Vísir - 06.06.1981, Blaðsíða 32
Laugardagur 6. júní 1981
síminnerðóóll
veðurspá
helgarinnar
Veöriö heldur áfram aö
leika viö landsmenn suövest-
anlands og á sunnanverðum
VestfjörBum. Þar veröur
besta veður og viöa léttskyjað.
A noröanveröum Vestfjörð-
um, Norðurlandi og á Austur-
landi.einkum norðantil.verður
hins vegar áfram kuldaþræsa
einkum við ströndina og á
miöunum, en skýjað til lands-
ins. Skdraleiöingar verða
meðfram Suðurströndinni en
þær eiga ekki aö ná inn til
landsins.
• •
veöriö hér
og har
Akureyrihálfskýjað 8, Bergen
skýjað 10, Helsinki léttskýjað
16, Kaupmannahöfnskýjað 14,
Oslóskýjað 16, Reykjaviklétt-
skýjað 16, Stokkhólmur létt-
skýjað 17, Þórshöfn skýjað 7,
Berlín skýjað 20, Feneyjaral-
skýjaö 20, Frankfurt hálfskýj-
að 20, Nuuk heiöskirt 9, Lux-
emhurg hálfskýjaö 18, Las
Palmas skýjað 22, Mallorka
léttskýjaö 21, Parisskýjað 19,
Róm léttskýjað 21 og Vinskýj-
að 18.
Loki
segir
Fyrst skattskráin frá þvi i
fyrra er loksins að koma út
niína. er þá ekki bara best að
borga skattana sina sam-
kvæmt henni?
I
I
I
I
I
I
■
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
a
i
B
I
I
I
1
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
■ ■■ ■■ ■■ ■■ ■■ ■■ *i hi ■■ ■■ ■■ ■■ ■■ ■■ ■■ ■■ ■■ ■■ ■■ ■■ ■■ ■■■ ■■ ■■ ■■ “ ■■ ■■■ ™ ^ ™1 ^ ■■ ■■ ■■
verður OlafsfjarOarvatn rísa-laxakísta?
7.000 seiöi á ben
vlö eldhúsgluggana
Skammt úti undan eldhús-
gluggum Ólafsfirðinga eru nú
7.000 25 sentimetra laxaseiði á
fyrstu beit i söltu vatni, en þeim
verður sleppt innan tlðar á haf
út, væntanlega um 40 senti-
metra löngum. Þetta er fyrsta
beitartilraun með laxaseiði i
vatninu eftir þriggja ára rann-
sóknir, sem leitt hafa til merki-
legra niöurstaöna um eiginleika
þessarar „bæjartjarnar” þeirra
Ólafsfirðinga, Ólafsf jaröar-
vatns.
Rannsóknir Björns Jóhannes-
sonar verkfræðings og Unn-
steins Stefánssonar efnafræð-
ings, sem þeir hafa gert á vatn-
inu með styrkjum frá Visinda-
sjóði og Fiskifélagi Islands,
hafa varpað nýju og óvæntu
ljósi á eðli þess. Meðal annars
er nú ljóst, að vatnið er lagskipt.
Yfirborðið niður að 2 1/2 metra
er ferskt en undir er saltvatn,
sem heldur hita árið um kring. 1
fyrrasumar mældist hiti salt-
vatnsins mestur 20 gráður, þeg-
ar ferskvatnið var 10 gráðu
heitt. Hitinn endist með þeim
ólikindum, að i april i vor var
mesti hiti saltvatnsins 8 gráður
þegar vatnið var isi lagt.
Aðstæðum svipar til þess er
þekkt er i Lóni i Kelduhverfi,
þar sem Tungulax hf. er nú á
vegi að stofna til stórfelldrar
laxaræktar, sem kunnugt er.
Það eiVéiðifélag ólafsfjarðar,
sem stendur að tilrauninni i
Ólafsfjarðarvatni nú, i samráði
við Fiskifélag Islands.
Ólafsfjarðarvatn hefur ætið
verið gott veiðivatn, sem bæjar-
búar hafa haft frjálsan aðgang
að,en veiðinhefur aðallega ver-
ið sjóbleikja, þótt lax hafi rekist
þangað. Bleikjan hefur farið
smækkandi með árunum og
greinir menn á um ástæðurnar.
En nú standa ólafsfirðingar
væntanlega á þröskuldi nýrra
tima varðandi nýtingu þessarar
matarkistu.
HERB
Gamall landgönguprammi I eigu varnarlíðsins:
Salnar öorsknausum
á Snæfellsnesi
„Við tókum á leigu gamlan
landgöngupramma og höfum ver-
iö aö gera strandhögg á Snæfells-
nesi i vetur. Pramminn hefur
staöið sig mjög vel og eftirtekjan
er góð.”
Það er hvorki útilegumaður né
málaliði, sem svo talar heldur
Ómar Haraldsson, fram-
kvæmdarstjóri Þörungavinnsl-
unnar á Reykhólum. Þörunga-
vinnslan tók i fyrravor umræddan
pramma á leigu hjá Sölunefnd
varnarliðseigna og hefur hann
verið dreginn um hafnir á Nesinu
og safnað i hann þorskhausum.
„Þetta er smátt kvikindi, 12
metra langt, og 4 metra breitt.
Og hann hefur reynst vel i hlut-
verki sinu. Við erum búnir að
flytja á honum um 300 tonn af
þorskhausum.”
Omar sagði að pramminn væri
einskis virði en þeir hefðu tekið
hann á leigu um tveggja ára skeið
og borgað fyrir 8000 krónur.
„Ástæðan fyrir þvi að við
keyptum hann ekki er sú að þá
hefði Skipaskoðun rikisins dæmt
hann ósjóhæfan og sent hann i
brotajárn. En fyrst hann er i eigu
varnarliðsins er i lagi að nota
hann,” sagði Ómar. —TT.
Sólin skein glatt hér á höfuð-
borgarsvæðinu I gær, þegar
Vfsismenn voru aö mynda bil-
ana tvo, sem verða vinningar I
sumargetraun VIsis, sem er nú
að hefjast.
Þær þurftu þvi ekki að láta slá
að sér á Korpúlfsstaðatúninu
suinarstúlkur Vísis, þær Herdis
Óskarsdottir(til vinstri) ogAnna
María Pétursddttir (verðandi
sumarstúlka Visis), þegar þær
voru aö aðstoða okkur við að
mvnda bilana.
Datsun Cherry GL billinn,
sem verður dreginn út 24. júli er
til vinstri á myndinni.
Hinn er Peugeot 104 GL og
verður dreginn út 26. ágúst.
vísm
Vísir kemur næst út á þriðju-
dag. Móttaka smáauglýsinga
verður á mánudag annan í hvita-
sunnu, frá klukkan 18-22.
Iskalt Seven up.
-EB hressir betur. _