bilpróf. Getur byrjað strax. Uppl. i sima 30257. Stdlka að verða 16 ára, óskar eftir sumarstarfi strax. Uppl. I sima 71287. Atvinna óskast Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna hefur fjölhæfan starfskraft á öllum aldri úr öllum framhalds- skólum landsins. Opið alla virka daga frá kl. 9—17. Atvinnumiðlun námsmanna, simi 15959. Til sölu eignarhluti i TF-IFR. sem er Cessna 182. Vélin er full IFR. Hagstætt verö. Uppl. I sima 54651. (Atvinnuhúsnæði ; Iönaðarhúsnæði óskast. Innkeyrsludyr nauðsynlegar. Uppl. I sima 13775 á daginn og 36656 e.kl.19 á kvöldin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.